Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1939, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 13. JAN. 1939 ALÞ?ÐUBLAÐIÐ r % ft* f UMRÆÐUEFNI Reyláicí VmCINIA CIOMIEmJR 20sik Pakkínn I^oslcir kr. 1,50. Ullarkjélatau, Tvisttau, Sængurveradamask, Gluggatjaldaefni, Barnafðt, o. m. fl. Elsubilð, (beint á móti Laugavegs - Apóteki). Orðsending til kaupenda ut um iand. Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. Náttúrulœkningar. Lifs- uenjubreytingar. Krit og marmari i hueitinu? Iðju- lausar tennur, Drengurinn og uandamál hinna full- orðnu. Saga frá Kaup- mannahöfn Mildur uetur. Athuganrr Bannesar á hornrnn G verð að játa það, að ég hefi meiri trú á svokölluðum náttúrulækningum heldur en hinu sífelda meðalasulli, sem sumir menn eru alt af með. Heilbrigt líf í sem nánustu sambandi við nátt- úruna hlýtur að vera fyrsta og bezta skilyrðið fyrir betra heilsu- fari. Með tóbaki, áfengi og kaffi eyðileggja menn heilsu sína, með hreyfingarleysi og í óhollu lofti stela menn mörgum árum af heilsu sinni. * Jónas Kristjánsson hvetur menn til að neyta óbreytts matar, hafa einfalt mataræði, drekka lýsi og mjólk, fisk og kjöt, ómengað og óskemt af kryddi og öðru slíku. Hann vill að við flytjum inn ó- malað- korn og mölum það sjálfir — þá fáum við óskemd brauð, sem ekki eru blönduð ýmis konar ó- þverra. . * Fróðir menn halda því fram, að í hveiti sé blandað krít og marm ara og það mun vera rétt. Halldór heitinn Vilhjálmsson á Hvanneyri skrifaði um þetta og því var ekki mótmælt. Samt vita þetta fáir og er þó ilt að hugsa til þess, að við skulum daglega éta meira og minna af krít og marmara og halda að við séum að éta hveiti og- rúgmjöl úr ómenguðu korni. * Við ættum að fara að ráðum Jónasar Kristjánssonar. Ýmislegt, sem þótti góð og holl fæða fyrir nokkrum árum, sést nú varla, t. d. þorskhausarnir, sundmaginn o. fl. o. fl. Þó hefir maður selt í vetur hér í bænum súran sundmaga og haft áreiðanlega af því góða at- vinnu. Hann hefir sjálfur sagt mér að hann hafi ágætan markað fyrir þessa vöru. Væri áreiðanlega hægt að selja hér miklu meira af þessu, ef fólk í sjávarþorpunum hér í ná- grenninu hefði döngun í sér til að verka sundmagann. Þá er ég og sannfærður um að hér væri hægt að selja mikið af hertum þorsk- hausum. DAGSINS. Væri vel ef Reykvíkingar tækju upp þorskhausaát, því að mér lízt svo á tennur þeirra yfirleitt. að þær vanti viðfangsefni, enda mun það vera svo, að flestir éta í allar máltíðir helzt það, sem lítið þarf að hafa fyrir að tyggja. * Litli drengurinn, sem réri á ka- jaknum úr Engey, hefir verið um- talsefni bæjarbúa, sérstaklega eft- ir grein Sigurðar Magnússonar kennara í Alþýðublaðinu. Flestum mun finnast að þeir standi ráða- lausir gegn unglingum, sem eru á líkri braut — enda er þekking okkar á meðferð slíkra barna af mjög skornum skamti. * Út af þessu máli sagði kunningi minn mér í gær eftirfarandi sögu: ,.Fyrir nokkrum árum var komið með dreng á barnahæli í Kaup mannahöfn. Var hann