Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 12. JAN. 1939 f GAMLA BÍÓi Konnngor sjó- ræningjanna (Víkingurinn). I Kartðflnr í sekkjum og lausri vigt. I D Jk'fl • MæturlœkniT er Hailldór Stef- Stórkostleg og afar spenn- andi kvikmynd eftir CEC- IL B. de MILLE, um síð- asta og einhvern frægasta víking veraldarsögunnar, JEAN LAFITTE. Aðalhlutverkin leika: FREDERIC MARCH Franciska Gaal og Akim Tamiroff. Börn innan 14 ára £á ekki aðgang. SpegiUinn kemur út á morgun. Blöð til götusölu afgreidd í Bókaverzlun Þór. B. Þor- lákssonar, Bankastræti 11. Útbreiðið Alþýðublaðið! ISLAND. STAÐA ÞESS UM ALDIRNAR , Frh, af 3 .siðtu. Þar sem alþjóðadómstóllinn í Haag er búinn að ganga fram hjá þeirri dönsku staðhæfingu, að Noregur hafi mist fullveldi sitt 1537, sem öldungis ómerk- um orðum, hvers vegna er höf. þá að halda þessum rakalausa hégóma fram nú? Og þar sem sá sami alþjóðadómstóll hefir slegið því föstu, að ísland, Grænland og Færeyjar hafi verið ómótmælanlegur hluti Noregskonungs veldis, og undir Noregs krónu fram til 1814, hvers vegna er höf. þá að kenna, að ísland hafi vegna á- hrifa frá danskri menningu(!) á 18. öld verið orðinn hluti úr hinu danska þjóðfélagi fyrir þann tíma. Noregs ríki var eins og allir íslendingar vita mál- efnasamband tveggja full- valda landa, íslands og Noregs, er ekki slitnaði að lögum fyr en 1819—21. Og svo dönsku menningaráhrifin? Hvernig átti íslenzka þjóðin, er var frjáls af öðru en hörðum verzlunar- höftum, átti stórfelda og glæsta sögu, bókmentir, þjóðleg vís- indi og hafði átt mentaðan og læsan almúga um margar ald- ir, að líta upp til dönsku þjóð- arinnar, sem var þá (á 18. öld) hnept í dýpstu persónulega á- nauð og niðurlægingu, átti enn hvorki ritmál né bókmentir. og þar sem öllu þjóðlegu var enn traðkað af erlendum (þýzkum) áhrifum. Þessa djúptæku ís- lenzku—dönsku menningar- andstæðu hlýtur höf. þó að þekkja ofur vel, þótt ekki væri nema úr gamla ísl. þjóðsöngn- um „Eldgamla ísafold“. Mundi annars nokkur maður með viti láta sér til hugar koma, að Gulrófur, Hvítkál og Sítrónur. Harðfiskur, Smjör, Egg. Ávalt bezt. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FRÓÐÁ“ Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frímann. Síning i kvðid kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Pétur Jakobsison, Kánalstíg 12, aniniast framtal til Skatí/stiofiumin'ar. menn eins og Þormóður Torfa- son, Árni Magnússoon, Jón Vídalín, Páll Vídalín, Eggert Ólafsson, Skúli Magnússoon, Jón Þorláksson, Finnur Jóns- son eða Jón Eiríksson, er allir eiga með réttu sæti meðal fremstu andans manna á Norð- urlöndum á 18. öld, hafi litið upp til Dana sem sinni þjóð fremri! Sá „danskasti“ af öll- um þessum nefndu mönnum var Árni Magnússon, er bjó all- an sinn aldur í Khöfn. Hversu djúptæk aðdáun hans var fyrir Dönum sýna bezt þessi orð hans í bréfi til Þormóðar Torfason- ar 11. marz 1699: ,,Að Snorri Sturluson [Heimskr.] svo dýr er og Orcades [rit Þ.’s um Orkneyjar] ódýrar, kemur þar af, að hjá Svíum elskast og heiðrast literæ, og kaupa svo allir það. sem þar prentast, því allir halda þar af sér sjálfum. Hér [í Danm.] þvert á móti hirðir enginn um neitt, og allra minst, um sig sjálfan.