Alþýðublaðið - 19.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1939, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 19. JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■ ■ ■'111 n '*-■ **%»*&f Eftir Stefán Sigurðsson. ------4----- GÓÐIR Dagsbrúnarfélagar! Þar sem nú er hafin stjórnarkosning í stsersta verkalýðsfélagi landsins, vona ég að allir þeir menn, sem hugsa nokkuð um velferð verkalýðsins, séu ekki í vafa um, hvaða lista þeir eiga að kjósa víð þessar kosningar, Ef þið athugið málin ofan í kjöl- in, þá munuð þið komast :að raun um að kommúnistar munu, ef þeir fá frekara tæki- færi tíl, gereyðileggja félagið. Það er ætlun okkar, sem skip- um B-listann, að berjast fyrir velferð Dagsbrúnar eins og við getum, og allir þeir menn, sem listann skipa, hafa þá trú, að það megi leysa félagið úr viðj- um þess öngþveitis, sem það er komið í fyrir verknað nokkurra ábyrgðarlausra gasprara. Ef þið hafið fylgst með skrifum dag- blaðanna undanfarið, hljótið þið að sjá, að það er meiri virð- ing en vanvirða í því, sem þau hafa skrifað um okkar lista. Þeir hafa í 9. tölublaði Þjóð- viljans fundið mér það t d. til foráttu, að ég væri verkstjóri hjá S.Í.S. og fullyrða það, eftir fréttasnápum sínum, að ég sé Framsóknarmaður. Sé ég enga ástæðu til að skrifta fyrir þeim um pólitískar skoðanir mínar, en þær hefi ég altaf haft ákveðn ar síðan verkamenn fóru að berj ast fyrir sínum málum. Ég hefi aldrei verið flokksbundinn og þarf ég því engan kinnroða að bera fyrir hringl á milli flókka, og álít ég mjög óheppi- legt að pólitík sé fyrsta mál á dagskrá þess félags, sem ein- göngu á að beita sér fyrir vel- ferð verkalýðsins í hinum fag- legu málum. í 11. tölublaði Þjóðviljans er lítillega minst á 4 írambjóðend- ur listans, og er ekki sem rétt- ast frá skýrt. Um sjálfan mig er það að segja, að ég gerðist félagi í Sjómannafélagi Reykja víkur árið 1916 og lenti þá í stóra verkfallinu og var vagt- maður við höfnina fyrir hönd Sjómannafél. Var ég fyrir það sviftur atvinnu og settur á svartan lista- Ég tók þá það til bragðs að ég sigldi til Svíþjóð- ar og gekk þar í verkalýðsfél. árið 1918 og var þar til 1921. Þá fór ég í siglingar og gekk í norskt sjómannafélag árið 1922 og var félagi í því til ársins 1925. Hér hefi ég fylgst vel með því, sem gerst hefir, þó ég hafi ekki tekið beinan þátt í deil- unum innan Dagsbrúnar. Um Felix Guðmundsson er það að segja, að hann er einn af fyrstu verkalýðsleiðtogum þessa lands og var í fyrstu verkföllum, sem hér hafa verið háð, og vann þar að grundvelli allra kjarabóta til handa verka- lýðnum. Sigurbjörn Maríusson var við nám í beykissmíði þar til árið 1934, en eftir að hann lauk Iþví og gat ekki fengið vinnu í .jið.n sinni, eins og fleiri, gekk *h'ann í Dagsbrún, en var einn af stofnendum F.U.J. og er bú- inn að starfa þar í 11 ár. Hann er það ungur enn, að ekki er hægt að búast við lengri sögu að baki honum, en vonandi er að við fáum að njóta hans Iengi. Hann hefir sýnt það með dugn- aði sínum, að hann vill ein- dregið verkalýðssamtökunum vel. Þórður Gíslason dvaldist í Reykjavík aðeins nokkra mán- uði 1931 og