Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 1
LISTINN-er okkar listí í Dagsbrðn AIÞtDUBlAÐ blTSTJÓKI: P. R. VALDEMARSSON ÍXX. ÁRGANGUE FÖSTODAGINN 20. JAN. 1939 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 16. TÖLUBLAÐ ¦ ]ng£U,WH7FI nnj BLISTINN hrindir hinni kommúnist- iskn óstjórn í Dagsbrfin Endnrskoðnn sýnir flársÉMí f Dagsbrfin. I starf smannalaun hafa ver-í ið greiddar 8400 krónur, en aðeins 4700 krónur árið 1937 -—-—-' ¦¦»........-—— Þrátt fyrir þetta var innheimt 5 Þúsund kr. minna, en meðan Signrðnr Guðmundss. war einn . ?--------- DAGSBRÚNARKOSNINGUNUM er lokið í kvöld kl. 10. f gær greiddu atkvæði 727 félagar og hafa því alls greítt at- kvæði nú 1070 félagar. Var auoséð á kjörsókninni í gær, a$ Alþýðufíokksmenn ætluðu ekki að láta sig vanta. Þó eru enn nokkrir eftir og ríður á því, að þeir sæki allir kosninguna nu þegar. Það er þegar sýnilegt, að miklár líkur eru til þess, að kommúnistar vérði undir og að B- listinn vinni kosninguna. Listi atvúuiurekenda er algerlega vonlaus. Nokkrir Dagsbrúnarmenn sendu í morgun svohljóðandi iregnmiða og áskorun út á meðal lélaga sinna: Öltíim Dagsbrúnarmönnum hefir mátt vera kunnugt um fjármálaóreiðuna í Dagsbrún árið, sem leið, undir stjórn kommúnista. Engar tölur hafa þó verið fáanlegar, þó að reikn- ingar félagsins hefðu að sjálfsögðu átt að vera lagðir fram áður en stjórnarkosning hófst. En nú á síðustu stundu er verið að endurskoða reikningariá og stárfa að því þeir Guð- mundur Pétursson símritari og Hringur Vigfússon verzlunarmaður. Við endurskoðunina heíir meðal annars komið í ljós, af$ launagreil^slur til starfsmanna félagsins námu á árinu 1938 um 8400 krónum, en voru ár- ið áður aðeins um 4700 krónur. Starfsmannahaldið hefir því undir stjórn kommúnista kostað félagið á árinu 3700 kréinim meira en árið áður, þegar Sigurður Guðmundsson var ráðsmaður félagsins. Af félagsgjöldum innheimtist & árinu 1938 undir stjórn kommúnista 5000 krónum minna en árið áðnr9 þegar Sigurður Guðmundsson EINN annaðist innheimtuna. Þó fóru fram á árinu tvennar atkvæðagreiðslur og innheimtist félaginu því fyrirhafn- aiiaust miklar upphæðir í sambandi við þaer. Þannig greiddust við allsherjaratkvæða- gréiðsluna í nóvember s.l. fullar 900 krónur. Þetta segir þó ekki nema lítið um fjársukkið eins og það hefir verið í raun og veru, hví að eins og kunnugt er.hafa hinir pólitísku æsinga- og brottrekstrarfundir kostað félag- ið of f jár . Þannig kostaði fundurinn, sem rak Jón Baldvinsson úr félaginu, 700 krónur, auk 1000 króha tillags til Nýs lands, samtals 1700 kr. Þá eru ótalin laun og ferðakostnaður Guðmundar Ó. og annara slíkra postula út um land, sem heimilað var af kommúnistum á trúnaðarráðsfundi að verja til nm 4500 krónum. Ennfremur er óupptalið það, sem kommúnistar kalla greiðslur til verkfallsvarða og ann- að þess háttar. MMP^ " Sem dæmi um starfsmannagreiðslurnar má geta þess að í septemhermánuði 1938 einum námu slíkar greiðslur 1266 krónum, en í septembermánuði árið 1937 aðeins launum Sigurðar Guðmundssonar, 375 krónum. Er ekki mál til komfö að stöðva þetta f jársukk og fela Sigurði Guðmundssyni aftur fjárreiður félagsins með því að fara tafar- Saust og kjósa B-listann. . je.-*t.<» -¦--. Verkamönnum mun blöskra f jársóunin. Þeir vita það, að það er nauðsynlegt ii........i Jiiji.^ ^ ¦¦ ¦ ¦ .i.w fyrir félagsskap þeirra, ehis I Þjóðviljinn, blað komm- og þá sjálfa, að gæta að únista, reynir í dag að draga hverjum eyri. (Frh 6 4. síðu) Dr. Schacht settar af sem ríkisbankastjðri Bankastiórnin sameinnð íiármálaráðuneytiira. LONDON í morgun. FÚ. HITLEB hefir í dag gefið út tilskipun um það, að dr. Hjalmar Schacht skuli leystur frá starfi sínu sem ríkisbanka- stjóri, og er ríkisbankastjórnitt nú sameinuð fjármálaxáðuneyt- inu undir stjórn dr. Walther Funks. f fregninni segir, að dr. Schacht muni áfram verða í ráðuneytinu og múni honum verða falin sérstök trúnaðar- störf. Fjárhagsáætlnnin afflreiM f nðtt. FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkur var af- greidd í nótt kl. að ganga 4 eftir harðar umrseður frá kl- 2 í gær. Flestum tillögum Al- þýðuflokksins var vísað til bæjarráðs, þar á meðal til- lögunum um togarana, aðrar voru feldar og nokkrar samþyktar. í dag ér ekki rúm í blað- inu fyrir frásögn af fund- inum, og verður skýrt frá honum á morgun. Irskn sprengjnmennirnir sýna spi Chamberiains for sætisráðherra tanatilræði Sprengjuárás á gistihús¥ sem hann bjó L á vesturstrðnd irlands. