Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 1
'SF ¦'¦<.' <
iító^StíÆ
iS.i.
k..;^.,..^^';'
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
IXX. ÁRGANGUR
FIMTUDAG 12. JAN. 1939
9, TÖLUBLAÐ
Félagsdómur kveður
upp fyrsta dóm sinn.
VðrubUastððin Þróttur gegíi Reykja-
víkurbæ, taærinn var sýknaður.
FÉLAGSDÓMUR kvað upp í gærkveldi fyrsta dóm sinn.
Var það í máli vörubflastöðvarinnar Þróttur gegn
íieyk j avíkurbæ.
Dómurinn var á þá leið að
Beykjayíkurbær var sýknaður
&í kröfum stefnanda, en máls-
kostnaður var látinn falla nið-
ur. ...
| íaxti vörubílastöðvarhinar
yar hins vegar viðurkendur.
Vörubílastöðin hafði farið
fram á það við Alþýðusamband
íslands, að það sœkti málið fyr-
jr hennar hönd, en stjórn Al-
hýðusambandsins þótti máíið
ekki þannig vaxið, að það vildi
bafa slík afskífti af því.
i Tildrðg ttiáisints. em í aðffllatfcrið-
ijujra þessi:
\ Þegar aitvifuniubótaivinina hóf&t í
hatoat, tilkynti bæja'rverkfræð-
fngwc vombtlasitöðinini „Þrotti",
'pb bærimn inyndi fyr&t lumi' si»n
íóita bíila, sem motaðir yrðtu, vilnna
:'| ákvæðitsvinnwí eftir tatxta, sem
bæjarverkfræðkgtuir hefði sett
með hliðisgón af ^kvæðistviínniu'-
Jaxta stððvarininar frá 1930, en
jsá taxtí hefir giit luim sandfceyrsliu
ftr sandnáimi bæjaíins við Ell-
i'ðaár, ¦.
Stjóm Dagsbrúhar tók malið
að sér, eftiir að vombOstjoral-i
de'ildin hafði imotmæilt ákyæðiis-
vitnniutaxta þessnum, og eftir áav
atngiurslausair tilraiunir tíl að fá
jþessiu. brpytt, • skatut. Dagsbrun
„mál'kiu tii FélagsKjomts og kratfðiist
ógitldingar á ákvæðSsvinniutBixtaív
utm, eða. tíl vtára ógiildingar á
honiuim hvað snerti. aíðira keyrsJu
en ur saindnáaniuinni, en pað vair
keyrsjat úr grjðtniáimi < og steilna-
gerð bæjarinsi. ¦ , •
. Kröflur sinar bygði Dagsbrún á
þvl, að taxti „PróttaSr" lum kr.
5,00 greiðsltu á klst. væri í glldi,
þar sem atvinnteiiekenldur hefðu
viðturkent hamn! í verki, og því
gæti bærinin ekki einhJíSai breytt
hOnium og tekið upp akvæiðis-
vinníutaxta. Varakröfu sina bygðí
„Prottiur" á pvi, að akvæðisviriimu
taxtimi frá 1930 hef ði aið eins náð
irsbðtíð fliífar i
Annao kvöld veilðtor ársihátið
vertekvennafélagsijins,; Hlífatr •• í
Hafnarfirði haldin . i Qólðtempi-
anahásinlu. Verðlur skemtiskráin
mj|&g f jölbieytt, enida hafa ársbá-
tið4r Hlffar æííð tekistt mjög vei.
Er fasttoga skoraö á félaga ao
fjölmenna á á'rshátfðiinia. Hún
hefst kl. 8.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
NeOanmiIsorelnin I dag.
. Dr. Jón Duatson iskriifár néðsatn-
snálislgreihiina!ií blaðið í.dag. —
Fjiajilar hún ium doktonstritgerö,
söm damsktuir Jögfræðingur, Aage
Grtegeríen,.hefir skiifa'ð á írönBku
íiim Islaind og istöðm þess um aild-
ipn«r.
tl keyrsiitt úr sanönámitniu, og þar
sem nýi taxtinn værf. ekki ohag-
kvæmari væri hægt a^ fallast
á hann hvaið viðviiki sanidkeyrs]-
lunni, en ekki atnnari keyrslui.
