Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 1
§ RITSThIÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 12. JAN. 1939 9. TÖLUBLAD Félagsdómur kveður upp fyrsta dém sinn. ■ -■ ■ ■ ♦ " ■—■—r—- Vörubílastöðin Þróttur gegn Reykja- vikurbæ, bærinn var sýknaður. -.....—----- FÉLAGSDÓMUR kvað upp í gærkveldi fyrsta dóm sinn. Var það í máli vörubílastöðvarinnar Þróttur gegn Mótmælafundur í Djibouti, ha?narborg franska Somalilands, á austurströnd Afríku, gegn kröfum Mussolinis til yfirráða þar. Hinir innfæddu bera stórt spjald með áletrun bæði á arabísku og frönsku: „Við viljum ekki hljóta örlög Etioþiu (Abessiníu). Við viljum lifa!“ Mussolini vondaufur um að hafa kröfur sinar fram. Viðræður hans og Chamberlains hófust i gœr. ííeykjavíkurbæ. Dómurinn var á þá leið að Beykjavíkurbær var sýknaður af kröfum stefnanda, en máls- kostnaður var látinn falla nið- ur. Taxti vörubílastöðvarinnar var hins vegar viðurkendur. Vörubílastöðin hafði farið fram á það við Alþýðusamband |slands, að það sækti málið fyr- jr hennar hönd, en stjórn Al- þýðusambandsins þótti málið ekki þannig vaxið, að það vildi hafa slík afskifti af því. Tildrög málsins eru í aðblatrið- itiim þessi: þegar atvinimubótaivLima hófst í þantst, tilkynti bæjawierkfræð- ingur vömbí'.aslöðinini „Þrótti", j&ð bæriinin myndi fyr&t uim sinn Jóita bíilai, aem notaðir yröu, viinna í ókvæðisviomu, eftár taxta, sem bæjarrverkfræiðinigiui' hiefði sett jmeð h.liðsjón af ákvæðisviinniui- taxta st&ðvari'imar frá 1930, en sá taxtí hefir gilt uin samdkeyrsliu úr sandnáani bæjjairinis við Ell- i-ðaár. Stjónn Dagsbrúnar tók máiið að sér, eftir að vöm'bUstjórai- déildim hafði mótmælt ákvæðis- óinniutaxta þessrnm, og eftir 4r- angiur&laiusar tilraunir til að fá þesisiu breytt, skaiut Dagsbrún málfciu til Félagsdóms og krafðist ógildimgar á ákvæðásvininiutiaixtam- um., éða til vara ógildingar á liOnium hvað snerti 0jðra keyr&lu em úr saindnáimumm.i, en [>að var keyrsla úr grjótnámi og steiina- gerð bæjarin®. Kröítur sinar bygði Dagisbrúni á þvf, ftð taxti „Þróttftr" luim kr. 5,00 greiðsltu á klst. væri í glldi, þar sem aitvinmuriekenidur hefðu viðlurkent hainin! í verki, og þvi gæti bærinm ekki einhliðfti bneytt hönum og tekið upp ákvæðis- vinmiutaxta). Varakröfu sirna bygðí „Þróttiur" á þvi, að ákvæðisvinmju taxtinm frá 1930 hefði að eins máð Írshðtíð Hlffar i Hafnarfirði. Anmað kvöld verður árshátið vTerkakvenmaielagsins Hlífár i Hiafnarfirði haldin í Góðtempl- arahúsinu. Verður sbemti'skráin mjög fjölbneytt, entía liafa ár,shá- tiðir Hlífiar ætíð tekisit mjög veJ. Er fftstlega skorað á felaga ftð fjölmenma á árshátlðiinia. Hún hefst kl. 8. ALÞÝÐUBLA9IÐ fíeðanmálsgrelnin i dag. Dr. Jón Dúaiaom iskfifair neðain- iiiálsgreininai í íblafðið i d)ag. — Fjftllar hún um doktonaritgerð, sém daruskiur lögfræðmgur, Aaige Gregersien, hiefir skrifað á frömisku iim IsJaind og stöðu þöss trnn taild- ijqnar. tl keyrsliu úr sandmámimu., og þai rem nýi taxtimm væri. ekki óhag- kvæmari væri liægt að faJlast á hanm hvaið viðviki sainidkieyrsl- Unmi. en ekki airuntari keyrslu. Bærinn bygði sýknukröfu sína á því, að vörubílastöðin hefði „praktiserað" ákvæðis- vinnu að allverulegu leyti, að ákvæðisvinnutaxti settur á sama hátt af bænum fyr, við keyrslu á efni í Vatnsendahæð- arveginn og oftar hefði verið viðurkendur í verki af Þrótti, og að nýi taxtinn væri búinn til þannig, að trygt væri að bíl- stjórarnir bæru að minsta kosti eins mikið úr býtum og í tíma- vinnu. í forsendum að dómnum er fyrst og fremst slegið föstu að tímavinnutaxti Þróttar 1 frá 1936 sé bindandi fyrir atvinnu- rekendur eins og samningur væri, þar sem hann hafi verið í gildi í 2V2 ár áður en lög um stéttafélög og vinnudeilur öðl- uðust