álitinn fá- bjáni, enda svaraði hann varla er á hann var yrt og komst starfs- fólkið í mikil vandræði með hann. * Ein starfskona hælisins lagði sérstaka alúð við þennan dreng — og þóttist hún eftir dálítinn tíma sjá það, að það væri langt frá því að hann væri 'fábjáni og upp úr þessu fór barnið að lagast dag frá degi. Eftir ár var hann orðinn al- veg eins og önnur börn á hans aldri. * Það kom í ljós við athugun á uppeldi drengsins. að undir eins og barnið fór að hafa skilning á því. sem fram fór í kringum það, var farið að atyrða það. Barnið gat aldrei verið fullorðna fólkinu til geðs og varð þráfaldlega fyrir refsingum. Afleiðingin varð sú. að barnið ,.dró sig inn í sjálft sig", tók upp sjálfsvörn með athafna- leysi og afskiftaleysi, hætti að bjarga sér sjálft, hætti að tala og skifti sér ekki af neinu. Hefði drengurinn ekki komið á barna- heimilið, þá hefði hann að líkind- um orðið fábjáni." * í gærmorgun var 10 stiga frost hér í Reykjavík, og er það mesta frost, sem komið hefir á vetrinum. Er þetta það sem af er einmuna góður vetur — og ekki síðri að sínu leyti en sumarið. Hannes á horninu. Pétlur Jakobs,son, Kánalstíg 12, aninast framtal til Skattistofiumm'ar. Donsku komm- únistarnir slást innbyrðis. Axel Larssen rekurBich ard Jensen, en Moskva skipar að taka brott- reksturinn aftnr. Nd boða báðir sam- fjrlkingu verkaijrðsins! AÐ heí'ir liesngi undamfarið verið fnemiur óróiiegt í damska komimúnistafliokik'inium. Tv©ít að- almenin. flokksins, Aksel Larsen þingmaðiur og Richard Jensen bæjarfulítiúi í Kaiupmainnahöfn, hafa barizt ium völidin. Og eft- ir miklair deilur vintist þeim tuundu vera lokið með því, að Aksel Larseu og fylgismenn hans ákváðu. að Riehand Jiensen skyldi rekion úr flokknum og kröfðiust þess jafnframt, að hann legði niiðiur umboð siitt í bæjairstjórní Kaiup'maninahafnar. En þaið reyndisit ekki svo létt að losina við Richard Jansiein. Hann lýsti því yfir, að sér dytti ekki i hug að leggja niður bæjars.ljórn arUmhoð sitt, og hann myndi yf- irleitt hafa þaÖ ah engu, sem méirihlU'ti dansika komimúniistaf- flokksins hefði áíkveðið í máili hansi. Þáð skyldu þeir Aksei Larsen og. félagar hans fá aö sjé! Næstu daga gmfíuðiu þiíir Ak;s el Lairsen og félagar hans mákiö yfir því, hvað géfa sikyldi við Richard Jetvsén, sem ekki vildi láta reka sig úr flokknum. Þieir gátu þó ek'ki aiöbafst neitt en byrjuð'u í þess stað ah ásaka Rich. Jensien í biaði f lokiksins fyrir það, áð hiamn befði í hyggju að stofina annain komimúnistaflokk til í Danmörku. En svo hieiimisikur var Richard Jensen ekki. f stað • þess snéri hanin sér til yfirbo'ðairainina aiuist- fir í Mosíkva og fékik.