Alþýðublaðið - 14.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1939, Blaðsíða 1
 ALÞTÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON xx, Argangur LAUGARDAG 14. JAN. 1939 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 11. TÖLUBLAÐ Enski Miðjarðarhafsflotinn á höfninni í Gibraltar. , Alvarlegar viðsjár í Evrópn og Afríka eftir Rðmaborgarfnndion. .... ftalir draga saman mikið lið i Abessiníu við landamæri brezka og franska Somalilands. Flest stœrstn taersklp brezka helmaflot- ans verða send snðnr i Mlðjarðartaaf. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.höfn í morgun. N ÝJA BLIKU hefir dregið upp á stjómmálahimni Ev- rópu eftir hinar misheppnuðu samkomulagstilraun- ir Chamberlains og Mussölinis í Rómaborg, og óttast menn, að alvarlegir viðburðir geti farið á eftir. Það er þegar eftir Rómaborgarfundinn orðið kunnugt, áð ítalir hafa mikinn liðssamdrátt í Abessiníu við landa- rnæri franska og brezka Somalilands. Franska stjórnin héfir tafarlaust fyrirskiþað, að gera allar nauðsynlegar várnarráðstafanir gegn árás á hinn franska hluta landsins. Það hefir einnig verið tilkynt, að hér um bil öll stærstu herskip brezka heimaflotans — Home Fleet — verði innan skamms send suður í Miðjarðarhaf, að vísu til æfinga, en áú ráðstöfun er þó taíin vottur þess, hve alvarleg straum- hvörf hafi orðið í stjómmálum Evrópu við hinn misheppn- aðá Rómaborgarfund. Allar nýjustu fréttir stað- fésta það, sem þegar hafði síast út um árangursleysi fundarins. Mussolini hefir ekki cinu sinni haft svo mikið við að dveljá að staðaldri í Rómaborg á meðan hinir ensku gestir hans eru þar. Hann fór burt úr horginni f gœrmorgun til þess að skemta sér á skíðum, eftir því, sem sagt er, og kom ekki aftur fyrr en í gærkveldi, en þá sat hann þó ALÞfÐUBLAÐIÐ Heðaumálsarelntn f dao: RARL ÍSFELD blaSramalður skrifar neðainmálsg'i einAna i dftg ton „Glafumbæjargrallanctnn". Bó-k pessi kiorn út rétt fyrir jól- ib og vakti þá strax xnikla at- hygli. G’aiumbæjatgrallairinin er saifn af Ijóílúm með lógum viö, og ertu IjóÖin og lögin eftir ýms erjend ljóðskáld og tóns'káld, og hefir Magnús Ásgeirsson íslenzk- aö kvæöin, en Emii Thoroddsen bjó bókinö uindir prentun og hefir ftuík pesis samiö nokkur af. lög- UBfunh ásamt Ciano greifa veizlu, sem þeir Chamberlain og Lord Hali- fax höfðu efnt til í enska sendi- herrabústaðnum. Opinber yfirlýsing um við- ræðurnar var heldur ekki gefin út fyrr en í gærkveldi, og er fullyrt að það hafi stafað af því, að ósamkomulag hafi ver- ið um orðalag hennar, í yfirlýsingunni er sagt, að brezku og ítölsku ráðherrarnir hafi rætt öll helztu ágreinings- og vandamál, sem snerti riki þeirra, a(g hafi umræðumar verið hjartanlegar og báðum aðilum komið saman um það að gera alt til þess að varðvéita friðinn, en samkomulag hafi þó ekki náðst um ágreiningsmál- in. Það hefir spurst, að Cham- herlain muni hafa í hyggju, að gefa út sérstaka yfirlýsingu áð- ur en hann fer frá Rómaborg í dag. HnssoIIni sasðl prert nef. öllum fréttum, sem mark er á takandi, ber saman um það, að samkouauiag hafi ekki náðat milli Chamberlains og Musso- linis um eitt einasta atriði. . Chamhérlain á f viðræðunum að hafa sagt Mussolini það af- dráttarlaust, að England liti al- veg eins á kröfur hans til yfir- ráða í Tunis, og á Miðjarðar- hafsmálin yfirleitt. eins og Frakkland. Hann gerði .einnig þá á- kveðnu kröfu til Mussolinis, að ítalski herinn á Spáni yrði fluttur heim. En Mussolini sagði þvert nei við því, og taldi þá afstöðu sína ekki rekast á nokkurn hátt á ákvæði brezk- ítalska sáttmálans, þar sem sig- ur Francos í borgarastyrjöld- inni á Spáni þýddi ekki neinn ósigur fyrir brezka hagsmuni. Lord Halifax fór frá Róma- borg í gærkveldi áleiðis til Genf, þar sem hann ætlar að sitja fund í ráði Þjóðabanda- lágsins, og mun hann þar gefa Bonnet utanríkismálaráðherra Frakka, er einnig kemur þang- að, skýrslu um viðræðurnar í Rómaborg. Stér ðtðk tsegffl at- viDnnleysinn f Noregl AtvtauuIeyslstrFgglngar ganga I giIdH lúlL K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. NORSKA stjórnin hefir á- kveðið að láta lögin um atvinnuleysistryggingar koma til framkvæmda I júlfmánuði n.k. Hún stingur einnig upp i að komið verði upp vinnuskóla fyrir fiskimenn. Ennfremur Ieggur stjórnin fram tillögur um stórkostlegar opinberar framkvæmdir næstu 3 6r, með það fyrir augum, að sASe bót é atvÍABuIeyai««. Fisknrlnn er keyptnr npp úr bátunnm fi ¥es t* mannaeyjnm fyrlr 6- venjnlega gott verð. Mlklll afll hefir verið undan^ farna daga i ðllnm verstliðnm. FJÖLDI vélbáta hefir komið hingað síðustu dagana víðs vegar að af landinu og ætla þeir að stunda fisk- veiðar á vertíðinni frá verstöðvunum hér við Faxaflóa. Hins vegar hafa Reykjavík-4 urhátarnir ekki verið hreyfðir enn sem komið er, ekki heldur bæjarbátarnir. f öllum verstöðvum er ver« tíðin eð hef jast og verður auð« sjáanlega rekin af miklum krafti, enða koma aðkomubát ar nú hvaðanæva t. d. til Kefla« víkur og Sandgerðis. Alþýðublaðið hefir í morgun haft tal af fréttariturum aín- um í verstöðvunum. Vestmannaeyjar. Róðrar byrjuðu 3. þ. m., og haía bát- arnir, sem þegar eru byrjaðir, fjskað dável, alt upp 1 5 amá- lefitir. Daglega bætast við nýir bátar, og er verið að útbúa marga. Verður óvenjumikið um útgerð i Vestmannaeyjum í vet- MT. Fískurinn er keyptur jaínóð- um upp úr sjó fyrir ágætt verð, «vo gott verð, að til þess eru fá dæmi. Fá sjómenn 12 aura fyrir kg. I þorski, 18 aura fyrir kg. í ýsu og 80 aura fyrir kg. í lúðu. Eru tvö skip í Vestmannaeyjum nú, sem taka við fiskinum. Þá er ákaflega mikil eftirsókn eftir löngu, og kaupa sænskir kaup- endur kg. í löngunni fyrir 40 —45 aura sænska. Keflavík: 16 bátar eru byrj- aðir róðra í Keflavík og Ytri- Njarðvík, en 23 Keflavíkurbát- ar munu stunda þaðan veiðar í vetur og auk þess 7—8 aðkomu- bátar. Þá munu 6 bátar stunda veiðar frá Innri-Njarðvík. Síð- an 3. janúar hafa bátarnir róið á hverjum degi og fengið frá 5 og upp í 16 skippund í róðri, er það mjög góður afli. Gera sjómenn sér mjög góðar vonir um góða vertíð. I dag eru allir á sjó. Sandgerði: Síðan um áramót hafa bátar róið á hverjum degi og fiskað 8—’17 skippund af mjög góðum fiski og fengið hann grunt. 20 bátar eru þegar byrjaðir, en: miklu fleiri munu stunda véíðar frá Sandgerði í vetur, fáir afekomubátar eru enn komhir. í dag eru allir á sjó og veðui? gott. Grindavík: Þar hefir verið á- gætur afli síðan um nýjár og margir bátar byrjaðir veiðar. I dag eru allir á sjó. Akranes: 20 bátar eru þegar byrjaðir veiðar, og hafa allir bátar fiskað mjög vel, I dag eru allir á sjó. Byrjun vertxðarinnar er betri en undanfarin ár og eru yfir- leitt góðar vonir sjómanna um góða útkomu á vertiðinni. Hljómsvwf ReykJftvODixr sýnlr MByjeiskiemimmft' á nuorgK m íök t, Kommðnistar orðn- ir taræddlr við pðli- tiUna. ðkkar llsti er ekkl tlokks llstl. seola leir. ALÞÝÐUFLOKKURINN ber fram hreinan flokks- Iista í Dagsbrún,“ segir blað kommúnista í dag. í fyrradag —• áður en kunnugt var um framboð íhaldsins, hélt blaðið þvf fram, að allir flokkar nema þess eiginn ætti ífök í verka- mannalistanum. En (tsm 'li'Sta »tan segja fooon- mánistftmir: „ÞaÖ er ekkl fíokks- Iisti.