Alþýðublaðið - 09.01.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1939, Síða 1
ALÞTÐDBUSQ) RITSTJÓRI; F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 9. JANÚAR 1939 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 6. TÖLUBLAÐ Uagstæðasti verzlnarjðfniðir síðan 1932, fyrsta ðrllnnflntoiigshaftama. 1,11 111.. T .... Verzlnnarlðfnuðarinn varð á sfðastliðnu ðri bagstæður um 8,6 milijðnlr krðna. Líkindi til að greiðslujðfnuður við út- * íðnd hafi náðst, segir fjármálaráðherra. VERZLUNARJÖFNUÐURINN varð, samkvæmt bráða- birgðayfirliti hagstofunnar, hagstæður á síðastliðnu ári um 8,6 milljónir króna og er það bezta útkoma af búskap lándsins síðan 1932, en þá varð verzlunarjöfnuðurinn hag- stæður um 10 milljónir króna. Þá-.má og gera ráð fyrir því, að greiðslujöfnuður við út- löhd hafi náðst. Á slðast liönu ári var útfliutt fyrir rúmlega 57,7 imilljónir kr. teii Snnfliutt fyrir 49,1 millj. Geta þó þessar tölur brcyzt tun eitt- Iwað' litils, háttair. ÁriÓ 1937 nam ínniliutinin|fuTiinin 51,6 rnillj. króna ög útflutningurimn 58,8 millj. Er þvi íninflutning'urinin á s .1. ári úrö 2,5 röSllj. kr. mröini en þá og útfliutningurinn 1,1 milljón króna ti&ni. I dezembiermáwuiðl var salt- fískúr fluttur út fyrir 22 millj. króna, ísf&sfcur 540 þús. kr., freð- fiskur 360 þús; Jkr., síld 840 þús. fer., sildarolía 640 þús. kx., síldar- röjöl 300 þús. kr. og lýsi 240 þús. kr, Dimnæli fjármála- ráðherra. ■; Alþýðiublaðiö snéri Bér í rnbrg- Ú» tíl fjármálaráðherra og spturöi háwn, hvort hann vildi segja nokkuð í sambandi -við þetta Uppgjör. Hann sagðd mieðál annars: ,;F>essi útkoma er að mimt á- l'íti.. mjög sæmileg og sú bezta síðan 1932, ©n þaíð var fyrsta iáriÓ, sem innflUitningshöftin voru i gildi, En þá vair um áraimótin mítóð of vörubirgðum! 'tíl í Ignd- Ifílu og litlair fmmkvæmdir, og ihhflutningur til þess að gera lit- 411.' — En grieiöslujöfnuðurinn? „Það hiefir verið gert ráð fyrir jÁi, að það þyrfti hagstaeðan ‘v'erzliunarjöfnuð um 10—11 millj- ónif króna til þesis að hægt væri Doktorspróf. Riitgerð séra Eirifcs Albertsson- ar á Hesti lum Magniús Eiríkisison var á síðiast liðniu hausti dæmd áf Gúðfræðideild háskólan-s mafc- teg til vannar fyrir doktorsniafn- ?bót í Gluðtfræði. Vöimin fer fram fimtudaginn 19. þ. im. í lestrarsail siMdentagarðsinis og hefsrt kl. 1 Va* Ads*oðiarlæk:iiissiiai!a við heLlsUivemdamtöð Lifcniasr' í Reykjavífc verðiur sett á istofn frá 15. ífebrúair n. k. Byrjumairliaun 500 kr. á máinUði, hæfckandi upp í 600 kr. Aukastöif ekki heimiiluð. Læknar, sérfróöjx lum beririaiveifci, er kiunna að vilja sæfcja um þessa s-íððu, isend'i umisófcnir isínar til berfclayfirlæknis fyrir 31. janú- að borga sanxaingsbundnar síkuldir ofckár erlendis niður um 4,5 milijónir króna. Nú hefir verzlunairjöfnuðurinn orðið hag- stæður um 8,6 miilljónir á áriniu, en þesis1 ber að gætai, að á áriniu hefir verið flutt inn erlient lánsfé að lupphæð um 3 milljónir króna, og þegar þvi er bætt við, má gera ráð fyrir áð áætlunrö geti staði'sti Anmans vil ég taika það fraini, aið enin iiggja efcki fyrir hjá mér nákvæmir útreilfcningair á þessú, <svo að um þetta er ékfc- ert hægt að fullyrða með vissu. Þess má geta til saimanburðar, að á timabiliinu 1925—1931, eða í þfflu 6—7 ár vair verzlunarjöfn- Uðurinn hagstæður é óri að með- altali um 2,4 milljónir króna. Þá voru engin innfluitaingshðft, en afli meiri en nú og rýrnra um sölu afúrða, a «m. k. Saltfiskjar- rös» Geta mienn gert sér af þessu í hugaflund, hvermig ástandið myndi vera, ef engim takmðnkun væfi á ininflutaingi vara til laind's- ins. ísleifur Högnason. OliDhringarnir okra á útvegs- ntönnnm. Isleifur Hðgnason ekki alseg vlss nm hvort kann sé ð linn flokks síns. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Vestmannaeyjiun í mogrun. Wi’ IKILL áhugi er hér ^ ■■■ meðal útvegsmanna og sjómanna í útvegsmálum og (Frh. á 4. síðu.) IsMssala togaranna 1938 nam 4,145 milljónnm kr. --- » — Er það svipuð upphæð og fékst fyrir útfluttan ísfisk í fyrra. ———-—-♦------- 'VTFIRLIT er nú komið um ísfisksölu togaranna til Eng- * lands og Þýzkalands á síðastliðnu ári. Samtals hafa togaramir selt fyrir 4,145 milljónir íslenzkra króna. Á Englandsmarkaði var selt fyrir 2,345 millj. króna í 88 veiðiferðum og á Þýzkalandsmarkaði fyrir 1,8 milljónir króna í 55 veiðiferðum. i Pemberton om af veiðuim í gær og fór ðis tíl Eniglanidis. Karlisefni í Til samanburðar má geta þess, að árið 1937 var selt á Englandsmarkaði fyrir 2,377 millj. króna í 105 veiðiferðum og á Þýzkalandsmarkaði fyrir 1.7 millj. króna í 41 veiðiferð. Má því segja að útkoman sé mjög svipuð á ísfiskveiðunum og hún var árið 1937, nema hvað veiðiferðirnar fyrir Eng- landsmarkað voru 1938 miklu færri og fékst þó sama verð- mæti. Hins vegar eru veiðiferð- irnar fyrir Þýzkalandsmarkað nokkru fleiri 1938 en 1937 og heldur meira verðmæti, tsMsalan til Englands. Yfirlitið yfir ísfisksöluna til Englands á árinu er þannig: í janúar voru farnar 30 veiði- ferðir og seld 1940 tonn fyrir 726 þús. krónur. í febrúar 11 veiðiferðir, 874 tonn fyrir 383 þús. kr. í júní 9 veiðiferðir, 746 tonn fyrir 185 þús. kr. í júlí 6 veiðiferðir, 456 tonn fyrir 127 þús. kr. í ágúst 3 veiðiferðir, 209 tonn fyrir 82 þús. kr. í október 12 veiðiferðir, 894 tonn fyrir 337 þús. kr. I nóvember 20 veiðiferðir, 1352 tonn fyrir 500 þús. kr. í desember 27 veiðiferðir, 1931 tonn fyrir 731 þús. kr. (Frh, á 4. síðu.) Stauning mennskn flokknum Hedtoft Hansen rit- ari flokksins teknr við af_honum. Flokksþingið sett með mikiili við- höfn í Tivoli í gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. I2TAUNING leggur niður formensku í danska AI- þýðuflokknum, sem hann hefir nú gegnt síðan 1910 eða í hartnær 30 ár. Hann skýrði frá því í skýrslu sinni fyrir flokksþinginu, eftir að það var sett í Tivoli f gær. Eftirmaður hans sem for- maður flokksins verður nú- vérandi ritari hans Hedtoft Hansen, sém áður fyrr var forseti sambands ungra jafn- aðarmanna, en síðustu árin hefir átt vaxandi trausti að fagna innan Alþýðuflokks- ins, og verið einn af fulltrú- um hans á þingi, auk þess sem hann hefir gegnt ritara- störfum fyrir hann. Setning flokksþingsins í Ti- voli í gær fór fram með mik- illi viðhöfn, og hinir erlendu gestir frá Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Hollandi, Belgiu og fleiri löndum hyltu danska Al- þýðuflokkinn með hjartanleg- um orðum, eftir að Stauning hafði haldið setningarræðu sína. í skýrslu sinni gerði Stau- ning grein fyrir hinum volduga vexti flokksins og sigrum hans á sviði stjórnmálalífsins síðan flokksþing var haldið. Flokkur- inn hefir nú um 200 þúsund meðlimi. í sambandi við tilkynningu sína, þess efnis, að hann hefði af ráðið, að leggja niður for- mensku í danska Alþýðu- flokknum á þessu flokksþingi, mintist Stauning á nauðsyn þess, að yngri kraftar væru hægt og hægt látnir taka við og lét í Ijós þá von, að þeir myndu reynast skyldum sínum við flokkinn og þjóðina