Alþýðublaðið - 10.01.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 10.01.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 10. JAN. 1939 7. TÖLUBLAÐ. Heildsalarnir stefodi að bvi að En fyrsta tilraun þeirra varð að engu, er nefndin svaraði með dagsektum. -----+----- Formaður verðlagsnefndar stað festir frásögn Alþýðublaðsins. -----«--,-- SAMA DAGINN, sem Alþýðublaðið skýrði frá við- skiftum verðlagsnefndar við heildsalana, samþykkti nefndin að beita heildsalana — og nokkra fleiri, sem þá höfðu ekki skilað skýrslum til nefndarinnar, dagsektum. Og sama daginn- sem nefndin ákvað þetta, birti dr. Öddur Guðjónsson í Morgunblaðinu grein þess efnis, að allt væri í lagi með heildsalana og frásögn Alþýðublaðs- ins væri röng. Dr. Oddur Guðjónsson á sæti í verðlagsnefnd og hann hélt því fram, að formaður verðlags- nefndar hefði gefið Alþýðu- þlaðinu upplýsingarnar — og áð upplýsingar hans höfðu ver- ið rangar.. Á laugardaginn birti ,,Vísir“ grein, þar sem ráðist er á for- mann verðlagsnefndar og tæpt á því, að hann sé óhæfur til þess starfs og hann eigi að víkja úr nefndinni. Áður hafði blaðið þirt svívirðilega árásargrein á verðlagsnefnd og formann hennar, sem talið er að hafi ver- ið rituð af Birni Ólafssyni, sem á sæti í gjaldeýris- og innflutn- ingsnefnd og yitað er, að hefir lagt til meginefnið í árásir í- haldsblaðanna á þá nefnd. Ummæli formanns nefndarinnar. Það skal tekið fram, að for- maður verðlagsnefndar gaf A1 þýðublaðinu ekki þær upplýs- ingar, sem Alþýðublaðið hafði ALÞTÐUBLAÐIÐ Neöanmálsgreinin i dag. s- JÓN BLÖNDAL Jón Blöndal h.agfræ'ðingiuir akrifar neðlainimálsgroijn í blai&iÖ í dag: „Ura gengislækkun'1, þ.ar sem hann teklur til athtugu/nar mál, sem lupp á sí’ökastið heflr vierið miikið rætt miamma á meðal hér á íandi. um viðskifti verðlagsnefndar við heildsalana, en þær voru frá öðrum áreiðanlegum heim- ildum. En á laugardaginn birtir Tíminn viðtal við formann nefndarinnar og segir hann þar m. a. um þetta mál: „Tel ég að vænta megi, að næstum allar þær skýrslur og gögn, komi inn fyrir næstu mánaðamót, enda hefir nefndin nú samþykkt að leggja til við lögreglustjóra að beita dagsekt- um, ef skil eru ekki gerð. Ég hefi hvergi orðið var við neinn verulegan mótþróa um að gefa verðlagsnefnd upplýsingar, nema ef vera skyldi það, að stórkaupmenn í Reykjavík hafa færst undan að láta nefndinni í té rekstursreikninga síná, og borið ýmsu við. Enn hefir þó ekki komið til endanlegs áreksturs milli nefnd arinnar og stórkaupmannanna í Reykjavík út af þessu, þar eð þeir munu hafa litið svo á, að þeir hefðu frest til að skila nefndum reikningum, þar til nefndin tæki ákvörðun um að dagsektum skildi beitt. Og sú ákvörðun var ekki tekin fyr en á fundi nefndarinnar í fyrra- kvöld “ , Með þessum ummælum stað- festir formaður verðlagsnefnd- ar í einu og öllu upplýsingar þær, seem birtar voru hér í blaðinu. Hann fer aðeins yæg- ari orðum um framkomu heild- salanna, en