Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 2
MUÐJUDAG 17, JAN. U39- alþydublaðid Ráðist i einn af kanpmðim- um bæjarins i næturpeli. .. ... Kaupmaðurinn álitur, að ætlunin hafi verið að ræna sig og éf til vill myrða. ---------- Oddur Aroórsson sjómaðnr. Minningarorð. ODDUR ARNÓRSSQN var fætfdur 2X1 okt. 1868 í Pálshúsum á Seltjarnarnesi, en toreldrar hans bjuggu þá þar í tómthúsi. Á fýrsta aldursári misti Oddur föður sinn, en hann fórst í fiskiróðri árið 1869 með Jóni frá Mýrarhúsum, föð- ur Jóns Aðils sagnfræðings. Oddur var yngstur 5 systkina, sero öll komust til fullorðins ára, en eru nú öll dáin. Kunn- astur af þeim var Þórarinn Arnórsson skipstjóri á Þor- móðsstöðum, merkismaður í siáni stétt og öllum Reykvík- ingum að góðu kunnur. Eftir lát föður síns var Oddur ásamt systur sinni Þórunni tékinn í fóstur af Kristni Magnússyni bónda í Vesturbænum í Engey. Dyaldi hann á því heimili til ársins 1898 eða rúm 29 ár; en þá flutti hann til Reykjavíkur. stofnaði þár heimili og átti þar heima æ siðan. Hann kvæntist Helgu Jónsdóttur frá Hrísakoti í Kjós. Bjuggu þau lengi í bæn um ,,Höfn“', 'þar sem inú er Fiskifélagshúsið. Ekki varð þeim barna auðið, en einn dreng ólu þau upp, er fór til Ameríku. Síðustu árin tvö, er hann lifði, bjó hann á Ránar- götu 21. Oddur byrjaði ungur sjó- sókn á opnum skipum frá Eng- ey og þegar þilskipin komu til sögunnar, þá hóf hann sjósókn á þeim og síðar á togurum, er þeir leystu þilskipin af-hólmi. Starf hans um æfina var því lengst bundið við sjóinn. Hann var löngum á skipi undir stjórn Kristins Brynjólfssonar skip- stjóra frá Engey, bæði þilskip- um og togurum, enda var sú taug sterk, er batt hann við Engeyjarbræður. Hann mintist ávalt Engeyjarfólks og veru sinnar þar með ljúfum endurminningum. Oddur var á- valt talinn dugandi sjómaður og einn með beztu fiskimönn- um á þilskipum. Alla sína tíð var hann hinn mesti reglumað- ur, skapfestu- og drengskapar- maður og kjarkmaður, er vildi í engu vamm sitt vita, Hann skildi manna bezt stéttarsamtök sjómanna og gerðist meðlimur Sjómannafé- lagsins haustið 1915 og fylgdist af miklum áhuga með vexti þess og viðgangi til síðustu stundar. Hann sótti hvem fund er hann gat því við komið og sýndi með framkomu sinni allri að hann mat samtökin mikils og unni þeim- Hann var heill og óskiftur Alþýðuflokksmaður alla tíð. Síðustu ár æfinnar stundaði hann daglaunavinnu við höfn- ina. Tekjurnar voru ekki mikl- ar, vinnan var stopul, en kröf- urnar til lífsins voru heldur ekki háar. Hann var sparsamur og nægjusamur. „Ég vil ekki þiggja af nein- um, mig langar til að vinna fyrir mér, meðan ég lifi“, mælti hann eitt sinn og honum tókst að uppfylla þá kröfu til sjálfs sín. Hann starfaði svo lengi sem kraftarnir entust. í nóvem- ber s.l. lagðist hann á sjúkra hús Hvítabandsins til sjúk- dómsrannsóknar er reyndist að vera krabbamein- Sjúkra- húsvistin varð ekki ýkja löng, eftir rúmar 6 vikur var hann dáinn eða þ. 8. jan. Á morgun verða jarðneskar leyfar hans bornar til hinztu hvíldar. Félagar og starfsbræður er urðu honum samferða í lífinu kveðja góðan félaga, ráðvand- an og trúan mann í orðum og athöfnum. S. Á. Ó. Meyjaskemman. Forráðamenn þessarar sýn- ingar hafa ákveðið að til þess að gefa sem allra flestum kost á að sjá þessa vinsælu óperettu verða leikið annað kvöld fyrir venjulegt leikhúsverð. Auk