Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAG 17. JAN. 1939 tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 13. TÖLUBLAÐ LISTINN hrindir hinni kommúnist- isku óstjórn í Dagsbrðn Dagsbrfin LISTINN- er okkar listí i RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR Kosningarnar í Dagshrún hefjast klukkan 5 á morgun Þær eiga að standa yflr i eina 3 daga. ----———— B-listinn, listi verkamanna og AlÞýðuf!.- manna, hefir mestar liknr til að sigra. Kommúnist ar tapa Húsavfk. Eitt aðalvígi peirra ð Norðorlandi er fallið! Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. HÚSAVÍK í morgun. FUNDUR var haldinn í verkamannafélaginu hér á Húsavílc í gærkveldi, og var fundurinn vel sótt- ur. Aðalumræðuefni fundar- ins var bréf kommúnista um stofnun annars sam- bands og klofning Alþýðu- sambandsins. Tillaga kotn- múnista um þetta var feld, en svohljóðandi tillaga, sem Sigurður Kristjánsson flutti, var samþykt: „Fundurinn lýsir yfir fylgi sínu við Aíþýðusam- band íslands, en fordæntir hins vegar allar tilraunir til stofnunar svokallaðs ó- háðs verkalýðssambands, þar sem stofnun slíks sam- bánds myndi aðeins verða til þess að tvístra verkalýð landsins.“ Allmikil straumhvörf hafa orðið innan verka- niannafélagsins, enda hafa verkamenn nú fengið reynslu af óstjórn komm- únista á félagsmálunum. ALÞÝÐUBMÐIÐ Neðanmálsgreinin i dag. Ólafiur Friðriksison iskráfair neð- anmáls.greiin í b-laiðiíð í dag, siemi nefni'S't: „RitdÖmarar, stem dæma bæktunnar ólesnair." Gerir baunn bar aiö umtalseM ntofokra rit- dómja, islem- luindainíairið hafa birzt í blöðum hér um hiam nýútkomnu Veraldarsögu leftrr H. G. Wells. Framhaldsaðalfund heldur F. U. J, í kvöld í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á dagskrá fundarins eru venju- lóg framhaldsaðalfundarstörf, en Um skemtiatriði sér Pétur Pétursson. F-U-J. í Hafnarfirði . heldur fund í Bæjarþinghús- inu, uppi. kl. 8V2 í kvöld. Fundur ., - I Málfundaféliatgi Alþýðufltoikksr félaigisibs f#lur niður þes®a viku. KOSNINGARNAR í Dagsbrún eiga samkvæmt auglýs- ingu kommúnisla að hef jast á morgun kl. 5 og standa aðeins til föstudagskvölds. Annað kvöld stendur kosningin til 10, á fimtudg verður kósið kl. 9 árd. til 10 sd. og á föstudag kl. 9 árd. til kl. 10 síðdegis. Stjórnarkosning hefir aldrei staðið svo skamman tima. og hyggjast kommúnistar að freista þess að vinna með áhlaupi. Smkvæmt lögum félagsins á kosningin að hefjast 18. janúar og standa þar til daginn fyrir aðalfund. Nú mun vera í ráði að halda aðalfundinn á sunnudag, og eru því lög félagsins brotin einnig í þessu atriði. Þá hefir kjörstjórn félagsins, sem er skipuð kommúnistum, tekið upp hjá sjálfri sér að breyta röð á trúnaðarráðslista Alþýðuflokksmanna o. fl. til að geta falið nafn Haralds Guð- mundssoonar á miðjum listan- um. Þetta eru smáskítlegir hrekkir, sem þó munu ekki koma að neinni sök- Nafn Stef- áns Sigurðssonar er einnig efst á þessiun lista. Listar verkamanna og Al- þýðuflokksmanna eru B-listar, og eru félagar beðnir að gæta vel að því að setja kross við báða B-listana, bæði við stjórn arkosninguna og trúnaðrráðs- kosninguna. Bver viuir kosning- arnar? Það er ekki fyrir fram hægt að segja með fullri vissu um úrslit þessara kosninga. Getur það jafnvel oltið á örfá- um atkvæðum, hvort hin kom- múnistiska óstjórn heldur