Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRX: F. R, VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN MIÐVIKUDAG 11. JAN. 1939 8. TÖtUBLAÐ Verkamannalist! lagðnr fram við stjðrnarkosninpiia í I formannssæti Stefán Sigurðsson verkamaður sn JPr Stefán Sigurðssoii, Þórður Gíslason. FJÖLDA MARGIR Dagsbrúnarverkamenn, sem óttast þær afleiðmgar, sem stjórn kommúnista á félags- skapnum hefir í för með sér, hafa komið sér saman um lista til/að hafa í kjöri við í hönd farandi kosningar á stjórn og trúnaðarráði í félaginu. Verður listinn lagður fram áður en tilskilinn frestur er 'iiðinn og er þess vænst að verkamenn sameinist almennt um þennan lista, svo að hann fái meirihluta og Dagsbrún verði með því forðað frá meira afhroði en hún hefir þegar goldið af hinni dæmafáu óstjórn og f jársóun hinna komm- istisku æfintýramanna. Listi Dagsbrúnarverkamanna J legum félagsskap verkamanna. er svo að segja eingöngu skip- í varaformannssæti er Þórð- aður starfandi verkamönnum, og allir eru þeir þekktir að reglusemi, gætni og um- bvggju fyrir félagslegum sam- iökuni verkamanna. í formannssæti er Stefán Sig- urðsson verkamaður, Vitastíg 17, starfsmaður í Herðubreið. Stefán Sigurðsson er þekkt- ur að framúrskarandi dugnaði og ráðdeildarsemi. Hann er gætinn maður en viljafastur og Jpétur ekki hlut sinn, þo hart bláfi á mótl Hann er 46 ára að aldrí, vel máli farinn og áhuga- saniur. Þekking hans á samtök- um verkamanna er mikil og hefir hann ekki aðeins kynst þefm hér, heldur og eriendis, m. a. | Svíþjóð, þar sem hann vann í 3 ár sem námaverkamaður og tók þátt í félagsskap náma- verkamanna. Hans hlutverk verður það, að stýra Dagsbrún &t úr kviksyndi kommúnista, ^t úr hinum pólitísku deilum og gera hana eingöngu að fag- . ji'j «i "j ' ' .. -*¦ .............-j|'""' ' Kristjðn Edwald ð fsafirðl ferst af voðaskoti. KRISTJÁN edwald, bankastarfsmaður á fsa- firðí fanst í gærkveldi í her- bergi sínu örendur. Við hlið hans lá riffill og haf §i skot hlaupið úr honum pg orðið honum að bana. Kristján heitinn var aðeins tvítugur að aldri, sonur Jóns Edwalds konsúls og hafði starf- að í útibúi Landsbankans í eitt ár.i ur Gíslason verkamaður, Loka- stíg 4. Hann hefir átt sæti í trúnaðarmannaráði Dagsbrún- ar og vakið á sér mikla athygli fyrir gáfur, rökvísi og ákveðna framkomu. Hann tók upp sjálf- stæða andstöðu við Héðin Valdi marsson og klofningsstarfsemi hans löngu áður en til átaka kom innan Alþýðuflokksins og voru sjónarmið hans eingöngu fagleg, þ. e. miðuð aðeins við hagsmuni verkamanna, sem samtakaheildar. Fyrir þetta hefir Þórður Gíslason verið of- sóttur af æsingalýð kommún- ista, en hann hefir svarað hverri árás, mætt þeim á hverjum vettvangi og aldrei látið sinn hlut. Hefir H. V. þó gengið fremst í því að reyha að eyðileggja ræður hans með frammítökum og hrópum. í ritarasæti er Felix Guð- mundsson verkstjóri. Felix Guð- mundsson er Dagsbrúnarmönn- um kunnur. Allt frá fyrstu ár- um Dagsbrúnar og fram á síð- ustu ár, hefir hann unnið þýð- ingarmikil störf fyrir félagið, enda qft setið í stjórn þess. Felix Guðmundsson stjórnaði og sigraði í fyrsta verkfallinu, sem Dagsbrúnarverkamenn háðu, í hafnarvinnunni 1913 og virtist þó vera við óviðráðan- lega örðugleika að stríða. Varð sá sigur og geysilega þýðingar mikill fyrir framtíð félagsins og hyrningarsteinninn að þeim sigrum, sem Dagsbrún vann allt til ársins 1936, en þá hófst nið- urlægingartímabil félagsins. — En það er ekki aðeins að F. G. hafi stjórnað þessari fyrstu vinnudeilu Dagsbrúnarverka- manna 1913, heldur átti hann % ^.