Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 1
KITSTJíÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Ixx. Argangur FÖSTUDAG 13. JAN. 1939 10. TÖLUBLAÐ Eftirtektarverðar yflrlfslnpr Sjálfstæð- Isflokkslns á bæjarstjérnarfnndt í gær. „Fjárhagur hæjarins er slæmur, en vlð getum ekkert gert til að hæta ástanclið". FJÁRHAGSÁSTAND Reykjavíkur er mjög slæmt, það er satt, en viS því er ekkert að gera, og ekkert hægt að gera fyr en atvinnuvegirnir fara að bera sig, og það er á valdi ríkisstjórnarinnar að sjá fyrir því. Þetta var aðalinntakið í smáræðu, sem Jakob Möller ílutti í gær á bæjarstjórnarfundi við 1. umræðu um fjár- hagsáætlun bæjarins. Hann talaði eingöngu um fjárhagsá- ætlunina almennt, en minntist ekkert á einstaka liði hennar. Bar ræða hans þess glöggan vott, að meirihluti bæjarstjórn- arinnar stendur uppi algerlega ráðþrota. Dansbrimarkosnimp: thaldsmenn vilja nð stjérn jélagsins. £n hafa tSl Þess enga von SJÁLFSTÆÐISMENN hafa ftú boriö fröim lista vfö kosn- imgarmar í Dagstorúm, og er listi þetoal þamnig skipaðtur: Kristimm Árnasem foxmi., CWduar Jóœsioin varalformi., Sig. Halldórsison rit- ari, Gisli Giuðmason gjaldkeri og Kaástimn Krástjánisisön fjármála- rítairi. Mlitn petba vera í fyrsita sínm siem Sjálfstæðfaniieínm biera fram Ista við stj6rmarko«mimga!r í Dagsforún, og er fetinin' bein af- lieiðimg aií klofn&ngsisitar.f :|emi Héð- ins VciiMimairjssoniaT og féliaga fians. Ektoi þairf að ætla, að liisti Sjálfsrtæðfemanna komi nefauan manni að, til þieisis enu þeir of ,fá- mettníiir í BélflgimiU', og er því ium- 'þdð eitt fyrir vierkamenn alð gera, ai& fylkja sér lum þanh 143*331«, sem muestair Ukiur hefisr til að sigra, en það er án efa listi sa, eiam AlþýðtuflokJösimienn i Dags- bráni hflfa boðáð fratti og í fior- mamniasæti hefir Stefán SigiurSs- son verkamanm. Er þvi þesis að vænta, að allir verfcaimentn, siemi lefcki vilja að Dagsibrún stutodrisit og fjárhagiur heninar verSi gjörfeyðilagðuir imeo pólitfekri klítesitarfisemi koinmún- istfll, fylki sér lumr vierkaimanma- tílsitanm og hjairgi þammig eimlu elzta og stærsta verkarnianmafé- lagi' lamdsins. Httnettu: Efekert að frétta. JÓN AXEL PÉTURS- SON spurði um það á bæjarstjórnarfundi í gær hvort nokkuð væri að frétta af hitaveitumálinu, l; mönnum væri forvitni á því að vita hvað því liði, núna í sambandi við fjár- hagsáætlunina. * • „Af því máli er ekkert að frétta," sagði Jak. Möll. „_ _ ekkert að frétta." { Stefán Jóh. Stefánsson svar- aði þessum ummælum Jak. Mö.ll. með hvassri ræðu. Hann sagði m. a.: „Ég hefi skilið hlutverk bæjarstjórnar Reykjavíkur á þann veg, að hún ætli að vinna að því af einurð og festu, að bæta úr ástandinu, að hún ætli að líta á það sem skyldu sína að finna úrræði í vandamálum bæjarfélagsins, ganga á undan og vera leiðtogi í framkvæmd- um í velferðarmálum, en ekki aðeins að leggja skatta á bæj- arbúa og eyða þeim. En eftir ræðu framsögumanns meiri- hlutans, Jak. M., sé ég að í þessu ber mikið á milli Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins. Sjálfstæðisflokkurinn