Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 20. JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞ1ÍDUBLAÐIÐ RBBTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN AOalfundnr S.Í.F. AÐALFUNDUR Sölusam- bands íslenzkra fiskfram- leiðenda, sem frestað var í okt. sl., kom saman á mánudaginn, og var á ný frestað á miðviku- dag — og þá um óákveðinn tímá. Ástæðan til þess, að fundin- um var frestað í október, var sú, að útvegsmenn vildu fá vissu sína um það, að einhver árang- ur yrði af störfum milliþinga- nefndarinnar, sem starfar nu í útvegsmálum. Þegar þessi fundur kom sam- an lá fyrir yfirlýsing frá milli- þinganefndinni, þar sem hún einróma lýsti því yfir, að hún mundi leggja til við ríkisstjórn- ina og Alþingi, að gerðar yrðu ráðstafanir til þess, að hagur útgerðarinnar yrði bættur til muna frá því sem nú er. Hins- vegar taldi nefndin ekki rétt að skýra opinberlega frá þeim tillögum, sem einstakir nefnd- armenn hafa þar lagt fram og á þetta jafnt við mn nefndar- menn allra flokkanna. Virtist það og svo framan af — að fundarmenn létu sér þetta vel líka, en svo fór þó, að fundinum lauk ekki. Verður engin skynsamleg ástæða færð fyrir frestun fundarins nú. Eins og rnálum er komið, mun enginn flokkanna vilja taka sig út úr með sértillögur í útvegsmálunum, en reyna til þrautar, hvort ekki getur orðið þar um samkomulag í öllum aðalatriðum. Hjálpin til handa útveginum verður að sjálfsögðu að byggj- ast á löggjöf frá Alþingi, og auðvitað getur sú lÖggjÖf ekki orðið sett fyr en Álþíngi er komið saman. Þettá virtust flestir þeir fulltrúar skilja, er mættu á fundinum, ög því er það enn undarlegra, að fresta fundinum af þessum ástæðum. S.Í.F. er félagsskapur, sem nýtur verndar sérstakrar lög- gjafar,. og vegna þess munu margir hafa géngið í samband- ið. Síðan S'Í.F. hóf starfsemi sína hefir það unnið mikið og merkilegt starf í fisksölumálun- um og oft átt við mikla örðug- leika að etja, s. s. lokun Spán- armarkaðarins, takmarkanir innflutnings til ítalíu o. fl., en allir munu vera á einu máli um — áð því hafi vel tekist að ráða fram úr vandræðunum. Auk þess, sem nýir markaðir hafa unnist fyrir saltfisk, hefir S.Í.F. hafið myndarlega tilraun til að komia í frámkvæmd niður suðu sjávarafurða í Stórum stíl. Það er því meira en ótrúlegt, ef í hópi þeirra manna, sém telja sig útvegsmenn, eru til menn, sem ekki skilja það, að þessi félagsskapur, sem í raun- inni er einskonar frjáls einka- sala á saltfiskinum, verður að njóta fullkomins 'trausts, baaði Orkuverið við Sogið. Sogsvirkjunin og pýðing hennar fyrir Suðvesturland. Eftir Nikulás Friðriksson. SOGSVIRKJUNIN er eitt hið stærsta og merkasta fyrirtæki, sem stofnsett hefir verið hér á landi. Þó er hér að- eins um byrjunarvirkjun að ræða, eða uppsett vélaafl 12 þús- hestöfl, en með fullvirkj- uðum öllum fossum Sogsins má framleiða yfir 100 þús. hestafla orku, en með þessari fyrstu virkjun er ei'fiðasta sporið stigið, og má benda á, í því sambandi, að mestu aukningar, samanlagt 12 þús. hestöfl, eru tiltölulega auðveldar og ódýrar miðað við þann kostnað, sem nú er búið að léggja í þessa fyrstu virkjun. Ég fer ekki áð lýsa Sogsvirkjuninni í einstökum atriðum, því það er hægt í stuttu máli, en ég vil benda sem flestum á að lesa hina ágætu rit gerð um Sogsvirkjunina eftir hr. rafmagnsstjóra Stemgrím Jónsson í tímariti Verkfræð- ingáfélags fslands 1938, 3. og 4. hefti. Aftur á móti vil ég benda á nauðsyn þess að veita raf- orku frá Sogi sem fyrst til nærliggjandi kaupstaða og sveita, og þá þýðingu, sem það hér á landi og erlendis og því vafasamur vinningur að því að veikja starfsemi hans með ó- venjulegum starfsaðferðum eða samþykktum. Daginn áður en fundi S.