Alþýðublaðið - 16.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1939, Blaðsíða 1
B Dagsbrún LISTINN-er okkar listí í RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. Argangur MÁNUDAGINN 16. JAN. 1939 12. TÖLUBLAÐ Blistinn hrindir hinni kommúnist- isku óstjórn i Ritstjórar fhaldsblaðanna og mjólk nrverkfallsfrúrnar dæmdar til skaðabðta til MJólknrsðlunefndar. ♦ Hæstiréttur bvaO upp dóm f málinu í morg unog staðfesti að mestu dóm undirréttar ÐÓMUR var kveðinn upp í morgun í hæstarétti í mjólk- urmálinu svokallaða, sem Sveinbjörn Högnason f. h. Mjólkursamsölunnar höfðaði 1935 gegn ritstjórum Mgbl. og Vísis, Ragnhildi í Háteigi og Guðrúnu Jónasson. Stefndi formaðúr Mjólkursölunefndar þeim til ábyrgð- ar fyrir mjólkurverkfallið alkunna, sem þau höfðu sér- staklega beitt sér fyrir, ritstjórarnir í blöðum sínum, en konurnar í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. Eru málsástæður svo í fersku minni, að óþarfi er að rekja þær hér. ^s»########################»###»# ■ B-Dstinner BLISTI er verka- mannalistitm í Dagsbrun. Var gengið að fullu frá listumun af kjör- stjórn Dagsbrúnar í gær. Jafnframt verður trún- aðarmannalistinn, sem fylgir verkamannalistan- um, B-listi. Ríður mjög á því, að verkamenn greiði ekki að- eins atkvæði með öðr- um B-listanum, heldur báðum, því að það er einskisvirði að vinna stjórnarkosninguna, ef trúnaðarráðskosningin vinnst ekki einnig, Allir Alþýðuflokksmenn og yfirleitt allir þeir, sem vilja skapa starfsfrið í Dagsbrún, verða að vinna vél að sigri B-listans. ■— Hann einn getur hrundið liinni kommúnistisku ó- stjórn í Dagsbrún. Munið: B-listinn er Al- þýðuflokkslistinn — okk- ar listi. '»###########################<####«> Fu! Itr úa*á^sf andur vet'ðiur í kvöld, mániudtag kl. BVs í Alþý£iuh,úsániu við Hverfis- g'Öí'U- Umræðíuefni: Fjárhagsóætl- úti Reykjavíkur og gengisimólið. Fleiri mál, ef tíimi vinsft tál. Eimiskip. Giullíosis isr í Kaupmarmahöfn. Goðafosis og Bi'ú.arfinss enu í Rieykjiavíik, Dettiifoss er í Kaup- ma.nnaliöfn. Lagarfiosls er á leuð fiiil ÁJU'Sitfjarða frá Leúh. Sslfb,sis er á Akrámesii. Dnotínmgin fier kl. 6 í kvöld tál KJaiup- má'nnabafnar. Kappskák. Tálflfélaig alþýðu og tiaflfiéliag^ Hafnarfja.'rða.r hiáðu fcappslkák í gær hér í bænum. Var tieflt á 11 biorðluim og fóru leifcar svo, aö Taiflféiag alþýðu hafði 6V2 vinn- ihg og Taflfélag Hafnarfjarðasr Hæstiréttur dæmdi mjólk urverkfallið ólöglegt og öll hin stefndu til greiðslu skaðabóta og málskostnaðar fyrir aðgerðir þeirra í sam- bandi við verkfallið. í niðurstöðum hæstaréttir segir: „Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu hingað til réttarins með stefnu 16. marz 1937. Krefjast þeir aðallega algerðr- ar sýknu, en til vara, að dæmd skaðabótaupphæð verði færð niður eftir mati réttarins. Svo krefjast þeir og málskostnaðar fyrir báðum réttum, hvor kraf- an sem til greina yrði tekin. Gagnáfrýjandi hefir gagná- frýjað málinu með stefnu 3. júlí 1937 að fengnu áfrýjunar- leyfi 28. júní s. á. Krefst hann þess, að aðaláfrýjendur verði in solidum dæmdir til að greiða honum f. h. Mjólkursamsölimn- ar kr. 5000,00 með 5% ársvöxt- um frá stefnudegi, 21. marz 1935, til greiðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir matí dómsins. í sambandi við ,.boycott“ það, sem Húsmæðrafélag Reykjavíkur samþykti að hefja og hóf gegn Mjólkursamsöl- unni, birti félagið áskorun til allra húsmæðra hér í bænum um