Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.01.1939, Blaðsíða 3
ÞRtfl.mOAG IV, JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dokf orinn Játar ná f annari pelB- inni paö sem hann neitar í hinni! -—-— » ...——— ♦-................. A ALÞÝÐUBLAÐIÐ HITSTJÓRI: F, R. VA3LDEMARSSON. í fjarveru haos: JÖNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÖÖHÚS IN U (Innaangur £r6 HverfisBötu). SÍMAR: 4800: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritetjóri. 1188: Jónas GuSmunds. heima. 4903: V. S. 'Vilhjálms (heima). 4908: AlþýSuprentfimiðjan. 4906: AfgreíSsla. I ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦------------—-----------♦ ’ thaldslisti i Dagsbrún. AÐ er í fyrsta skifti í ár, að íhaldið leggur frara sérstakan lista við stjórnar- kosningu í Verkamannafélginu Dagsbrún. Það hefði jafnvel fyrir ekki lengri tíraa en ári síðan þótt óiíklegt, að slíkur atburður gæti gerzt í stærsta verkamannafé- lagi bæjarins og landsins yfir- leitt. En reynslan sýnir, að það hefir ekkí þurft neraa eins árs kommúnistastjóm eða réttara sagt _ kominúnistaástjém- i Dagsbrún til þess, að íhaldið fengi þar aðstöðu til að koma fram sem sérstakur flokkur með kröfu um það, að fá stjóm féiagsins í sírtar heridur, með öðrum orðum að stjóm stærsta verkamannafélagsins í landinu verði lögð í hendur þeirra fé- lagsmanna, sem eru svo óstétt- visir, að hafa látið hafa sig til þess að gerast opinberir erind- rekar atvinnurekendastéttar- innar innan félagsins. Kommúnistar, sem emnig leggja fram sérstakan flokks- lista við stjómarkosninguna í Dagsbrún, mega þákka sjálfum sér, að svo er komið. Þeir hafa bæði beinlínis og óbeinlínis léitt íháldið' iriri i þetía gamla vígi verkalýðsins hér í Reykja- vík. Beinlínis með því að leita báridalags og gera lejmisamn- iriga við viðurkennda íhalds- menn og nazista innan félgsins og hampa þeim á félagsfund- urii Íí hinni biindu' baráttú sirini gegn Alþýðuflokknum í Dags- bruri, eins og þeir væru ein- laégir og alvarlega takandi tals- niénn verkalýðsins í • þeim á- gréiningsmálum, sem uppi hafa véfið -á baugi r félaginu undan farið ár. Og óbéiriiíriis méð því, að h'alda uþpi slíkri óstjóm í fjáímálum og á fundum félags- ins, að margir, sem aldrei áður höfðu skipað sér í neinn flokk í félaginu, hafa riú áf andstyggð á Öllu framferði kommúnista fylkt sér utan um þá klíku, sem að undirlagi atvinnurek- endastéttarinnar hér í Reykja- vxk hefir hafið upp merki í- haldsins innan Verkamannafé- lagsins Dagsbrún. Þetta ástand,' sem kommún- istar hafa leitt yfir Dagsbrún og inú hefir borið þann ávöxt, að fhaldið hefir í fyrsta sinni hafið þar upp höfuðið, ætti að vörá nægilega alvarlegur lær- dórriur fyrir allan fjöldann af þeim meðlimum þess, sem í bili háfa látið blekkjast af bæxla- gangi og. glámuiyrðum komm- únista. Útkoman af starfsemi kommúnista hefir í Dagsbrún oxðið sú sama og allsstaðar arinars, bæði hérlendis og er- lendis, þar sem þeir hafa nokkru sinni náð aðstöðu til þ*0s a@ baita sinum herbrötfS- um innan verkalýðshreifingar- innar. Þeir hafa sóað sjóðum verkalýðsfélaganna í pólitíska æsingafundi og