þess verða nokkrir bekkir seldir fyrir mjög lágt verð. 2 kr. Síðasta sýningin var á sunnudaginn kl. 3 fyrir troð- fullu húsi. Sala miða á þessa ódýru sýningu verður í dag frá 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. AÐFARANÓTT föstudags var ráðist á kaupmann einn hér í bænum, Ásgeir í. Ásgeirsson, Laugavegi 55, og telur hann, að tilgangurinn hafi verið að ræna sig og máske ráða sér bana. Kærði Ásgieir þetta til lögregl- írnnar á föstuidag. Asgeir hiefir verzlun sína í húsinu Laugavsg 55, þar sem gamla „Von“ var, og sefur hanjn í herhergi inn af verzlu'niiiini. Ásgeir segir svo frá viðíburð- Uui: Milli kl. 12 og i var hai-ið að dyrium hjá honumi. Áiigeir gékk til dym og spurði hver þar væri. Maðuriim sagði til sin, og þiekll Asgeir mammino og hleypti honum því ism. En í kjö.íar hans' sigldi annar maiður, som Asgeir kannaðist ©kki við. Segir Ásgeir, að nú hafi sikift litlium togum, áður en himm ó- klunmá. maður hafi ráðist á sig og greítt sér þungt höfuðhögg, svo að hann féll við. Segir haun, iaið árásarma'ðUTÍnn hafi ekki látxð sér það nægja, heldur barið stg liggjandi. Kvaðst hamn þá hafa óttast, að líf sdtt væri i hættu og tekið á öllu, sem hamn átti til. Braiuzt hamn á fætur og hrakti ámsar- manninm til dyrai. Kalla'ði þá á- rásarmaðUTÍnm á hjálp félaga stos. en ihamm daufheyrðdist við. Sá þá áráBlaimxaðUránm -sér þamm kost vænstan að flýja. Áageir var mjög þrekáður og móður. Sá víða á hoauim, og hafði hamn m. a. glóðamugai. Sá- Ust blóðdrefjiair um herbergáið. — Bardagdnm fór fraim í geyimslu- kompu imn af búðammi. A laugardaginm famm lögmeglam árásarmiainminm og félaga hiamis. Árásarmáðurimm reymdist vera Anberg OLsem. sem nýlega hefir femgið dóm fyriir immbrot. Lög- reglan óskar eftir þvi, að mafn hing ima'nnisinis verði ekki nefnt að ,svo stöddiu. Félagi Olsiens skýrir svo frá, að þeir hafi fairið til Ásgieírs í því skyni að fá bmnsiuispiritus. Ætlaði Ásigeir að afgreiða þá, en þá hefði staðið á aurumum. Hefði þá Olsen ráðdst á Asgeir, en harrn, félagi Olserts, hefði oiðið hraeddur og forðað sér. Kveðst hann haffa flúið bæði tíl þests að vera ekki við málið riðinm og ennfremur tíl þesis að má i hjáip til þess að skilja þá'. Aftur á móti heldur Olsem því fram, að þegaír hamrn hafi ætlað að fá bren&luspirituisinn hjá As- geiri, hafi Ásgeir ekki viijað láta hamm. Hafi hamrn þá ætlað áð hefna sín á homum. Ðrvalsliö fir öllnm f élðgnm verðnr siofn að innan skamms. Erlendor knattspyrnndómarl verður ráðinu iiingað til að halda námskeið. Knattspyrnuþing- INU, sem staðið hefir hér í bænum undanfarna daga, var slitið um helgina. Þingið gerði ýmsar merkar samþyktir í knattspyrnumál- inn, og þær merkustu verður að telja tvær samþyktir, sem gerðar voru undir lokin. Var samþykt að fela Knatt- rspyrmuráði Reykjavilkur í teaimlráði við 1. S. I. aið ráða hin^að er- lendain kmattspyrmiudófmara, sem þáldi námskeið með dómumim og dómanaefnuim og dæmi lcniatt- spyrnumót Islatnlds eða kinatt- spymumót Reykjavfkur, ef á- -stæCur eru fyrir hendL Þá var og saimþykt áskomn á K. R. R. um uð stofnia úrvaisUö knattspymumamma úr öllum fé- lögunutn, ‘sem keppi við erlenda gesti — og sé þaö alt af tilbúið tfl. leiks. Fyrri 'tillöguná flutti Jón Magn- úsison fbrimuður Fnamr, en hilna síðari flutti fbrseti í. S. I. Em báðar þessar tillögur, ef fram- kvæmdar verða, tíl mnikilla bóta. en þeitm vur fyrst hneyft hér í bliaðinu í sumar af ýrnsum knatt- spymufnömuðum, og var gnein Einars Baíldvms GuðmundissomaT hæstaréttarmá^lafærslumaims ein- mítt um nauðsyn þess, að sitofna hér fast Tið úrvalsmajtna, sem æfði alt árið. Er það mjög gott, þegar tekið er tillit til umbótaitíllágna í þetss- um málum sem öðrum. Þá var og samþykt, eftir til- iögtu frá Jómi Magnússynii, að frUmvegis heiti 1. flokkamir ,.rneistaraftokkar", en B-liðsflokk- ámir 1. flokfcar. 