takmörkun mjólkurkaupa. Verður að telja að félagið hafi með því gengið Iengra í aðgerð- um sínum gagnvart Mjólkur- samsölunni en heimilt var. Þar eð meðáfrýjendur frúrnar Ragnhildur Pétursdóttir og Guðrún Jónasson voru í stjórn nefnds félags og höfðu þar með forgöngu fyrir því, að ofan- greindar áskoranir voru birtar, má á það fallast, að þær hafi orðið ábyrgar fyrir því tjóni, sem Mjólkursamsalan kann áð hafa beðið vegna þessara að- gerða. Þá hafa og ritstjórar þeir, sem til ábyrgðar eru sóttir í máli þessu, orðið samábyrgir nefndum frúm með því að taka undir áskoranir og kröfur hús- mæðrafélagsins og veita þeim gengi, meðal annars með ó- Heimilum harðyrðum um Mjólk ursamsöluna og forráðamenn hennar. Upplýst er, að dregið hefir úr mjólkursölu eftir að „boycottið" hófst, og mun það hafa átt þátt í því, að svo varð. En þar sem einnig má telja sannað, eins og í héraðsdómin- um getur, að mjólk oftnefndr- ar samsölu hafi að sumu leyti verið ábótavant á þessum tíma, og rekja má minkaða mjólkur- sölu að nokkru Ieyti til þess, þá þykir hæfilegt að telja aðalá- frýjendum til ábyrgðar í þessu máli helming þess tjóns, sem af minkaðri mjólkursölu hefir leitt frá því að „boycottið" hófst til 15. marz 1935, er mál þetta var lagt til sátta. í þessu sambandi skal þess getið, að hér fyrir dómi hafa verið lögð fram n. gögn. er sýna það, að við áthugun, er fram fór í okt- óber 1935, kom í ljós, að geril- hreinsun mjólkur Mjólkursam- sölunnar, eða að minsta kosti nokkurs hluta mjólkurinnar, var ábótavant. En þar sem ekki er vitað, hvenær þessir gallar á gerilhreinsuninni byrjuðu, og aðiljum máls þessa virðist hafa verið ókunnugt um, að þeir væru fyrir hendi veturinn 1935, er .,boycottið“ stóð yfir, þá gat þetta ekki haft nein áhrif á gerðir þeirra á þeim tíma. og skiftir því ekki máli í þessu sambandi. Frh á 4. siíöiu. Eining um viðreisn sjávarútvegsins. AFRAMHALDS-AÐALFUNDI S.f.F. í dag skýrði for- maður, Magnús Sigurðsson bankastjóri, frá því, að sem svar við bréfi, er stjórn S.Í.F. hefði sent milliþinganefnd- inni í sjávarútvegsmálum, hefði stjórn S.Í.F. borist bréf frá nefndinni, sem hefði inni að halda svohljóðandi bókun, er nefndin hefði gert: „Nefndarmenn eru allir samnxála um, að leggja til að gerðar verði ráðstafanir, sem Ieiði til verulegra kjarabóta fyrir stærri og smærri útgerð. Innan nefndarinnar hefir verið rætt allítarlega um leiðir til að ná þessu marki, en ýmsum þeim ráðstöfuniun, sem gera þarf, verður eigi komið fram nema með löggjöf- Þar sem nefndin hefir ekki lokið störfum, telur hún eigi heppilegt að gera tillögur einstakra nefndarmanna nú þegar heyrum kimnar.“ Hitler og Mussolini að búa sig undir strið í febrúar ? ———-—■». Orðrómur um að Mussolini hafi í hyggju, að setja Frakklandi úrslitakosti. Menn búast við ðrlagaríkum dðgnm eftir ríkispingsræðu Hitlers p. 30. jan. Ekki seinna vænna? Hleypa þeir Evrópu í bál í febrúar? Mussolini og Hitler í Miinchen í haust. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. HORFURNAR í millirílvjamálum Evrópu eru taldar mjög ískyggilegar eftir hina árangurslausu tilraun Chamberlains til þess að ná samkomulagi við Mussolini um Spán og Miðjarðarliafsmálin yfirleitt. Það er talið víst, að Ítalía muni halda kröfum sínum á hendur Frakklandi til streitu og hafa til þess fullan stuðn- ing Þýzkalands, þrátt fyrir hinn nýundirskrifaða vináttu- samning þess og Frakklands. Orðrómur gengur meira að segja um það, að Mussolini og Hitler hafi þegar gert ná- kvæma áætlun um sameiginleg átök til þess að knýja kröfur Ítalíu fram, og eigi Ítalía samkvæmt henni að setja Frakk- landi hreina og beina úrslitakosti þ. 4. fehrúar, að viðlögðu stríði, ef ekki verður undan látið. Það er einnig talið líklegt, að Hitler muni fyrir sitt leyti koma fram með ákveðnar kröfur á hendur Englandi, að það skili aftur gömlu þýzku nýlendunum í Afríku, sem það tók í heimsstyrjöldinni, og muni hann bera þessar kröfur fram í ræðu sinni, þegar þýzka ríkisþingið kemur saman þ. 30. jan- úar n. k. Menn búast við taugaæsandi dögum og örlagaríkum viðburðum fyrir Evrópu dagana eftir ríkisþingsræðu Hitlers. I sambandi við þennan alvar- sinna vébanda, í alvarlega lega orðróm hefir einnig gosið upp sá kvittur, að Hitler hafi í Berchtesgaden á dögunum, þeg ar Joseph Beck utanríkismála- ráðlierra Pólverja heimsótti hann þar, reynt að tryggja sér að minnsta kosti hlutleysi Pól- lands, ef til stórræða kæmi með því að lofa Póllandi ný- lendimum í öðrum heimsálfum. Ekkert er þó vitað, hvaða af- stöðu pólska stjórnin kann að hafa tekið til slíkra fyrirætl- ana. En það þykir ekki ólíklegt, að ,hún muni fagna hverri þeirri breytingu í stjórnmálum Evrópu. sem yrði til þess að leiða athygli Þýzkalands frá U- kraine, þar eð fyrirætlanir Hit- lers þar myndu stofna pólsku ríkisheildinni, sem hefir 5—6 milljónir Ukrainemanna innan smna hættu. Hin nýju og ískyggilegu straumhvörf, sem orðið hafa í milliríkjamálum Evrópu effir Rómahorgarfundinn, hafa að ýmsu leyti komið mönnum mjög á óvart. Það þótti líklegt, að Þýzkaland myndi eftir sig- urinn yfir Tékkóslóvakíu í haust snúa sér af alefli að Austur-Evrópumálunum og þá fyrst og fremst fyrirætlumun sínum gegn Rúmeníu og Ukrai- ne, þar sem Iítillar mótspyrnu er að vænta af Englandi og Frakklandi í nánustu framtíð. Ef rás viðburðanna skyldi þrátt fyrir þessa hagstæðu að« stöðu fyrir Þýzkaland skyndi- lega taka aðra stefnu, þá er or- sökin fyrst og fremst talin sú, að einræðisherrimmn, Hitler og Mussolini, þyki með tilliti til hins gífurleg og vaxandi víg- búnaðar Englands og Frakk- lands, ekki seinna vænna að láta sverfa til stáls við þessi stórveldi Vestur-Evrópu. Hræðslan við Evrópustríð er aftur farin að gera alvarlega vart við sig. Menn bíða þess, hvað febrúar kunni að bera í skauti sínu, með ugg og kvíða. lussolinl leosur aðal- ðherzlu á slgur Francos á Spáni. LONDON í imiorgiun. FO. Mieðan Chamberlaiin var í Rómaborg skýrði Musisolini hion- úm nákvæmlega frá, hvteir væri . afistaða ítalíiu til Spánar, og skýr- ,ir málgagn ííalska utanríikiismála- ráðuneytlsins frá ölliuim þeim þætti viðræðlunnar í gærkvel'di. Blað'iö 'segir, að Mas'soiini hafi varað Chambierla'in við því, að ef hálidið yrði áfrarn að hjálpa Frhv á 4. síðtut. Tarragona tekin af itðlsk- nm og þýzkum árásarher. Fasistaríkin leggja bjálpa Franco til allt kapp á að fullnaðarsigurs. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins KHÖFN I morgun. T’fr AÐ er nú viðurkent af stjórninni í Barcelona, að hinn ítalski og þýzki hjálparher Francos hafi tek- ið hafnarborgina Tarrágona í Kataloníu á Miðjarðarhafs- strönd Spánar og jafnframt smábæinn Volls, sem liggur spölkorn uppi í landi norð- vestur af Tarragona. Fasistaríkin virðast Ieggja alt kapp á það, að hjálpa Franco til fúllnðarsigurs á Sþánl hið Frh. é 4. eíðw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.