höfð voru hér í blaðinu, sem vonlegt er. Og er dálítið broslegt, þegar hann skýrir frá því, að heildsalarnir hafi „talið sig“, ekki þurfa að skila umbeðnum skýrslum fyr en nefndin hefði ákveðið að beita þá dagsektum. Og er Al- þýðublaðinu kunnugt um, að þrátt fyrir þessa samþykkt í^efndarinnar vantar mifkið á að heildsalarnir hafi skilað nefndinni umbeðnum skýrslum. enn sem komið er. En þrátt fyrir þessa yfirlýs- ingu formanns verðlagsnefndar segir Mgbl. í hinum alræmdu „Reykjavíkurbréfum“ sínum á sunnudag, að formaður verð- lagsnefndar hafi afneitað skrif- um Alþýðublaðsins og lýst þau ósannindi! Er þetta ætlað þeim (Frh. á 4. síðu.) 1 Heildsalarnir | láta nndan. |! IGÆR síðdegis tilkyntu' ; heildsalarnir Verðlags- nefnd, að þeir hefðu sam- ; | þykt að afhenda nefndinni ;| ! þær skýrslur, sem nefnd- jl j: in hafði krafið þá um, en j; j: þeir ætluðu að þrjózkast I; j: við að senda. 1; Hin ákveðna framkoma ;; ;; nefndarinnar, er hún á- ;j j kvað að beita þá dagsekt- ;j ;j um þar til þeir skiluðu jj jj skýrslunum, hefir sýnt jj jj þeim að þeir gátu ekki jj j: skipað nefndinni fyrir j: j; verkum — og ekki biiist j; ; við því að önnur lög væri :; látin gilda fyrir þá en aðra ; j ; kaupsýslumenn. ]: L____________i AlUherjaratkvæða- yreiðsla i Verka- Mimafélaginn Fram á Seyðisfirði. Um kosningu á sfjórn fyrir félagið o(i nokkrar tillögur um skipulagsmál. TJÓRNARKOSNING hófst í gær í Verkamannafélagi Seyðisfjarðar, og er greitt at- kvæði með allsherjar- atkvæða greiðslu. Jafnframt er greitt at- kvæði um tillögur, sem kommún- istar hafa lagt fraln. Við stjórn Guðmundur arkosning- Benediktsson. una eru eft- irtaldir menn í kjöri fyiír hönd Alþý^ðuflokksins: Guðmundur Benediktsson formaður, Björn Jónsson rit- ari, Ingólfur Jónsson gjaldkeri, Óskar Finnsson meðstjórnandi, Helgi Einarsson meðstjórnandi. Á kjörskránni eru rúmlega 200 mnns og á atkvæðagreiðsl- an að standa í eina viku. Hófst atkvæðagreiðslan í gær og greiddu þá atkvæði rúmlega 30 félagar. Atkvæði munu verða talin á mánudaginn kemur, ef allir hafa þá ekki greitt at- kvæði fyrír helgi, en til þess eru nokkur líkindi. Mikill áhugi er fyrir þessari 1 Prhh ó 4. sí’&U'. Hermenn úr liði Francos bak við vígirðingar sínar í Estremadura Sókn Francos í Kataloniu er nú talin hafa mistekist. Sókn stjórnarhersins i Estremadnra hefir borið árangur. ..’W""e*rr'" Chamberlaln kemur með ðll trompin ð hendlnni til Rómaborgar i dag. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. 41 HAMBERLAIN og utanríkisráðherra hans Lord Hali- fax koma til Rómaborgar í dag. í London og París gera menn sér meiri vonir en áður um góðan árangur af samningaumleitunum þeirra við Mussolini. Það er talið líklegt, að Mussolini verði nú viljugri til þess að setjast við samningaborðið án allra stríðshótana, þegar það er orðið augljóst að sókn Francos í Kataloníu, sem átti að styrkja aðstöðu hins ítalska einræðisherra í samn ingunum við Chamberlain, hefir