Alþýðublaðið - 18.01.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 18.01.1939, Page 1
B Dagsbrtin LISTINN- er okkar listí í RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 18. JAN. 1939 14. TÖLUBLAÐ Bjlistinn hrindir hinni | k'ommúnist- isku óstjórn í Dagsbrtin Verkamenn og s|6menn elga að viitna saman, .- — —- t sameiningu hafa þeir unnið sína stærstu sigra. — ♦ ■ -— Kommiliilstar hafa slitið Dagshriln ilr tsambandi við S|ðmannaVélag Rviknr og gert félagið að pélitiskn áréðurstæki. ——»..... "1 er Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað. 1915 er Sjómannafélag Reykja- A Cvíkur stofnað. Á tímabilinu 1906—1915 voru samtök verkamanna mjög veik og börðust áfram fet fyrir fet gegn erfiðleikum, sem oft og tíðum virtust óviðráðanlegir og tiltölulega fáir reykvískir verkamenn töldu sér skylt að vera í Dagsbrún. En með stofnun Sjómannafélagsins 1915, Verka- kvennafélagsins sama ár, og Alþýðusambands íslands árið eftir, hefst nýtt tímabil, tímabil stórra átaka og mikilla sigra. Fullkomið samstarf ríkti milli Dagsbrúnar og Sjó- mannafélagsins, verkamanna í landi og verkamannanna á sjónum. Hlið við hlið stóðu þeir í baráttunni og hlið við hlið í harðri baráttu við at- vinnurekendur hóf u þeir samtök sín til vegs og bættu kjör sín, hækkuðu kaup sitt, takmörkuðu vinnutíma sinn og sköpuðu sér öryggi við vinnuna. Þetta tímabil samstarfs og einingar milli alþýðustétta Reykjavíkur, milli verkamanna — verkakvenna og sjómanna stóð til 1938, þá var samvinnan ROFIN, samtakaheildin slitin í sundur, ekkj íyrir atbeina verkamanna, verkakvenna og sjómanna heldur fyrir atbeina manns, sem verkamenn höfðu alllengi treyst til að veita sam- tokum þéirra forystu, þó að harin ætti engra sömu hags- muna að gæta og þeir — og fjandmanna samtakanna, út- lendra leiguþýja, kommúnist- iskra æsingamanna, sem hann hafði gert bandalag við. Fyrir atbeina þessa liðs hefir Dagsbrún verið slitin úr tengsl- um við hin tvö félögin og ekki nóg með það, heldur hafa kom múnistar borið út róg meðal Dagsbrúnarmanna, sérstaklega um Sjómannafélagið. En um Ieið og Dagsbrún hefir verið rúin að kröftum, fé og áliti undir stjórn þessa kommúnistaliðs og sundrungin vaxið svo að nú er hún eins og orustuvöllur, 'hefir Sjómanna- félagið vaxið að innri styrk- leika, festu í félagsmálum og sjóðseignum. — Á síðastliðnu ári hafa eyðslukrumlur kom- múriista farið um sjóði Dags- brúnar til pólitískra funda- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Neðanmálsgreinin i dag. O ÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON rit- ^ ar necSajmnáilsgœiniina í blalð- Úð. i dag iuim hiina nýútkioannu bók Alfs Ahlbergs „SáLkönniuiniin“. — Bókiai er þýdd af Jóini Magnús- syni fíl. kand., gefin út af Mienn- ingarsjóói. halda, pólitískra blaðaútgáfa og pólitískra ferðalagá starfsmanns Olíuverzlunar íslands. En sjóðir Sjómannafélagsins Iiafa vaxið að sama skapi. Vinriudeilusjóð- ur Sjómannafélagsins einn nemur nú um 120 þúsundum króna. Undanfarið hafa staðið yfir stjórnarkosningar í Sjómanna- félaginu og hefir þátttakan aldrei verið jafn mikil. Allir vita, að svo stóraukin þátttaka þýðir ekki vaxandi fylgi kom- múnista innan félagsins. Það er auðséð, að sjómennirnir vilja ekki afhenda þeim yfirráðin yfir sínu félagi og sínum sjóð- um. Og það er vert fyrir