Bærinn bygði sýknukröf u
sína á því, að vörubílastöðin
hefði „praktiserað" ákvæðis-
vinnu að allverulegu leyti, að
ákvæðisvinnutaxti settur á
sama hátt af bænum fyr, við
keyrslu á efni í Vatnsendahæð-
arveginn og oftar hefði verið
yiðurkendur í verki af Þrótti,
og að nýi taxtinn væri búinn
til þannig, að trygt væri að bíl-
stjórarnir bæru að mirista kosti
eins mikið úr býtum og í tíma-
vinnu.
í forsendum að dómnum er
fyrst og fremst slegið föstu að
tímavinnutaxti Þróttar ' frá
1936 sé bindandi fyrir atvinnu-
rekendur eins og samningur
væri, þar sem hann hafi verið
í gildi í 2Ví ár áður en lög um
stéttafélög og vinnudeilur öðl-
uðust gildi, og komi því frávís-
un málsins ekki til greina, en
það hefði orðið, ef taxtinn hefði
ekki verið tekinn í gildi.
í öðru lagi hafi Þróttur jöfn-
um höndum notað tímavinnu-
taxtann og ýmsa ákvæðis-
vinnutaxta, aðallega ákvæðis-
vinnutaxtann frá 1930, svo að
telja verði að tímavinnutaxtinn
sé aðeins lágmarkstaxti, sem
tryggi bílstjórum að minsta
kosti kr. 5.00 um klst., en ekki
að hann einskorði greiðslu við
tímakaup.
í þriðja lagi að nýi iaxtinn
hafi í reyndinni orðið hagstæð-
ari bílstjórum en bæði tíma-
vinnutaxtinn og gamli sand-
taxtinn. Því beri að líta svo á,
að bænum hafi verið heimilt
að setja ákvæðisvifinutaxtann,
og greiða eftir honum, svo
framarlega sem ekki sannist að
hann geti orðið óhagstæðari en
tímavinnutaxtinn. Viðvíkjandi
niðurfelling málskostnaðar seg-
ir svo:
Jafnvel þótt dómurinn hafi
komist að þessari niðurstöðu,
telur hann að stefndur hafi átt
að gera frekari tilraunir en
upplýst er að gerðar hafi verið
til að ná samkömulagi við vöru-
bíladeild verkamannafélagsins
Dagsbrun um hið breytta
vinnu- og greiðslufyrirkomu-
lag, og m. a. með tilliti til þess
þykir rétt að málskostnaður
falli niður.
Hörtain. '
Snorrl goði fótr á velðatr í gæir,
Gyílir fór á veiðatr, í gasr, Bragi
koni af tveiiðtutmi í mbrgtun, tekur
bátafisk og, fier til Englantds í
kvöid, kolaskip kom í
Mótmælafundur í Djibouti, ha:narborg franska Somalilands, á austurströnd Aí'ríku, gegn
kröfum Mussolinis til yfirráða þar. Hinir innfæddu bera stórt spjald með áletrun bæði á
arabísku og frönsku: „Við viljum ekki hljóta örlög Etioþiu (Abessiníu). Við viljum lifa!"
Mussolini vondaufur um að
hafa kröfur sinar fram.
Viðræður hans og Chamberlains hófust í gœr.
Samkomulag um euður-
reisa konungdóms á
Spáni?
74 áirst
1 er i tíag Jónina Árnatíottitr frá
fejónarh'ól í Vés.itmannaeyjiutm, nú
tii hteimSlis é eBihiefltrhilíniu Grtund
í Reykjaivílt.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
Q AMNINGAUMLEITAN-
*** IR Chamberlains og
Mussolini, sem nú eru aðal-
umræðuefni blaðanna um
allan heim, hófust strax í
gærkveldi, skömmu eftir að
þeir Chamberlain óg Lord
Halifax komu til Rómaborg-
ar og stóð fyrsti fundurinn í
hálfa aðra klukkustund.