“ Samkvæmt því er Héðinn ekki flokksmaðiur, ékki Sigunður Guðnaspn og ekki Porsteánn Pétureson, ekki Eggert Guð- xnttndsison og ekki Friðieifur bíl- stjóri; •— alllir þesisir menn ern flokksleysingjar, og þó skjálf-d þeir og n&tra, ef mintst er á póli- tík við þá, og enginn getur eigin- lega komið nálægt þeian fyrir handaslætti og froðu. Nei. Þeir eru sannarlega pðlt- tízkir á kommúnisitaliistanluim, þaö hftfa Dagsbrúnarmenn fiengið ftði neynft á liðnu ári, og ekki siður sjóðir félagsins. YaMemar Danaprlns lðtinn. JöhannFr.flnðmnnds son serksmiðjnstjðri tertngnr I dag. Valdemar Danaprins. LONDON i morgtun. FÖ. VALDEMAR DANAPRINZ fttndftðist i nótt, áttræður a& ftlldri. Hftnn var föðurbróðir Kristjáns konungs X. Drotlníngtn ftr væatwnllftg hingaið l fyrra- Jóhamt Fr. Guðmnndssou. JÓHANN FR. GUÐMUNDSSÖN forstjóri sildarveikismiðjunnar á Seyðfefinðl, er fértugur I deg, Jóhann Fr. Guðanujndsison m eins og kttnimugt er nýfluttuir Seyðisfjftrðar frá Sigliufirðl, en þfi» dvaldi hann i mðrg ár og v« þar l iröð fnemstu manna. Haant var í fjödda mðrg áx verkstjóí'f: við síldarverkismiiðjur riklsin® of gegndi því s,tarfi af ■s’vxí mSdll prýði, að hann þóttl sjálíkj&r. Inn. i forstjórastarfið við sildatv verksmíðjttna á Seýðisfirði. — 1 starfi sínu naut hainin mikilla vin» sældft verkanmnna og sgómftnn*i sem og yfirmanna sinna við &Ud» arverksmáðjur ríkisinís og vair ftli af talinn einhver traustasitl tetarfi®. maður þeiirre. f í jöldft mörg ár v®r Jóhann Fx. GuðimiundsGon ©inn af fremstft mönnum alþýðuhneyfmgftrinniajr É Siglufirði og hafði fornstu á hendt fyrir Alþýðufliokkinn þar alt þtang1- að tii hann flutti til Scyðisfjarðar. Hann er og vel til foiustu fallinn fyrir ftestu og styrk í má’liefnulmi og óljúft er honum að sveágj* til ! stefnumálum, þó að andstæð ingar sæfci faet að. Kom þettte og fmm meðan hann átti mest- an þáttínn I útgáfn Álþýðuflokks*- bláðsins Nefeti á Siglufirðl. Hinir fjðlda mörgu vinir of og kunnáingjar Jóhanns Fr. GuÖ- mundssonar munu í tíag sendft honum hftmingjuóskir sinair og við, baráttufélagiair hnns, sendun* honum baráttukveðjur. » Alþýeuftokksmftötute. Sbiðaferðlr nm helolni. NOKKUR félög eetla á ákíðé núna um helgina, enda ftiu hneinviðrí og stillur. Skiðafélag Reykjavíkur f&r I fyrramálið, ef veður leyfir, kl. 10. Lagt af sitað frá Austurvellí. Ármeniningar fara I Jóselsda'l í fovöld kl. 8 og i fyrrajmálið kl. 9. Farmiðar í Brynju til kl. ð í dftg og á síkrifstofiu féiftgsins trá kl. 7V2—9 e. h. Skíðamenn K. R. fara frá K.-R.- hiúsinU á lauigardiag kl. 2 og kl. •, en á sunnudftg ki. 9. Iþróttafélftg kvenna fSerr a nuorg- Un kl. 9 upp i skála isinn. Lagt af stað frá Gamla Bíó. Fainmiö- iaír i Haddia. Laiugaveg 4, til kl. 6 l kvö'd. I.-R.-ingair fara að Kolvilðarhóli í fyrrftmálið kl. 8 frá Sðluturn- Inum. Farseðlar «m Mildtr I 0911-. 41

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.