Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 11. JAN. 1939 ■G&MLA BÍOm Kononpr sjó-1 ræningjanna. I (Víkingurinn)., Stórkostleg og afar spenn- I andi kvikmynd eftir CEC- B IL B, de MILLE, um síð- 1 asta og einhvern frægasta I víking veraldarsögunnar, 1 JEAN LAFITTE. Aðalhlutverkin leika: FREDERIC MARCH Franciska Gaal og Akim 1 Tamiroff. Börn innan 14 ára fá ekki 1 aðgang. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FRÓBÁ“ Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jéhann Frímann. Sýnino i morgun kl. 8. Lœkkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kL 4—7 1 dag og eftir kl. 1 á morgun. Hljómsveit Reykjavíkur. Heyjaskemmait verður leikin í kvöld kl. 814. Venjnlegt leikhösverð. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 1. —- Sími 3191. UM GENGISLÆKKUN. Frh. af 3, síðu. inni, nema sérstakar ráðstafan- ir yrðu gerðar til þess að koma í veg fyrir það. Vitanlega hlyti hækkun á helztu nauðsynjavör- um almennings að hafa í för með sér kröfur um almenna kauphækkun. Hvað aðrar er- lendar vörur snertir, ætti að mega koma í veg fyrir verulega verðhækkun, samkvæmt því sem áður var sagt, þar sem á- lagningin er yfirleitt fram úr hófi. En vitanlega eru enn mikl- ir möguleikar til að hækka á- lagninguna á ýmsum vörum, ef engar gagnráðstafanir eru gerðar. Það sést bezt á því, hversu fljótt ýmsar vöruteg- undir hverfa úr búðunum, þrátt fyrir hið háa verð á þeim. — Það má því búazt við nokkurri verðhækkun einnig á þessum vörum, en þó ekki fylli- lega eins mikilli og gengislækk- unin nemur. Húsabyggingar myndu verða dýrari vegna þess hve mikið erlent efni fer til þeirra, en í sjálfu sér er engin ástæða til að húsaleiga hækkaði í húsum, sem þegar eru bygð, enda er húsaleigan þegar gífurlega há og ein af aðalþáttum dýrtíðar- innar. Það er alls ekki ólíklegt vegna hins mikla skorts á boð- legu húsnæði, að gengislækkun yrði tekin sem tilefni til hækk- unar á húsaleigunni og þyrfti því að gera öflugar ráðstafanir til verndunar almenningi gegn húsaleiguokri. Það verður að teljast mjög sennilegt, að hið Málfundafélag Aftíðu- flokksfélags Beykjavikur heldur æfingu í kvöld kl. 8,30 í Gagnfræðaskóla Reykjavíkur (Franska spítalanum). Mætið stundvíslega. Málshefjandi Jón S. Jónsson verkamaður. VERKAMANNALISTINN í DAGSBRÚN. Frh. af 1. síðu. í fjármálaritarasæti er Sig- urbjörn Maríusson verkamaður, Grandaveg 37. Hann er aðeins 27 ára, en hefir starfað í al- þýðuhreyfingunni síðan hann var kornungur og ætíð veitt skemdarstarfi kommúnista harða mótstöðu. Sigurbjörn er kraftmikill ungur maður með heilsteyptar skoðanir á mál- efnum verkamanna. Hann hef- ir alist upp innan verkalýðs- hreyfingarinnar og í anda hennar. Hann er sonur Maríus- ar Pálssonar, sem um margra ára skeið tók ákveðinn þátt í verkalýðshreyfingunni sem full trúi Sjómannafélagsins. Eins og Dagsbrúnarmenn sjá, er listinn skipaður starfandi mönnum — og þeir eru valdir með það fyrir augum, að stjórn félagsins takist að bjarga félaginu úr þeim erfiðleikum, sem nú steðja að því. Allir þess- ir menn munu fyrst og fremst vinna að því að setja hin beinu faglegu hagsmunamál verka- manna ofar öllu öðru og út- rýma úr félagsskapnum póli- tískum illdeilum. Að sjálfsögðu munu þeir verkamenn, sem standa að þessum lista, einnig leggja fram lista til trúnaðarráðs- kosninganna. Verður sá listi skipaður 100 mönnum. Súóin var tiekin úr slipp í gær og fer þann 13. i hringferö viest'ur hækkaða verð á erlendu bygg- ingaefni myndi draga