fluttist til bæjar- ins aftur 1934 og gekk þá í Stefán Sigurðsson. Dagsbrún. og hefir verið þar einn áhugasamasti verkamað- urinn síðan. Örvar-Oddi Þjóðviljans hefir láðst að minnast á Sigurð Guð- mundsson, og bendir það ótví- rætt til þess, að honum hafi fundist nóg um allar þær sví- virðingar, sem félagar hans hafa látið falla um þann mann, sem lengst og dyggilegast hefir starfað fyrir Dagsbrún. Um starf hans fyrir félagið væri hægt að skrifa langt mál, eri þess gerist ekki þörf, þar sem hann og hans verk eru svo vel þekt af öllum Dagsbrúnarmönnum, sem ekki eru blindaðir af póli- tískri illgirni, að þeir munu á- valt minnast hans með virð- irigu. 13. tölublað Morgunblaðsins fer svofeldum orðum um Dags- brúnarkosningarnar: „Sjálfstæðismenn í Dagsbrún vinna nú þessa dagana sem á- kafast að undirbúningi stjórn- arkosningarinnar þar. Er það mjög rómað, hve góðar undir- tektir listi þeirra fær meðal verkamanna. Þykir verkamönn um kommúnistar og krata- broddar hafa helzt til lengi vað- BúnaOarfélag Stokks* eyrarhrepps 50 ára. Eftir Bjarna Eggerts- son búfræðing áEjrr- arbakka. ANN 22. nóv. sl. var Bún- aðarfélag Stokkseyrar 50 ára gamalt, og mintist þessara tímamóta með mjög fjölmennu og ágætu samsæti, er haldið var í hinu rúmgóða samkomuhúsi Stokkseyringa. Félagar eru nú um 70, er sátu það flestir eða allir, ásamt konum sínum. Auk þess hafði félagið boðið all- mörgum gestum, er þar voru mættir, svo sem búnaðarmála- stjóra Steingrími Steinþórs- syni, fyrv. búnaðarmálastjóra Sig- Sigurðssyni, þingmönnun- um Bjarna Bjarnasyni, Eiríki Einarssyni og Jörundi Brynj- ólfssyni, form. Búnaðarsam- bands Suðurlands, Guðm. Þor- bjarnarsyni, trúnaðarmanni sambandsins Degi Brynjólfs- syni, stjórn Búnaðarfél. Eyrar- bakkahrepps, þeim Bergsteini Sveinssyni, Bjarna Eggertssyni og Guðmundi Jónssyni o. fl. ið uppi í samtökum þeirra og hrundið verkamönnum sjálf- um frá störfum í félaginu.“ Svo mörg eru þau orð. Efa ég ekki að þeir verkamenn, sem gleyptu við því agni, sem Sjálf stæðismenn settu á krókinn við sí ðustu bæ j arst j órnarkosning- ar, er þeir lofuðu að útrýma reykjarsvælu bæjarins með heita vatninu og hafa notið góðs af vinnu þeirri, sem hita- veitan hefir skaffað þeim og fjölskyldum þeirra, muni hugsa sig um áður en þeir gefa at- vinnurekendalistanum atkvæði sitt- Nei, góðir verkamenn í Dagsbrún! Þið ættuð að vera búnir að fá nóg af loforðum og svikum Sjálfstæðisflokksins og klofningi kommúnista. Það er hægt að vara sig á því, sem er undir gærunni, meðan eyrun standa útundan. Stefán Sigurðsson. Samsætið sátu um 200 manns, og hófst það kl. 8 e. m. með því að Gísli bóndi Pálsson í Hoftúni, form. félagsins yfir 30 ára skeið, sagði sögu félags- ins frá upphafi fram á þennan dag. Af stofnendum félagsins er nú aðeins einn á lífi: Jón Jóns- son fyrv. bóndi í Holti, er ekki gat setið samsætið vegna elli- hrumleika. Var hans rækilega minst, þakkað starf haris og hann gerður að heiðursfélaga. Hófst nú kaffidrykkja og ræðu- höld, er stóðu til kl. 12. Voru ræðumenn 14, og bar þar margt á góma, sérstaklega um land- búnaðarmál, ræktunarfram- kvæmdir fyr og nú og