Næsti fundur verður hald-
inn seinnipartinn í dag.
Það vekur mikla eftirtekt,
að ítölsk blöð vöruðu við því,
daginn áður en brezku ráð-
herrarnir komu, að gera sér
of miklar vönir um árangur
af þessum samningaumleit-
unum. Þykir það benda til
þess, að Mussolini sé orðinn
vondaufur um, að hafa kröf-
ur sínar um hernaðarrétt-
indi fyrir Franco, hvað þá
heldur kröfur sínar til landa
á kostnað Frakklands, fram,
eins og málum er nú komið
á Spáni.
Enskir slómenn minna
Cbamberlain á rtyldn
han8.
Chamberlain hefir fengið
fjölda bréfa og símskeyta til
Rpmaborgar þar sem skorað er
á hann að standa fast á móti
ölluin kröfum um það, að Fran-
co verði veitt hernaðarréttindi
og gera yfirleitt sitt ítrasta til
þess, að loftárásum á óvíggirt-
ar borgir á Spáni verði hætt.
Meðal þeirra, sem sent hafa
Chamberlain símskeyti, eru
enskir sjómenn á skipum, sem
nú liggja í Barcelona. Mótmæla
þeir harðlega loftárásum Fran-
cos á ensk skip og kref jast þess
að þeim verði veitt full vernd í
siglingum til Spánar.
ítölsku blöðin buðu í for-
síðugreinum sínum í gaer þá
Chamberlain og Lord Halifax
mjög hjartanlega velkomna, en
undirstrikuðu það þó, að ítaláa
myndi halda öllum þeim kröf-
um, sem hún hefði sett fram,
til streitu.
Þýzk blöð láta í Ijós þá von í
sambandi við samningaumleit-
anirnar í Rómaborg, að tillit
verði tekið til þess, sem ítalir
hafa farið fram á og benda
jafnframt á það, að ekki megi
loka augunum fyrir því, að
styrkleikahlutföll stórveldanna
við Miðjarðarhaf hafi breyzt
stórkostlega við „endurreisn
ítalíu", eiris og þau kalla það,
undir stjórn fasismans.
f París eru menn sannfærðir
um það, að Chamberlain muni
ekki ræða við Mussolini um
neinar tilslakanir af hálf u
Frakka og yfirleitt ekki gera
neina tilraun til þess að miðla
málum í deilumálum þeirra og
ítala.
LONDON í morgun. FÚ.
Frönsk og þýzk blöð eru á
einu máli um að Frakkar og
Bretar fylgi sömu stefnu, en
ánægjan er öll Frakka megin.
Viðræður Mussolinis og Cham-
berlain eru taldar munu fara
fram á grundvelli brezk-ít-
alska sáttmálans, þar sem gert
er ráð fyrir sö mulandaskipun
og nú við Miðjarðarhaf.
Fréttaritari „Berliner Tage-
blatt" gerir þó ráð fyrir því,
að Mussolini muni hreyfa kröf-
um ítala varðandi réttindi
ítala í Tunis, að dregið verði
úr hernaðarlegum framkvæmd-
um á Korsíku, og ef til vill
muni hann ræða Suezskurðinn
Frh. á 4. síðu.
Spánski stjórnarherinn
heldnr sðkn sinni áfram.
..... o'.
En hersveitum Francos miðar einnig
áfram í Kataloníu hjá Tarragona.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
OTJÓRNARHERINN á Spáni
^ heldur stöðugt áfram sókn
sinni í Estremadura og virðist
leggja alt kapp á það, að ná þar
úrslitaárangri hið allra fyrsta.
Var í gær barist ákaft um
kolanámuborgina Penarroya,
sem er skamt austan við járn-
brautina frá Sevilla til Sala
manca og Burgos og talin hafa
mikla hernaðarlega þýðingu.
Það er aðeins talið stutt tíma-
spursmál, hvenær stjórnarher-
inn tekur borgina.
Franco aðeins 24 km.
frá Tarragona?
