Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 1
 B Dagsbrnn LISTINN- er okkar listi i RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN IXX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 17. JAN. 1939 13. TOLUBLAÐ BLISTINN hríndir hinni kommúnist- isku óstjórn í DagsbrflD Kosningarnar i Dagsbrún hefjast klukkan 5 á morgun Þær eiga að standa yflr i eina 3 daga. B^llstlim, listi verkamanna og AlþýðafLf manna9 hellr mestar lífciir til að sigra. Kommúnlst ar tapa Hiísavík. Eitt aíaivífli Deirra á NorSnrlandi er falliðlii ! 1 I I r i: |[. * verkamannafélaginu !!¦ hér á Húsavík í gærkveldi, !l og var fundurinn vel sótt- Frá fréttaritara Albýðublaðsins. HÚSAVÍK í morgun. "I^UNDUR var haldinn í ur. Aðalumræðuefni fundar- ins var bréf kommúnista um stofnun annars sam- i bands og klofning Alþýðu- : sambandsins. Tillaga kotn- múnista um þetta var feld, en svohljóðandi tillaga, : sem Sigurður Kristjánsson , flutti, var sámþykt: „Fundurinn lýsir yíir fylgi sínu við Alþýðusam- band fslands, en fordæniir hins vegar allar tilraunir til stofnunar svokallaðs é- háðs verkalýðssambands, bar sem s.íofnun slíks sam- bánds myndi aðeins verða til þess að tvístra verkalýð lándsins." Allmikil straumhvörf hafa orðið innan verka- :; hiánnafélagsins, enda hafa !" verkamenn nú fengið ; reynslu af óstjórn komm- ;[¦ úhista á félagsmálunum. AIMÐUBLAÐIÐ Neðamnálsareínin i dag. Ólafiur Friöíiksisian isfcrifajr neð~ ánjmáltsgreiin í blalðiið í dag, sém nefnist: „RMótmarar, gem dæma bækíuinar ólesinar." Gierir hiainn bar lalð ömitalsiefini niofekra riit- doraua, islem1 [uindanfairiið hafa foÍTzt í blöítmm hér tuan' hiína nýútkonmu VenWdiajrsogiu eftir H. G. VVells. iiiia>iiiiiii i , i,ii ii.i....., i , , Framhaldsaðalfund héldur F. U. J, í kvöld í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. ,Á dágskrá fundarins eru venju- lóg , framhaldsaðalfundarstörf, en tim skemtiatriði sér Pétur Pétursson. FU.J. í Hafnárfírði , heldur fund í Bæjarþinghús- inu, uppi. kl. 8Ví í kvöld. FUJBÖUIl .,". . ,- i Malfándaféliaigi AlþýttuftoWssr KlBjgisims f#lmr ni&ur þesisa viku. KOSNINGARNAR í Dagsbrún eiga samkvæmt auglýs- ingu kommúnista að hef jast á morgun kl. 5 og standa aðeins til föstudagskvölds. Annað kvöld stendur kosningin til 10, á fimtudg verður kósið kl. 9 árd. til 10 sd, og á föstudag kl. 9 árd. til kl. 10 síðdegis. Stjórnarkosning hefir aldrei staðið svo skamman tírna. og hyggjast kommúnistar að freista þess að vinna með áhlaupi. Smkvæmt lögum félagsins á kosningin að hefjast 18. janúar og standa þar til daginn fyrir aðalfund. Nú mun vera í ráði að halda aðalfundinn á sunnudag, og eru þyí lög félagsins brotin einnig í þessu atriði. Þá hefir kjörstjórn félagsins, sem er skipuð kommúnistum, tekið upp hjá sjálfri sér að breyta röð á trúnaðarráðslista Alþýðuflokksmanna o. fl. til að geta falið nafn Haralds Guð- mundssoonar á miðjum listan- um. Þetta eru smáskítlegir hrekkir, sem þó munu ekki koma að neinni sök. Nafn Stef- áns Sigurðssonar er einnig efst á þessum lista. Listar verkamanna og Al- þýðuflokksmanna eru B-listar, og eru félagar beðnir að gæta vel að því að setja kross við báða B-listana, bæði við stjórn arkosninguna og trúnaðrráðs- kösninguna. Hver vínnnr kosning- arnar? Það er ekki fyrir fram hægt lað segja með fullri vissu um úrslit þessara kosninga. Getur það jafnvel oltið á örfá- um atkvæðum, hvort