Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 20. JAN. 1939 UÞÝBDBIA ■ GAMLA Blð ■ Hrói Höttur frá ElDorado Stórfengleg og áhrifamikil Metro Goldwyn Mayer- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, ANN LORING og MARGO, Þetta er kvikmynd, sem snertir hjarta hvers eins er sér hana. Börn fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavikur. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8%. Venjulegtleikhúsverð Nokkur sæti seld á 2 krónur. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1 í Iðnó. Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast frámtal til Skattstof- unnar. SOGSVIRKJUNIN OG ÞÝÐ- ING HENNAR FYRIR SUÐ- VESTURLAND. Frh. af 3. s. OTKUN raforku til iðnað- ar er einnig mjög stórt mál fyrir ísland, bæði sem hreyfiafl og hitun og má segja, að framtíð margra greina iðnaðarins byggist að miklu leyti á því að hann fái næga og ódýra raforku. Það sem létti mjög afkomu almennings í Noregi á stríðsár- unum var hin mikla og ódýra raforka, sem stærsti hluti norsku þjóðarinnar hafði að- gang að, en þá höfðum við hér á landi eigi raforku, svo telj- andi væri, framleidda með vatnsafli, og urðum því að sæta hinu mjög háa verði á útlendu eldsneyti. Vonandi er, að svipaðir tímar komi ekki aftur, en þó er bezt að vera sem bezt undir það bú- inn að svipað geti hent, með því að taka í vora þjónustu sem allra mest hina innlendu orku svo fljótt sem frekast er hægt, þar sem hún, einnig á venjuleg- um tímum, getur staðist sam- keppni !við hina aðkeyptu orku. Það er stórt sjálfstæðisatr- iði og fjárhágsmál að nota hinar innlendu orkulindir og þar með gera oss óháðari er- lendum þjóðum. Norðmenn segja, að hvítu kolin (þ. e. raf- orkan) sé gull Noregs og það sama munum vér geta sagt rnn ísland í framtíðiimi- Nikulás Friðriksson. Þýzkair togiai'l ■kio<m í nótt me'ð slaisaiðan mtom Barnakór syngiur i .&a'mtaniiuh úsinu Betam'u, Laiufásviegi 13 á miorgun kl. 2. Ált blint fólk og gamalmeníni vel- komið. FJÁRSUKK KOMMtJNISTA í DAGSBRÚN. Frh. af 1. s. fjöður yfir þessar staðreynd- ir, með því að skýra frá því, að endurskoðendur hafi ekkert haft við reikningana að athuga. Það er rétt. Reikningarnir urðu loksins REIKNIN GSLEG A réttir. Það var og er heldur ekki hlutverk endurskoðendanna að framkvæma *,krítíska“ endurskoðun, þeirra hlut- verk er að gæta að því, hvort tölurnar komi heim hverjar við aðra, og hvort fylgiskjöl séu til. HINS VEGAR ER ÞAÐ HLUTVERK FÉ- LAGSMANNANNA í DAGSBRÚN AÐ GAGN- RÝNA ÞAÐ, HVERNIG FÉ ÞEIRRA HEFIR VERIÐ VARIÐ, OG ÞAÐ GERA ÞEIR. Þeir eiga erfitt með að greiða gjöld sín í félagið, en gera það samt, og það er því trúnaðarbrot af verstu tegund að taka þau til eyðslu fyrir pólitískt brölt komm- únista. Kjósið B-listann. HAFA KOMMÚNISTAR MIST MINNIÐ? (Frh. af 1. síðu.) son vann illa fyrir þeim laun- um, er hann veitti sjálfum sér, og veitir því ekki af að eigna sér störf annara* Guðjón B. Baldvinsson. Vegna ummæla Þorsteins Péturssonar og Héðins Valdi- marssonar í Þjóðviljanum í morgun, vil ég undirritaður lýsa yfir því, að mér er kunn- ugt um, hvernig orð féllu í samtali Þorsteins Péturssonar og Kjartans Thors, og að rétt er frá því skýrt í grein Guð- jóns B. Baldvinssonar hér í blaðinu í gær. Sigurður Quðmundssou. Út af grein Þorsteins Pét- urssonar í Þjóðviljanum í dag um afskifti Guðjóns B. Bald- vinssonar af samningum