pólitískar sendiferðir fyrir flokk sinn. Þeir hafa klofið félögin og rekið brott úr þeim reyndustu mennina ■— Alþýðuflokksmenn- ina •— til þess að tryggja sjálf- um sér yfirráðin. Það hefir á máli kommúnista verið kallað að gera félögin „óháð“ eða „ó- pólitísk." Þeir hafa í þessari baráttu sinrii gegn Alþýðu- flokkxmum gert baridalag við íhaldsmenn og názista, sem allsstaðar hafa látið sér vel líká'óg víljáð hjálpa til þess, að stoðir verkalýðsfélagsskaparins væru þannig brotnar niður. Og endirinn hefir allsstaðar orðið sá, þar sem verkamenn hafa ekki séð að sér og snúið baki við klofningsmönnuniim í tíma, að flialdið og nazisminn eða fas- isminn hafa gleypt allt saman. Þannig var það á ítalíu eftir klofning vérkalýðshreifingar- innar þar. Og þannig á Þýzka- landi, eftir að agentaxnir frá Moskva voru búnir að marg- kljúfa og eitra verkalýðssam- tökin með undirróðri sínum og rógburði árum saman. Er það nauðsynlegt, að svo ömurleg örlog bíði verkalýðs- hreifingarixmar eixmig hér? — Reynsla ÍSTofðurlanda segir nei. En þar hafa verkamenn líka frá upphafi goldið varhuga við herbrögðxim og xmdirróðri kommúnista. Þeir hafa réttilega aldrei trúað þeim til neins ann- ars en ills eins og þar af leið- andi aldrei heldur þekkt í- haldslista við stjómarkosning- ar í félögum síntim. Dagsbrún- arverkamennirnir hér geta enn, þótt seint sé, farið að dæmi þeirra. En þá kjósa þeir við í hönd íarandi stjómar- kosningu í félagi sínu hvorki kommúnistalistann né íhalds- listann, heldur verkamannalist- ann, sem studdur er af Al- þýðxxflokknxim. Sigur hans er eina tryggingin fyrir því, að Vérkamannafélagið Dagsbxrún verði ekki gert að fótaþurku kommúnista og íhaldsmanna og geréyðilagt sem vopn í hags- munabaráttu verkalýðsins. RÉTT fyrir jólin kom ég inn í bókabúð og sá þar bók, sem ég ekki vissi að komin væri á íslenzku —- ekki einu sinni að yon væri á. Það var Veraldar- saga H. G. Wells, hins nafn- togaða enska rithöfimdar og fræðimanns. Þetta er stór bók, 20 arkir alls, en er þó hin minni ver- aldarsaga höftxndarins, því hann hefir ritað tvær. í ís- lénzku útgáfunni eru fram undir 20 uppdrættir landa og ríkja, til glöggvxmar. Er slíkt fremur fáséð í íslenzkum bók- um, því siður hefir verið að sleppa myndum úr erlendum bókum.' sem gefnar hafa verið út á vorri tungu, og brugðið við kostnaði. Bókmentadeild Menningar- sjóðs hefir gefið bókina út. Guðmundur Finnbogason hefir x'slenzkað hana, en prentsmiðj- an Gutenberg prentað og bxmd- ið, og leyst það starf vel af hendi. Mikil frarnför hefir orð- ið í bókagerð hér á landi á síð- ustu árum. Töluvert vantar þó á að vel sé, því oft má sjé bæk- | GREIN MINNI í Al- þýðublaðinu s.l. föstudag sýndi ég fram á það með rökum, að upplýsingar þær, sem íhaldsblöðin hafa und- anfarið birt frá dr. Oddi Guðjónssyni um störf Verð- lagsnefndar ög viðskifti hennar við heildsalana, væru allar ýmist tilhæfulaus ósannindi eða hinn vand- ræðalegasti útúrsnúningur. Voru það eirxkum tvö atriði, sem mér þótti ástæða til að leiðrétta, en það voru fullyrð- ingar dr. Odds og íhaldsblað- axma um það, að Vefðlagsnefnd hafi ekki þegar í upphafi