Alþýðublaðið - 21.01.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Síða 1
ALÞYÐUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 21. JAN. 1939 17. TÖLUBLAÐ 90 króna skattaaukníng á hverja 5 manna fjölskyldu. ..—■»——. FJárliagsáætluii bæjarins markar sðmu stefnu og fylgt befir verið í bæjarstjárn. Engar nýjar framkvæmdir, aukið fá- tækraframfæri og hækkun skattanna. FJÁRHAGSÁÆTLUN bæjarins var, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, afgreidd í fyrri nótt. Mátti heita að frumvarpið, eins og það lá fyrir frá meirihlutanum, væri samþykt, en þó voru nokkrar leiðréttingar gerðar á frv. með því að samþyktar voru nokkrar tillögur frá Al- þýðuf lokknum. Alþýðuflokksfulltrúarnir báru fram margar breyting- artillögur við frumvarpið, og voru þær allar miðaðar við það, að framkvæmdum bæjarins á árinu yrði þannig hag- að, að þær gæfu von um aukna vinnu og þar með mink- andi fátækraframfæri, minkandi þörf fyrir atvinnubóta- vinnu og þar með bætta fjárhagslega afkomu bæjarins. En því miður tókst ekki að skapa slíka fjárhagsáætlun. Það, sem bæjarbúar eiga því von á, er: Hækkun útsvaranna um alt að 400 þús. kr., hækk- un lóða- og húsaskatts, er nem- ur urn 270 þúsund krónum, eða sem svarar um 90 kr- skatt- hækkun á hverja 5 manna fjöl- skyldu í bænmn. Og þó er gert ráð fyrir því, að á árinu verði tekið lán til ýmsra fram- kvæmda og enn fremur 100 þús. kr. til atvinubóta. Stefán Jóh. Stcfánsson flutti langa og ítarlega ræðu um fjár- hagsáætlunina, fjárhag bæjar- ins og atvinnuástandið í bæn- um. Hann dvaldi fyrst við fram- færslumálin og í hvaða hori þau væru komin og taldi að við svo búið mætti ekki standa, heldur yrði að taka þau fast- ari tökum. í því sambandi benti ALÞÝÐUBLAÐIÐ f*i' Netaomálsgreinio i dag. JÓNAS JÓNSSON K4RL ÍSFELD blaða-malðiur ritiar neðiainimáLsgæiiniinia i Alpýðlublaðið í dag um Merka slaim'tíðanmentn eftir Jóniais Jóns- sion. Eims og kmnnugt er, hiefir Samband lutngria Framsókiniar- miainima ákvieðið talð gefa út rit- gerðir Jómasar Jóinisisicmia'r, og or eitt hindið, „Mierkir siámtílöiaiv mieniix", Jxegar komið út. haxxn á að bærinn greiddi að- eins í húsaleigu fyrir styrkþeg- ana alt að 500- þús. kr. Hann lagði áherzlu á það, að tillögur Alþýðuflokksins um vinnu fyr- ir styrkþega þá, sem unnið geta, væru samþyktar, og enn fremur að atvinnan væri aukin alment í bænum. Var og samþykt tillaga Al- þýðufl. um að kjósa nefnd í bæjarstjórninni til að rannsaka hvernig þessum málum verði betur komið fyrir með tilliti til styrkþeganna og bæjarins sjálfs. í sambandi við framfærslu- málin benti St. J. St. á það, að það væri ekki jafnmikil goðgá og Sjálfstæðismenn hefðu talið, að bærinn réðist í byggingu heppilegra íbúðarhúsa, er hann léti þeim í té, sexn hann yrði að sjá fyrir húsnæði. Hann rakti það ítarlega, að x bæjarstjórn væri í raun og veru nm tvær stefnur að ræða, stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem ekki vildi aðhafast neitt í framkvæmdum og teldi varleg- ast að ráðast ekki í neitt á erf- iðum tímum, en afleiðing þess- arar stefnu birtist nú í sífelt auknu fátækraframfæri og sí- aukinni þörf fyrir lánsfé til framkvæmda, sem eru óarð- bærar, og hækkandi útsvörum og sköttum á bæjarbúa. — Og svo hins vegar stefna Alþýðu- flokksins, sem vill auka fram- kvæmdir með byggingum, út- gerð og stuðningi við útgerðina, svo að atvinna fólksins aukist, byrðar bæjarfélagsins af fá- tækraframfæri léttist, þörfin fyrir atvinnubótavinnu minki — og skattarnir