á- fram í Dagsbrún, eða hvort verkamönnunum, sem skipa B- listann, tekst að skapa að nýju starfsfrið í félaginu og hefja það aftur úr kviksyndinu. Við allsherjartkvæðagreiðsl- una, sem fór fram í haust, stóð slagurinn milli Alþýðuflokks- manna annars vegar og komm- únista og íhaldsmanna samein- aðra. Birtu þá þrjú blöð, Morg- unblaðið, Þjóðviljinn og Vísir, eitraðar árásir á Alþýðuflokks- menn og hvöttu öll blöðin dag eftir dag Dagsbrúnarmenn til að greiða atkvæði með komm- únistum. í kosningabaráttunni sjálfri gengu þeir saman hús úr húsi smalar kommúnista og í- haldsmanna- Úrslitin urðu þau, eins og kunnugt er, að kommúnistar og íhaldsmenn fengu 735 atkvæði, en mótatkvæði Alþýðuflokks- manna voru 476. Meirihluti kommúnista og íhaldsmanna sameinaðra er því 259 atkvæði. Nú er lið kommúnista og í- haldsmanna klofið í tvent. Þeir báðir áætla að íhaldsmenn hafi átt af þessum 735 atkvæðum 3 —400 atkvæði. Það er mjög ó- trúlegt að íhaldsmenn eigi 400 atkvæði í Dagsbrún, en þó að þeir eigi ekki svo mikið og að eins um 300 atkvæði, þá er tala kommúnista komin niður í 435, og er því Alþýðuflokkurinn langstærsti flokkurinn í Dags- brún og ætti því að eiga kosn- inguna vissa samkvæmt því. Eiga Terkamenn atfela umboðsmðnnum atvinnn- rebenda að semjavið gá? En það er annað, sem kemur einnig til greina í þessu máli. Sjóðir Dagsbrúnar hafa tæmst á liðnu starfsári, þúsundum króna hefir verið eytt í pólitísk fundahöld, pólitíska blaðaút- gáfu og pólitískar sendiferðir starfsmanna Olíuverzlunar ís- lands út um land. Allir Dags- brúnarmenn, nema hinir æst- ustu kommúnistar, játa, að stjórnin á Dagsbrún hafi verið gersamlega óhæf og að nú verði að binda enda á óstjórnina. Hverjir eiga að gera það? Frhv á 4. sícki. f ýU.s "'V' 'V > . '. : •-.. “ ' Höfnin í Barcelona, höfuðborg Kataloníu, sem er næsta takmark Francos. Her Francos stefnir nú til Barcelona úr premur áttum. ■■ ■■■■ » Borgin býst til varnar prátt fyrir hung- nr og vðntun á nauðsynlegustn vopnnm Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. 1DARCELONA, höfuðborg Kataloníu, er nú talin í alvarlegri hættu, síðan uppreisnarmönnum tókst að ná Tarragona, sunnar á ströndinni, og Cervera, 75 km. norðvestur af borginni, á sitt vald. Hersveitir Fran- cos stefna til Barcelona að sunnan, vestan og norðan, og eru í vesturátt aðeins í 50 km. fjarlægð frá borginni. Ástandið í borginni er, þrátt fyrir aðdáunarverðan aga, hörmulegt. Flóttamenn, konur, börn og gamalmenni, hafa streymt þangað undanfarna daga, undan framsókn Franco- hersins, og hafa ekkert að bíta Dnlarfnllar sprengingar í ensknm borgnm i gær. ■ -.—. + ■— .. Grunur fellur á írska lýðveldisherinn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. FIMM sprengingar urðu svo að segja samtímis í gær- morgun í þremur af stórborg- um Englands, þrjár í London, ein í Liverpool og ein í Man- chester. Urðu í öllum borgunum tölu- verðar skemdir á mannvirkjum af völdum sprenginganna, og í Manchester beið einn maður bana. Grunur leikur á, að meðlimir í hiniun svonefnda írska lýð- veldisher, sem árum saman hefir haldið uppi undirróðri gegu Englandi á írlandi, einnig eftir að samkomulagið varð um fullkomna sjálfstjórn landsins, séu valdir að spellvirkjunum. Mestan usla gerði sprenging- in í Manchester. Reif hún eina götuna upp á.allstóru svæði og