Alþýðublaðið - 10.01.1939, Blaðsíða 1
klTSTfóRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
[XX. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAG 10. JAN. 1939
7. TÖLUBLAÐ.
Heildsalarnír stefndo
era verðlagsnef ndina mark
. - ¦ ' __------ ? :------------—- ;
Ee fyrstn tllraun þeirra varö að engu9
er nefndln svaraði með dagsektum.
Formaður verðlagsnefndar stað
festir frásögn Alþýðublaðsins.
. . -----------_—» —
SAMA DAGÍNN, sem Alþýðublaðið skýrði frá við-
skiftum verðlagsnefndar við heildsalana, samþykkti
nefndin að beita heildsalana —¦ og nokkra fleiri, sem þá
höfðu ekki skilað skýrslum til nefndarinnar, dagsektum.
Og sama daginn. sem nefndin ákvað þetta, birti dr.
Qddur Guðjónsson í Morgunblaðinu grein þess efnis, að
allt væri í lagi með heildsalana og frásögn Alþýðublaðs-
ins væri röng.
I Dr. Oddur Guðjónsson á sæti
| verðlagsnefnd og hann hélt
því fram, að formaður verðlags-
Aefndar hefði gefið Alþýðu-
^laðinu upplýsingarnar — og
að upplýsingar hans höfðu ver-
ið rangar..
Á laugardaginn birti „Vísir"
grein, þar sem ráðist er á for-
mann verðlags.nefndar og tæpt
á því, að hann sé óhæfur til
þess,starfs og hann eigi að víkja
úr nef ndinni. Áður hafði blaðið
birt svívirðilega árásargrein á
verðlagsnefnd og formann
hennar, sem talið er að hafi ver-
ið rituð af Birni 'Ólafssyni, sem
4 sæti í gjaldeýris- og innflutn-
ingsnefnd og.yitað er, að hefir
lagt til meginef nið í árásir í-
haldsblaðanna á þá nefnd.
Ummæli formanns
nefnðarinnar.
Það skal tekið fram, að for-
maður verðlagsnefndar 'gaf Ál
þýðublaðinu ekki þær upplýs-
ingar, sem Alþýðublaðið hafði
MÞÝBUBMB©
i
[ JÓN BLÖNDAL
Jpm Blönldiail hajgfræðiwgiuir
sk'rifar neðlainimálsgxeiin í blaiðiiÖ í
dag: „Uin giengiislælkkun", þar
sem hianin tekur til lathiugmniair
má'l, serni lupp á sfókwti>& heffi,r
vjaríð mlilkií5 rætt imamma1 á imeðal
hér á landi.
um viðskifti verðlagsnefndar
við heildsalana, en þær voru
frá öðrum áreiðanlegum heim-
ildum. En á laugardaginn birtir
Tíminn viðtal við formann
nefndarinnar og segir hann þar
m. a. um þetta mál:
„Tel ég að vænta megi, að
næstum allar þær skýrslur og
gögn, komi inn fyrir næstu
mánaðamót, enda hefir nefndin
nú samþykkt að leggja til við
lögreglustjóra að beita dagsekt-
um, ef skil eru ekki gerð.
Ég hefi hvergi orðið var við
neinn verulegan mótþróa um að
gefa verðlagsnefnd upplýsingar,
nema ef vera skyldi það, að
stórkaupmenn í Reykjavík hafa
færst undan að láta nefndinni
í té rekstursreikninga síná, og
borið ýmsu við.
Enn hefir þó ekki komið til
endanlegs áreksturs milli nefnd
arinnar og stórkaupmannanna
í Reykjavik út af þessu, þar eð
þeir munu hafa litið svo á, að
þeir hefðu frest til að skila
nefndum reikningum, þar til
nefndin tæki ákvörðun um að
dagsektum skildi beitt. Og sú
ákvörðun var ekki tekin fyr en
á fundí nefndarinnar í fyrra-
kvöld," .