þar með lækki. — Alþýðuflokkurinn er líka eini flokkurinn, sem leggur á- herzlu á það að þessu sinni, að útsvörin verði ekki hækkuð frá því, sem er. Hann telur þau þegar vera orðin svo há, að þar verði varla komist lengra, og þá sérstaklega þegar tekið er tillit til þess, að þeim er varið til þess, sem enga von gefur um betri lífsafkomu almennings og bættan fjárhag bæjarins. Eftir að hafa rætt ítarlega um hinar ýmsu tillögur Alþýðuflokksins og fjárhagsáætlunina sagði St. J. St. að það væri nú ekki úr vegi, að þeir, sem mest töluðu um samstarf, sýndu það nú í verkinu með því að samþykkja tillögur Alþýðuflokksins, sem allar miðuðust við betri úr- lausnir á vandamálum bæjar- ins. Hingað til hefði það ekki komið fýrir, og hefði gætt meira einræðis hjá meirihlut- anum en dæmi væru til og stefnubreyting væri því miður ekki fyrirsjáanleg. Soffía Ingvarsdóttir flutti til- lögu um 6 þús. kr- fjárveitingu til sumardvalar fyrir fátækar, heilsulitlar mæður, og mælti hún fyrir þeirri tillögu og um fjárhagsáætlunin, þau atriði, er varða konur og böm, skólamál- in og þá sérstaklega húsmæðra- og starfsstúlknaskóla og fjár- veitingu til byggingar Gagn- fræðaskóla Reykjavíkur. Hún talaði um þá stórkostlegu nauð- syn, sem á því væri að komið væri upp húsmæðra- og starfs- stúlknaskóla og benti í því sam- bandi á hversu mikið fé færi um hendur húsmæðranna og að hagur bæjarfélagsins væri mik- ið undir því kominn, að vel væri farið með það fé. Hér væru til skólar fyrir allar (Frh. á 4. síðu.) Dr. Schacht varðjfallvikja íjr- ir æviitýraiðinn nazismais. Hann vildi stððva fjðrsikkið en fiðring heimtaði meira fé. Dr. Hjalmar Schacht. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. TILKYNNINGIN um það, að Dr. Hjalmar Schacht hafi verið sviftur stöðu sinni sem aðalbanka- stjóri þýzka ríkisbankans hefir bæði í Þýzkalandi og úti um heim komið mönnum algerlega á óvart, og vekur hvarvetna gífurlega eftir- tekt. Með því að Dr, Walther Funk, nuverandi atviixnu- og viðskiftamálráðherra Þýzkalands, sem tók við því embætti af Dr. Schacht fyrir rúmu ári síðan, hefir nú einnig verið falin ýfirstjórn ríkishankans, hefir Dr. Schacht orðið að víkja til fulls fyrir ævintýramönnum 1516 meiin ireiddi atkvæði við Dagsbrðnarkosningiina. ■---■» --- Dæmafátt framferði kommánista og ofbeldi í kosningabaráttunni. Kosningabarátt- UNNI í Dagsbrún var lokið í gærkveldi kl. 10. Þá var kjörstaðnum lokað. í gær greiddu atkvæði 446 fé- lagar, en alls neyttu atkvæð- isréttar síns 1516 menn, og er það á 3. hundrað fleiri en nokkru sinni áður. Kos’Bimgatorúttiatn var af öllium flokktun rekin eims og vtenjuleg kostningalbarúttia, mema hvaö köm- múnis'tar höfðu ólika a'Östö&u en aindstæðingar þieirra. Þeir neit- Uiðiu a& láta þiá hafa aðgang að kjörskrá féiagsims, neiitiuiðu þeLm luim lað fá alð vitia hvort mienn vortu á kjörskrá; þeir tóku menn iinn í féliagið, me&an á kosuingu stóð, höfðlu dæmöfáan áró&ur á kjörs:tað tog eöfntiðu ' t. d. Liði síniu við kjönsitalðinn síðdegis i gær, (eftiir að óttinin hafðí gripið þá, er þeir sálu hina miklu kjör- sókn, til að reyina að tefja fyrir kosninigluinini. Á kjörskránini vortx tmi 1780 féiagar, og hafa því að eins 264 félagar leklld ixeytt atkvæðisirétt- ar sínis. Ihaldsmienn lögðiu geysilega á- herzlt* á kosuingamar, og feingu verkamienh hjá bæjarfyrirtækjum skiMxoð frá fdrstjóruim þeirr.a ttm að kjósa; þó gmpar marga, að viss hltiti af íhaldinu hafi kosið með koanmúniistuim einuig nú- Urn úrslit