Í.F. var frestað í annað sinn, var stofnað „Landssamband utvegs manna“. Er það stofnað til þess, ef marka má Morgunblað- ið í gær, að taka upp „baráttuna við ríkisvaldið fyrir kjarabót- um útveginum til handa.“ Þó það hafi nú ekki heyrst fyr hér á landi, að stofnað væri til stéttarfélagsskapar, sem hefði það að aðaltilgangi, að taka upp „baráttu við ríkis- valdið“, þá vii'ðist þó sem út- gerðarmenn þeir, er í meiri- hluta voru á fundi S.Í.F- og flestir muriu hafa .. gengið i „Landssambandið“, hefðu átt að hefja starfsemi þess með því að ákveða, að Lands- sambandið fylgdist með starf- semi milliþinganefndarinnar -og Alþingis í stað þess að blanda þeim málum inn í starfsemi S.Í.F. sem eingöngu er bundin við sölu á saltfiski landsmanna. Frestun fundarins er af öðr- um ástæðum einnig óskiljanleg. Setjum svo, að samkomulag fá- ist milli allra þriggja aðalþing- flokkanna um lausn útvegsmál- anna. Hvaða ástæða er þá til að kalla aðalfund saman í þriðja sinn, til þesS eins — og einskis annars — en að kjósa stjórn í fé laginu? Það er því sama frá hvaða sjónarmiði litið er á frest- un fundarins, að þá verður nið- urstaðan ávalt hin sama, þ. e. sú, að frestunin var algerlega óþörf og, ef nokkuð er, fpndin- um fremur til minnkunar. kemur til með að hafa fyrir þau svæði, sem línurnar ná til. Frá Sogsstöð liggur nú ein háspennulína til Reykjavíkur og frá Reykjavík til Hafnar- fjarðar, en gert er ráð fyrir að leggja línur fyrst og fremst til kaupstaðanna á Suðvesturlandi, þar með taldar Vestmannaeyj- ar, ef það getur borið sig fjár- hagslega, og rætt hefir verið nokkuð um línur út um sveitir. * ¥^| AU aðal^triði, sem til greina koma, þegar reiknað er út, hvort svari kostnaði að leggja línur til kaupstaða eða sveitabæja, eru: I. Lagningakostnaður ásamt neyzlutækjum riotenda. II. Verð raforkurmar. III. Verðmæti það, er skapa má með raforkunni á þeim stað, sem hún er leidd til. Það er mjög líklegt, að í flestum til- fellum borgi sig bezt að orku- notkunin á þeim stað, sem leitt er til, sé sem mest, eða með öðr um orðum, að hægt sé að gera sem mest verðmæti úr ork- unni fyrir notendur, því lín- urnar verðum vér að byggja þannig, að þær þoli veðráttxma hér, hvort sem tekið ér í gegn um þær fullt álag eða aðeins hluti þess. Sala orkunnar þarf að vera þannig, að tillit sé tekið til þess verðmætis, sem hún getur gefið, miðað við það sem áður er not- að, og kem ég að því síðar, og mun þá vera hentugt að heild- sala á orkunni frá aflstöðinni sé flokkuð í 3 eða 4 flokka, eftir verðgildi notkunar, til dæmis: 1. flokkur Ijós, 2. flokkur vél- ar, 3. flokkur suða, 4- flokkur hitun. Væri bezt að miða þessa flokka við vissa tölu kwst. á mann í hverjum flokki. Salan til notendanna frá baéjar- eða sveitafélaginu væri síðan í að- alatriðum á sama hátt, og er Rafmagnsveita Reykjavíkur að nokkru leyti farin inn á þessar leiðir með sölu raforkunnar. Þá kem ég að 3. atriðinu, sem er verðmæti orkunnar. Raf- orku má nota á mjög margvís- legan hátt. Það helzta, sem hún hefir verið notuð hér á landi, er til Ijósa og vélarekst- urs, einnig nokkuð til suðu og upphitunar húsa- E G álít, að við íslendingar eigum að'kéþpa að því að gera sem mest . verðmæti úr vatnsorku landsins, okkur til hagsbóta og þæginda, og þar með losna við að kaupa stóran hluta af- þeim krafti, sem Við nú kaupum í kolum og olíu frá öðrum löndum. Einnig eigum við að sjálfsögðu að nota jarð- hitanh, þar sem hann er fyrir hendi, til upphitunar húsa m. m., ef það er hagkvæmara en raforkan, Það er mitt álit, að til þeirra staða, sem við leiðum raforku frá Sogi, þá eigi að nota raf- orkuna til ljósa, suðu og ann- arar heimilisnotkunar, iðnaðar- og fullrar upphitunar húsa, þar