mistekist, og það meira að segja svo mjög, að stríðslukkan á Spáni virðist með öllu hafa snúist við sakir hinnar óvæntu og vel heppnuðu sókn- ar stjórnarhersins í Estremadura. Samband Francos milli Suð ur ogNorður-Spánar I hættu Stjórnarherinn á Spáni held- ur áfram hinni sigursælu sókn sinni á vígstöðvunum í Estre- madura norður af SeviIIa og Cordoba. Hann á þar ekki nema um 25 km. leið ófarna að járn- brautinni, sem liggur frá Ca- diz á suðtirströnd Spánar um Sevilla og Salamanca til Bur- gos ó Norður-Spáni, þar sem stjórn Francos hefir aðsetur sitt. Þar sem þetta er eina járn- brautin milli Suður- og Norður- Spánar, sem Franco hefir ó sínu valdi, er herstaða hans öll í alvarlegri hættu, éf stjórnar- hernum tekst að ná einhverjum hluta þessarar járnbrautar á sitt vald. Franco hefir af þessum ástæð- um neyðst til þess að senda í mesta flýti mikíð lið hæði frá Kataloníuvígstöðvunum og sunnan frá Cadiz og La Linea til Estremadura. Samtímis hefir hann kallað alla vopnfæra karl- menn, sehi hafa náð átján ára aldri, til vopna. Sókn Francos í Kataloníu hefir við þessa viðburði svo að segja stöðvast með öllu. Heil herdeild pegar fiatt fri Kataliflii. LONDON i imorgun. FÚ. Sókn stjómatrhiersiirws á Spánd á Estriaimaidiuira'víg’s’töö'viujniuim sýn- is.t vera a& ná tiligalngi síniuim, að diaga úr sóikn Frainoos á Katalo- nifavigstöðvuiniuim, iog i tilkynn-. ingiuim frá Baraalion’a ægir, að sókn Franoos þiar isé að verða Júkifð. Heldluir Fnalnoo áfraim að flytjia lið'SsVieiiíir þaiðtah á Estra- miadiuravígstöð’V'aínnar. Hefír þeg- ar verdð flutt á burbu ein her- deild. Auik þesis' lítur út fyrir að Framoo sé a’ð driaga að sér auikinn liðsafla frá Mairokko, en það hef- ir ekki veri’ð staöfest eninþá. Stjóm Frainoos ber eindregið á móti þvi, að niokkuið ;sé verið að dragai úr sókninni á Kataloniu- vigstöðvunum og héldur áfram að tilkynna ságra þaðarn. lipíðnflokkur- inn vörðnr iýð- ræðisins í Dan- morkn. Ræða Stannings um Unt vetk Algýðntlokkslns t nðnustn framtið. Frá frététaritara Alþýðubl. K.HÖFN í morgun; TAUNING hélt í gær fram- söguræðuna á flokksþingi jafnaðarmanna um framtíðar- stefnu Alþýðuflokksins í Dan- mörku. Hann sagði, að Alþýðuflokk- urinn myndi skoða það sem hlutverk sitt að vera vörður Iýðræðisins gegn hvers konar lögleysi og hverskonar einræð- istilhneigingum, og lét í Ijósi þá von, að öll þjóðin myndi styrkja hann í því hlutverki. Stauuiing gat þesis eiinmig, að dsinski Alþýðuflokkiuriinm myndi gena sér alt fair utm það, að eflá eun 'meina en áðluir samvininu Al- þýðuflokkainua á Norðurlöndum og Norðuriatodaþjóðiaituia yfirieitt til þesis að variðweita. lýðrtæðið og viemda þær kjarahætur, siem öll aiþýða miaininia hefði öðlaist i þes'sum löndum. Margir fulltrúar tóku ]>átt í umræðunutn ó eftir. FlokksþiingiinU verður slitið í kvöld. Hljómsve.t Reykjavítor sýnir MeyjaskemmUnia ajmað kvöld kl. 8Ví.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.