hefir lýst yfir því, að hann telji ekk- ert hægt að gera annað en að bíða, bíða eftir því að einhver annar komi til hjálpar! Það er alt af hyggilegast að treysta mest á sjálfan sig. Það gerir meirihluti bæjarstjórnar Reykjavíkur ekki. Hann hefir gefist upp, lagt upp laupana, krosslgt handleggina — og nú bíður hann eftir utanaðkom- andi hjálp. Þetta er ömurleg yf- irlýsing frá forsjón bæjarins, mönnunum, sem bæjarbúar eiga kröfu til að stjórni bænum með röggsemi og festu. Hefir öðrum bæjarfélögum reynst slík uppgjöf vel? Ég segi nei. 1923 var komið fyrir ísafirði eins og nú er komið fyrir Reykjavík. Skuldirnar voru að sökkv'a öljlu, atvinnutækin hurfu úr bænum, atvinnuleysið ætlaði alt að sliga. Þá gafst í- haldið þar upp. Það varð hlut- verk Alþýðufl. að taka við. Hann réðist gegn erfiðleikun- um og skapaði ný skilyrði fyrir fólkið til að lifa. Hafnarfjörður og ísafjörður eru bygðir að 90% daglauna- mönnum, verkamönnum og sjó- mönnum. í Reykjavík er hins vegar saman kominn mikill hluti af þjóðarauðnum, allir stærstu eignamenn landsins og allir helztu hátekjumennirnir. Hér er því ólík aðstaða til fram- kvæmda. En bæjarstjórn Reykjavíkur gefst upp, reynir engar leiðir, vill bíða eftir hjálp annars staðar frá. Alþýðu- flokksmenn í Hafnarfirði og á ísafirði brjótast í framkvæmd- unum. Þar rísa upp atvinhufyr- irtæki — togararnir flytja héð- an til Hafnarf jarðar — og fólk- ið fær vinnu á þessum stöðum, þó að hún sé ekki nægileg. Það er rétt, að bæjarútgerð Hafnar- fjarðar og útgerðarfélögin á ísafirði hafa haft við sömu erf- iðleikana að stríða og önnur útgerðarfyrirtæki, en þessar framkvæmdir hafa bjárgað bæjarfélögunum og verkafólk- inu. Og það er sannarlega at- hyglisvert, þegar um þessi mál er rætt, að fátækraframfærslan hækkar hér í Reykjavík ár frá ári. Það er bein afleiðing af þessari stefnu bæjarstjórnar- meirihlutans, að hafast ekki að og bíða eftir hjálp annars stað- ar frá. Á sl. ári lækkaði fá- tækraframfærslan í Hafnar- firði, miðað við 1937, um 20% — og gefur það ekki einmítt bendingu um það, að atvinnu- framkvæmdir þær. sem ráðist hefir verið í í Hafnarfirði. séu heppilegri en athafnaleysi bæj- arstjórnar Reykjavíkur. Það er viðurkent af Jak. M. og meirihlutanum, að fjárhag- ur Reykjavíkur er kominn í kaldakol. Og ég óttast það. að erfiðlega muni ganga á þessu ári að standa við lögboðnar greiðslUr. Óreiðuskuldir bæjar- ins nema nú milljónum króna og þar er ekki hægt að bæta neinu við. Bærinn skuldar Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 200 þús. kr. og Byggingarsjóði verkamanna um 150 þús. kr. Þessar greiðslur eru vaxtalaus- Frh. á 4. síðu. Chamberlain aUt annar maður í Rómaborg en í Bfiinchen. 1 ' .........¦¦<»' ¦..... Viðræðunum milli hans og Mussolinis lokið án þess að nokkurt samkomulag næðist. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. 