þá til þess að skerast' í leókinn. Þar eystra er stöku áliti, síðan hamn var semtíur (til Sihiríu á átunum &em trotz- kisiti! Richarid Jemisiem fékk því húsibændurna mieð á sitt mál, og sjö döguim eftiir að hamn var nekin'n úr flokknum mætti hann méð allrai hæstan úrsfeufð aust- an frá Moskva upp á vasann, þar sem Afesel Larsen og fylgis- raöniniuim :hans var fyrirsikipaið að taka hurtneksiturinn aftur! Og nú eriu þeir Aksiel Larsen og Ri'cherd Jansien aftur „félag- ar“ á yfirbiorð'imU og sfeora í saimeiningu á daaiska verkaimenm að gera „samfylkingu" éða „þj'óðfylkimgu“ við kommúnistía- flókfcinn. En sitríðið' heldUr á- fraim á bak við tjöldim. B'að danska kommúnd'sitiafliokks- ims neynir þó mú að gera semi allramiimsit úr'slagsumálumum milli foringjanma inmian flokksimis og hinir óbreyttu liðsmienn hafa al- drei. ftengið neina skýringu á því, hvers vegna Richaird Jensien var rekiun. Ætti þó að mega ætla ,að æmar siakir hafi v'ierið fyrir hiend'i, þar ,sem svifta átti kjörinn bæjarfU'’.litrúa umboðí sínu,ogekki nema éðlilegt aið kj'ósiendur hans vi'Idu fá að viita, hvað haran hefði ti'I siaka lumniö. En kommúnisto- flokkurinn þykist bersýniiega ekki skyiidur til þess að gera kjós- endlum sínum neirn reikniings- skil. Það eiina, sem þieir vita, er að Moskva hefi'r ákveðið, að Richard Jensen skuli eftir sem áður vera bæjarfu'fltrúi þeisrra! Meyjaskemman. AÐ er þegar orðira staðreynd, , að neykvíksiir leikhúsgest- ir hafa á alirasiíSustu árum ekki tekið nieinU með eiins mikilum fögntnði ,og og söngleiikjum, eðia openettUm, eins og þær eru veniju lega nefndar á aliheimsleáhús- máii. Hin vinsæla Meyiaskiemma.eins : og þetto verk VínartóinsniiMings'- ins Schiuberits', Dreimáderlhaiu.s,er kal'Iáð á IsilenzkU', hiefir nú vefið teki ð tii sýningar í þriðja sinn á fáum áruim, hér í höfuð- stáðnum. ' Þessar þriðju og síðustu sýn- ingarnar á þes'sum leik ætlasem sé ektoi að verða siöur vinsælar en þær fyrri, því ölilium her sam- an uim það, að með þidim breyt- in.'gum sieun á hafa orðið, séu U'ppfærslumar á þesisadi glöðiu Vinai'Operettu miklum' mun bietri fen áður. AÖS'ókriiin hefix verið hin ákjósanlegasta, ætlar gleði- látluim áhorfenda oft aldnei að linna, og verðá leikendur að end- uirtaka rnBrga kaflaha, þar sem söngur er og danz. Eriu sýn'iingar þesisiar á Meyja- skemmunni Inikill sigur fyiirhinn nýja .söngstj'óra Tóinliiistorfél'ags- ins Dr. Urbantschátsch, og fyrir lei'kstjórann Harald Bjömsison, og þá ekfei sízt fyrir hina nýjiu leik- eradur ' Pétur Jónsson, Sigrúnu Magnúsdóttur, Lánus Ingó'lfsisiOn, og hin fögru brúðhjón, sem líka eru ný í hlutverfeumum. — Frú Nína Sveinsdóttár, Gestur Páls- san, og Lára Magnúsdóttir gera ekfei síður lukku nú en áður, og svo Kristján Kriistjénisiaon í hlutverki Schuiherts. Enda hafa þau ölil bæit miklu v:ið leik sinn frá því Jeikurinn var sýnduT hér síðast. Þeir glæsiilegu listamenn Vogl, Schwind og Kupelwiiesier eru mun betur sýnui’r nú, af mieira l'ifi og fjöri ,siem minnir ekki litið á hima glöðiu Vínar- æsku. Allur er samleLkunnn í ieikn- um hinn b'ezti.. Hina fögru diánza, á sýningin frú Ástu Norðmaun að þakka, sem nú siem fyr, hef- Ir sýnt, að hún veirt hvaö hún er að gera. Næsta sýning verður í kvöld kl. hálf niiu stunidvístega. Eru að- göngumiöiar seldir í daf? í Iðnó eftlr kl. 1 með venjulegu leik- húsverðl. Árósaléikhú'3'ið í Damnörku, er nú einnig að' sýna þessa oper- ettlú, við mikia aösókn, ög góð- ain orðatír. Sfefiamo I slia rrldi hefir nú verið ráðinn til að syngja og leika istem gestur á Konungliega leikhús'inu í Khöfn í næ'stu fimim mánuði. Alment er þyí spáð, að hann muni verða ráð'inn fastiur leikari og söngvari við lieikhús® frá byrjun næsta leikárs. FÚ. Aksel Larsen ekki í raeimu. séri- H. R. Haggard: Kynjalandið. 