gildi, og komi því frávís- un málsins ekki til greina, en það hefði orðið, ef taxtinn hefði ekki verið tekinn í gildi. í öðru lagi hafi Þróttur jöfn- um höndum notað tímavinnu- taxtann og ýmsa ákvæðis- vinnutaxta, aðallega ákvæðis- vinnutaxtann frá 1930, svo að telja verði að tímavinnutaxtinn sé aðeins lágmarkstaxti, sem fryggi bílstjórum að minsta kosti kr. 5.00 um klst., en ekki að hann einskörði greiðslu við tímakaup, í þriðja lagi að nýi taxtinn hafi í reyndinni orðið hagstæð- ari bílstjórum en bæði tíma- vinnutaxtinn og gamli sand- taxtinn. Því beri að líta svo á, að bænum hafi verið heimilt að setja ákvæðisvinnutaxtann, og greiða eftir honum, svo framarlega sem ekki sannist að hann geti orðið óhagstæðari en timavinnutaxtinn. Viðvíkjandi niðurfelling málskostnaðar seg- ir svo: Jafnvel þótt dómurinn hafi komist að þessari niðurstöðu, telur hann að stefndur hafi átt að gera frekari tilraunir en upplýst er að gerðar hafi verið til að ná samkomulagi við vöru- bíladeild verkamannafélagsins Dagsbrún um hið breytta vinnu- og greiðslufyrirkomu- lag, og m. a. með tilliti til þess þykir rétt að málskostnaður falli niður. Höfmin. Snorri goöi fór á VieSIðiair í gæir, Gyílir fór á veiðiair í gæir, Bragi köim af iveiðiuimi í nnorgiun, tékur bátáfisk og fer til Englanids i kvöld, kolftslkip kom í dag. 74 áira ‘ fcr i dag Jónina Ánnádóttfc fró Sjónarhól i Vesfcnaninaieyjium, nú tii heimilis á eUiheimilinn Gnund í Reykjövík. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. C AMNINGAUMLEITAN- ^ IR Chamberlains og Mussolini, sem nú eru aðal- umræðuefni blaðanna um allan heim, hófust strax í gærkveldi, skömmu eftir að þeir Chamberlain og Lord Halifax komu til Rómaborg- ar og stóð fyrsti fundurinn í hálfa aðra klukkustund. Næsti fundur verður hald- inn seinnipartinn í dag. Það vekur mikla eftirtekt, að ítölsk blöð vöruðu við þvú daginn áður en brezku ráð- herrarnir komu, að gera sér of miklar vonir um árangur af þessum samningaumleit- unum. Þykir það benda til þess, að Mussolini sé orðinn vondaufur um, að hafa kröf- ur sínar um hernaðarrétt- indi fyrir Franco, hvað þá heldur kröfur sínar til landa á kostnað Frakklands, fram, eins og málum er nú komið á Spáni. Enskir sjémenn minna Cbamberlain á skylðn hans. Chamberlain hefir fengið fjölda bréfa og símskeyta til Rómaborgar þar sem skorað er á hann að standa fast á móti öllum kröfum um það, að Fran- co verði veitt hernaðarréttindi og gera yfirleitt sitt ítrasta til þess, að loftárásum á óvíggirt- ar borgir a Spáni verði hætt. Meðal þeirra, sem sent hafa Chamberlain símskeyti, eru enskir sjómenn á skipum, sem nú liggja í Barcelona. Mótinæla þeir harðlega loftárásum Fran- cos á ensk skip og krefjast þess að þeim verði veitt full vernd í siglingum til Spánar. ítölsku blöðin buðu í for- síðugreinum sínum í gaer þá Chamberlain og Lord Halifax mjög hjartanlega velkomna, en undirstrikuðu það þó, að Ítalía myndi halda öllum þeim kröf- um, sem hún hefði sett fram, til streitu. Þýzk blöð láta í Ijós þá von í sambandi við samningaumleit- anirnar í Rómaborg, að tillit verði tekið til þess, sem ítalir hafa farið fram á og benda jafnframt á það, að ekki megi loka augunum fyrir því, að styrkleikahlutföll stórveldanna við Miðjarðarhaf hafi breyzt stórkostlega við „endurreisn Ítalíu“, eins og þau kalla það, undir stjórn fasismans. í París eru menn sannfærðir um það, að Chamberlain muni ekki ræða við Mussolini um neinar tilslakanir af hálfu Frakka og yfirleitt ekki gera neina tilraun til þess að miðla málum í deilumálum þeirra og ítala. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. TJÓRNARHERINN á Spáni heldur stöðugt áfram sókn sinni í Estremadura og virðist leggja alt kapp á það, að ná þar úrslitaárangri hið allra fyrsta. Var í gær barist ákaft um kolanámuborgina Penarroya, sem er skamt austan við járn- brautina frá Sevilla til Sala manca og Burgos og talin hafa mikla hernaðarlega þýðingu. Það er aðeins talið stutt tíma- spursmál, hvenær stjórnarher- inn tekur horgina. Samkomnlag um endar- reisn konnngdóms á Spáni? LONDON í morgun. FÚ. Frönsk og þýzk blöð eru á einu máli um að Frakkar og Bretar fylgi sömu stefnu, en ánægjan er öll Frakka megin. Viðræður Mussolinis og Cham- berlain eru taldar munu fara fram á grundvelli brezk-ít- alska sáttmálans, þar sem gert er ráð fyrir sö mulandaskipun og nú við Miðjarðarhaf. Fréttaritari „Berliner Tage- blatt“ gerir þó ráð fyrir því, að Mussolini muni hreyfa kröf- um ítala varðandi réttindi ítala í Tunis, að dregið verði úr hernaðarlegum framkvæmd- um á Korsíku, og ef til vill muni hann ræða Suezskurðinn Frh. á 4. síðu. Franco aðeins 24 km. irá Tarragona? LONDON 1 morgiu'n. FÚ. í fréttten frá Burgos í gær- toneldi iteljai uppreisnarmenn. sSg hftfa tiekiö Mont Blainch, steni: er mjög imikilsverður stioður á Tar- ragonaivígstöðvunum í KfctaJoniu. Enn fremur tellja þieir að suður- aranur hers þeirra leigi nú ekki nemft uim 24 km. ófania tiil sæv- ftr á 60 km. löngu svæði. Stjórnarherinn télur sig hafa Frh. á 4. síðu. Kommúnístar ótfast verka- mannalistann. Rógurinn byrjaöi strax í dag. BLAÐ kommúnista byrjar þegar í dag að birta til- hæfulausar lygar um verka- mannalistann í Dagshrún, Eins og að líknm lætur, er rógihum stefnt að Stefáná Sig- urðí&syni verkftmftnni, isem er í formftnnissæti. Um póilitískftr skoðainár þefcra mftnina, sem skipa verikamaxina- listftnin, er óþarft að fjölyrða, en það er að minsta kosti alveg rangt, að FramsókmarfliO'kkurinn eigi nokkur ítöik í honum. Ste- fán Sigurðssion hefír aila tíð ver- ið áhugasamur verklýðsisiinni og fylgt verkalýðshreyfingu'nini að málum. Hftnm er fyrst og fremst verkalýðissinmi, og hamn hefir, eins og flestir áhUgftsaanir \-erkar menm og réttsýnir, greltt at- kvæði með Alþýðuflokknum. En kommúnástar em venjulega ftinidvísir á rógimrn og lýgima., þegar þeir em að reyna að skaðft verkialýðssamtöíkim. Það eru enn fremur tilhæfuiaius ósanmindi, alt það sem konrmún- ístar segja um það, hvernig list- imm vaiið til. Hann er frarni konwrnn eftfc undfcbúiiing og umræður verka#- manma á ýmsten vánmustöðvumi og á fund'i, þftr sem verkaimennr sftmþyktu listamn, var ekiki eátt einasta altkvæði á móti því að stillia. upp á móti komtmúnistunt. Mönnum her að vairast rægfc tungur kommúniste, sern aldrei geta sagt satt orð. Fyrsta árásin á ve'rkamanna- Ustann er lygi frá rótten. Dómar fyrlr brot á gjaldeyrislðo- aonm. Mái veröur hðfðað geon gelm, sem hafa siglt án gjaldeyrUh Ieyfis. ‘C’ YRIR brot á gjaldeyrislög* imum hafa tveir menn nýlega verið dæmdir í lögreglu- rétti Reykjavíkur. Hafði annar gefið ranga gjaldeyrisskýrslu, en hinn keypti íslenzka peninga erlendis í því skyni að græða á þeim. Þorvarður Þorvairðftrson, Vest- Ui'-lslendfcigur, hafðd keypt pem- inga erlendis, en tollþjónar furndu þá á honten, og var frá því skýrt á sínten tima hér í blftð'inu. Var Þórarinn daemdur -i 600 ki'ónft sekt og varð enm frerour að greiðft það fé, sem hanm hafði hagnast á því að kaupa isiönzka penamgft uindir gemjgi erlendis. Gísli Vilhjálmisson á Akrainiesi vair dæmdur í 400 króna sekt fyrir að gefa ramga gjaldeyrís- skýrslu. I vetttr hefir farið fram ranm- sókn á Tjyí, hvermig þáð fólk, sem heffc ferðast til útlaruda og ekki fengið gjalideyrisleyfi, heffc getað útvegaö sér fjei’ðapeniiftgji; Spínski stjðrnarherinn heldur sókn sinni áfram. 1—... ^ En hersveitum Francos miðar einnig áfram í Kataloníu hjá Tarragona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.