¦\::::--<ÍÍ^-r. Sigurbjörn Maríusson. »«*» Felix Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, mikinn þátt í einni allra fyrstu vinnudeilu, sem háð hefir verið hér á landi, verkfalli vega- vinnuverkamanna við Jökulsá árið 1904, sem verkamenn og unnu. í gjaldkerasæti er Sigurður Guðmundsson verkamaður Freyjugötu 10, sem undanfarin mörg ár yar ráðsmaður félags- ins og rækti það erfiða starf af dæmafárri reglusemi og prýði, þar til s.l. sumar, að hann yar af kommúnistum rekinn úr starfinu vegna þess m. a. að hann vildi ekki opna sjóði Dags- brúnarverkamanna fyrir eyðslu klóm kommúnista, enda hafa sjóðir félagsins síðan verið fljótir að tæmast. Munu allir Dagsbrúnarmenn, sem ekki eru blindaðir af rógi kommúnista, óska þess, að Sigurður Guð- mundsson taki við starfi sínu aftur. . 1 ::..-.¦¦. ¦ Frh. é 4. síðu. Kommðnistar hleypa npp aðalf nndi í verka lýðsféL ð Ðal¥íL Ástœðan var að eins sn, að Helr nrðn i minnihluta ¥ið stjórnarkosningnna. AÐALFUNDUR var hald- inn í verkamannaf élaginu á Dalvík fyrir nokkrum dögum. Innam félagsiaiis hafa mudBniiær- iÖ! verfö hörS átöík milli Alþýðuí- flolíksanianaiia og .tomm,úinÍ6la!. Onslit Uiröiu piau, ai5 Kriístiníní Jómseon;, siem verið' hiefiar fonmaö- Uít félag&ins;, féll, og vax Alþýðu- HoklcsinTaÖiurinin Rrisljáin Jó- hanimasion kosinin formaSiur iméð mikliuim miei'rihliu'fa. Ri'tari var kosiirun Jóhamjn P. Jónisisioin, gjaldkieri Eirííkiur Límdai og meðis,tii6nnieinid!uir Björn Arn- grimsison og Páll GuöraiuigsBoin. Þiegar æstus'iu komimúnistairnir sénx, ao peir myndiu tapa bosining'- Uiniuim, Meyptu peir ftodiinmtm' ixpp, og vaiið a"ð fresta frami- haldsstörfluím. Eriu þietta vieníjiultegar a!ðferðir komimúriista, þegar þeir biSa lægri hliut og kunruug'air af Dags- brún'arfiuindiuim. Sendiherrar Roosevelts i London on Paris öttast nýja helmsstFrjðld í vor. —-—........¦» ¦—------------——-' -.:..:.'.; Þeir búast við þýzkri árás á Ukra- ine eða ítaiskri árás á Tunis. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. OENDIHERRAR Banda- ^ ríkjanna í London og París, J; Kennedy og W. Bullit, sem báðir eru nú staddir í Washington, gáfu í gær á fundi, sem haldinn var á sameiginlegum fundi her- málanefndar og utanríkis- málanefndar Bandaríkja- þingsins. skuggalega skýrslu um ástand og horfur í stjórn- málum Evrópu. Sendiherrarnir lýstu því yfir, að það væri þeirra skoðun, að heimsstyrjöld gæti skollið á strax í vor út af síðustu kröfum fasista- ríkjanna, og væri líklegast, að hún myndi hefjast ann- aðhvort með þýzkri árás á Ukraine eða ítalskri árás á Tunis. irezka stlórnw treystlr ekki Irillin. LONDQN í ^œiikvieldí. FO. . Sir Johin Anidei'sioin, hincti nýi: ríá'ðhierria Chamiaenlaiiná, flwttí asB"ð|u! í