kraf- ist rekstursreikninga og að nefndin hafi einróma viðurkent að hún hefði ekkert með þessa reikninga að gera. í Mgbl. síðastliðinn sunnudag skrifar svo dr. Oddur exm á ný um þetta mál og harðneitar nú, þvért ofan í fyrri ummæli sín og íhaldsblaðanna, að um þetta fyrra atriði hafi staðið nokkur deila. Furðar mig satt að segja á því, að dr. Oddur hafi klígju laust fengið sig til að kyngja þessari fullyrðingu sinni, þar sem þetta var einmitt það at- riði, sem hann sjálfur og í- haldsblöðin héldu sem fastast fram í sambandi við þrjózku heildsalanna gegn því að af- henda rekstursreikninga sína. Þessu til sömiunar nægir að benda á eftirfarandi grein í Vísi þann 7. þ. m., þar sem rætt er um þetta mál: „En þegar þessi skýrsla (þ. e. skýrslan um verð og álagningu) hafði verið aflient, krafðist nefndin að £á rekstursreikninga firmanna." Og í grein dr. Odds sjálfs í Mgbl. þann 11. þ. m. segir hann ur, þar sem blaðsíður standast ekki á, og jafnvel koma fyrir eintök með auðum síðum, en slíkt kæruleysi á ekki að sjást. Skömmu eftir að bókin kom út, kom ritdómur um hana í Morgunblaðinu, eftir Guðna Jónsson magister, en annar kom í gær í Nýju landi, eftir Amór Sigurjónsson. Almannarómur segir um báða þessa menn, að þeir séu mjög greindir, og er auðheyrt á þeim báðum í þessum ritdóm- um, að þeir eru innilega sam- dóma þessu almenningsáliti á þeim sjálfum. (En hvað þeir álíta um hvom annan veit ég ekki.) Kemur þetta greinilega í Ijós á þann hátt. að auðfxmdið er á ritdómunum, að þó að H. G. Wells kunni að vera nokkur sagnfræðingur. þá eru ritdóm- aramir honum þó snjallari. Þó vantar ekki með öllu að þeir hæli höfundinum; segir Guðni (magister) t. d. um stærri sögu Wells, að margir hafi lokið á hana lofsorði, og að jafnvel Guðna sjálfum (magister) hafi þótt hún „meriöleg um margt orðrétt á þessa leið: „Exi að því er áfhendingu þessara reksturs- reikninga áhrærir, skal það skýrt tekið fram, að þegar Aí- þbl. byrjaði að skrifa um þetta mál, hafði nefndin enn ekki til- kynt heildsölum, að þeir þyrftu að senda rekstursreikninga r cc sina. Þessi txlvitnuðu ummæli skil- ur enginn á annan hátt en þann, að krafa Verðlagsnefndar um rekstursreikningana hafa fyrst komið fram eftir að álagn- ingarskjölunum var skilað í hennar hendur. Þrátt fyrir þessar fullyrðingar virðist dr. Oddur í Mgbl- í gær alveg hafa gleymt því, sem hann er áður búinn að segja og segir nú að „sér vitanlega hafi því aldrei verið haldið fram, að Verð- lagsnefnd hafi ekki þegar í upp- hafi krafist rekstursreikninga frá verzlxmunum.“ Af. því að doktorinn er svo vanur að láta snúa sér, fær hann sennilega ekki svima af þessum hringsnúningi. sínum, enda mun hann fast studdur af þeim, sem hrundið hafa honum út í þessi skrif. Hitt atriðið, að allir nefndar- menn hafi lýst því yfir, að nefndin hefði ekkert rixeð þessa reikninga að gei-a, hefir dr. Oddur hinsvegar enn ekki séð sér fært að taka aftur, en full- yrðir að sh'k samþykt liggi fyr- ir frá nefridinni. Fyrst nú dr. Oddur fór á annað borð að birta upp úr fundargerðabók nefnd- arinnar, hvers vegna birtir hann þá ekki einnig þessa sám- þykt