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. "ÍRSKU sprengjumennirnir ¦¦¦ sýndu syni Neville Cham berlains forsætisráðherra, Franck Chamberlain, 24 ára ð aldri, banatilrœði í gær- morgun í smábænum Tralee á suðvesturströnd írlands. þar sem hann hefir verið á veiðum undanfarna daga. Sprengjumennirnir höfðu komið fyrir sprengju undir einum glugga gistihússins, sem Franck Chamberlain svaf í, og álitið, að þáð væri svefnher- bergisgluggi hans. En svo var þó ekki. Sprengjan gerði töluverðan usla í .gistihúsinu. Veggurinn skemdist, _^ gluggarítðurnar brotnuðu óg gestirnir köstuðust út úr rúumm sínum, en Franck Chamberlain sakaði ekki. Hann fór skömmu siðar á veiðar, en hafði þó leynilögreglumenn til fylgdar sér. Banatilræðið og sprengjuá- rásirnar yfirleitt hafa vakið miklar æsingar á Englandi og frlandi. Lögreglan vinnur af Stérorastor standá on yfir á Ka!,il(iRiiivií|sl(ii)i'unii!ii. D'l'll * Stjórnarherinn heldur enn vellí. Enski verkalýðurinn heimfar uppsðgn9hlutleysissamningsins( kappi að því að hafa uppi á tii- ræðismönnunum. Menn eru við því búnir, að sprengjuiilræðuii- um haldi áfram og auknar var- úðrráðstafanir hafa veríð gerð- ar til þess að koma í veg fyrijr þau. Hervörður hefir verið settur við fjöldamargar opinberar byggingar, stjórnarskrifstofBtf, gasstöðvar og rafmagnsstöðváf. Siil loiiiiiti 11 f erknHiL hafs peir mist ralmifi Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. CTÖRORUSTUR standa M nú yf ir á Kataloníuvíg» stöðvunum og gera hersveit- ir Francos ítrustu tilraunir til þess að brjótast í gegn um varnarstöðvar stjórnarhers- ins, en hann virðist hafa hrundið öllum árásum. Enski Alþýðuflokkurinn hef- ir sent Chamberlain nýtt bréf, þar sem hann krefst þess, að England segi „hiutleysissamn- ingnum" upp, og leyfi vopna- sölu til Barcelonastjórnarinnar. Jafnframt er sú krafa endur- tekin, að enska þingið verði kallað saman tafarlaust. firslií f franska pino- inu ekki fp en a priðjndan? LÖNDON í gærkveldi. FÚ. SEINUSTU fregnir herma, að umræðunum í fulltrúa- deild franska þjóðþingsins verði ef til vill ekki lokið fyr en n.k. þriðjudag, en það er búizt við Undir öllnm kringumstæðum, að Bonnet flytji ræðu sína á morg- un. VEL GET ÉG skilið, að Þor- steini Péturssyni hafi sviðið undan grein minni í Ai- þýðublaðinu í gær, því að sann- leikanum verður hver sárreið- astur. Hitt þykir mér leiðinlegt. en þó ofureðlilegt, éS eingöngu sé gripið til lýginnar, því ekki var unnt að nota sannleikann sér til framdráttar. Stóð ekki á húsbónda Þor- steins „út á við" að gefa yfir- lýsingu, enda þekkir hann sam- viskusemi Þorsteins frá fornu fari, og hefir kynnt sér aðferðir kaupsýslumanna, þeirra, er tapa minninu, þegar á liggur, auk þess sem smáskreýtni hefic aldrei verið eðlinu fjarlæg, og jafnvel stækkað í sniðum við Dagsbrúnarkosningar, og mun enginn, sem þekkir mannirm, undrast þó að hann reyni að eigna öðrum sín Gróuafkvæmi, Verður það sérstaklega skilj- anlegt, að gripið sé til lyganna, þegar málstaðurinn er slæmur, og ekki sízt, þegar aðgætt er, að þau félagsstörf, sem S.F.-- fólkið hælir sér mest fyrir, — samningana við sveina og meist- ara í byggingaiðnaði, -- eru að langmestu leyti mitt verk éða að svo miklu leyti, sem þau eru verk Dagsbrúnar. Mér er ógeðfelt, að upphef ja þannig sjáUan mig, enda ekki æfisagnaritari í líkingu við Guðmund Ó., en þegar ég sé sannleikanum misboðið, og það til framdráttar félagslegum sorphænsnum og ókindum, eíns og SA-mönnum, sem trana sér fram í Dagsbrún.. Þá get ég ekki orðá bundist. Eg skil vel hversvegna þessi ó- menni reyna að eigna sér mí» stÖrf á s.l. ári, ég tók engin laun fyrir mín stjórnarstörf í félaginu, en Þorsteinn Péturs- : Whv á á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.