Dags- brúnarmenn að veita því at- hygli, að Sjómannafélagið get- ur komið fram sem ein heild gagnvart atvinnurekendum. En getur Dagsbrún það? Getur hún, eins og nú er ástatt lagt út í baráttu heil og óskift? Trúa Dagsbrúnarverkamenn því? Hún getur það að minsta kosti ekki undir stjórn kom- B-LISTINN sigrar í kosningunum í Dags- brún ef allir þeir, sem greiddu atkvæði gegn kommúnistum í haust, greiða atkvæði með hon- um — og á því er enginn vafi. Kosningin stendur í kvöld til kl. 10. Kjósið nú þegar. í fyrra málið hefst kosning kh 9 og stendur til kl, 10. Kosningunni á að vera lokið á föstudags- kvöld. múnista og með þeim aðferð- um, sem þeir beita. Eða halda Dagsbrúnarmenn að máli þeirra, baráttu þeirra fyrir kaupi sínu og atvinnu sé borgið undir stjórn handlang- ara atvinnurekenda ? Verka- mannalistinn í Dagsbrún getur unnið kosningarnar. Allir, sem greiða atkvæði með lista at- vinnurekenda, en vilja binda enda á hina kommúnistisku ó- stjórn, greiða raunverulega kommúnistum atkvæði sitt. Allar starfsstéttir Reykja- Frhv á 4. síöu. Stórfeld minkun á at« vlnnuliótnni fyrlrhugnð -----»■. — Eommúnistar og íhaldsmenn flytja sant^ hljóða liílögur, sem hljóta, ef sam- þykktar verða, að hafa þessi áhrif. .............—— OMMÚNISTAR semja tillögur fyrir íhaldið í bæjar- stjórn. Fjárhagsáætlun bæjarins er til 2. umræðu og afgreiðslu á bæjarstjórnarfundi á morgun. Hafa flokkarnir lagt fram til- lögur sínar um fjárhagsáætl- unina og verður skýrt frá til- lögum Alþýðuflokksins hér £ blaðinu á morgun. En í þeim eru m. a. tillögur um að hærinn láti byggja 2 nýtízku togara til útgerðar hér í bænum og að bærinn taki þátt í hinu nýstofn- aða hlutafélagi um togarakaup með 20 þús. kr. lilutafé. En það miu'n \iekja sénstaílífl at- hygli vierkamanna, að tooimimún- istar og íhalidsimenn flytja saim- hljóða tillögiuir uim raunveruiliega lækikiun á fé til atviinnubótai frá því isiean vieirið hefir. Fjárhagsáætlun íhaldsinis geriir ráð fyrir 300 þús. kr. framlagi frá bænium. Gegn því koma 150 þús .kr. frá ríikinu. En auk þess flytja koniimúnist- ar tillögu lum 100 þús. kr. lán til atvinnubióta mieð þvi skilyrði, að ríkið leggi fram jafna upp- hæð. Pies'sa tillögu flytja ihaidsmenn líka alveg orðrétta. Nú er það vitað, aið eins og fjárhagsástandi , bæjarms er kiomfö er útiloikað, að hægt sé að fá lán til atvinnubóta eins og nú standa isakir er efcfeert útlit fyrir að sainfeomulag fáist um jafnt framlag frá ríkinu. Er því tillöguflutningur komm- únista og íhaldisnranna algerLega (Frh. á 4. síðu-) Ensk henmðarflng- vél hrapar gegnnm Daladier forsætisráðherra Frakka og Bonnet utanríkisráðherra, sem nú eiga úr vöndu að ráða. Flugmaðurmn og þerna í hús- inu fórust. LONDON í gærkveldi. FÚ. TVEIR menn biðu bana, er ein af flugvélum hersins hrapaði til jarðar í Sussex. Rakst flugvélin á hús af svo miklum krafti, að liún svifti af þakinu og hrapaði svo niður á neðri hæð hússins. Kvikniaði þiegar i fLugvéliinmi. og brátt fóru sprengiikúlur; stem í flugvélinni vom, að springa. Gauis feiknaimökkur upp úr hús- inU og gat slökkvilið, siem lcom á vettvang, ekki hafið björguinar- staifsemi fyr en það hafði íengiö (Frh. á 4. síðu.) Frðnsb ihlutnn á Spánl til að bjarga Bareelona? Frakkar óttast, að Italir búi um sig við suðurlandamærin, ef Franco vinnur