jafn trúir og hinir eldri, sem nú smám saman yrðu að fara að draga sig í hlé. Á eftir ræðu sinni var Stau- ning hyltur af fulltrúum hans og hinum erlendu gestum. Auk Staunings töluðu í gær á flokksþinginu Per Albin Hansson forsætisráðherra Svía og Oscar Torp félagsmálaráð- herra Norðmanna, sem eru meðal hinna erlendu gesta, og var efnið 1 ræðum þeirra beggja aukin samvinna milli Alþýðuflokkanna á Norður- löndum og Norðurlandaþjóð- anna yfirleitt. Flokksþingið heldur áfram í dag. leggur niður for* f danska Alþýðu~ Stauning talar. {*##########»###»###############»##########################»#########»»■, Lðgreglanleitar með ljóskðstnr- nm að 11 ára dreng á „kajak“. ———t,—,-T^i.n, -„n, .. Hann strauk ilr Engef o§ rérl bátuuni einn I ðrffrðsey. SÍÐASTLIÐINN laugardag réri rúmlega 11 ára gam- all drengur í vindstrekkingi frá Engey upp í örfirisey á kajak, sem talinn var með öllu ósjó- fær. Var farið að óttast um drenginn og hafði lögreglan f################################11 Hitler að búa sig nndir að taka Memel, Danzig og pólska hliðið her- skildi? Orðrómnr i ens&om blOðnm. Frá fréttaritara Alþýðuhl. K.HÖFN í morgun. ENSK blöð skýra frá orðrómi um það, að Þýzkaland sé að búa sig undir að taka Memel, Dan- zig og pólska hliðið milli Austur-Prússlands og Pommerns herskildi í allra nánustu framtíð og innlima öll þessi héruð í Þýzkaland. Það fylgir fréttinni, að England og Frakkland mxmi þegar hafa gefið sam þykki sitt til þess. Ennfremur gengur orð- rómur um það, að England og Frakkland hafi komið sér saman um að veita Þýzkalandi og Ítalíu stór- lán gegn því skilyrði, að Ítalía flytji alla þá skrið- dreka og flugvélar, sem hún hefir nú á Spáni. heim. i *#########################»#####^ farið með Ijóskastara út á sundið, en þá kom tilkynning um það, að pilturínn væri kom- inn heim til sín og hefði ekki sakað. Snéði'nn var á vegiuim Barnttr \iemdarruefndar og þótti nokfcuð baldirm. Var honium kornlð fyrSr til betriuinar hjá bænduinium í- Engiey og var fluttur út eftir á föstúdag. En dagiimi eftlr, eða á laugaiy dag, ium þrjú leiitið, rétt áður e» fór að dimnia, vairð fölk ivart í Erngey, að píltur var bori- ilnin. Var nú hafin leit uim alla eyno og umhverös hana, en ekfcert fans,t. Tóku þá Engeyjarbændur eftir því, að strigaibátur, kajafc, sem taiinn var algerlega ósjófær. var horfinn. Varð fólk nú afarhrætt um dreinginn, og var farið I laind þegar í staið og lögreglunni gert aðvart. Brá llögreglan þegar vlð og hóf lei't að snáðanum. Leituðu þeir fratm tneð laindi og fóm út á sUnd með Jjóskastara. Lofcs fanst kajakinn úti í örfirisey, og hafði hann verið dneginn þannig á land, áð bersýnilegt var, að hinn ungi sægairpur hafði fcomist af. Um saima leiti féfck Iögreglan tilkynningu um það, að pilturinn væri kominn heim til sín og væri ekfcert áð honum. Er bersýniliega þýðingarlaUst að fcoma piltum af sliku tagi fyr- iic á heimilum, þvi að ekiki er hægt áð taka ábyrgð á þedm. En væri ékki neynandi að kome þessUm snáða í skip? Verfcákvenniafélagið Framsókit heldur fund anniað kvöld kí- BVa i Alþýðuhúsánu við Hverfis- göiliu. Á dagskrá em ýms félágs- mál og erirndi, sem Jónas Guð- miundsson ritstjóri Alþýðublaðs- inis flytur. Er fastlega skorað á félagskonur að fjölmieinna á foxnd- inn og mæta stunidvísiega. SigurMr Þórfoapson verfcamaðiur, Vestiurgötu 54, flézt í siðaist liðinni viku. Hljómisve't Reykjavíktxr sýnir Meyjas'kemmuna í kjvðk w. m

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.