Með þessum ummæíum stað-
festir formaður verðlagsnefnd-
ar í einu og Öllu upplýsingar
þær, seem birtar voru hér í
blaðinu. Hann fer aðeins yæg-
ari orðum um framkomu heild-
salanna, en höfð vóru hér í
blaðinu, sem vonlegt er. Og er
dálítið broslegt, þegar hann
skýrir frá því, að heildsalarnir
hafi „talið sig", ekki þurfa að
skila umbeðnum skýrslum fyr
en nefndin hefði ákveðið að
beita þá dagsektum. 'Og.er.Al-
þýðublaðinu kunnugt um, að
þrátt fyrir þessa samþykkt
u|efndarinhar vantar miíkið á
að heildsalarnir hafi skilað
nefndinni umbeðnum skýrslum.
enn sem komið er.
En þrátt fyrir þessa yfirlýs-
ingu formanns verðlagsnefndar
segir Mgbl. í hinum alræmdu
„Reykjavíkurbréfum" sínum
á sunnudag, að formaður verð-
lagsnefndar hafi afneitað skrif-
um Alþýðublaðsins og lýst þau
ósannindi! Er þetta ætlað þehn
(Prh. á 4. síðu.)
Heiisaiarnír
áta unðan.
¥ GÆB síðdegis tilkyntu
¦• heildsalarnir Verðlags-
nefnd, að. þeir hefðu sam-
þykt að afhenda nefndinni
þær skýrslur, sem nefnd-
| in hafði krafið þá um, en
þeir ætluðu að þrjózkast
við að senda.
Hin ákveðna framkoma
nefndarinnar, er hún á-
kvað að beita þá dagsekt-
um þar til þeir skiluðu
skýrslunum, hefir sýnt
þeim að þeir gátu ekki
skipað nefndinni fyrir
verkum — og ekki búist
við því að önnur lög væri
látin gilda fyrir þá en aðra
kaupsýslumenn.
Alkherjaratkvæða-
í íerka-
aiannafélagma Fram
ð Seyðisfirði.
Um kosningn á stjórn fyrir
félagið og nokbrar tillognr
nm skipuiagsmál.
STJÓRNARKOSNING hófst
í gær í Verkamannafélagi
Seyðisfjarðar, og er greitt at-
kvæði með
allsherjar-
atkvæða
greiðslu.
Jafnframt er
greitt át-
kvæði um
tillögur, sem
kommún-
istar hafa
lagt frain.
Við stjórn
arkosning-
una eru eft-
irtaldir menn í kjöri fyiír hönd
Alþýðuflokksins:
Guðmundur Benediktsson
formaður, Björn Jónsson rit-
ari, Ingólfur Jónsson gjaldkeri,
Óskar Finnsson meðstjórnandi,
Helgi Einarsson meðstjórnandi.
Á kjörskránni eru rúmlega
200 mnns og á atkvæðagreiðsl-
an að standa í eina viku. Hófst
atkvæðagreiðslan í gær og
greiddu þá atkvæði rúmlega 30
félagar. Atkvæði munu verða
talin á mánudaginn kemur, ef
allir hafa þá ekki greitt at-
kvæði fyrir helgi, en til þess
eru nokkur líkindi.
Mikill áhugi er fyrir þessari
Prh, á 4. síðju.
Guðmundur
Benediktsson,
Hermenn úr liði Francos bak við vígirðingar sínar í Estremadura.
Sókn Francos í Kataloníu
er nú talin hafa mistekist.
Sókn stjórnarhersins í Estremadnra hefir borið árangtir.
Sl
, .. .
Ghamberlaln kemur með öll trompln
á hendlnnl til Romaborgar í dafQf.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ?
/^HAMBERLAIN og utanríkisráðherra hans Lord Hali-
^ £ax koma til Rómaborgar í dag. í London og París
gera menn sér meiri vonir en áður um góðan árangur af
samningaumleitunum þeirra við Mussolini.
Það er talið líklegt, að Mussolini verði nú viljugri til
þess að setjast við samningaborðið án allra stríðshötana,
þegar það er orðið augljóst að sókn Francos í Kataloníu,
sem átti að styrkja aðstöðu hins ítalska einræðisherra í samn
ingunum við Chamberlain, hefir mistekist, og það meira
að segja svo mjög, að stríðslukkan á Spáni virðist með öllu
hafa snúist við sakir hinnar óvaentu og vel heppnuðu sókn-
ar stjórnarhersins í Estremadura.