við Sláturfélag Suðurlands í haust meðan við vorum báðir í stjóm Dagsbrúnar, vil ég taka það fram: Að Guðjón B. Baldvins- son vann mest og bezt að því, að samningar tækjust við Slát- urfélagið og í stað þess að hann væri því mótfallinn, að samn- ingar tækjust átti hann frum- kvæðið að því í stjórninni að hafist væri handa um samn- inga við félagið. Kr. F. Arndal. Norskt tankskip brotnar í tvennt i dtlantshafi. SkipshSfniDni bjargað. LONDON í morgun. FÚ. KIP datt í tvo hluta á miðju Atlantshafi í fyrri- nótt, áður en svigrúm gafst til þess að senda út neyðarmerki. Allri skipshöfninni 37 manns var bjargað, eftir að hún hafði hafst við meirihluta nætur á öðrum helmingi skipsins, sem var á floti. Þetta var norskt tankskip, sem var á leið til Ev- rópu frá Mexico með hráolíu- B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Uppdrættir gerðir ð teiknistofn hðsa- meistara s.l. ðr. ITEIKNISTOFU húsanieístara rikisins hafa á síóaistt liðmi 'ári vierið’ gerðir luppdrœttir pteir, fer nú verða taldir, taff kirkjten, skóluin.teinhættisimiapinabÚBtöðium, sjúkrahúsum og öðrum mann- virkjum: Uppdrættir að kirkju á Aklur- eyri. Verðtur húin úr steinisteypu með háúm ttumi. KjaUariimn er pegar rieisiíur, en óákveðið hve- nær saniði kixkjuíninar verður lokið. Uppdrættir að kihkju að Núpi í Dýraffirði, og er húin fuLlgerð. Uppdrættir aið kirkju í Borgar- nesi, og till ögiuu p pdrættir að Íurkju i Lauganneshverfi í Reykjavík, en fekki er ákveðið hvenær pær miuini verða reisia'r. Uppdrættir að gagnffræðaskóla ú ísafirði. Er hamin fuilgerður og tekinin til afnota. Uppdrættir að gagnfræðaskólia í Reykjavík. Gert fer ráð fyrir, að skólinn verði [reistUT i Sk ó'! av örðuholt inu, aUst- to Skólavörðutorgs. llppdrættir að viðbót við Reykboltsiskóla, og Vár hún fuUgerð- Uppdrættir að sundlaúgum víð Fálskrúðsffjalrðar- skóia' og BraU’tarholtlsiskóla á slæiöum, og voiu þær bál,ar fuli- gerðiar i surnar. Uppdrættir að sUindLaug og leikfimishúsi á Eið- Urn, og stenidur til að reisa pað á þesisiu ári. Uppdrættir að 9 barnaskó’Um viðs vegar urn latnd, og hefir skóli vexið reis'tur í Raufarhöfn og gerð viiðbót við barnaskólann í Axarfirði, hvort- tveggja úr steinsteypu. — Upp- drættir aff prestsseturshúsum í Stafholti, Vallainfesi, Möðruvöll- tuim og Núpi i Dýraffirði, og voru þaiu ueSist á s. I. ári. Húisiin eru öll með isama suilði: Eitn hæð með lágW rfisi og kjallaira), búin öllum feútimapægiudUttn. Uppdrættir -að KjúkrUnarkvennahúsi á Vífilsstöð- Um, og er þafð fullgert. — Upp- drættir að útvarpsstöð að Eiðum, og var hún reist í sumar. Upp- dirættir aið 'sýsiumaninahúsi i Borgamesi. Uppdrættir að sjúkra húsi á Akureyri. Var nokkur kluti aff rneðri hæð þess reistur í suimar, en húsið verðnr fullgert 2 hæðir og kjallarf, 66 ffm. að stærð. Mun þaið haffa rúm fyrir 100 sjúkriuga. — Uppdrættir að sjúkrahúsi á Saúðárkróki. Verð- Ur það 2 hæðir og kjallairi — 19 sinwulm 11,75 m. með útskofi, 4,8 sininum 2,2 m’. og rúm fyrir !12—15 sjúklingu- Ekki er ákveðið hlvenær þalð verðUir reist. Upp- drættir alð læknis,bústað og þjúkraskýli í LaUjgjaráísíi í 'Bjisiliupig tungum, tsem’ reiist var í iSuimair. Er það steinsteypuhús, hitaið lauga'vatni. Uppdrættir að holds- veLkraispitala á Jöð Land'sispital- ainis. Komið heffir til tails iaið flytja sjúklingainia frá Laugaimes- spítala í (aniniain spítella og