Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1939, Blaðsíða 3
 MÁNUDAG 9. JANÚAR 19S® %**. '♦<*«*/ **'•»< , W \> V .««* U;-' a-i&CfSSÍSr í&Nte'-:. «STv' ♦.' ■ ——r. ■ ■. —"——♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: -V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN -♦ AÐ munu flestir geta tekið undir þau orð Jónasar Jóns- sonar, að þegar svo er komið í einhverju landi, að erlend ríki fara að efla þar stjórnmáia- flokka, sé ástandið svipað því, sem óvinaher sé kominn í land- ið og þá sé skamt þess að bíða að alt frelsi sé á förum ef ekki er rönd við reist. Að vonum hafa flestir skilið þessi ummœli svo sem hér væri einkum átt víð kommúnista, sem um»nokk- ur ár hafa starfað hér opinber- lega undir yfirstjóm frá Moskva, en hafa nú skift um nafn til að villa á sér heim- ildir. , En það er fullkominn ástæða til þess að gefa fleirum gaum í þessu efni. Síðasta árið hefir verið gefið út rit hér á landi sem nefnist „Þjóðin“. Að því standa ýmsir af yngri mönn um Sjálfstæðisflokksins, en þó ber ílokkurinn víst ekki neina opinbera ábyrgð á þessu riti. Engum getur dulist að í því er rekin fullkomin áróðurs- starfsemi fyrir nazismann í Þýzkalandi. Hefir svo verið í öllum heftum ritsins, þó út yfir taki nú í hinu síðasta. Kemur þessi áróðurstilhneiging greini- legast fram í grein eftir Guð- rtiund Benediktsson, sem kölluð er: „Sjálfsákvörðuriarréttur þjóðanna" og „friðarvinirnir". Er greinin öll einn óslitinn lof- söngur um „réttlæti“ það, sem framkvæmt var þegar Þjóðverj- uiri voru afhent Sudetahéruðin, ög greinin síðan krydduð venju- legum skömmum um Alþýðu- flokkinn og Framsókn. Er látið líta svo út sem þeir, er voru á móti því að Þýzkaland fengi Sudetahéruðin séu á móti sj álfsókvörðunarrétti smáþj óð- anna í þjóðernismálum, og það gért að aðalatriði Sudetadeil- unnar. Nú vita allir, að svo var ekki nema að mjög litlu leyti. Naz- istaflokkurinn þýzki hafði rekið áróðursstarfsemi í Sudetahéruð- unum í mörg ár. Hann hafði stofnað þar flokk til þess að berjast fyrir hagsmunum Þýzka lands og stutt þann flokk með fé og síðar með vopnaðri að- stoð þýzks hers. Hann hafði með þessu skapað hernaðarástand í landinu og náði á þann veg áformum sínum fram. Og það sýndi sig þá, að það var ekki þjóðernið eitt, sem fara átti eft- ir þegar landinu var skift, því í sumum þeim héruðum sem lögð voru til Þýzkalands voru aðeins fá prósent íbúanna þýzk- ir menn, eða fólk af þýzkum uppruna. Um Alþýðuflokkinn og Fram- sókn og lýðræðishugsunarhátt þeirra segir „Þjóðin“: „að þeir eru lýðræðissinnar þegar þedr búast við að hafa gott af lýðnum, : ai- þoir *ru m»ð þ«ám kúguðu Þ16. DESEMBER siðast- • liðinn flutti rikisútvarp- ið þá frétt, að landssamband sænsku verkalýðsfélaganna og samband sænskra atvinnurek- enda myndu næsta dag undir- rita samning, sem væri talinn mundu verða einstæður í sinni röð í öllum heimi. „Samkvæmt samningi þess- um — svo hljóðaði útvarps- fréttin — skuldbindur atvinnu- rekendasambandið sig til þess að beita ekki verkbönnum um aldur og ævi, en landssam- band verkamanna skuldbindur sig hinsvegar til þess, að beita ekki verkföllum um aldur og ævi, heldur skuli allur ágrein- ingur milli þessara aðila fram- vegis jafnaður með friðsam- legum samningi og gerðar- dómi.