gær og vte^i fyxiinæti- atoir stjórnarimnalr þjó'ðáinini tH va'mair og öryggiiS' á o-friðatríán- ttn. i ræðiu 'sinini isiaigoi hajnn mpðail aninaís: . „Við' vininum verk oMöasr é peim gtimnd'vieHi:, að s,ú hæ'tta vofi; yfir ^ío styrjold tami áið brjót- öst út inaiaa tiltöluliega skaimanis tíma, ©n imeo' f>ví er eMki siagt, Frh. á 4. síðu. HinDýja síjórn a JHbýða- ins var kosio i aærlnreidi. Hedtnft fflamseii formaðnr, M® €® fflaiisen r!tariog¥ið hlið þeirraS mannafloidcsr Að Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. LOKKSÞINGI danska Alþýðuflokksins var slitið í gærkv, eftir þriggja daga störf. Það samþykti að endingu ítarlegt ávarp til dönsku þjóðarinnar, sem verður borið inn á tvær milljónir heimila eða hvert einasta heimili í landinu. í ávarpinu, sem var sam- þykt með dynjandi lófataki, er því lýst yfir, að Alþýðu- flokkurinn muni ekki fram- vegis frekar en hingað til undir neinum kringumstæð- um eða í nokkurri mynd hafa nokkra samvinnu við Kommúnistaflokkinn. Kosningar í stjóru flokksins fóru þannig, að Hedtoft Han- sen, sem undanfarið hefir ver- ið ritari hans, var samkvæmt tillögu Staunings kosinn for- maður, og var kosningu haus tekið með dynjandi lófataki. Ritari flokksins í stað Hed-. toft Hansen var kosinn H. C. Hansen, sem síðustu ár hefir veríð fðrseti sambands ungra jafnaðarmanna og er talinn einn af efnilegustu yngri mönn- um flokksins. Þá var kosið 8 manna flokksráð sem á að vera æðsta stjórn flokksins, og hlutu kosningu í það: Hedtoft Hansen, Stauning, H. P. Sbrensen, ritstjóri aðal- STAUNING, sem nú lætur af formennsku flokksins, en á eftir sem áður sæti í æðstu stjórn hans. blaðs danska Alþýðuflokksins, Social-Demokraten í Kaup- mannahöfn, Alsing Andersen landyarnamálaráðherra, Klii- wer, sem verið hefir gjaldkeri flokksins, Hartvig Frisch for- maður Alþýðuflokksins á þingi Dana, og Knud V. Jensen, sem var varaforseti landssambands dönsku verkalýðsfélaganna, De samvirkende • .Fagforbund, og hefir gegnt forsetastörfum í því, síðan Christian Jensen dó í vetur. Á kvö!idv5kiuiiiial ¦' í kvöld lesi dr. Eimiar ól. Svems sion !upp úr Odysisieiískviðiu Ho- ttitens, og Friiðfininiur Gu'ð'ióinsson leaíkari les lupp gairjiainisögiu, StiðFssartelii í skot færi ii járnbrant- ina í Estremadnra* Franoo seglst halda sáii fnnt áfram í Katalonfu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. STJÓENAEHERÍNN heldur áfram sókn sinni í Estre- madura á Spáni. Hann hefir á 6 dögum sótt um 70 kilómetra fram og er nú kominn svo nærri járnbrautinni frá Seviila til Burgos, að hann telur sig vera kominn í skotfærí við hana. Franco heldur áfram að senda lið frá Kataloníu til Es- treniadura, en ber þó á móti því, að sókn stjórnarhersins þar hafi borið nokkurn árang- ur og heldur því jafnframt fram, að sókn hans sjálfs í Ka- taloniu haldi stöðugt áfram, og eigi hann nú aðeins 30 km. eft- ir ófarna til hafnarborgarinnar Tarragona við Miðjarðarhaf. The Universalist News heitir Wiað', siem nýlega hefir haÉÖ göngu-'skm i Halfax. Rit- stjóri pess er ktiiriiniur Vestur- islemdlngiir, preiteinjn' Borgted.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.