Samband Francos milli Suð
ur ogNorður-Spánar í hættu
hefir við þessa viðburði svo að
segja stöðvast með öllu.
Heíl herdeilð pepr flntt
frá KataloniD.
Stjórnarherinn á Spáni held-
ur áfram hinni sigursælu sókn
sinni á vígstöðvunum í Estre-
madura norður af Sevilla og
Cordoba. Hann á þar ekki nema
um 25 km. leið ófarna að járn-
brautinni, sem liggur frá Ca-
diz á suðurströnd Spánar um
Sevilla og Salamanca til Bur-
gos á Norður-Spáni, þar sem
stjórn Francos hefir aðsetur
sitt.
Þar sem þetta er eina járn-
brautin milli Suður- og Norður-
Spánar, sem Franco hefir á sínu
valdi, er herstaða hans öll í
alvarlegri hættu, éf stjórnar-
hernum tekst að ná einhverjum
hluta þessarar járnbrautar á
sitt vald.
Franco hefir af þessum ástæð-
um neyðst til þess að senda í
mesta flýti mikið lið bæði frá
Kataloníuvígstöðvunum og
sunnan frá Cadiz og La Linea
til Estremadura. Samtímis hefir
hann kallað alla vopnfæra karl-
menn, sem hafa náð átján ára
aldri, til vopna.
Sókn Francos í Kataloníu
LONDON í imioiTgtuin. FO.
Sókn stjóimarhieT'siirús á Spáni
á Estriamaidtoravígstöö'vmmm sýn-
ist ver,a ao »á tiligamgi siiniuim,, aið
driagai úr &óka Fnainoos á Kataío-
PÍujvigstöovuiniuim, og í tjilkynn^,
Sngiuim frá Biaaroaloina. seglr, aö
sófcn Fwnoas pair isé aið verða
ltOfkiiö. Hekliur Fnalnoo áfraim aið
flytjla HðsBveífir piaiðlaln á Bsto-
miadluravígstöðivatoniar. Hefiír peg-
ar. v©ri5 fiutt á burtu eáin toer-
déild.
Asak pesis' Mtur út fyrto að
Fnanoo sé ao drai»a ai& isér awlkiinn
liðsafla frá Mairokko, eai. pað hief-
ir ektó verið staiðifest ejiinpá.
Stjó'm Frainoos ber eintínegiið á
miðtí pvi, ao noktouio isé vraáð aö
draigai úr sófcnfeini á Kaítaliotníui-
vígstö&vtunuim og béldur áifiiam
að tlliynina sjigra þaiðaín.
Alpýðuflokknr-
íffifl ¥örðoF iýð-
ræðisins í Dan-
mðrku.
Bæ9a Stanniogs um blnt
verk WpPiiíloíiksins i
nánnstu framtíð.
Frá frététaritara Alþýðubl.
K.HÖFN i morgun;
O TAUNING hélt í gær fram-
*^ söguræðuna á flokksþingi
jafnaðarmanna um framtíðar*
stefnu Alþýðufiokksins í Dan-
mörku.
Hann sagði, að Alþýðuflokk-
urinn myndi skoða það sem
hlutverk sitt að vera vörðux
lýðræðisins gegn hvers konax
lögleysi og hverskonar einræð-
istilhneigingum, og lét í Ijósí
þá von, að öll þjóðin myndi
styrkja hann í því hlutverki.
Stiaiujniínjg gat pesis tímin%, að
diamiski Alpýðluflokkurimin niyndi
giena sér alt fair luim paö, a"Ö effe
emm imeirai en áðlur satmváininm Al-
þýðiuflokkainma1 á Norðurlömldiuin
og Nörðwrlajndaþjóðiainina yfinleitt
tíl ;piesis a:ð variðweita lýiðnæðiið og
viermda >þser kjanabaetiur, siem ðll
alpýðia irnamna heíð'i öolaist i
þessUim iöndiumi.
Ma'rgir fulltruair tóku þátt í
U'mrœðunumi á eftir.
FJokkspingímlu veröiur slitið í
kvöld.
H!J5œisve"t Beykjavtor
sýrár Mieyjaskemmiuinia amm««
kvðld kl. 83/».