“ Það er sannarlega engin furða, þótt áheyrendur ríkis- útvarpsins spertu eyrun við svo fáheyrðri frétt. Því að minna mátti gagn gera, en að með fá- einum pennastrikum væri um aldur og ævi útrýmt úr þjóð- félagsþróuninhi einhverjum al- gerigustu fyrirbrigðum stétta- baráttunnar í auðvaldsþjóðfé- laginu frá því að verkalýðs- hreifingin hófst og fram á þennan dag, án þess að gera enda á auðvaldsþjóðfélaginu sjálfu með þess stétta- mun og þess hagsmunamót- setningum. Það var eins og þungum steini væri létt af öll- um þeim, sem líður svo vel í auðvaldsþjóðfélaginu og ekkert skilja í því, að verkamennirn- ir skuli ekki vera jafnánægðir með það — að þeir skuli öðru- hvoru vera að ónáða þá með verkföllum. Þarna var ráðið fundið til þess að losna við þá martröð, sem hefir truflað svefn þeirra síðan verkalýðs- hreifingunni fór að vaxa fiskur um hrygg hér á landi. „Aldrei verkföll eða verkbönn í Sví- þjóð“!, „Hinn eilífi vinnufriður í Svíþjóð," þannig hljóðuðu fyr irsagnirnar, sem Mgbl. setti í fögnuði sínum yfir fréttimar af hinum nýstárlega samningi. „Ævarandi vinnufriður" hét ritstjórnargrein, sem Tíminn birti í tilefni r,f honum. Og hann liugsaði sér að hamra járnið meðan það væri heitt. „Hver er þegnskapur íslenzkra verkamanna og atvinnurekenda í þessum efnum?“, spurði hann. „Eru þessir aðilar fáanlegir til þess, að gera með sér samning um friðsamlega lausn deilu- mála sinna eins og sænskir stéttárbræður þeirra hafa gert? Vilja íslenzkir verkamenn og atvinnurekendur fórna verk- þegar þeir hafa vissu fyrir því, að þeir muni græða á að berjast fyrir þeirra rétti, að þeir eru friðarvinir, þegar þeir búast við því að frið- urinn muni bæta atstöðu þeirra í stjórnmálabarátt- unni. Slíkir vinir lýðræðis, friðar og réttlætis eru svikarar við þessar háleitu hugsanir“. Frekar þarf ekki að orðlengja um innihald þessarar ritsmíðar. En enginn getur varist þeirri hugsun eftir lesturinn, að hér sé síst um minni áróður að ræða fyrir aðgerðum einræðisrfkis- ins Þýzkalands en sumt það, sem í blöðum kommúnistanna hefir birst um Rússland og að- gerðir hinnar rússnesku ein- ræðisstjórna(r, og varla getur það verið skemtilegt fyrir Sjálf- stæðisiflokkinn, sem telur sig lýðræðisflokk að hafa þesaa á- róðuramatm irinanborðe. Sænska samkomnlaglð. laganna og sambands atvinnurekenda i Sviþjóð. að gera wr allt far um þaö, að jafna & friðsamltgaa háft þær deilur, sem upp kunni að kom# milli þeirra, því að á báðar hU8- ar hafi menn fengið rejmslu fyr- ir því, að árangurinn af opin- berum átökum standi ekki 1 aeinu skynsamlegu hlutfaUi við kostnaðinn og aðrar fórnir, sem þau hafi í för með sér. föllunum og verkbönnunum til að bjarga lýðræðinu og framtíð hins íslenzka þjóðfélags?“ Hann ætlaði sér svo sem ekki að vera of heimtufrekur. Hann gerði ekki kröfu til þess, að verkföllunum og verkbönnun- um væri þegar í stað fórnað um aldur og ævi. „Samningar milli verkamanna og atvinnu- rekenda hér á landi um að grípa ekki til verkfalla eða verk- banna, þyrftu,” sagði hann, „ekki að minsta kosti fyrst í stað að vera fyrir alla framtíð. Þeir gætu fyrst um sinn gilt um tiltekið árabil.