sem ekki er aðstaða til að fá ódýrari hitun frá jarðhita- svæðum. Ég kynnti mér síðast liðið sumar rannsóknir og tilraunir, sem gerðar hafa verið í Noregi með fullkomna upphitun húsa með raforku og þær niðurstöð- ur, sem Norðmenn hafa komist að, einnig fyrirætlanir þeirra í þessum málum, og út frá þeim upplýsingum dreg ég fyrnefnda ályktim um fulla upphitun húsa með raforku . Það er aúgljóst, að þýðing raforkuveitna getur verið mik- il, sé hægt að nota rafmagnið á þann hátt sem bent hefir ver- j(5 á, einnig mundi það hafa mikla þýðingu fyrir verzlunar- jöfnuð landsins í framtíðinni. Auðvitað þarf mikið útlent efni til að geta bygt línur ög aflað neyzlutækja, en við getum dregið mikið úr þessum út- lenda kostnaði með því að smíða sjálfir aðal neyzlutækin, suðu- vélar og hitaofna m. m. Og er, eins og mönnum er kunnugt, komin upp hér á landi verk- smiðja til þess- Sömuleiðis. er hugsanlegt að spara megi inn- kaup frá útlöndum að einhyerju leyti, með því að nota stein- steypta Stólpa fyrir línur. — Steinsteypustólpar eru nú víða notaðir fyrir rafmagnslínur og endast mjög vel. * | RAFMAGNSMÁLUNUM verðum við íslendingar að vera vel vakandi og reyna að leggja heilbrigðar línur í öllum okkar framkvæmdum. Við megum ekkí leggja fé í virkjanir, nema jafnframt að gera ráðstafanir til að notfæra orkuna, því þá bindum við fjár- magn, sem ekki gefur arð. Við eigum að taka raforkuna til sem allra flestra nota og þar með tryggja öryggi vort, bæði á friðar og ófriðartímum. Ríkið þarf nú þegar að koma fiifubaðstofa á hvert helmili Eftir Jén Gunnarsson. (Nl.) Heitt vatn til sápuþvotta fæst nóg úr pottinum, sem einnig leggur til mestan hluta gufunnar, og sem að jafnaði er ósýnileg, þótt hún sé meiri en ef notaður væri finskur bað- ofn- Og raki er auðvitað meiri — en honum held ég hæfilegum með því að hafa ventil á út- vegg, til þess að hleypa inn hreinu lofti. Kælir slík löftrás klefann um 2—3 stig, en það sakar ekki, því meiri hressing er að bað^nu, ef hreint loft streymir inn í klefann, meðan verið er í baðinu. Tveir bekkir, mismunandi háir, til að sitja á, eru í klef- anum .og pallur fyrir tvo, til að liggja á. Undir þeim palli er venjulegt baðker, því gott er að kæla sig í ylvolgu vatni (22—28° C.) þegar maður er búinn að vera hæfilega lengi (10—15 mín.) í gufubaðinu. En baðkerið er í í'auninni óþarft í svona baðstofu. Kalt steypi- bað gerir sama gagn, eða betra, og í slíku baði er bezt gagn að því að nudda sig með grófum bursta, og mun gera húðinni svipað gagn eins og „flenging“ með bjarkarkvistum, sú er Finnar nota. Að minni notum kemur að bursta húðina meðan hún er heit. Töluverður hitaauki er að því að þilja baðklefann innan með timbri — og nota trégólf, — en varast skyldi að þilja of nærri eldstæði, rörum eða reykofni, þannig að eldshætta geti af stafað. Einnig ber að gæta þess, að mála ekki né olíubera gufubaðstofur, því það veldur ólykt. Steypibaðið til kælingar, hefi ég ekki í baðklefanum, heldur í þvottaklefanum, því betra er að fara út úr hitanum meðan maður kælir sig, og hvíla lungun með þeim hætti, enda kælist maður þá skjótara. Er þá óhætt að fara 1—3 um- ferðir í gufubaðið og kælibaðið á víxl. Kostnaður við að koma upp slíkri gufubaðstofu þarf eigi að nema meiru en 100—200 krónum, og fer eftir því, hve mikið maður getur unnið að þessu sjálfur, og hve. miklu maður getur ©ða vill kosta t$l. Sjálfur notaði ég kassafjalir til að þilja baðstofxma, þar eð ég að óreyndu gat eins búist við því, að tilraun þessi kæmi eigi að tilætluðum notum. En reynslan hefir önnur orðið, eða hin bezta, og sé ég nú eftir því að hafa eigi notað áferðarbetra efni en þetta, þótt komi að fxillum notum — og hafi fært mér heim