sigur. —-rfW.. , Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T*xAÐ eru órólegir og taugaæsandi dagar, sem nú virð- ,w ' ? ast enn einu sinni vera fram undan í Evrópu. Hinir alvarlegu viðburðir á Spáni vekja, miklar a- byggjur og æsingar á Frakklandi. Franskir stjómmála- menn eru við því búnir, að Barcelona muni falla í hendur Franco og óttast að fullnaðarsigur hans í Kataloníu muni^ hafa það í för með sér, að ítalir fái frjálsar hendur til þessj að búa um sig við suðurlandamæri Frakklands. Það eru af þessum ástæðum alvarlegar ráðagerðir uppi um það í París, að breyta um afstöðu gagnvart borgara- styrjöldinni á Spáni til þess ,að bjarga Barcelonastjórn- inni. Miðjarðarhafsfloti Frakka hefir fengið mikinn liðstyrk frá Brest. frönsku flotahöfninni á Atlantshafsströnd Frakk- lands, og eru nú samtals 80 frönsk herskip saman komin í;: vesturhluta Miðjarðarhafsins. Það er og fullyrt, að franska herforingjaráðið mæli ákveðið með því, að landamærin milli Frakklands og Spánar verði opnuð á ný og vopna- flutningar leyfðir til Barcelona. Bretar andviglr ihlntun. Hins vegar þykir líklegt að franska stjórnin sé treg til að taka nokkra slíka ákvörðun nema í samráði við England, og það er talið fullvíst, að Eng- land sé slíkum ráðstöfunmn af hálfu Frakklands algerlega mótfallið og ráði sterklega frá þeim. í London eru menn áhyggju- fullir út af þeim æsingum, sem viðburðirnir á Spáni hafa vakið á Frakklandi. Það eru ekki lengur aðeins jafnaðarmenn og verkalýðsfélögin, sem nú krefj- ast þess, að Frakkland hjálpi hinni löglegu stjórn spánska lýðveldisins í Barcelona. Sjálf- ur stjórnarflokkurinn, flokkur Daladiers, hefir nú einnig gert þá kröfu að sinni. hýzkaland hétar. Bæði Ítalía og Þýzkaland hafa í hótunum um að grípa til sinna ráða, ef Frakkland hafi nokkur afskifti af því, sem fram er að fara á Spáni. Því var og opinherlega lýst yfir af sendiherra Þjóðverja í London í gær, að Þýzkaland liti á þessi mál á sama hátt og Ííalía og myndi skoða það sem brot á hlutleysissamningnum, ef Frakkland breytti á nokkurn hátt um afstöðu til borgara- styrjaldarinnar á Spáni, og teldi sig þá ekki heldur lengur faundið af þeim samningid) Það hefir í bili dregið nokkuð úr bardögunum í Kataloníu. Báðir aðilar eru að safna kröft- um og búa sig undir ný átök. Það er unnið nótt og dag að því að víggirða Barcelona. Stjórnarherinn hefir skyndi- lega hafið sókn á Suður-Spáni, á vígstöðvunum fyrir norðan Granada og orðið nokkuð á- gengt- Það er barizt í aðeins 18 km, fjarlægð frá borginni. Gamelin, forseti franska her- foringjaráðsins. Inefi fasista er reiddnr, seoia itðisku blöðin. LONDON í riiorgim. FÚ. Hinar áköfiu blaðrárásiir ítaliu á Frakklainid haífa aftur veri;ð teknar upp mieð enm imeiai ákafa en, áður, en á þeim hafði vieríö hlé, rneðlan á heimisófcn Cham- berlaiusi forsæti'sráðbeirra Breta og Hajöfaix lávarðar stóð. Þesaar áirássiiir á Fmkfclainxl fjalLa -mest Um méðgianir, siem frönsk blöó toafii sýn,t ítalsfca hemum. Itialska bla&ið „Gazetta del Po- polo“ isegir: „Hn-iefi flasista er reiddar, og hlann er býsna fljótur til höggs.“ Nýju ornstnskipi hleypt af stokknnnin ð Frakk- landl. LONDON í gærkvteldi. FÚ. 3500D smálesta om-stu'sfcipi var hleypt áf stokfcunium í dag í Brest á Frakklandi, og va(r því (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.