máli sínu til sönnunar? Skýringin er ekki önnur en sú, að þessi samþykt er alls ekki fyrir hendi. Þvert á móti sést og nýstárleg“, svo Wells þarf svo sem ekki að kvarta. Hann segir líka, að vitanlegt sé, að Wells sé ekki „sagnfræðingur í eiginlegum skilningi", sem mun vera það, að hann hafi aldrei tekið próf í sagnfræði. Setning, sem kemur fyrir í rit dómnum „seminaristi einn ... spurðí mentamann nokkum .. “ gefur að minsta kosti grun um að það sé prófið sem G. J. (mag- ister) hefir haft í huga. Arnóri finst fremur fátt um sagnfræðina hjá Wells, eins og sjá má af þessum setningum: „Hins vegar skal það ekki dul- ið, að þessi saga Wells er frem- ur bókmentalegt afrek en sagn- fræðilegt“, „heillandi sem bók- mentir, en vafasöm sem sagn- fræði.“ „Sagnfræðin er því hér enn vafasamari“ (en í stærri sögu Wells), „þó að sagnfræðin sé þar sums staðar brokkgeng". Mér þykir því sennilegt, að þeir, sem lesa þessa ritdóma. en eru áður ófróðir um hvers kon- ar bók er hér á ferðinni, muni fá nokkuð skakka hugmynd um hana. Þeir munu álíta, að þó að hún kunni að vera skemtileg, þá sé hér um söguþvætting að ræða, sem ekkert mark sé tak- andi á. Arnór segir, að af því að bók- mentir okkar séu lélegar fyrir á þessu sviði, megi þó notast við sögu Wells sem kenslubók það bezt á samþykt nefndarinn- ar um að beita heildsalana dag sektum, að hún hefir talið sér nauðsynlegt við rannsóknir sín- ar að fá þessa reikninga í sínar hendur. Það virðist því alveg ástæðu- laust fyrir dr- Odd að hika leng- ur við að kyngja einnig þessari staðhæfingu sinni, því almenn- ingur er þegar búinn að komast að raun um, að hann er ekki maður til að sanna hana. í fyrnefndri Mgbl.-grein- á sunnud. gerir dr- Oddur aft- ur á móti mjög misheppnaða tilraun til þess að sanna að mér hafi orðið það sama á og hon- um, sem sé að skýra rangt frá um störf nefndarinnar. Segir dr. Oddur, að ég hafi haldið því fram 1 grein minni hér f blað- inu á föstudaginn var, að hann hafi engar athugasemdir gert við skýrsluform það, sem nefndin samþykti að nota við rannsóknir sínar. —- Þetta er nú að sjálfsögðu algerlega rangt, eins og annað hjá doktomum. í grein minni skýrði ég aðeins frá því, að hann hefði ekki, þegar frá þessum skýrslum var geng- ið, gert nokkrar athugasemdir við þá kröfu að fá rekstui's- reikningum skilað. — í stað „þangað til við fáum aðra kenslubók betri“. Qg einhvern veginn liggur það í orðunum, að maðurinn, sem geti ritað þá bók, heiti Arnór. Guðni Jónsson (magister) segir tvisvar í ritdómi sínum, að saga Wells sé áróðursrit fyr- ir jafnaðarstefnuna. Vísar hann til þess, að í bókinni séu 5 blað- síður um byltinguna í Rúss- landi og tímana þar á eftir, en ekki einn stafur um Nazista- byltinguna í Þýzkalandi. Má nærri geta hvernig hrikt hefir í öllum góðum íhaldssálum, þegar þær lásu þetta í Morgxm- blaðinu, eftir hinn andlega leið- toga sinn (magister), og væri ekki að furða, þó einhverjum hefði ósjálfrátt hrotið af munni: „Fimm blaðsíður um Rússland og ekki eitt einasta orð um Hitler! Það er Ijóti bölvaður þrjóturinn þessi Wells.