“ Aldansk- asta mann þessarar aldar telja sumir Svein lögmann Sölvason. Hann stóð þó bjargfast á rétt- indum landsins samkvæmt Gamla sáttmála, enda unnu ís- lendingar á grundvelli Gamla sáttmála glæstan sigur yfir stjórninni 1768—74. Hvers vegna segir höf. ekki, að ís- land hafi innlimast í Danmörku fyrir dönsk menningaráhrif á 17. öld? Er það af því, að hann viti, að íslendingar voru þá enn frá fornu fari fremstir allra norrænna þjóða í bókmentum, eða er það af því, að hann veit, að ýmsir af beztu mönnum ís- lendinga á þeirri öld höfðu stundað háskólanám sitt á Þýzkalandi og Hollandi, þar sem hið andlega andrúmsloft var hreinna og heilladrýgra en Allsnakinn maðnr biðnr kvenióik að fiengja sig suður í Eskihlfð. HÆSTIRÉTTUR kvað í gær upp dóm í máli réttvís- innar gegn Lárusi G. Gunnars- syni fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri. Var hann í und- irrétti dæmdur í fjögurra mán- aða fangelsi og staðfesti hæsti- réttur dóminn. Tildrög málsins eriu puu, í flúní í ■siumair hafði liainn veriö dnu'kkinn siuðtur í Eskihlílð. Hafði hann klætt sig þair úr Öllium föt- lunum, komáð til kvienna, sem þar vortu, og beoiið þær að f!ien>gja sig, ien þær tóku því fjairri. Var hanin áléitinn við þær, þangað til þær hótu&u honium lögriegliunni, en þá fór hainin. Enn fremiur hafði hainin gert til- raium til þess a& flengja 7 ára gfljmla 'telpu, druklkinn, í porti luppi á Klaipparstíig, en hætti við það, er kona kom þar á&. Lárius hiefir oft fengið sektir ög dómai fyrir ölviun á alman/na- færi og ósæmilega hagðun. Frá Vetriarhjálplnm. Stjórn Nýjánsklúbbsins hefir afhent mér ágóða af danzleik klúbhsins á gamlánsfcvöld síðast lið'ið, að upphæð kr. 1461,77, sem ég fæaú henni kærar þakíkir fyrir. Rvík, 11. jan. 1939. F. h. Vetrar- hjálparinmar. Stefán A. Pálsson. Höríoir Bjarnasoa arkitiekt flytur erinidi 1 kvöld í í K.höfn? Ef íslendingar voru ekki fremstir norrænna þjóða í bókmentum á 18. öld, er okur- karlarnir, landar höfundar, voru nálega búnir að útrýma íslenzku þjóðinni með öllu, sýnir það þá nokkuð annað en það, að 30—40 þúsundir íslend- inga megnuðu minna en þegar þjóðin var ferfalt fjölmennari? — Hversu íslenzka þjóðin var vakandi um fullveldisréttindi sín á 18. öld og fyrst á 19. öld, sýnir ekki aðeins pólitísk saga hennar skoðuð eftir frumheim- ildunum, heldur líka hitt, að samstundis og þingræði er inn- leitt í Danmörku, krefst öll ís- lenzka þjóðin sem einn maður tilsvarandi þingræðis fyrir ís- land, og neitar að viðurkenna annað réttarsamband milli ís- lands og Danmerkur en hið sögulega persónusamband á grundvelli Gamla sáttmála. Það verður aldrei fundið neitt er afsaki, og því síður réttlæti, hina löglausu íhlutun Dan- merkur í málefni íslands 1851 —1918. Frh. SúDETA-ÞJ ÖÐVERJAR AFRIKU Frh. af 3. .sí&lu. þá. Það virðist vaka fyrir Mussolini, að nota ítalina í Tunis á svipaðan hátt og Hitler Súdeta-Þjóðverjana í Tékkó- slóvakíu til þess að hafa kröfur sínar til yfirráða í landinu fram. En eftir undirtektum Frakka að dæma er þó hætt við því, að Mussolini reynist fyrirætlanir sínar í Norður-Afríku töluvert miklu torsóttari heldur en hin- um miklu voldugri bróður hans og bandamanni í Mið-Evrópu., Drotíning’n er á Akureyri. ánsison, Ránargölu 12, sírni 2234. Næturvör&ur er í Laugaivegs- og Ingólfsrapótieki. tJTVAPRIÐ: 19,20 Lesin dagskrá næstu vilku. Hljómplötur: Létt lög. 19 50 Fréttir. 20.15 Erindi: SkipU'agsmál sivieitr an:ma (Hörðuir Bjarmason byggingameistari). 20.40 Einlieikur á oelló (Þórhail- ur Árnason). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útva'rpshljóimistveitin leikur. 21.40 HljómplötUT: Andleg tóinl. 22,00 Fréttaágrip. H]jómplötur: Létt lög. 22.15 Dagsluárlok. Matsveina- og veitingaþjóna- félag Islarads heiidur a&aidaínzlieik siinn a& Hótel Island næstkomamdi sumnu- dagskvö!id kl. IOV2. A&göngu- miðar eru sel'dir hjá Janusi Hall- dórsisyni, Hótel ísla,nd. Leílkférag Reyk'javíkiuir sýnir „Fróðá“ eftir Jóhann Frí- maniii í kvöld ki'. 