1 nÐRÆÐUM Chamberlains Hæstaréttardómur: SjóvátryggiDffafélag íslands sýknað af krðf n vátnrngjanda. Ijr ÆSTIRÉTTUR kvað i ¦¦•¦¦¦ morgun upp dóm í áfrýj- uðu máíi Veiðarfæraverzlunar- innar Verðandi s./f. gegn Sjó- vátryggingafélagi íslands út af vátryggingarfé. Var Sjóvá- tryggingafélag fs;lands sýknað af kröfum stefnanda. Tildrög mal&ims telmr; stefnaimdi þaiu, að á átíwu 1934 kioím'st Helgi Nikulá'sson í 3000 knóm skiuld við stefnainda vegna v&nu- úttektair vi:& im/b. Brfúairfosis, siern Hielgi Nikiulásison vair eágajndi aið. Gaf Helgi út vixil fyrir skuld- Intni inieð gjalddaga 1. april 1935. Salma dag ve&sietti hanm latanig im/b. Brúarfiosls ásaimit ölliu til- heyrandi svo og vátryggingair- lupphæðima, fyrir skuldinni með 2. véðrétti næsit á leftir vteðréttl Laind'sbam'ka. Isliainds, isiem hafðá 1. vie'ðréft í bátnwm fyrir kr. 9000,00. M/b. Brúairfosis var váttygðiur hjá stiefndiuim fyrir 15 þásund krðnUm, þar af 3 þús. á ábyrgð eiigainda. Hiaui Ö. jalnúar 1935 stnantíaði íbátMiinjn í fjörtuininí í Samidgerði KHÖFN í morgun. og Mussolinis í Rómaborg er nú lokið, án þess að nokkrir samningar hafi verið gerðir eða nokkur árangur yfirleitt virðist hafa orðið af þeim. Mussolini er sagður hafa orðið fyrir miklum vonbrigð- um yfir festu Chamberlains. sem hvorki vildi veita Fran- eo hernaðarréttindi né gefa nokkurn ádrátt um ívilnanir af hálfu Frakka ggnvart krÖfum ítala til landa á kostnað þeirra í Tunis og Somalilandi. Chamberlain var eins og allt annar maður í Rómaborg heldur en í Múnchen í haust. Chamberláin og Lord Hali- fax munu dvelja í- Rómaborg þangað til á laugardag, og er það meðal annars tekið til marks um það, hve vonlaust hafi þótt að nokkurt samkomu- lag næðist milli þeirra og hins ítalska einræðisherra, að við- ræðunum skuli hafa Ayerið slit- ið strax í gærkveldi, eða að minnsta kosti hálfum öðrum sólarhring áður én ensku ráð- herrarnir leggja af stað heim. MnssoUnl ber höfðinu við steininn. Tveir umræðufundir voru haldnir í gær. Ræddust utan- ríkisráðherrarnir, þeir Lord Halifax og Ciano greifi, við í tæpa klukkustund í gærmorg- un í utanríkismálaráðuneyt- inu í Rómaborg. *n síðari og seinasti viðræðufundurinn fór fram í höll Mussolinis, Palazzo Venezia, og tóku báðir utan- ríkisráðherrarnir einnig þátt í honum, auk Chamberlains og Mussolinis. Stóð sá fundur í fimm stundarfjórðunga. Það er haft fyrir satt að við- ræðurnar á þessum fundum hafi verið mjög formlegar, — báðir aðilar hafi sett fram sín sjónarmið og sínar kröfur og fljótt þótt sýnilegt, að engin von væri til þess að hægt yrði að brúa það djúp, sem er á milli þeirra. Mussolini er sagður hafa lagt aðaláherzlu á það, að Franco fengi hernaðarréttindi til þess, að honum yrði auðið að leggja algert hafnbann á borgirnar á austurströnd Spánar, sem enn eru á valdi spönsku lýðveldis- stjórnarinnar, og stöðva alla aðflutninga þangað til þess að gera enda á borgarastyrjöld- ina á Spáni. En Chamberlain miin hafa neitað með öllu að fallast á að Franco fengi hern- aðarréttindi nema því aðeins, að hið ítalska hjálparlið hans yrði flutt heirn, en við þeirri kröfu vildi Mussolini hinsvegar ekki verða. Þá er og fullyrt, að Musso- lini