breyttar aðstöður til umbóta á því sviði. Bjartsýnir menn brugðu þar upp mynd af framtíðinni hér austan Hellisheiðar, og var hún fögur og hlý: ,,Og svo kemst langt um síðir, að saman túnin ná,“ sagði Steingr. Thorsteins- son fyrir 40 árum, er hann kvað fyrir minni bænda á þjóðhátíð í Reykjavík, raflýsing og raf- hitun á hverju býli, og mesta óvini sveitanna: kuldanum og myrkrinu, úthýst af hverju heimili. Þeir sáu þar, hinir framskygnu menn, aldamóta- hugsjónir Hannesar Hafsteins: „Knerri og vagna knúða krafti, er vanst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð með verzlun eigin búða-“ „Þetta verður,“ sögðu þeir, með bjargfasta trú á möguleikun- um. í umræðunum tóku þátt jöfnum höndum boðsgestir og heimamenn, og þótt aðallega væri rætt um ræktun lands og landbúnað, tók einn ræðumað- ur það skýrt fram, hvað sjáv- arútvegurinn á Stokkseyri væri þýðingarmikill fyrir af- komu manna þar, og vissulega færi vel á því, þar sem ástæður eru fyrir hendi, að sjór og land sé látið hjálpa hvort öðru við framleiðsluna, til bættra lífs- kjara, dætrum landsins og son- um. M- B. Haggard: Kynjalandið. 118 Fðl'kiiKu mundi áreiðaniiega þykjiai það kynlegt, Najn. — Nei, Hjarð'kon/a, því að ég hjasfi búið til sögu, s«m skýrir það lunidur, og. orðTómurin'n gengiur þeg- ■ar frá tmanini tii miannia. Það vierðlur sagt, að þú hafir vierið gyðja, og þesis vegna; ðdaiuðlieg, en að það haii v'ierið fyriir ástar aakir, /að þú hafir lagt frá þér guð- dðmiran og tekið á þig h-old, svo að þú mættir dvelja nokikur ár hjá þeim manni, sem hjiarta þitt gimtiist. — Einimitt það, siagði Júaaina aftur. Og hvernig fer, ef ég raeita að gtainíga lað þeaslu ráöi, sieim ég híeild að hliotið hafi aö koma frá kvcynmaunsheUa? 05 hún bemti á Söiu. — Þú hefir rétt aið 'inæJ^ Hjarðkona, sagði Sóa, ég hefi fiundið úpp þetta ráð; ég gerði það til þessi að bíaijga þér, og lEka, baetti hún við rólega, til þesþ að hefna míin á hvita þjófnum, siem elskar þig, því að hamn sikal li-fa það, aið sjá þig koniu annairs, og það villimanns1. — Og hefir þér aldriei dottíð í hlug, Sóia, að ég kunni sjálf áð viija eitthvaö sérstákt í bieissu iefni? — Auðv’itað, en, jafnvted hin fríðaista tona getur ekki ávalt fengið það sem hún kalnu af hietndingu: að óska sér. VittU það, Hjarökionia, að þesis'u verð/ur að verða framgengt, bæði sjálfrair þin vegna og vegna, Naims, föðiur 'míiys, Oifan elskár þig, og á þessuim órólegum tíinum er það óhjákvæmilegt, að Nam og prestarn,ir fái fyigi hans; og þaö fyl/gi er nýbúið aö kaupa með ioforðf luttn það, að þú stoulir verða bon- um gefim, og það þþgarf í d|ajg. Af þér er þaö að siegjá, Hjarðkoná, iaö þótt þú kyrinir aö vllja heldur giftiast mauni af sama þjóðflokk sem þú ert af, þá verður þö að minsta kosti drottm'ng og ræðUr ríkjum, >ag þlað er betra ien, að deyja auimkUiraarlieguini dauða. — Ekki hiélid ég þaö, Sóa/, svaraði Júanna stilliliegai, þyí áð hún sá aÖ hvorki stóryrði né grátbeiðni muindi dlugé henni, og atf þessu tvenniu kýs ég heldur aöi deyja, og hún, tók hienidinni upp í hárið á sér, en, hrökik svo saman, þvl aÖ hún fann, að eitrið var farið. — Þú