sanninn um það, að eigi þarf miklu til að kosta Við að innrétta gufu- baðstofu. Ég þarf varla að geta þess, að í stað þvottapalls, mætti vitanlega nota venjulegan kola- ofn eða eldavél. En noti maðxir slík eldfæri, verður reykofninn að vera með vatnsgeymi, til þess að maður hafi heitt vatn til sápuþvottar og til þess að skvetta á ofnana til gufxxfram- leiðslu. Hvað snertir notkun reyk- ofnsins, skal þess getið, að nauð synlegt er að hafa umbúnað til þess að geta tekið hann úr sambandi, svo að reykurinn úr eldstæðinu geti komist beina leið út í reykháfinn, þegar súg- ur er lítill, eða þegar kolum er bætt á eldstæðið. Þegar góð glóð er komin, er reykofninn aftur settur í samband — eða fyr, ef súgur er hæfilegur á reykháfnum. Þessu er þann veg fyrir komið hjá mér, að aðeíns þarf að snúa ©inu spjaldi á stað framkvæmdum á línu- lagningum frá Sogsvirkjuninni til nærliggjandi kaupstaða, og styrkja, ef með þárf, þær franv kvæmdír með fjárframlögum, einnig láta athuga möguleika fyrir línum um þéttbyggðar sveitir. Þá kem ég að því atríði, sem er mjög þýðingarmikið og það er hið menningarléga gildi. raforkunnar, og er í því sam- bandi mjög nauðsynlegt að taka raforkuna til sem allra flestra nota, eins og áður er bent á í þessari grein- Það er til dæmis á heimilum þægilegt að hafa rafmagn til ljósa, en það er þó ekki nema lítið brot af þeim þægindum, sem fást við það, móti því, a@ hafa raforku einnig til suðú. þvotta, hreinsunar húsa og fxillrar upphitunar húsanna, en það er það takmark, sem ég álít að við íslending^r eigum að keppa að, hvað heimilisnotkun raforkunnar viðvíkur. Við get- um hugsað okkxur þann mxm, t. d- fyrir sveitafólk, sem nú hef- ir enga raforku, að fá skilyrði til að geta notfært sér raforku jé áðurnefndan hátt og auk þess til hreyfivéla og fleira. Einnig þann mun fyrir íbúa kaupstáð- anna, þó þeir nú hafi flestir raforku til ljósa, að fá skilyrði til að auka notkunina á sama hátt. í nágrannalönduniun, t. dr i Noregi, er raforkunotkun til heimilisþarfa m. m. komin á hátt stig víða, þó eru nú mxklar ráðagerðir og f ramkvæmdir þar, til dæmis með fulla upphitun húsa, og gert er ráð fyrir að auka þá notl^xm rafþrjkunnar mjög mikið í nánustu framtíð. Við höfum mjög víða hér á landi sérstaklega góð skilyrði fyrir framleiðslu á raforku, e« eldsneyti hjá okkur til suðu og upphitunar er mikið ódýrara en t. d. hjá Nórðmönnum og þar af leiðandi höfum vér meiri skilyrði fil að nota raf- orku til suötf og upphitunar, þar sem eigi 4Öra sérstakir erf- iðleikar með ttreifingu orkunn- ar, eins og t- d. í strjálbyggð- um sveitum. (Frh. á 4. siðu-) á röri, og geta þeir er vilja, fengið hjá mér teikningu af þessum xunbúnaði, sem ég treystist ekki til.að skýra nánar n«ma í talsvert löngu máli. í næstu grein minni mun ég svo taka til athugxmar, hvernig venjulegum nýtízku kerlauga- baðstofum má auðveldlega breyta í gxifubaðklefa, með því að nota kolaofn eða rafmagns- ofn. Jón Gunnarsson. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún, Dvttl. Nýloga er komið út 4, hefti 6. láig. og er þair mieð lokið þeitn árgangi þessa athyglisverða tímar riifis. Að vmjiu flyfiuir þetta hiefti mokkrar þýddai' úrvalsisögiur eft- fræ.ga höfunda og eina faiuim- xflmda á islenzku eftísr Soffiu Ingvarsdóttiur. Þrjú kvæða eftir Giuðim. Frímaam, Jaikobíinu John- bkhi og Guðim. Inga,. Svo eru rit- gerðSir eftir ýmsa, swo sienn Stein- dór faá Hlöðunx, iSfistjómairg'rem, sr. Pál Þorleifsison o. fl. Heftið ter íeágulegt eirnis og þetta' tiimarit ibp ijafnan, og er einkenoiilegt ef þeir sem bókum unara á þessu lflmdii, láta isér vul lík» að ]©sa ekki Dvöl. Kironsið við B* *k»4«n».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.