'Þá flutti Jón Magnúason til- lögu þess efnis, að leikár byrjaði með vorkeppni 1. flokks og sig- urvegari á þvl öðlist rétt öl að taka þátt i næsta móti ársins, Reykjavíkurkeppninn'i, ir.Bð imeist- araflokkunum (án þess áð öðlast heitið nieistaraflok'kur, og kept verði I tvöfaldri umfierð á þessu móti. Næsta mót vesrði Islands- tnótið, og taka þátt í þvi meist- araflotokamir; síðan fári firam haustkeppni 1. flokfcs, og þá við- höfð einföld umfeið I báöum þessum- mótum.“ Þessari tillögu var visað til nefndar og voru kosmir í hama Jón Magnússom, Frimamm Helga- son og Guðjón Einairsisom. Var og vísað til þestsarar mefndair fleiri tillögum um þessi mál. Ekki þöttu iBifcningiar K. R. R. svo vel úr garði gerðir, að hægt 'væri að saanþykkja þá að þessu sinni. Norðmenn hafa selt 50 000 tunmur af sild- armjöli tíl Þýzfcalamds. Verðið hefir enm þá ekki verið látið uppskátt, en það er talið lægra tan i fyrra. FÚ. H. R. Haggard: __ « Kynjalandið. 116 Ulrinm var sá, að meðal margs anmars var þar frár sögn uim hina raanailegu ástríðu prestsxns frá því fyrsjt hanm hiitti hama, og sömúeiðis um tUraiunir aws; tíi að vinma bug á þairri ásftriðu. Hún fletti blöðun- tim með hraða, og kom þé að siðasjta blaðiniu, sem noklkuð var skrifað á. Það sem þar isjtóð var á þesi&a !eið; — Seuora, þegar fram líða sttundir, fáið þér aÖ' vifa, hvemig ástatt er, þegar ég skrjfa pessa orð, fEF þér láitið s*vo lrtiið, að lesa þessao’ blaðsíður, þá fáið þér að sjá veiktóika minm. Þó a,ð ég sé prostur er ég llka maður — bráðum verð ég hvtoruigit; helldur ódauðlegur ándi, að því er ég vona — og máðurimm i mér hefir fylgt þðiim eftirlöngunum amd- ama, er koma fram í holdintu, sMo að ég hefi dfefst að elska yður. Fyrirgefið iner þesisa synd, eins og óg vona, að hún verði raér fyrirgefin á öömm stað, þó að ég getí efcki fyrirgefið mér haina sjálfur. Ég óska, að þér meglð lifa, ánægjusömu lífi með himu gðfuga prúðmenmi, sem' unnið hefir ást yðar og til- biöur yður einis og þér eigið sifciilið. Betur aið þér fáið vemd gegn öilum þeiim hættum, sem nú um- fcringja yðtur, einis og ég voma lika aðverði’, bOiesslun guðs sé með yður og umhverfis yður ujm mörg friðsæl ár, þangað til þér tóksims koanizt inn í hans efgim frfð, þialnn frið, sem yfitgengur allffin skiin- íng. Og þegar þér við og við hugsiö til min, þá vildi ég óska, að þér settiwð mafn miiít í samband við mokk- ur hieilðg orið: Meiri elsku hefír engimm en þá, að hanm gUfi m sitt fyxir vimi sima. Semona, verið þér sælar. w. Milkui Júamma var að tósa þessa átakanlegu og göftugmanmliegU kvqðju fór unJdrun hetnmar stöðugt vaxamdd, og þegar hún, hafðd tósið haina alla, lagðí hún, frá sér bókána, og sagði hátt: — ó! hvað heK ég gerit til þess aö eiga annarn eins kætóiifca skiiið? Og svo kom kymleg og tmxflandi ósaamfcvæmini í atierti henmlatr,. því að hún fleygði sér i faðmfimn