8 fyrir lækk- áð ver&. Eimskip. Gu’lfoss er í Kaupmnanwahöfn, Goðalosis er á lei& til Austfja'rðia frá Hu'.l, Brúarfioss er á lei& til Vestmannaeyja, Dettifdsis er í Kaupmaninahöfn, Lagarfoss er í Leith, Selfoss er hér. Eybjörg Sigur&ardóttir, ékkja eftir Guðna Gu&nason frá Keldum, er 75 ára i dag. Hún er niú til heímilis a& Selja>- b/ekku í Mosfellssveit. Sú&ju er hér, fer á miorgun í hring- fiefð vestur og nor&ur. Ægir, mánaíarrit Fiskifélags íslands, er nýkomið út. Efmi: Vitar á ís- |!andi í 60 ár, Sjávarútviegur Ný- fUndinalands, FLskbirgðir Fær- eyinga. Matsveinainámskieið í Vestmaninaeyjum' o .m. fl. CHAMERLAIN OG MUSSO- LINI, Frh. af 1. síðu. og Djibouti í Franska Soma- lilandi. Þá hafa komið fram tilgátur um, að hann muni hreyfa endurreisn konungs- veldis á Spáni. Frh. af l. síðu. tekið tvö fjöll, sem hiafi miikla .hemiaðafliega þýðingu í framsókn Ihans, í þv!í slkyni að islíta járn- þrautars'ambahdið milli Sevilla og Saiamanca. Frakkar senda bveiti tii Barcelona. LONDON í gærkvieMx. FÚ. Fraikkneska •stjórnin hefir á- kveði& áð senda 45 000 s'máliestir af hveiti tíl Baroelona, til bjargar fólkii á Spáni, sem á við imatar- slkort að stríða. Við afhendingui og úthlutun hveitisins ver&iur þiests gætt, aið í engu verðii brotn- ar hlutleysiisreglur. Áhöfndn aif sipæniska tundur- spillinuim, sesn variö a& hleypa á la/rrd í Kaitalanvíikiinni vi&' Gib- raltar, aið afsta&iinni ofustu vi& hiersikdp Franoos, er nú á leiö til Alnnerlai á tveiimur hnezkum tundurspillum. Skip þeiira var kyrsfitt í Gibraltar. — Almjeria er hafnarbiorg á aUiStursitrönd Spánar og á valdi sitjómairiinjniar. Kápnbúðin Langaveg 35. ÚTSALA á Frökkum og Vetrarkápum, Kventöskum fyrir hálfvirði. Undirföt og Slæður 25%. — Hefi fengið aftur hinn margeft- útvarpið um skipulagsmál sveit- irspurða bláa Velour, 2 litir. — Taubútasala í 2 daga. anna. S. G. T. Eldri dansarnir Laugardaginn 14. jan. kl. 9 ¥2 í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. 6. T. hljómsveltin. FREYJUFUNDUR arma/ð kvölcl kl. 81/2. In'ntakn nýli&ai. ■ Sögur sag&ar. Fjölsækiö. Æðistitempl- ar. ■ NÝJA BiO ■ Rauða afeurlilj- an snýr aftur. Stórfengleg kvikmynd frá United Artists, er 'byggiisit á siðari hluta hhmair heimsfrægu sögu Rau&a Afeurliljam, eftir bairónsi- frú Orczy. Aðalhlutverkin leika: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leikurinn fesr fr.am í Eng- laudi og Paris á dögum frönsklu s t j órniarbyl tingaT- innar. HjálpnæMshedmn. í daig kl. 8V2: Fagna&arhátíð fyrdx kapt. Hiimair Andnesen. Veitiingiair o. fl. A&g. 50 atu. Velkomin! Elsku sonur okkar, Karl Peter Jensen, er andaðist 31. des. s.l. verður jarðsunginn frá dómkirkjunni laugardaginn 14. þ. m. Húskvðejan fer fram á heimili hins látna, I.okastíg 9, og hefst kl. 1 e, h. Kristín Eiríksdóttir. Carl Jensen. Jarðað verður í Fossvogi. Af heilum huga þakka ég fyrir mína hönd, barna minna og annarra ættingja alla hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðar- för konunnar minnar, Guðlaugar H. Klemensdóttur. Guðmundur H. Jakobsson, Bergþórugötu 20. Hatsvelna- og veitingapjóiiafélag íslands Aðaldansleikiir félagsins verðnr haldinn á Métel fsland, sunnudag* inn 15. f». m. kl. 10,30 effir hád. Aðgongnmiðar seldir hjá Janusi ilalldérssyni, Hétel fsland. Hafnfirðingar! Munið árshátíð Verkamannafélagslns Hlif, hán verður nœstkomandi fðstudags« kvöld og hefst klukkán 8 í Géðtempl* arahúsinu. Fjðlbreitt skemtlskrá! Fjðlmennið! STJÓRNIN. Frðnsknnámskeið Alliance Francaese í Háskóla íslands er þegar hafið og er stundataflan eins og hér segir: 1. flokkur, mánudaga og miðvikudaga kl. 6.15. 2. flokkur, mánudaga og fimtudaga kl. 6.15. 3. flokkur, þriðjudaga kl. 6.15, fimtudaga kl. 8, 4. flokkur, fimtudaga kl. 8 og laugardaga kl. 6. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í námskeiðinu, eru beðnir að gefa sig fram nú þegar á skrifstofu forseta félagsins, (síml 2012). Útbrelðið Alpýðnblaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.