gluggarúður brotnuðu í húsun- um alt í kring. Leynilögreglumenn frá Scot- land Yard eru að rannsaka mál- ið. TilkynningigærfrðMa lýðveldisberniun. LONDON i xrnorgiuin. FU. Hiinn ólöglegi lýðveldisihier í M landi birú tilkymntog'u í gær, þar sem liajm kveðs’t xmini gera til- rauin til aö sitofna lýðveldi, Siem taki yfir alt IrLaind. Er sikorað ó briezkiu isitjórnma aö kalla hieirn hemuean siira og embættismenn h'vaðianæfa úr lanidimu, og ef það vierði ekki gert, þá mun,i lýð- veldislierinn fcnýja þá til að fara. né brenna. Flugvélar Francos ♦ hafa veitt fólkinu eftirför og látið vélbyssukúlum rigna yfir það, enda þótt um gersamlega vopnlaust fólk sé að ræða. Borgin, sem á venjulegum timum hefir talist hafa eina milljón íbúa, hefir nú hálfa aðra innan sinna vébanda, og fólkið sveltur heilu hungri, Lýðvelðisherinn býst til varnar. Þrátt fyrir alt er lýðveldis- herinn ráðinn í að verja Barce- lona, hvað sem það kostar. Undanhald hans frá Tarragona og Cervera hefir farið fram með fullkominni röð og reglu, og Francoherinn verður að brjótast í -gegnum margar varnarstöðvar enn, áður en hann kemst til Barcelona. Allir, sem vettlingi geta valdið, vinna að víggirðingu borgarinnar. Það er sami and- inn og í Madrid, þegar Franco gerði fyrstu árásina á þá borg haustið 1936. „No pasaran“ — þeir skulu ékki komast í gegn — það er alls staðar viðkvæðið. Konur og kornungar stelpur hafa tekið við allri venjulegri vinnu af karlmönnunum, en þeir eru farnir til vígstöðvanna. í herbúðum Francos hefir fall Tarragona vakið mikinn fögnuð og sigurhátíð verið haldin með almennum frídegi, klukknahringingum og hvers konar fagnaðarlátum. Foringj- ar uppreisnarmanna hafa í við- tölum og útvarpsræðum talað digurbarkalega um það, að þeir muni verða búnir að taka Bar- celona innan fjögurra vikna. Stjðrnarherinn sækir fram við Madrið. Stjórnarherinn heldur áfram Elmskipafélas Ii- Iands tntíngn og fimm ára i dag. EIMSKIPAFÉLAG íslands er 25 ára í dag, en það var stofnað í Reykjavík 17- jannar 1914. Fraun að þieiim tíma höföu allar samgöngiur IsLendingia við öruntur lönd og með ,sitröindiujm fra'm ver* |ið í hönidlum útlendinga. Urðuon ■við þá oft að sætia afarkoisituim bæði lum há fargjöld og strjálatr ferðir^ 'nnz Eims'kipafélaigið var stiofnalð fyrir forgöngu Sveins Björnssonár og fleiri góðra mainnai. Var Emil Nielsen kosinn framkvæmdas'tjóri þesis,. Nú á Eimskipaifélagið sex skip, Giullfioisis, Lagarfoiss, GoðaiSosis, Brúarfosis, Selfoisis og Dettifloss. Núverandi framfcvæmdaistjóri félaigsius er Giuðmiuindur ViJ- hjálmisison, en hamn tók við af Emil Nielsien 1930. I gærkveldi var öllium verka- taöunum, ,sem viinua hjá Eim- skipafélaginu, tilkynt, að fkoma á viunusitaðinn kl. 7 í morgun. Þegar þangað kom fenigu verka- memiirnir útborgað diagkaup sitt og dagiun fríain. Var það á 2. hundrað maruns. Hver fastUr starfsmaður hjá Eimiskip fékk hundrað krónur áð gjöf frá fé- Laginu í tiLeM aMælisims. sókn sinni sunnan við Madrid, á vígstöðvunum við Talavera, í þeirri von að honum takist að neyða Franco til þess að draga úr sókninni í Kataloníu og senda nokkuð af liði sínu þar suður á bóginn. En það þykir augljóst, að stjórnina vanti vopn og skot- færi. Franeoherinn hefir hins vegar nægileg vopn — frá ít- alíu og Þýzkalandi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.