hin kom- múnistiska óstjórn heldur á- fram í Dagsbrún, eða hvort verkamönnunum, sem skipa B- listann, tekst að skapa að nýju starfsfrið í félaginu og hefja ¦ það aftur úr kviksyndinu. Við allsherjartkvæðagreiðsl- una, sem fór fram í haust, stóð slagurinn milli Alþýðufíokks- manna annars vegar og komm- únista og íhaldsmanna samein- aðra. Birtu þá þrjú blöð, Morg- unblaðið, Þjóðviljinn og Vísir, eitraðar árásir á Alþýðuflokks- menn og hvöttu öll blöðin dag eftir dag Dagsbrúnarmenn til að greiða atkvæði með komm- únistum. í kosningabaráttunni sjálfri gengu þeir saman hús úr húsi smalar kommúnista og í- haldsmanna- Úrslitin urðu þau, eins og kunnugt er, að kommúnistar og íhaldsmenn fengu 735 atkvæði, en mótatkvæði Alþýðuflokks- manna voru 476. Meirihlutí kommúnista og íhaldsmanna sameinaðra er því 259 atkvæði. Nú er lið kommúnista og í- haldsmanna klofið í tvent. Þeir báðir áætla að íhaldsmenn hafi att af þessum 735 atkvæðum 3 —400 atkvæði. Það er mjög ó- trúlegt að íhaldsmerm eigi 400 atkvæði í Dagsbrún, en þó að þeir eigi ekki svo mikið og að eins um 300 atkvæði, þá er tala kommúhista komin niður í 435, og er því Alþýðuflokkurinn langstærsti flokkurinn í Dags- brún og ætti því að eiga kösn- inguna vissa samkvæmt því. Eiga verkamenn alfela umboðsmðnnumatvinnn- rekendaaðsemjaviðpá? En það er annað, sem kemur einnig til greina í þessu máli. Sjóðir Dagsbrúnar hafa tæmst á liðnu ' starfsári, þúsundum króna hefir verið eytt í pólitísk fundahöld, pólitíska blaðaút- gáfu og pólitískar sendiferðir starfsmanna Olíuverzlunar ís- lands út um land. Allir Dags- brúnarmenn, nema hinir æst- ustu kommúnistar, játa, að stjórnin á Dagsbrún hafi verið gersamlega óhæf og að nú verði að binda enda á óstjórnina. Hverjir eiga að gera það? Frh> á 4. síðta. ;";.,, i "'Xrg'm ¦ ¦¦ . í Höfnin í Barcelona, höfuðboxg Kataloníu, sem er næsta takmark Francos. Her Francos stefnir nú til Barcelona úr þremur áttum. Bortfiii býst til varnar prátt fyrlr bnng- ur og vðntnn á nauðsynlegustu vopnum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. r>ARCELONA, höfuðborg ^* Kataloníu, er nú talin í alvarlegri hættu, síðan uppreisnarmönnum tókst að ná Tarragona, sunnar á ströndinni, og Cervera, 75 km. norðvestur af borginni, á sitt vald. Hersveitir Fran- cos stefna til Barcelona að sunnan, vestan og norðan, og eru í vesturátt aðeins í 50 km. fjarlægð frá borginni. Ástandið í borginni er, þrátt fyrir aðdáunarverðan aga, hörmulegt. Flóttamenn, konur, börn og gamalmcnni, hafa streymt þangað undanf arna daga, undan framsókn Franco- hersins, og hafa ekkert að bíta Dnlarfullar sprengingar i enskum borgum i gær. Grunur fellur á írska lýðveldisherinn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. FIMM sprengingar urðu svo að segja samtímis í gær- morgun í þremur af stórborg- um Englands, þrjár í Londön, ein í Liverpool og ein í Man- chester. Urðu í öllum borgunum tölu- verðar skemdir á mannvirkjum af völdum sprenginganna, og í Manchester beið einn maður bana. Grunur leikur á, að meðlimir í hinum svonefnda írska lýð- veldisher, sem árum saman hefir haldið uppi undirróðri gegn Englandi á írlandi, einnig ef tir að samkomulagið varð um fullkomna sjálfstjórn j landsins, séu valdir að spelivirkjununv in í Manchester. Reif hún eina götuna upp á;allstóru svæði og gluggarúður brotnuðu í húsun- um alt í kring. Leynilögreglumenn frá Scot- land Yard eru að rannsaka mál- ið. Tilkpningigærfráirska l$ðveldishernum. LONDON í raanglusn. FO. Hiinh óilöglegi lý&veldáahíer í IiH landi birti tilkyninlnigu í gær, piair stera harm kveðst imiuini gera tíl- rauiti til ao isitofna lýðveldi, sem taki yfir alt Irlamd. Er stoorað & bnezkiu isitj6mina aö kalla bekn henmenn isína og embættísínienn hvaðianæfa úr lanidiniu> og ef JþöiÖ veiiði ekki gert, pá. awuni lýð- Mestan usla gerði sprenging- j veldissherhin tarjja pá til að fiaœ*."