kosniinganna er ekki hægt að siegja neitt fyrirfram, en kommúnistar höfðu ianghezta aðstöðuna til að viinua vegna þess ofbeldis og dæmafá'u að- íeröar, sem þeir beittu. Tajning atkvæða hófst í d-ag (Frh. á 4, síðu.) nazislaflokksíns, sem hafa lengi veriS óánægðir með fjármálastjórn hans og ekki þótzt hafa nægilegt svigrúm til þess að semja fjármála- og atvinnulíf landsins að fyrirætlunum sínum. Dr. Schacht var, um leið og hann var leystur frá emb- ætti sem ríkisbankastjóri, skipaður ráðherra án sér- stakrar stjórnardeildar og því var lýst yfir, að honum myndi í framtíðinni verða falin ýms trúnaðarstörf. En það er litið svo á, að það hafi aðeins verið gert til þess að draga úr þeim áhrifum, sem brottvikning Dr. Schachts úr yfirstjórn þýzka ríkis- bankans kynni að hafa er- lendis. Það er fullyrt, að það hafi verið Hermann Göring, hinn alvaldi yfirumsjónarmaður allra framkvæmda í samhandi við fjögra ára áætlun nazista- stjórnarinnar, sem krafðist þess, að Dr. Schacht væri vik- ið frá, og Hitler hafi umyrða- laust orðið við þeirri kröfu hans. Göring vantar te til þess að geta framkvæmt fjögra ára á- ætlunina, en Dr. Schacht hefir reynt að hamla upp á móti eyðslunni, þar sem útgjöldin eru fyrir löngu vaxin ríkinu yf- ir hÖfxxð, og skattarnir, sem eru komnir upp íir öllu valdi, í þann veginn að sliga þjóðina- Nýtt genglshrnn i aðsigt? Fráför Dr. Schachts hefir engu síður komið mönnum á óvart á Þýzkalandi heldur en úti urn heim. Það er fullyrt af fréttariturum erlendra blaða í Berlín, að ekki einu sinni öllum ráðherrunum hafi verið kunn- ugt um, að slík ráðstöfun væri í aðsigi. Á kauphöllinni í Berlín gerði í gærmorgun mikil óvissa vart við sig. Hlutabréf byrjuðu að falla í verði. Á kauphöllinni í London féll þýzka ríkismarkið lítið eití, en náði sér, þegar leið á daginn. Það er alls staðar talað um þann möguleika, að nýtt geng- ishrun á Þýzklandi sé yfirvof- andi. Brét Hitlers til »r. Fnnks oo Dr. Schachts. KALUNDBORG i gæiikv. FÚ. Um liei’ö og Hitler skipa&i Dr. Wálter Fuiník aöailbankastjóra þýzka ríkisbanlkialns, skrifa&i hiattm honnm bréf, þar sem sagt ©r, aö þa& hliuítverk ,s©m harnn ætli hox> íuim sérstaldcga, sé aiö fcoma á föstu jafnvægi milli lauina- griei'&silM og vönuverös í landiin'u ■ I ööm lagi, aö sikapa þannig IagaÖian fjárhagalegian griuindvöl!. ■aö einJíanékstturiinln sé trygöur f Dr. Walther Funk. atvinnumálwm og höfu‘ðstó>U sé er í hon'um Liggur. Og loks þriðja lagi aö tryggja þaö, á ríkisbankinn viinini jafraaín i öilluK fjármálaráðstöfutmm feiilnluim hinta mánaslta saimræmi viÖ m>ark ’miÖ nazistaiains. Hiitler sikrifaði Dr. Sohacli eiranig biéf tam leiö og han leyati haran frá stöaftaan. í þ\ bréfi þakkar HitLer hontom imjö. iranilega fyrir uinlnin sltörf i þág þjóöar og rfki® á liömtam áiw og kemst svo aÖ oröi, að Dr. Schachtsi mtoni tom alliatn ald tor verða bundið við fyrsta skeí hhmar þjóÖLegu riöreóistnar Þýzkalandi. Sj ómiaunaféliagar! ÞiÖ, sem háfið ekki eran 'kosiö í s-tjóm félagsfos, komiö og kjósið. þvi nú er hver siða®tiur. Skrifsitofan opin kl. 4—7 síðd. í ráöhúsiniu i Máktiey veröiuir í dag opnuö norræn tomfierSarlis'taisýníiing í viÖtonist ýmsra hielzlto listaimianjna og list- fræðinga í Svíþjöð. Nokkrir ís- lendingar eiga lisitiaivieiik á þess- ari sjýbimgto, og skrifar Syd- Sverxska Dagbladet tom þá á þá jeiö, aö þeir verðsktoldi fyliilegai aö leftir þeirn sé tekiö. FÚ. Sú&in var á Aktateyri í jpxrkvwWi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.