113 laiusa vörð yfir tjöríniinni. Umhverfiis þesisa !ægð í biairginU og á helíliisgóilfinu sjálfu iágu á víð og d>reif leifar margral manina er förinaö hafði verið, og voru> margir þeirr.a með ölilu óétnir. En í öllum Ií'köm- uinum voru stærri beiinin brotin, og af því þóttiet Olur sjá, að þótt það hefði verið siður þes&a hræði- lega sikri'ðdýrs, aö verja lífið úr öllum, sem fleygt hafði verið fyrir hairrn, mi 11 i rtanraa siér, þá hafði þó maiarlyst hans ekkr verið takmarfeaflaius, fremur ©n annara dýra, og að það bafði að eins verið endruin og .sinnum að hann æti þá sem h.ann hafði dœpið. Það var svo óviðfeldið áð horfa á þesisar maninal- leifar, að OíUr, serrt saranarliegi vaíö ekiki tailiinn heiq gúinga, flýtrti sér ofáin af bjarginu. Um leið og hianra, fór fram hjá því rtók hann eft'ir mannslíkama, 'sem, af ýmsum merkjum að dænnai, hafði verið lifandi fyrir fiáum vifcum. Hann var í priestakápu, og flýtti Otun sér að ná í hana, því að hann ska'If af feulda. Um lieið og hann tók upp kápuna með aninari hemdinni tók hanin eftir því, að undir henni var skjóða úr sút- aðri' uixahúð, og haifði eiganidi kápunraar augsýnilega haft þá skjóðu með siér. — Hanin hefir ef rtifl vill haft mat í þessU, hugs- aði Oíur með sér, þó að ég geti ek.ki I því skiliiðí hvað maður sem komið hiefir áð heimisækja Vatnii'- búaun, hafir viljað með mat. Sá martur er ;að min,sta feosti orðinra ónýtur nú. svo að ég ærtia mér að iskiilia harm eftir Qg faira að halda af .srtað. Enginn nema gaimmur muindi geta dvalið í þessu dauðra marana fcúsi. Svo laigði haun af stað. Fáeinar álni'r gat hann séð, hvar hann steig nið- ur fótunum, en mjög bráðlega varð aldimt! en það valr ekikerrt örðugt að fara inra eftir hellinum, því að hamairiran var hvarvetna sl'éttur og vartnið grurat. Hanra þUrfti ekk’i annað að gara en ganga bein't áfrafn* og þreifa á hellishUðiimni meö annari h'endinni; isann- asrt að segja þiurfti hanin ekki niema tvienit iað órttajst: að hann féflli niður í eirtthvert hyldýpi, og að hann rækisrt á aninan krókðdíl, þvi a,ð djöfufllinn hefir ugg- liauisit verið kvænrtur, hugsaði Otur með sér. En harara dartt ekki niður nieiina gryfju og hainra sá eng,am krókódífl, því að það vildi svo til a,ð krókö- dílli'nin var ökvænrtur. Þegar dvergurmn hafði h.a,!,dið upp bratto brekku. méilra en hálfa kluklkusrtund, sá hamn, sér til inni- legs fagnaðar, Ijós fram Uradlan sér og fór nú aöi gneiikka sporið'. Svo k'Om haran bráðilega að efri helflis- tnun'nanum, . sem var nærri því Iokaöur af jöklum,. og draup þar niöur dálítið