“ Þjóðviljann setti hinsvegar hljóðan við þessa frétt. Hann þekkir enga stéttabaráttu í öðrum formum en verkföUum, helzt „skyndiverkföUum“ — verkbönnum og blóðugum borg- arastyrjöldum og þykir allt of lítið af því öllu hér á landi, því að hann veit, sem er, að fyrir hann muni vera lítU framtíð þar sem ekki er öðruhvoru hægt að fara í „slag“ — Novu- slag, Dettifossslag, Díönuslag eða einhvern annan slag. Og hann var ekki viss um nema bölvuð „Skjaldborgin“ í Sví- þjóð hefði með hinum nýja samningi beint verkalýðshreif- ingunni inn á einhverjar nýjar brautir, þar sem lítil þörf væri fyrir blöð eins og hann. Það var bezt að þegja um þann möguleika hér. Og það hefir Þjóðviljinn gert fram á þennan dag og virðist fram- vegis einnig ætla að gera það. Alþýðublaðið vissi, að þýð- ingarmiklir samningar voru í undirbúningi milli landssam- bands sænsku verkalýðsfélag- anna og sambánds sænskra at- vinnurekenda. En það sá hins- vegar í hendi sinni, að eitthvað hlyti að vera bogið við frétta- burð ríkisútvarpsins um þá. Það kaus því heldur að bíða áreiðanlegra frétta, en að birta slíkn heilaspuna. Og rfú eru þær fréttir komnar í aðalblaði sænska Alþýðuflokksins og sænsku verkalýðsfélaganna sjálfra, Social-Demokraten í Stokkhólmi. íkvæðl sanmlngtiHi. Hinn nýi samningur sænska verkamannasambandsins og sænska atvinnurekendasam- bandsins er sízt þýðingarminni fyrir það, þótt hann hafi ekki inni að halda þann bamaskap, sem ríkisútvarpið hér þóttist vita og tókst að telja flestum blöðunum trú um, að í honum stæði. Það er mjög trúlegt, að hann muni styrkja og auka enn það traust og fylgi, sem sænska verkalýðshreifingin nýt- ur nú í sínu landi, og freista til eftirbreytni, að minsta kosti á Norðurlöndum, þó að það sé engin tilviljun, að hann hefir orðið til í övíþjóð, þar sem verkalýðshreifingin hefir nú sterkari aðstöðu í skipulags- legu, efnalegu og umfram allt í pólitísku tilliti, heldur en í nokkru hinna Norðurlandanna. Samkomulagið eða samning- urinn, sem, af því að hann er gerður af landssambandi verka- lýðsfélaganna og atvinnurek- ♦ndaeambandainu, er kallaður greiningar frá samningum ein- stakra verkalýðsfélaga og at- vinnurekenda, var undirritað- aður í Stokkhólmi þ. 20. des- ember. Hann er mjög ítarlegt plagg, og ákvæðum hans »kift í fimm kafla. í fyrsta kafla er samkomulag um það. að stofnuð skuli svo- nefnd vinnumarkaðsnefnd, skip uð sex mönnum — þremur af landssambandi verkalýðsfélag- anna og þremur af atvinnurek- endasambandinu. Hlutverk nefndarinnar er, að taka til meðferðar ágreinings- mál, sem skotið er til hennar og snerta uppsögn verkamanns eða brottvikningu úr vinnu um stundarsakir, vinnudeilur í þeim tilfellum, sem þær geta truflað lífsnauðsynleg störf fyrir þjóðfélagið, túlkamir á ákvæðum aðalsamningsins um um takmarkanir á verkföllum og verkbönnum og yíirleitt öll þau mál, sem hafa almenna þýðingu fyrir vinnumarkaðinn. Þegar um túlkanir á samningsákveeðunum am takmarkanir á rerkföllum «g verkbönnum er að rseða, ber að skoða urskurð vinnu- markaðsnefndar sent bind- andi gerðardóm. Takist ekki