* -I né brenna. Flugvélar Francos ? hafa veitt fólkinu eftirför og látið vélbyssukúlum rigna yfir það, enda þótt um gersamlega vopniaust fólk sé að ræða. Borgin, sem á venjulegum .tímum hefir talist hafa eina milljón íbúa, hefir nú hálfa aðra innan sinna vébanda, og fólkið sveltur heilu hungri. LýðveMisherinn ifsí til varnar. Þrátt fyrir alt er lýðveldis- herinn ráðinn í að verja Barce- lona, hvað sem það kostar. Undanhald hans frá Tarragona og Cervera hefir farið fram með fullkominni röð og reglu, og Francoherinn verður að brjótast í -gegnum margar varnarstöðvar enn, áður en hann kemst til Barcelona. Állir, sem vettlingi geta valdið, vínna að víggirðingu borgarinnar. Það er sami and- inn og í Madrid, þegar Franco gerði fyrstu árásina á þá borg haustið 1936. „No pasaran" — þeir skulu iekki komast í gegn — það er alls staðar viðkvæðið- Konur og kornungar stelpur hafa tekið við allri venjulegri vinnu af karlmönnunum, en þeir eru farnir til vígstöðvanna. í herbúðum Francos hefir fall Tarragona vakið mikinn fögnuð og sigurhátíð verið haldin með almennum frídegi, klukknahringingum og hvers konar fagnaðarlátum. Foringj- ar uppreisnarmanna hafa í við- tölum og útvarpsræðum talað digurbarkalega um það, að þeir. muni verða búnir að taka Bar- celona innan fjögurra vikna. Stlörnafherinn sæMr fram við Madrld. Stjórnarherinn heldur áfram liisklpaféSag Is- lands tntíugn oi limm ára i dag. EIMSKIPAFÉLAG fslaads er 25 ára í dag, en það var stofnað í Reykjavík 17. janúar 1914; Fraan aið peian tfima hdfðU' allar samgöngimr tsleradingB'. viö ömintur lönd og nueö .sitröindiuim' fi®m ver* |iÖ 1 höndiuan Memdiavga. Uríton ¦vio þá oft a^ sæta ' aíarkosrtiuim ¦ bæ&i luim há fargjöld og strjálar ferðir^. luinz Eiimskip.aféla(gio var stofnaið fyrir forgöngu Swelns Björnssonar og fleiri góðra imanina. Var Bmil Nielsen kosiínn framkvænidais'tjóri þeas.. : Nú. á Eimskipafélaigið eex islkip, QullÆoisis,-. Lagarfioiss, GoðiaiSosis, Bruarfbsis, Selíoss og Dettiflossis.. Núvemnidi fraimkvaamdasitjóri .félaigsinis er Gy&miuindur Vil- trjálmisision, en hainn tók vfö: af Emil Niielsien 1930. - i gærkveldi var ölliuim vierka- ímöniniuim, isem vinna hjá Eimi-' skipaféliagiMu, tilkynt, ao koma á vinnius'ttaðinn kl. 7 í morgun, Pegar ¦þangaið' kom lengu verka- meranirnir útborgað diagkaiup sitt og dagiwtt friian. Var þaft á 2. tondrao mamns. . Hver fastur sitarfsinlaiiuir hjá Eiimskip fékk hluindrað krómuir ao gjöf frá fé- lagiinu' í tilefini a&nælistes. «i i -...................HI.I.............. sókn sinni sunnan við Madrid, á vígstöðvunum við Talavera, í þeirri von að honum takist að neyða Franco til þess að draga úr sókninni í Kataloníu og senda nokkuð af liði sínu þar suður á bóginn. En það þykir augljóst^ að stjórnina vanti vopn og skot- færi. Francoherinn hefir hins vegar nægileg vopn -~ frá ít- alíu og Þýzkalandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.