af vartni. Otur sflcneið út U)m op eitt og var þ,á staddur uppi á brúninni á ófæra hlengifluginu bák Við bæinra og frammi fyrir hlonium þaradist upp ,á ■viö stóra græna jökulbneiðan. og sikein sóliin á h.ana dýrðliega. XXXIII. KAPÍTULI. I gíldrauniii. Menin munu miranast þess, að nofekrum srtundutmi áðíur en Otur komst affur út í dagsfljósið eftir að lilanin hafði. unrajið si gur á skriðdýrinu, sem halidið v,ar giuð, var Leonard staddur á mjög ólíkurn stað, í leynflgöngUnium raieð Júönrau rnpðviimdarlauéa í faðm- iinluim. Só,a réð fyriir ferðiranli, sem' hainn vissii eklki, hvert hei'táð var. Áfram héldu þau eftir ýmsum gönguim, og reyndi Leonard að sietja á síg bugöurnar, þianigáð tifl loks- Sns að Sóa vísaði þeim inra í klefa, ,sem höggvinin hiafði verið út úr kliettinum, og hafði auðsjáanliega verið bú'inn fyrir komu þeirra, því að öðTum miegi'nra i 'hOnum var rúm' og skinnábreiður, og hinlum nwgi/n borð með; b'ezta matnum, sem landið hafði að bjóða. Sóa gaf Leoniard merki um að. leggja Júönnu á rúm- iö og gerði hanra það; svo breiddi hún tafarlaust yfir 'þana sfeiinraiáhreiður til þess að hylja aradlit heniniai? fyrir au'gum forvitinna manraa. Svo fanra Leonard 'alt í eiraju ,að þrifið úajt í hlarara að aftaln; tveir prest- arnir héfldu á honum hand’eggjumim, 'Otg þriiðji presit- urinra tók, eftir skipun Sóú, .skanimbyssuraa o,g vei'ði- hiniífiran af hohum, og fór hurt miéð þau vopn. — Djöflullinra þiran! sagði Leonard við Sóu. vairaðu þig, airnars drep ég þig. — Ef þú dræpir mig, Bjargard, mundi það ver.ða þfitm bani, og aranarar miauneskiju líka. Þessir munir e.riu teknir af þér, af þvi aÖ þaö er ekki öhært aöl láto þig hafa þá; slítk leikföng eiru efldri fyrir reið böirn. Bíddu við, sagð'i húra við fjórða prestinin, fleit- aðu i vösiulm hans. Maíðlurinn gerði svo sem fyrir hlann var Iiagt og tók það sem Leoniard hafði á sér, isvö sem úr hian, vaisabók Francisoo og talnabánd og stóra. toðasteiniinn í idáijlitlla hrúgu á boröið. Svo náði hann í lirtlia eiturkorníði, sem v,afið var iinnian i ferhyhnda, geitiarskininis pjörtllu. Sóa rtók þaö. og eftir að hafé) sfeoðað það, sagði hún: Hvað e,r þetto, Bjargari? Þú hefir f'engið til iáns lyf, sem verður hér til ógæfu, ef þú heldur. því. Svo gekk hún pð ofurlitlu opi á einum klefiavegguum og fleygði litla böigglinum út um það, og þar á eftir öðrum bögglii, sem Leonar.á þekti .að h.'afðfl1 vierið tekin'n úr hári Júönrau. — Nú geturðu dltki gert s'jálfuim þér nieiitt mein, siagði hún á portúgöJ'sk'ui. Og nú skál ég segjai þér niokikuð; svo lengi sem þú verður srtiltur, mún aflt gangá vel, en ef þú byrjar á uafekru ofbefldi ©ða, reynir að strjúka, þá verðurðu hunidinra og þér stíað frá öðnum, og svo htefiir þiað lik r í för meö sér dauÖa, Hjlarðikonuninar þairna. Fafðu því áð m'ínum' ráðuim, hvá'ti maðiur, og verrtu góður, og mundu það, að þú fert á imáiniu va’di. — Petta er mjög skilmerkitegt, góða míra, sván-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.