á Leonand, grúfði sig upp að brjósti hams og fór að gráta. Þegar hún var farim að verða dálitið rólegri, las hann lika bréfálð, lét aftur bókima og siagði: —Heitmurimn á eimiu mjög algerðu prúðuruenni færra. Hann var of gó'ður fyrir mökkurt bkfcar, Júanma. — Ég he!d það, svaraði hún. Rétt í þ|ví bÆ'li heyrðist til manna fyrir utan dyrm- atr; þeirn var tófcið upp, og Nam bom inn, og Sóa með honum. ■ — Bjiajrga/ri, sagði gamli presturinn, og andlit hans og órólegu augun báru merki um margair ósamkynja geðshræringair, og þú, Hjarðkoma:, ég er hingað feoah- inn til þess að tala1 við ykkur. Eins og þið sjáið, er þg hér einm, a-ð þessari focmu unidamtefcimm; en' ef það skylduð reyna að hafa moktourt ofbeldi i fralmmi við mig e'ðia hama, þá verður það yfckar bami. Með mjög mitoiilli fyrirhöfn og allmáikilli hættu fyrir sjálfan mig hefi ég bjargað iífi Hjarðkoniuinmar, og Iátið fóma hivitiai manminum, félaga ykkar. í henmar stað. —■ Er sú fórmfæring um garð gengimm? tók Leom- arð fram í; hanm gat ekfci á sér setið, heldur varð að xeyma að £á að vita, hvað gerzt hefðx, — Ég ætila aið vexðai hreimsfcOiimn við þig, Bjpxg- ari syaraði æðsti prestU'rinm, þegar Júanma hafðá lagt út spurmlmgu ham'S', þvi að það er nú svo foomfið, að sanmleilkurimn getur efckert safcað mig, með því að við vitum nú of mikið hvor um anmars leyndatrimá! til þess að timamuim sé eyðamdi í lygar. Ég veit til dæmiis að Hjairðkonam og dveagurimn eru emgir gtuðir, heidiur dauðlegair mammeskiur eins og við him; og þú veist að ég hefi dirfzt að móðga hima s/ömrau gwði ntóð þvi að fómfæra öðirum en þeir höföu fcosið sér, Fórmfæringin er um garð gengim, em með svo mikilum tákmum og umdnuin, að ég veit ekki, hvað ég á að halda. Og eims er með Þoku*lýðiinm, að hanm veit eíkkii, hvað hamm á að halda. Hvíte miamminum, fé- laga þínlum, var fleygt miður i vatmið meðvitumdar- lausum, þegair sólin fór að skima á fjöllin og það sóst lajð sól'skiinið var grátt; em dvergurinm, þjónm þinm beiö ekki boðiamma, heldur stökk sjálfur fram af, og tók meiirai að segja mamm með sér. ■ — Briavó, Otur! sagði' Loom'ahd; ég vissi að þú mumdir deyja ka'rimanmlega. — Já, haihn dó stammadlega kaTlmtammlegai. Bjaxig- ári .sagði Nam og stundi við, svo kari'mamnliegia, að jaifnvel að mú þora margir að sverja það, að hanm hatfi verið guð etm ekki miaður. óðara og þeir vorii af.liir horfnir níðwr í vatnið, bair við slfict urndur, að frá öðru eins er hvergi1 skýrt í sögura þesea lamds. Bjatrgari, hvíta dags'ljósiið varð riautt, og það getutfl yerið, iatð það hafi verið satt, sem ég hrópaði miður ti! fólksirrs til þess alð stilla það, að það hafi komið til air því, að faiisguiðdrirmir hðfðu mú fengið sin mak- legu málagjöld. — Þá hljótat sömiau guðimir að vera eimkennilega blbdur sag'ði Júa/nná, þar sem ég, sem þú dirfíst að foaf.Ia falsguð, er enjn lifamdái. Nflm ver í vandiæðum með þetta svar eitt augxte- bílifc. en svo tóksí homum að foomast fram úr þeárn vaaidræðum. » & —Já, Hjaírðfooma ,þú ert Iifamdi, og hamm lagðí skringáfiega áherzlu á orðið enm. Og svo flýtti hainm sér áð bæta þessu við. Og það er ekfci þar fyrir þú getutr áít langt lif fyrir hömdurn og þið bæði, ef þið gerið engá glópsku, því að mig lamgar ekkerti til að úthella blóðfi yikkair, heldur ieitast að eins váð að fá að vera í friði síðustu dagia æfi mimraar. En hltustið