úr húsa- byggingum, en það myndi þýða atvinnuleysi í byggingaiðnaðin- um, og væri þá tvöföld ástæða til þess að hið opinbera stuðlaði að aukinni byggingu verka- mannabústaða. Um verðlag á iðnaðarvörum var áður rætt. Þar sem bændurnir yfirleitt myndu frekar græða á gengis- lækkun, er engin ástæða til að verð á landbúnaðarvörum hækkaði þess vegna, enda á valdi hins opinbera að ákveða verð á þýðingarmestu landbún- aðarafurðunum. Tvðfalt gengl. Af íramansögðu ætti að mega álykta að nokkur verð- hækkun á neyzluvörum (þar með talið húsnæði) almennings sé sennileg afleiðing gengis- lækkunar, en það sé á valdi hins opinbera að koma í veg fyrir að hún yrði tilfinnanleg. Öllum myndi sjálfsagt finnast sanngjarnt, að a. m. k. þeim, sem lægst hafa launin og einsk- is mega án vera, yrði bætt slík verðhækkun með hækkuðu kaupi. Óhjákvæmilegt virðist vera, — ef ekkert er aðgert, — að verð á kornvöru (og þar með á brauði), kaffi og sykri hækki verulega, og yrði það mjög tilfinnanlegt fyrir allan almenning til sjávar og sveita. Mér virðist þó að koma mætti í veg fyrir þetta á tii- glngga I Grjötagðta 12 og biðnr bana. SÍÐDEGIS í gær vildi það hörmulega slys til, að 2 ára gamall drengur, einkabarn móður sinnar, Arndxsar Tómas- dóttur, datt út um glugga á 2. hæð hússins nr. 12 við Grjóta- götu og var fallhæðin rúmlega 3 mannhæðir. Drengurinn lézt í morgun kl. 5 í Landsspítalanum. Glugginn, sem drengurinn féll út um, er á gafli hússins. Hann hafði verið að leika sér við gluggann og misst út um hann leikfang. Hann fór að líta eftir því og skreið upp í gluggakistuna, en féll við það út um gluggann. Hann kom niður á höfuðið og varð þegar meðvitundarlaus. Móðirin þaut út til að ná í barnið, en maður á neðri hæð- inni, Ólafur Jónsson, varð á undan henni, greip barnið og hljóp með það til Ólafs Þor- steinssonar læknis. Var það þá með rænu. Þaðan var dreng- urinn fluttur í Landsspítalann og þar lézt hann í morgun. Dr. G. Will heiíir ungur, þýzkur fræötaiað- tir, sem er nýbofnnitón hingaö til bæjiarins. Hefiir hamn veriö hér átlur sem sendifeeniniari og áviatnn sér þá virasiældir allra, sem kynt- Ust hiónjufn. Dr. Will kieramr hér þýzku í leinkiatiimium. Séra Péto Tyrfir.gur Oddsson hiefir luindanfarið veri'Ö á ferða- lagi eriienidisi. í haiust fliutti hainin fyrirlestra' lum Isiand við héskól- íann í Utrecht. Enn fnemiur mess- aði hainin þiar í einrai íklrlkjiunini 2- jóiadag. Hefir sém Tyrfiinigu;r heimsótt fjöidaimarga iskóíla í þrem löndum. tölulega éinfaldan hátt, án þess að neinum yrði íþyngt úr hófi fram. Ýms lönd hafa á undanförn- um árum haft tvöfalt eða marg- falt gengi. Því er vel hægt að koma við þar, sem innflutning- ur er aðeins veittur gegn inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfum, eins og hér á sér stað, og sjálf sagt þarf ekki að gera ráð fyrir neinni breytingu á því skipu lagi. fyrst um sinn hér á landi. Innflutningur á kornvöru, kaffi og sykri var 1937 rúmar 6 millj. kr. Ef gemgið yrði lækk- að, mætti halda áfram að láta innflytjendur þessara vara hafa gjaldeyri fyrir þeim með nú- verandi gengi. Hugsum okkur að allir út- flytjendur hefðu fengið 20% hærra verð fyrir gjaldeyri sinn 1937. Ef þessar 6 millj., sem áð- ur voru nefndar, hefðu verið seldar með núverandi gengi, hefðu bankarnir þurft að taka ca. 23% hærra verð en áður fyrir annan gjaldeyri. Þessi hækkun um 3% myndi dreif- ast á allar aðrar vörur og varla geta orðið mjög tilfinnanleg. Ég vona að af því, sem hér hefir verið sagt, megi öllum vera ljóst, að gengislækkun er mjög þýðingarmikið málefni fyrir allar stéttir og atvinnu- vegi þessa lands, og að ekki má að henni hrapa af rasandi ráði í þeirri trú að hún í sjálfu sér sé bót allra erfiðleika þjóðar- innar. Þá gæti verið ver farið en heima setxð. Nætlurlækmr er KarJ S. Jóraas- son, Sólieyja'rgötú 13, simi 3925. NæturvörðiuT er í Reykjéviikur- og Iðluniniajr-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Erindi: Um selveiðjaír (Árni FtíðTÍksson fiskifr.). 