“ En Guðna) (magister) fer þarna eins og Skrælingjun- um, sem Vilhjálmur Stefánsson sýndi hreindýr í sjónauka, sem voru langt f burtu. Þeir vildu að hægt væri að sjá í sjónauk- anum hvar dýrin yrðu daginn eftir, þegar þeir gætu komið því við að veiða þau. Því Guðni krefst þess af Wells, að . hann segi frá viðburðum, sem skeðu ekki fyr en mörgum árum eftir að Wells skrifaði sögima. Mér þykir sennilegt, að þess- þess nú að gera tilraun til að sanna, að þetta sé rangt fré; skýrt hjá mér, stritast hannívið : að sanna, að hann hafí gert. 'at- hugasemd við sundurliðun;; vörutegundanna! Þessu haíði - ég vitanlega aldrei borið á mótþ enda er þessi athugasemd dr. Odds rekstursreikningunum al- gerlega óviðkomandi. Staðhæfing mín úm aö dr. Oddur hafi þegar x upphafi samþykt athugasemdalaust aÖ krefjast rekstursreikninga, stendur því enn óhögguð, og verður dr. Oddur að yrkja bet4 ur. ef hann ætlar sér að halda því fram, að ég hafi skýrt rangi frá. Dr. Oddur endar grein si'na á því að skýra frá því, að enginn nefndarmanna, að mér undan- teknum, hafi orðið var við mót- þróa af heildsalanna hálfu. ■— Ber sennilega að skilja þessi ummæli sem skilaboð frá heild- sölunum um að þeir hafi nú gefið upp alla von um að eyði- leggja starf Verðlagsnefndar, þrátt fyrir hótanir um málá- ferli og annan stórmenskubrag — og er það vel farið, Sigurgeir Sigurjóusson. Farsóttir og manndauði ' í Reykjavík vikuna 25.—31. desember (x svigum tölui' næstu viku á undan): Háls- bólga 36 (49). Kvefsótt 266 (223). Iðrakvef 3 (10). Kvef- lungnabólga 1 (2). Taksótt 3‘ (2). Skarlatssótt 1 (1). Hlaupa- bóla 2 (1). Mannslát 7 (7). Landlæknisskrifstofan. (FB). Satmfcoma- ir ritdómar verði til þess að tefja fyrir sölu bókarinnar. Það ' er eðlilegt að flestir séu tregir til þess að kaupa sagnfræðirit þar sem sagnfræðin er „vafa- söm“ og „brokkgeng", og þá er heldur ekki von að menn vilji láta svíkja inn á sig sósíalista- áróðursrit, þó það heiti verald- arsaga. En illa er farið, ef ritdómar arnir hafa þessi áhrif. Því bók þessi hefir hvarvetna getið sér þann orðstír, að hún (miðað við stærð hennar) veiti framúr- skarandi yfirlit yfir heildar- sögu mnnkynsins. Og það er ekki vafi á að hún á mikið er- hidi til íslenzku þjóðarmnar. Ég hefi séð ýms atriði í sögu' Wells, sem ég held að hafi ekki verið eins mikilvæg eins og hann álítur. og önnur um við-' burði, sem ég held að hafi farið öðruvísi fram en hann segir frá, En þetta skiftir afarlitlu um mermingargildi bókarinnar, jafnvel þó að ég kynni að hafa rétt fyrir mér. Wells segir að samgönguerfiðleikar hafi vald- ið því, að grísku smáríkin sam- einuðust ekki. En ef það hefði verið orsökin, hefði sundrungin átt að haldast einnig eftir daga ‘ Alexanders mikla, því ekki komu neinar nýjar samgöngu- bætur þá til sögunnar. Hitt liggur nær að ætla, að orsökin (Frh. á 4. «f8»,)' Orðsending til kaupeoda út um laxid. Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfxam ársfj órðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsias trafl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu Ólafur Friðriksson: Ritdómarar, sem dæma bækurnar élesnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.