vllt heldur deyja, Hjafðkona, sagði Sóa. og hrosti kuldalega, en það er ekk’i æfiniiega svoi hlaupið ,að því. Ég tók lyfið frá þér mieðan þú svafst. og hér er ekfci hægt að taka af sér lífiö mjeð neiniu: Öðiriu móti. — Ég get soltið í hel, syaráði Júanna tigulliega, — Þáð þarf /nokkurn túnia tii þess, Hjarðkona, og í da;g verður þú fcona Olfansi. Samt sem áðiur þarf þitt eigið aamþykki, þvíi áð þessi kóingur er Isííkur auilahárður, að hanin siegist ekki vilja ganga að eigá þig, fyr en þú hafir telrið ho/nlum mpð þífnium eigin vörum og í votta viðurvisf. — Þá er ég hrædd Um áð ek/kert verð'i úr þieirrij hjónavigalu, sagiðá Júainroa og hló griemjuliagia, þvi aið hún gat ekfci stilt sig Um, að láta einhvier/n1 veg- inn í ljós þá andstygð', sem hún hafði á þesisari illU' koniu, sem í siiiuni hörkulegu elstoiu vilidi bjia'rga lífi húsmóónr sinnar með því að seija hawa í svivirðingu. — Ég hel'd, þðð' verði úr hénni, Hjiarðtooina svaraði, Söaj, því að þaö yiirðist svo, ,siem eiun yegU'r sé tii pes's að fá þíg til að segja þau orð, sem Olfan, girnist ajð heyra- — 'Tii þes's er enginn vegur, Sóa. ; ' — Hvnö seg’irðu? Engiran vegur til þess? Hugsaðu þig nú lum; maðurinn, sem kalTaður er Bjargiari, er í várðhal'di hinium m/eginn við þesisar dyr. Én ef þér skyld'i nú verða> sýndíur hann þegar haojn á að fara að dteyja hræiðiilegum dauðia, siem þú ein gætir bjargað Íionium frá með því að segja þetta orð? Nú skildi Júanina fyrst til fuills, hve hræðilegt ráðar þrlugg það var, ,sjem fyrir Sóiu vakti1, þar siam hún ætiaöi annaöhvort áð neyða haná til að verða fcona þes'sa viilimanns eða skella á hiana skukfiimi fyrir1 lífláit þesís maninls, er hún Unni hUgástum1, og hún hnéíg afíuir á bák á rúmið og sagði; — Það hefði veriö haturi gert af þér, að ,láta mig vera kyrra f þræla-búðlunjum, Sóa. Svo slepfi Sóa þieirxi Uppgefðiar-stillin'gu, sem hún hðfjði taJað af pan/gað tU, og fór áð veröa bitUiyrt,.i — Þegar þú varsit í þrælai-búðunum, Hjarðkona elskaðirðu mig, ienda þatfði ég .elskaö piy frá bam- æsiku ,því áð þá hafði enn ekkert hvítt hundspott' komið itil að spilla millil okkar og koima þér tií áð hata mig og tortryggj.a mig. Þá hetfði ég viljað deyja fynír þi,g, og það vildi ég jafn'vel nú gera. En ég íiíi’di Iíka hefna mín á hvíta hundspottiniu, því að ég, sem er manlnlaus pg hamiaus, hafði að eins hptta einia, og það hefir hann tekið frá mér. Þú va,rsit fyrir mig það siem móðir og un'nusta og bam érlK fyrir a’ðrar kraníur — þú yarsit mér alt^ rag nú er é,g sikilin eftir ieinman,a, og vil hiefna mín á bonUjm áðlur en' ég dey. En ég elsika þi|g enn, Hjanðkonai, og ef ég betfði igetað funfdið nokkurt anuaÖ ráö til að hjálpa þér þá hefði ég ekki neytt þig út í þettaj hjónaband. Ekkert slíkt ráð er Unt ,áð fi'nna; á þennan hátt áó einís geturðu lifað og orðið voldug og áinægö; og á þeninan hátt aö einsi get ég haldið áínam að glieðja augu míri, við að hiorfa á þig, þóttt ekki sé nerua álengdar, Húm þagnaði og uötraÖi af ofurafli geðshræring- a,r isininar, enda höfðlu orð heranar yerið veik í sataan- bufði við 'geðshrærxnguna. — Fayðu út', sagði Júanína; ég