hafi sett fram kröfúr sínar til landa á kostnað Frakka í Tunis og þó sennilega fyrst og fremst í franska Somalilandi, þar sem Abessiníujárnbrautin Hggur til sjávar í hafnarborg- inni Djibouti. Chamberlain neit- Chamberlain. og eyMlag^ást að fuUiu. í júli 'sama ár fraimisieldii Helgi Nliklulásismii stefnalnda vátrygg- ingarkröftUT sinar á hienidur stefnidttm, og lét sitefnandi si'ðan í ágiúst saima ár sýsluimainnlínn í Giullbifimgiu óg Kjésiairsýsiiu út- mefna tvo hæfa og éviilhaila mnenm tal að imieta, hivort bátur- óWn teldtet iba3tatndi eðfl: ekki. Frflonkvæsmdlu JþteÆr inat sitt skömimiu1 síðar og komiiust að þielrri níðiu|rstöðlu) aJð eigi svaraðd kostna'ði a!ð giera við bátinn. Taldi stef'namdi þfis® viegna, að stiefnidluan bæú skylda til að grjeiía vátrygginganupphasiðina að fiullu. Uimbjéðflinidi s;tiefndá lagði ,á- herzliu á, að vátryggðU'r hefði brot'ið allar skyldiuir simiar sam- kvæmt skírtieimiimiU1. Var stefndi sykmaðlur í umdár- rétti. HæsitíriéttUT site'ðfesti dóm lumdirrétta'r. fþrótíiafélag Reyk|avikttr hieldiur aðalfiumid simm í Viattlðidi-- húsimu við Kaikofns'vieg mæst kornanidi mámiudagskvöJd kl. 8. Skotið gegn um glugga á þýzka sendiherrabú" staðnum í Haag Þýzk blöð ern æf oy kenna Gyðingnm nm. KALUNDB. í gærkv. FÚ. SENDIHERRA Þjóðverja í Hollandi hefir í dag farið á fund hollenzku síjórnarinnar og borið fram mótmæli og kraf - izt sérstakra ráðstafana vegna atburða, sem gerst hafa í Amst- erdam og Haag. Það sem gerst hefir, er í skemmstu máli á þá leið ao' skotið hefir verið á glugga á sendiherrabústaðnum í Haag og ræðismannaskrifstofum Þjóðverja í Amsterdam og eru gluggarúðurnar gegnum borað- ar a£ kúlum. Þýzk blöð eru æf út af þess- um atburðum og teija, að Gyð- ingar eigi sökina. „Angriff", blað Göbbels, birtir grein undir fyrirsögninni „Ný morðárás Gyðinga á þýzka embættis- menn," og yfirhöfuð taka blöð- in öll í sama streng um það, að þeasir atburðir séu afleiðihg af hinum „alþjóðlega skipu- lagða fjandskap Gyðinga við. Þýzkaland." Þá krefjast þýzku blöðin þess, að hollenzka stjórnin, geri fullgildar ráðstafanir tií þess að koma í veg fyrir slíka atburði og taki þannig á þessu máli, að Gyðingar geti ekkí framvegis notað Holland fyrir vettvang, til þess að koma fram hermdarverkum sínum gagn- vart Þýzkalandi eins óg þeir geri nú. Hollenzka stjórnin verði að gera sér ijóst, að hin> volduga þýzka þjóð, hafi verið móðguð á þeim vettvangi, sem hollenzka stjórnin ber ábyrgð á, og ef hún geri ekki ráðstaf- anir, sem una megi við, þé verði hún sjálf að bera ábyrgð á afleiðingunum. aði að beita sér á nokkurn hátt fyrir slíkum kröfuni: viS Frakka, eins og umsamið mun hafa verið milli hans og Dala- diers, þegar hann kom við í Pa- rís á leiðinni til Rómaborgar. ffvað nú? Mönnum er eftir þessar við^ ræður ráðgáta til hvers Musso- lini yfirleitt hefir boðið Cham- berlain til ráðstefnunnar í Rómaborg, hvers hann hefir vænst og hvað hann ætíast nú fyrir. Ef hann hefir gert sér vonir Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.