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvalka: a) Dr. Eiraar ÓI. Sveirasison: Or Odyisisieife- fcviðlu Hóiraers. Uppleistur. b) Frlðfiinmur Guðjóinsision leiklari: Gaímiarasaga. Upp- iestur. c) Páll SigurðB&on, f. bóradi: Kom úr mielgiiasi til raiianjneldis- Eiindi. — Eran fnemur isönglög og hljóöfænalög, 22,00 Fréttiaágrip. 22.15 Diagskráriok. SlöMivíliósmenn!. Leiikfirarisœfing vextður í kvöld Esl. 8 í firaiiieikaisail iniöbæjarsikól- ans. Fnamiarttr! Miunið krMtspymuæfinguina í kvöld hjá fyrs'tia flokki kl. 9 í nýjia íþróttahúsi K. R. við Tjaím- argötu. Hljórasve't Reykjavikur iSiýnir Meyjaiskemímumia í kvöld kl. 8Vs- Ámi FriMksson fiskifræðingur flytur erindi í útvrarpið í bvöM, isem hauin raefn- ir: „Um iselvelðBir". Eimsk?p. Guilfosis er í Kianpmanrnahöfn, GóSiafoss er á léið til Austfjarða frá Hud, Brúairiosis er á leið til Viestaianinaeyja M LeHh, DettÞ ífosis er á leið til Kaupmianinia*- hafnair, Selfiosjs er hér. Höfrain. Gyilir kom írá Englianjdl í gær, Sniorri goði koon frá Engiiaradi í fyrrinótt, Reykjiaborg fór á kóiðiar í raótt. Þýzkuir og eniskur togari ikomiu biliaðár í tnorgun. Bliairthial, • • ’ enskt (sáltskip, kom í dag. AtU MáO sonur Áma Óia blaðamanns, hefir feragið verpaun á Kurast- hAand væ r'kerskoiien í KaUpraiiainraá höfn fyrir auglýsiragateiknimjgu. Alþýfu loliksfé’ag Reykjavíkar tiikynnir: Þelr ,sem ætia. aið taka þátt í söngfiokki félagsáins, xnæti allir á skrifstofiui féiágsiiinls í Alþýðuhúls- ntó, efstu hæð, fimtudöigiran 12. þ. m. kl. 8 isitlumdvíjsiiiega. Niefintíin. Sfjarfishópiur F. U. J. Æfing fieliltór wiðuir í kvðld, en verðtór næstia miðvákudag. Muinið stajrfið, sem ykfcur var fiailiið á hendtór tóð rækja fyrir raæstu æf- Jingu,. Ufstfðarfangelsi fyr- ir andstðða við naz- istastjórnina. LONDON í gærkveldi. FÚ. IEKISCH þýzkur rit- stjóri, sem setið hefir í fangelsi í tvö ár, var í dag dæmdur í Iífstíðarbetrunar- húsvinnu fyrir landráð. Því er opinberlega neitað, að hann hafi bruggað nokkurum leiðtoga Þýzkalands banaráð. Niekisch var talinn hafa staðið í sambandi við hið svo kallaða þýzka Frelsisfélag, sem er ólöglegur félagsskapur. Mál tveggja annara Þjóðverja voru tekin fyrir af sama rétti og fengu þeir vægari dóma. tóm. ST. FRÓN nr. 227. Fyrsti fiuindur ■stúktónna'r á þesislu. á'ri hiefvst í Góðtemp la'rahúsiinju aranað kvöld kL 8. — Dagskrá: 1, Upptaka nýrra félagia. 2. Öran- tua? mál. — Hagskrá: á) Hr. Sveinn Særaitóndsisora, yfiriög- xegltóþjónn: Erindi. b) Hr. Hiarns Christiaœen yfirtómbioðsimialður: Upples'tur. o) ? — Að ioknum ftóndi hefe't dainz, og vcrður tíánza'ð tíl kl. 2. — Hvaö skieðtór ki. 12? — Féliagar, fjöknienmið og mætið anraað kvöid k'l. 8 stiundvísíega. Drottaingin vex’ötór væntianilega á Aktóieyri i kvöld. i 81 NÝJA BIO Ranða akurlili- an snýr aftnr Stórfengleg kvikmynd frá United Artists, er byggist á síðari hltute hiraraar hteiraisfrægu sögu Raaiða Afeurliljain, eftir barórasi» frú Orczy. Aðaihltótverkin leikia: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leiktórimn fier fram í Bngt- laradi og Páris á dögwm frönsktó stjómarbyltingair- iranar. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurðar Þórðarsonar, sem andaðist 5. þ. m. í Sjúkrahúsi Hvítahandsins, fer dómkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m. og hefst með Vesturgötu 54, kl. 1 e. h. Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Jtielga Sigurðardóttir. Eiður Sigurossojti HápnbAðii Langavegi 35. Útsala á frökkum og vetrarkápum, einnig kventöskur fyrir hálfvirði. Undirföt og slæður, 25% afsláttur. Ath. Hefi fengið aftur hið margeftirspurða bláa Velur (2 litir). „HINN UNGI SÆGARPUR“ Frh. af 3. síðu. höfði sér í stað þess að læra að verða fær um að lifa sjálfum sér og öðrum til gleði. Hvað á þá að gera? Ég veit eitt ráð, og það vitum við öll, sem um þessi mál hugsum í alvöru. Það verður að stofna uppeldisheimili fyrir drengi hið allra bráðasta. Við getum bók- staflega ekkert annað gert, og við verðum að gera það, ef við eigum kinnroðalaust að geta nefnt þessi mál á nafn. Ég hefi áður í Alþýðublaðinu skrifað greinaflokk um þessi mál og varað við því, að líta á þá lausn málsins eins og hið fyrirheitna land. Ég er enn sömu skoðunar. Ég er nú jafn sannfærður og þá um, að við megum ekki láta aðra drengi á uppeldisheimili en þá, sem ómögulegt er að ætla að verði að mönnum á góðum heimilum. * G ER ENN sannfærður um, að hinn uppeldislegi árangur byggist fyrst og fremst á því, að forstöðumaður þeirr- ar stofnunar verði sérmentaður ágætismaður, og að þrátt fyrir alt er verr farið en heima setið, ef málið verður leyst í flaustri, og til forstöðu verður af handa- hófi valinn einhver maður, „sem vill gefa sig í það“. En við eigum að byrja skynsam- lega — og umfram alt að byrja strax á undirbúningnum. Ég veit að því verður svarað, að við séum fátæk þjóð, og við höfum ekki ráð á að starfrækja slíkt heimili. En ég fullyrði, að ef við erum svo ríkir, að við höfum ráð á að gera alt of lítið til að koma í veg fyrir, að ung- ir menn gangi óáreittir veg af- brotanna frá bamæsku, og verði síðar þjóðinni til marg faldrar byrðí, þá erum viS ekki of fátækir til að stofna slíkt heimili. Ég fullyrði, að ef við erum svo vel kristnir og örlátir, að við höfum ráð á að efna til kirkjubygginga í stórum stxl hér í bænum, þá erarn við ekki svo heiðnir og sínkir á fé, að við gerum þessa minstu bræð- ur okkar að útlögum og flæk- ingum í okkar velkristna bæ. Og ef við erum bara menn — sósíalistar, kapítalistar eða hvað sem okkur þóknast að vera — þá vitum við, að við erum með því að rétta þessum olnbogabörraum bróðurhönd, einungis að inna af hendi þá skyldu, sem fylgir því að vera maður. 9/1 1939. Sigurður Magnússon. BREZKA STJÓRNIN TREYST- IR EKKI FRIÐINUM. Frh. af 1. síðu. a'ð stjórniin búist við styrjöld bráðiegia.“ Chamberlaln kemnr til Rómaborgar kl. 4 i dag. LONDON í morgun. FÚ. Chamherlain og Halifax lávarður komu til Genúa kl. 9 í morgxm og var þeim tekið þar af sendinefnd frá ítalska utanríkismálaráðuneytinu og öðrum stjórnardeildum. Þaðan héldu þeir í einkalest Mussolin- is og er búizt við þeim til Róm- ar kl. 4 í dag. Sum ítölsku blöðin hafa farið óvinsamlegum orðum um við- ræður þær, sem áttu sér stað í París í gær og gefa í skyn, að þær hafi verið Chamberlain á móti skapi. Jafnframt halda blöðin því fram, að ítalska stjórnin mtrni gera kröfu tii þess, að ágreiningurinn við Frakkland verði ræddur í Róm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.