nú á endanm á sögunmx: Meðam fólkið vair að íiumða sig á þes’su uradri, að liturimm á sólairljósinu skyldí breytast ,sá það, að dvergurinn, þjónm piran, v®ir ekki dauður þairma uíðri i vatutóu. Já og uiemn „Styr nm tjekknesk- an fiðlnleikara á Hótel jsland“. GREIN með þesisia/fli yfírskrift bxrtisit í Morgunblaöinu síð- ast liðinm miðvikudag, 11, þ. m, Þykáx mér leitt, að eikki hefix tekfist að skrxfa smá hó.lgrein um erlendan fiðluleikara, án þess að kaista um tóið bálfgerðum' hmút- Um til ísl. hljóðfæraleikara. Mis- sagna gætir þar og mokkuð. Mis- sagnir þessar mum ég þó éktó dvelja víð, þar eð þær hafa ver- ið teiðréttar af sitjórn félatgsins -;f bláðinui sjálfiu. Hiran entóndi fiðluleifoari num', samkvæmt umsögm gfleámairhöf., hafa ferðaist viða. SlQct gerlr ekki garðinm frægam út af fyrir sig. ! þvi sambamdi mætti bemda á íst. hfijóðfæratóikara, er hafia unmið í mörgurn löndum, og það jafn- vel farið aUa ieið til Suður-Ame- ríku. Stifcu hefir dktó verið haldiö á lofti sérstaklega, enda mjög aigengt meðal hljóðfærató'nfoara. Má vel vera, að fíöluleifcarimrt sé duglegur xnaÖur. Um það vil ég ekkíi dæma, þar eð ég hefi ekki haft tækifæri til að hilu&ta á hamm enm sem toomfið er. Því ber ekfci að neita, að við höfum oft femgið mjög sæmitega erlenda hljóðfærateikara hingað. Mér er þó efcfoi kuxmugt um, að raeinir afxeksmenm með þekt nöfn. hafi foomið hingað til að teifca á kaftihúmm sem fastir starfsmenn. Enda mun ekfoi á okkar valdi, ís- lendinga, að graiða þeirn fcaup samlicvæmt iaunaÆlókfld þeirra. Aftur á móti munu þess dæmi, að sendiragar síikra xraanmia hflfia verið misheppnaðar og það Jafn- vel svo; að eradursenda hefir þurft þá um hæl. í gneininmi stcndur: „Oft hefír reynist erfitt að fá áð halda er- leradum hljómliistarmöninum hér, vegna þess, að tstendtimgar hafia jafnam viljað sitja fyrír.“ Líti nú hver i efigin barrn, og iái hver sem vfiill h\. hljóðfæralieffcuiram að vilja sitja fyrir vininu í sínu fððuriandí. Að síðustu vil' ég svo athuga enn eitt atriði í lutmræddri gnein. Þair steradur: ■ „Þó að iistenzfc hljómlist sé ttng“ o. s. frv., „er nú svo fcomið, að við eigum nxeft hjálp útíendinga góðar danz- bljóinsyefitlr." Þetta er ekfoi' hægt að sfldilja á anmatn veg en þaran, að vað eigunn góðar dainzhfljómsiveitir' aðetes vegwa og með aðstoð úttendómgá. Ef þetta er rótt, hvemfig srtend- ur þá á þvi, eð mörg dæmfi eru þes®, að íisienzk hijómisveit hofifl verið tekm fram yfrr hinair, spm skipaðar hafa verið útlendum og itnnlendum möninum. Ég vil ©kki fara náraar út í þesisi mál að sirani. Má vera, að þess verði þöflf siðar. Hljó&fænáteikart. Ný sfida'preæa. Við „Bergens mekanisfoe verk- steder" hefir verið gerð xvpp- frindning, sem haCdið er fram áð vaida muni gerbieytingu á sild- aTolíiuiðnaðinum. Uppfuradnlngiin er ný tegund sildar-„piesisiu", sem verið er áð gera tilraurár með þestsö dagana. NRP. PxeratiariÐu, dezemberheftiö er nýkomið út. Hefst það á gneira um fyrsta’ dez- ember, eftir Guðaraurad Halldórs- son, grein urn pnantuin, eftit Guðmturad Kristjárasson, miranitng- arg:ein öm Aðailbjöm Stefánasora, eftir G. H., afmælisgriein um Jón Eiraar Jórasso'n, með kvæðfi eftir Þorstein Halldóxisison o. m. fl. Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast frarotal til Skattstof- unnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.