LONDON í imorgun. FO.
í frétttom frá Burgos í gær-
kveldi teljat tuppreisnarmienn. sig
hafa teki5 Mont Blanch, semi er
mjög mikiilsverötur stoöur á Tar-
ragonfflvigstöðvutnium. í Kateloníu.
Enn fiemiur telja þeir að siubur-
armiur hers peirna ei# nú eklki
nema tutm 24 fcm. ófarnis til sæv-
0|r á 60 km. Idngu svæöi.
Stjórnarherinn tete sig hafta
Frh. á 4. síðu.
Kommúoístar
ótíast verka-
mannalistann.
Eógurinn tayrjaöi
strax í dag.
¥5 LAÐ kommúnista byrjar
*-* þegar í dag að birta til-
hæfulausar íygar um verka-
mannalistann i Dagsbrún.
Eins og &b Ukum lætur, er
róginnm stefnt a& Stefáni Sig-
ura&syni viertoaflnannii, iseim er ' í
foraTtatntnssæti.
Um póilitískax akoðainir peirra
mamna, sem skipa veikamann*'
listann, er óparft ao fjölyr&a, en
þaö er ao minsta> kosti al/veg
narngt, að FratmsóknarfJokkurinin
eigi nokkiur ítök í hotnum. Ste»
fán Sigurðsson hefiir alla tio ver-
ið áhiugasamlur verklý&sstani og
fy!gt verkalýashreyfingunini " a&
máltutm. Hann er fyrst og fremst
verkalýðssinni, og hann hefír,
eins og flestir áhUgaisaKnir verfeav
menn og réttsýnir, gpeitt afc-
kvæði með Alþýðufiokkntuntw .
En komimúnistar eíu venjulega
fiunid'vísir á röginn og lýgin«!,
þegar þeir ertu að reyna að skað*
verkalýðssatmtökin.
Þaið ertu enn fiemiur tilhæfulatus
ósannindi, alt það sem komtmun-
istar segja luní það, hvemig li'&t^
ihn.vatrð til. ,
Hanm «r fraon konilnn efttr
lundirbúrtihg og lumraeðiur verka^
manna á ýmslutm vSinniust&ðvumt
og á Sundi, þair sem verkamenitt
samþyktiu listonn, vair ekM1 eitt
einasta altkvæði á móiti þvi aö'
'stilla lupp á möti komtmúniistemj.
Mönniuim ber &6 vatrast rægi»*
tjungiur kommilnisita, sem aldrei
geta sagt sastt orð.
Fyrsta árásin á ve'rkamanín^-
listatnn er lygi fra rotimn.
Dómar fplr brot
á gjaldeyrislög-
unwtn.
Mál verður hðfðað gegn Beim,
sem hafa siglt án gjaldeyrii-
leyiis.
TC1 YBIB brot á gjaldeyrislög-
*• unum hafa tveir menn
nýlega verið dæmdir í lögreglu-
rétti Reykjavíkur. Hafði annat
gefið ranga gjaldeyrisskýrslu,
en hinn keypti íslenzka peninga
erlendis í því skyni að græða á
þeim.
Þorvarðlur Þorvattíðalrson, Ves-'b-
lur-Islendingur, hafði keypt pen»
inga erlenidis, en tollþjonar fundu
þá á honluim, og vair frá því skýrt
á sinlum tima hér í blaðiiniu.
Var Þó.rarinn dæmdutr i 600
króna sekt og varð enn fnfcmur
áð tfneiða það fé, siem hann hafðl
haghast á'þvi að kaupa istenaíka!.'.
penmga undir gengi ertemdis..,
Gísli Vilhjálmsson á Akranesi
vatr dæmdur i 400. krona sfekt
fyrir að gefa ranga gjaldieyrísH
skýrslu.
I vetiur hefir farið fratm mann«-
sékn á Tvvi, hvemig þaið fólk,
sem hefi'r ferðast til útlahida og
ekki fengið gjalideyiisilieyfi, befiit
fetað. útvegað sér ferðapeniiiuj|C.