að fá meirihluta- samþykkt í nefndinni í slíku á« greiningsmálþ *kal iúutiaus oddamaður, sem báðir samn- ingsaðilar hafa komið sér sam- an um, til kvaddur og ræður atkvæði hans þá úrslitum. Uppsögn venjulegra vinnu- samninga og nýjar samn- ingaumlcitanir milli verka- lýðsfélaga og atvinnurekenda teljast ekki til þeirra mála, sem vinnumarkaðsnefuá á að taka til meðferðar. í öðrum kafla eru ákvæði um sáttatilraunir i vinnudeilum, hvort heldur um hagsmuna- ágreining aða réttarágreining er að ræða. Aðalinnihald þeirra er það, að ágreiningsmáli skuli hvorki skotið til vinnudóms (félagsdóms), gerðardóms, né heldur gert verkfall eða verk- bann, fyrr en reynt hefir verið með samningaumleitunum milli aðilanna sjálfra fyrst hinna einstöku verkalýðsfélaga og at- vinnurekenda, síðar, ef hitt ekki ber árangur, milli verka- lýðssambandsins og atvinnu- rekendasambandsins — að ná samkomulagi. Undanskilin þessum ákvæðum um sáttatil- raunir í vinnudeilum eru þó stofnun eða framlenging sam- eiginlegs vinnusamnings, sam- úðarráðstafanir og innheimta á vinnulaunum, sem fallin eru í gjalddaga. Þriðji kafli hefir inni að halda ákvæði um uppsögn verka- manns eða brottvikningu úr vinnu um stundarsakir. Þar er svo fyrir mælt, að engum verkamanni, sem búinn er að vera eitt ár í vinnu, megi segja upp né víkja burt um stundar sakir, hvert svo sem tilefnið kann að vera, nema með viku fyrirvara, sem tilkynntur sé trúnaðarmanni þess verkalýðs- félags, sem varkamaðurinn er meðlimur í. í fjórða kafla er semkomulag um takmarkanir i VirkföUum, verkbönnum og öðrwn ilfkuro August Lindberg forseti landssambands stensku verkalýðsfélaganna. hvors um sig gegn hinum, og umfram allt gegn „þriðja manni“ — þ. e. a. s. þeim, sem stendur utan við — er ekki beinn aðili í vinnudeilunni. — Þar er ákveðið, að ekki megi gera verkfall, verk- bann eða nokkrar aðrar ráðstafanir til vinnustöðv- unar gegn neinwn af truar- lcgum, pólitískuxn eða öðr- um slíkum ástæðum, þ. e. a. s. í ofsóknaskyni; ekki held- ttr I hefndarskyni að aflok- inni vinnudeilu. Þá er einn- ig bannað að gera nokkrar slíkar barátturáðstafanir gegn fjölskyldufyrirtæki, þ. e. a,«. fyrirtæki, sem eigand- inn rekur án annarar hjálpar en komi, barna og foreldra. Og að endingu er ákvæði tun það, að í vinnu- deilu megi ekki gera verk- fall, verkbann né neinar aðrar ráðstafanir til vinnu- stöðvunar hjá „þriðja manni,‘( þ. e. a. s. þeim, sem ekki er beinn aðili í vinnudeflimni, jsvo ífremi að hann sé hlutlaus. Fimmti kafli hefir iimi að halda nokkur ákvæði, sem ætl- uð eru til þess, að afstýra þvi, að svo miklu leyti, sem unnt er, að vinnudeilur verði til þess að trufla lífsnauðsynleg störf fyrir þjóðfélagið. I aðalsamningnum er gengið út frá því, að þau félög, sem eru i landssambandi verkalýða- félaganna og atvinnurekenda- sambandinu, fallist á hann. Hann er þó ekki bindandi fyrir þau, nema þau samþykki hann. En þá hlýtur hann fyrir félögin sama gildi og venjuleg- ir sameiginlegir vinnusamning- ar. Samningurinn er ótímabund- inn fyrir félögin, en það má segja honum upp með sex mán- aða fyrirvara. Þar með eru aðalákvæði hins nýja og nú þegar mjög um talaða