tiaka LaiugamesispítiaLann til einhverra airunara affnote. Þá vorU gierðir nau&synlegir verkuppdrættiir i aamibHrudi tvið smíði HáskóJa fs- ltods. Danzleik hfeldur glímufélagið Ánmantn í Iðnó annað kvöld (laugawl.) kl. 10 síðd. til ágóða fyrfr skíða- skóla félagsins í Jósiefsdaí- HLn ágæta hljömsveit Nýja bajndið leikur, og Jjóskastaralr verða. — Þarf ekki að effa, að fjölmienni vierður á danzLeifcrium. Sjá nánar í augl. i m&m. Næturlæknix er AJfred Gísla- son, BrávalJagötu 22, sími: 3894. Nælurvöirður er í Laugavegs- og IngóIfsHapúteki. 0TVARPIÐ: 19,20 Erfndi Rskifélaigsixus: Hriað- fiysitdinig á fiski (Axel Krist- jánsson verkfr.). 19,50 Fréttix. 20,15 Otvattpssiagan. 20.45 Hljómpjöitur: Lög leikin á mandólín og gítar. 21,00 Bindiwdisþáttiur (Friðrik Á. Brekkto stórtemplar). 2J.20 StnokkvairtBtt útvairpsins leikur. 21.45 Hljómplötur: Hairmónikul. 22,00 Fréttaágrip. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. tsnek á Abureyrahöfn ■r braut í gær bxyggju Olíuffétegs- ins ShelJ á AkUieyri. Haffði und- tolffama daiga Legið is á lajUrf Ak- lurayrairhöfn, en í morgun vax þíðviðrí og sunnanátt og leysti ísinn skyndilega aff höffninni. Is- Lnn hilóðslt samto við Oddeynax- tanga, en syðst á hoinum var bryggja, er ob’ufféJagið Shell átti, ög ibmuít ísinn bryggfuma niður áð mesltu Jeyti. Bryggja þesisi Já að olíugeymi ShieUfélagsins. FÚ. Höffnln. Smdri l?om frá Englanidi í gær- kveldi1, Gyllir fcom aff veiðum í gær. Kerlsefni kiora aÆ veLÖuim i nótt og Sniorri goði, Geir fór á tveiðar í nótt. | Eimiskip. Gullfiosis er á leið til Letth frá Kaupmanmáhöfn, GoðafosS er á Siglufirðí, Dettifiosts er í Ham- borg, Lagarfbsfs er á Þórshöfn, Selfosis er á Norðfirði. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. ísfisksöJtur. I 1 gær seldu í Hull: Þórólfur 2065 vættir fyrir 836 stpd. og SkutuLI 1798 vættir fyrir 975 stpd., og í Grimlsby: Bragi 1832 vættir fyrir 1078 stpd. og Sur- prise 1585 væ.ttir fyrir 768 isitpd. • > Leikfélag Vestmanpneyja sýnir nú leikritiö Almannaróm feftir Stein SigU'rösson, keimara í Haffnarfix'Öi. AÖsókln heffir verið ágæt. FO. Fansióttir og mannidaiuBt f Reykjavik vdikuna 1.—7. jam. (i isviguim tðlur næstu vikiui á unidan). HálsbóJga 51 (36). Kvef- sótt 195 (266). Gigtsétt 1 (0). Iðmirafcvef 11 (3). Kvefflungnai- bóLga 3 (1). Taksótt 1 (3). Skar- latssótt 0 (1). Hlaupabóla 0 (2). — La'nidlæfcni&skriffstofan. FB. Sprenfling i Belfast. LONDON í gærkveldi. FO. Síöást iliðna nött varð spreng- img i Belfast á Noröur-írJiajndi nálægt nýrfeistu m'Lnnismerki yfir írska Jýðveldisfeinraa, en miinniis- mierkíð 'stenidUr í [kaþólfeka kiríkju- garðinlum. Girðingin kriingum þáð varð fyrfr skemdum. Lög- rfegluvörður er nú haffður þar. Atoknar varúðarráÖBtafanlitr haffa Vferfð gerðar í Noröux-IrJandi, Manchester, Liverpooil, Birming- ham, London og fleirf bæjum á EngLaíndi. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Kvifemyndina frá Kina sýndi ÓLaffur óJafsison krisitni- boði I sitóra salnum( í húsi K. F. U. M. S .1. sUnuudaig, fyrir hús- fylji, en margiir urðu frá aö hverfa- Kvikmyndin vexður sýnd í síðasta sinu á sama istaið næst komand’i sunnudag fcl. 8Va að kvöldi. — Böm fá ekki áðgang. Frú Þórdís Egilsdóttir frá fsa- firði hefir sýningu á listsaumuð- um veggteppum í Fatabúðinni, Skólavörðustíg. Sýningin verð- ur opin næstu daga frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e- h. ■ nyja bio m Prinsinn og betlarinn Amerísk stórmynd írá Warner Bros. samkvæmt hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir hinn dáða ameríska ritsnilling MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERROL FLYNN og tvíburabræðumir BILLY og BOBBY MATJCH Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Dansleik heldur glímufélagið Ármnn í Iðnó annað kvöld (laugardag) kl. 10 til ágóða fyrir skíðaskála félagsins í Jósefsdal. Nýja Bandið leikur. - UÖSKASTARAR. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 í Iðnó frá klukkan 5 á laugardag. Ný bók frá Máli og menningu. EfnisheimnrinB eftir Björn Franzson er nú kominn út. Þetta er síðasta bók Máls og menningar 1938, ein af 5 bókum, sem félagsmenn fengu á árinu fyrir 10 króna árgjald. EFNISHEIMURINN gefur yfirlit yfir þær hugmyndir, sem fræðimenn hafa gert sér um alheiminn fyr og síðar, en sérstaklega um þær niðurstöður, sem vísindi nútímans hafa komist að. Sigur- karl Stefánsson Mentaskólakennari skrifar m. a. um bókina: „Höf- undi er sýnt um að láta það stórkostlega koma fram, og eru marg- ir kaflar í bókinni bráðskemtiIegir-“ Segir hann, að það sé von sín, að hún „beri gæfu til þess að opna mörgum lesendum nýja, heillandi útsýn.“ Félagsmenn í Máli og menningu eru beðnir að vitja bókar- innar í Heimskringlu, eða hringja eftir henni í sima 5055. MÁL 06 MENNING, LAUGAVEGI 38. SÍMI 5055. Vélbðtnr frð Norð- firði strandar i Test- maanaeyjain. VÉLBATURINN Drifa frá Norðffirði strandaði kl. 8—9 í gærkvteidi tostan til við haffnar- myninið i Vestmaxunaeyjum. Var báítorinin, sem er úm 50 smáliestir aið stærö, laið fcoima frá Norð- firði mfeö síldarfaxim'. Hafnsögtomaötoriimi hortöi á strandið af „ískaiúsintom" og náði ihanra i björgtonairsiveitma, og var fariö út í ibátimin, og valr fcven- fólk og börn strax fltott í land. Var talin hætta á, a-ð þegiair bát- toriwn tosria’ði ’myndi hann sökkVa. Siðar fcomiU’ vélJbátalr til hjálpar’, og tókst að koma bá'tntom1 að bryggjto. M-eðan bjö’iigtonarstairfið fðr fram lýsti Skeijungiur upp straudstaöttm mfeð kastljósum. Stýri bátsinis er brotið, og hefir komist Ifeki aö hiontom. TaliÖ ier aö skipiö hafi strand- að vegna þess, að formaiðtormn haffi 'misskilið vitaljósin. VeriÖ er nú aíð skipa síldar- farmi bátsins lupp. Súðin v«r væntaraleg til Satoðárkróks kl. 6V2 í gærkveldi. Hljómsveit ReykjavHmir siýnir Meyjaskfemimiimia í kvöJid kl. 81/2. Nokkrir aðgöingtomiðar ©r|u efitir á tvær króniuir. Nýr fslenzknr doktor I gnðfræði. Séra Eiribur Albertsson á Hesti varði ritgerð sina um Magnús Eirikssou i gær. IGÆR varði séra Eiríkur Al- bertsson á Hesti doktorsrit- gerð sína um Magnús Eiríks- son við Guðfræðideild Háskól- ans. Fór athöfnin fram í hátíða- sal Garðs og er það í fyrsta sinn, sem þar hefir verið varin doktorsritgerð. Ásmundur prófessor Guð- mundsson stýrði athöfninni, en Magnús prófessor Jónsson var aðalandmælandi, en Sig- urður docent Einarsson annar andmælandi. Var doktorsvörn séra Eiríks tekin gild. Giuöspekifélttgar. Fundur i Septttniu i kvöld kl. 9. Grétar FelJs deildírforseti flyilur erindi: limirr skógaimiai. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. DrottnJngin er væretanlieg til Kaupmama- Íiafnar í fyrnatoálið. Vanti yður bifreið þá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.