vil fá tima til að hugsa rnig uim. Þá rtóík Nam aftiur til máls: — Við förum, Hjarðfcoina .saimikvæmt ósík þlnnX ení fyrir fevöldið fcomUm við aftur til þess að heyr,a svar þitt. Reynídiu ekki að gera sjálfri þér neitt m(ein: þvi aö vi'ta skaltu það, að þíln' veröur gætt, þó, að þú getir ekki séÖ augun, sem á þig borfa, og ef þú gerir svo miikiö' sem Jyfta iupp hendiiranii í þvji* sikyni a,ð fyrirfari þér, éðá þó að þú éktoi gerir ann- Um kl. 12 var svo borðum hrundið, og hófst þá söngur, undir stjóm Gísla Pálssonar form. félagsins, bæði af karla- kór og blönduðum kór. Sungin voru alþýðuljóð og ættjarðar- kvæði. Var byrjað á frum- sömdu kvæði, er hér fer á eftir, Gísli hefir haft forystu í söng- málum Stokkseyringa um langt skeið og stýrt kirkjusöng þeirra um fjölda ára með prýði. Að lokum var svo stiginn danz og skemt sér þar til dagur ljómaði yfir austurfjöll, og kallaði kon- ur og menn til starfsins á ný, sem aldrei má stanza, jafnvel ekki á 50 ára starfsafmæli bún- aðarfélags. Samsætið fór prýðilega fram, og rómuðu allir stjórn Gísla á því. Gísli er kominn yfir sjötugt, en starfar enn að öllum verkum sem ungur væri, og fjörið er svo mikið, að ótrúlegt er um svo aldraðan mann. Og að síðustu þetta: Stokks- eyringar! Beztu þakkir fyrir samsætið. Gleði, gagn og far- sæld fylgi störfum ykkar á sjó og landi um ókomin ár. Bjarni Eggertsson. Kvæði flntt á afmæl- isbátfð fél. 22. nðv. í kvöld er kæti og gaman, í kvöld er hlýtt og bjart og ró að ræða saman og rifja upp ótalmargt að 50 árum fyltum á félags okkar braut í sóknum samanstiltum að sigra marga þraut. Já, mörg er manndómsþrautin ef markið fjarri er, en sigursæl er brautin, ef saman stöndum vér um ræktun lýðs og landa og leggjum djarfa hönd á samtök bræðrabanda, þá byggjast fögur lönd. Þau löndin sé ég ljóma, þó langt sé þeim að ná, að sérhvert býli í blóma hér brosi vegum frá. Ef sérhver hönd og hugur nú hefja störfin merk og drengilegur dugur, þá drýgjast kraftaverk. B. E. Frá Aknanesi hefiir verið róið hvern; dag siíð- ast liðna viknx. Afli hefir yflrleitt verið ágætiur — alt upp í 15 skipplund á bát í róðri, ntest væran þorskur. — Kaitla Iostaði í fyrrédiag 1 994 tiunnur af Faxa- isiílid á Anieríkumatrlkað, og er þafð síéals'ta isíldim fná fyrra ári, 'siem flutt vierður út fná Akrairaesi, en álls hafa verið útfLuttar þaöam 5 519 turanur. Selfos.s lostaði þar í gær 600 sie-kiki síldarmjölis og 200 sektoi af rnjöli úr Ufsaiheiiniuaw. FO. ísjapiid siem ferðamann.alan'd. í iseiiraais'tai hefti riitsiras „Tiuirisit- iefn“, siem er hiði opiinhera mál- gíagn! dörasfcu fefðaifélajgianina, er itarleg og fróðleg gneitn eftir Tryggva Sveiirabjörp'sison rithöf- luind og >sendisivei‘ta:rritar,a um !s- iiand sem fierðaimainmalamd. Niefn- i'st gneimóm „Traristlamdet Isíaind, Ilderas og Isieinls1 Rige“. í gneimiimmi er Jýst náttúrufegurð lamdsinis, bættlum 'sikiJyrðuim' til ferðalaga hér á Jaradi. Gneimirani fylgir lupp- dráttlur af íslandi og 8 myradir: Hekla, Þónsimðrk, Reykjavík, Þtag véíllr, Geysiir, Gullfosis, Siútraés og Aikluneyri. FO. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.