samnings milli lands- sambands sænsku verkalýðsfé- laganna og sænska atvinnurek- endasambandsins upp talin. En í greinargerð fyrir honum er það tekið fram um tilefni hans og tilgang, að landssambandi verkalýðsfélaganna og atvinnu- rekendasambandinu sé það full- komlega ljóst, hve æskilegt og þýðingarmikið það sé, að hags- munadeilurnar á vinnumark- aðinurn séu sem allra oftast leystar án þess að til opinberra átak* komi. Stéttarfélögin hljóti »* þm* mm áfWa gfm, Það sé að vísu ekki ævi»- lega, sem það tekst áð koma á sættum, enda þótt stéttar* félögin vinni maxkvist aö friðsamlegri lausn ágreining* málanna. En sú staðreynd geti ekki talizt nein ástæða til þess, að í staðinn fyrir nú- verandi samningsfrelsi stétt- arfélaganna sé tekin upp lögþvinguð skipun Ú liags- munamótsetningum vinnu- markaðarins. Svo Iengi senv stéttarfélögin séu reiðubú- in til þess að taka tillit til sameiginlegra þjéðfélags- þarfa, virðist það eðlilegast og affarasælast, að þau séu sjálf látin um að gera þær ráðstafanir, sem hægt sé að vænta, í því skyni, að v»ri- veita vinnufriðinn. DÍOing unmingiini. Það getur varla hjá því faíið. að ýmsir, sem eftir reyfarafrétt ríkisútvarpsins um sænsk# samkomulagið hrósuðu happi yfir því, að með því væri fundið upp einhverskonar skipulage- legt undralyf til þess aö varð- veita ró þeirra i auðvaldsþjóð- félaginu fyrir vinnudeilum og verkföllum, verði fyrir nokkr- vonbrigðum, þegar þeir les* hin raunverulegu ákvæði eamn- ingsins sjálfs. Því að þar eru engin loforð þess efnis, að beit* ekki verkföllum eða verkbönn um, ekki einu sinni . meðaw samningurinn er i gildi, hvað þá heldur „um aldur og ævi.“ Blað sænska Alþýðuflokke- ins, „Social-Demokraten“ f Stokkhólmi, fer um þetta atriöi eftirfarandi orðum þ. 21. des- ember síðastliðinn: „Sá, sem athugar innihald samningsins í einstökum atrið- um, mun komast að raun uni það, að samningurinn núðar hvorki að því að svifta meðlimi verkalýðsfélaganna réttinum til þess að gera verkfall, né helduy að því að hefta á nokkurn hátt frelsi þeirra til þess að ger* nýjan vinnusamning." Og hvorttveggja er rétt. — Þvert á móti er höfuðáherzlan f sænska samkomulaginu lögð á það, að varðveita samnings- frelsi stéttarfélaganna og af- stýra því, að í stað þess verði farið að beita lögþvingunarráð- stöfunum til þess að jafna á- greining þeirra á vinnumarkað- inum eins og svo rík tilhneiging virðist nú vera til víðsvegar um heim, undir áhrifum einræðie- ríkjanna. Verkalýðsfélögin sænsku vilja varðveita og hafa í hmum nýja samningi varðveitt samn- ingsfrelsi og athafnaírelsi sitt. En þau vita vel, að það er hæg- ur vandi að farga þessu frelsi með því að misbeita því. Þess- vegna er næststærsta áherzlan í sænska aðalsamningnum lögð á það, að greiða svo sem unt er fyrir friðsamlegri lausn á vinnudeilum stéttarfélaganna og að grípa ekki til hins tvíeggjað* vopns verkfallanna og verk- bannanna fyrr en allar friðsam- legar leiðir til lausnar hafa ver- ið reyndar til hlítar. Sænsku verkalýðsfélögin hafa h'ka sírt ástæðu til þess að vera því mót- fallin. Því að þótt sggja miflí Nb 4 4. ilfe.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.