Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 2
LAUGAEDAG 21. JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Minningarorð um Guðmund Sigurðsson. GuSmundur Sigurðsson. M3ÖAL hinna mörgu, sem fórust með togaranum Ólafi 22. nóv. s.l., var Guð- mundur Sigurðsson, Langeyr- arvegi í Hafnarfirði. Guðmundur Sigurðsson var fœddur 24. júní 1894 í Teigabúð á Akranesi og ólst þar upþ hjá fofeldrum sínum. Fæðingarstað sinn hélt Guðmundur sál. mik- ið upp á og voru honum bemskuminningarnar þaðan einkar kærar, og hann lifði að sjá staðinn stækka og taka mikium framförirm til lánds og sjávar. Ég minnist þess bft, þegar við Guðmundur sál. hitt- umst, hve hann var innilegá á- nægður yf ir öllum fram- kvæmdum, sem þar voru gerð- ar- Guðmundur sal." stundaði sjó alla tíð, fyrst' fráman af á skútum ög mótorbátum, og síð- ar á togurum. Hann gekk á stýrimannaskólann og útskrif- aðist þaðan 1918 með ágætri einkunn. Hann var ágætur sjó- maður, liðlegur og laginn til allra starfa, enda ávalt leið- beinandi þeim er óvanari voru. Guðmundur var tæplega rrieðalmaður á hæð, laglegur og glaðlegur á svíp, síkátur og fjörugur, og hafði sérstaklega gott lag á að koma öðrum í gott skap, enda vel greindur. Hann var kvæntur Hrefnu Jónsdótt- ur, frá Nýja Bæ í Garði ög áttu þau einn son, Guðjón, nú 15 ára. Eiga þau mæðgin um sárt að binda við fráfall ágætis eiginmanns og föður, en þó er þeim mikill raunaléttir hinar fögru og góðu endurminningar, sem lifa í'hugum þeirra. Guðmundur sál. var ágætis heimilisfaðir og lét sér mjög ant um álla velferð heimilisins. Hann varði miklu af frítímum sínum í landi, í að laga og prýða umhverfið kring um hús- ið sitt- Þess ber og*" allt merki, að þar hefir verið að verki maður, sem kunni að meta gildi fegurðar og smekkvísi, innan húss var myndarskapurinh eins, gestrisnin og alúðlégheitin, og naut þar hinnar ágætu konu, sem var manni sínum ávalt svo samhent í öllu, sem við kom að fegra og prýða heímilið. Við fráfall Guðmundar Sigurðsson- ar hefir íslenzka sjómannastétt^ in á bak að sjá ágætismanni sem sá og skildi þá erfiðleika, sem hún á við að stríða til við- halds lífinu í baráttunni við Ægi. Þetta verður ekki umflú- ið, þar sem tilvera íslénzku þjóðarinnar byggist mikið á þessu starfi — og verður sjó- maðurinn að horfast í augu við þær hættur, meðan kraftur og líf endist. Vinur minn. Nú ertu horfinn sýnilegum návistum og kveð ég nú í hinzta sinn góðan félaga og þakka samferðina í lífinu. Guð blessi minningu þína og þiiina föllnu félaga. Hafnarfirði í jan. 1939, .. Halldór Hallgrímsson. A€(ftlf«nid'ui< Verliiamanaiaféliagis RiamfarMfiiasr vajr haldinta 15. , þ; m. Meðal asnmiaira iiumdanstjarfia yalr kosim nf stjórn, og má&i engta enidtankD.smi- imgta, is©m Vöir í istjóirriilnini fýrir, Forma'ðluir hiínin(ar inýjiu stjónnaí, er Fri'ðimluindiur Jóhainœis,scwi, Al- þýðlufMdsisimaiðiur, seim er biiaiut- ryðjaindi ^W'k&lýðshiieyfiingaiiínini- atc pm á istaiðmJum, og hiefir lesngst 0 wertði fonmialðlur. Sá, tsteim' vw fömia'ðtor s .1. 2 ár og féll nú, v«r íhaldslmaðu.r. Héðinsi-kliíllían átti ©Möert fylgi á funjdiinjum, og hiefi'r pví flero Annórts í sWmalr 'sýnitega borið Jítinin ánaingiuir. Enginn efast lengur um,:iað þess verði aðeins skammt að bíða^ að Memelhéraðið, semvar lagt undir Lithauen eftir stríðið, verði aftur innlimað í Þýzkaland. íbúar héraðsinsseru ,að yfir- gnæfandi meirihluta Þjöðverjar, og þýzku nazistarnir beita sömii kúguharaðferðunum-og í Súdeta- héruðunum til þess að knýja þá til fylgis við sig. Henlein Memelhéraðsins heitir Neumann, og sést hann á myndinni til vinstri vera að halda eina af ræðum sínum- Myndin til hægri sýnir áletraðan stöpul, sem nazistarnir hafa reist í áróðursskyni í Memel. Á honiun stendur á þýzku: Ekkert getur rænt okkur ástinni og trúnni á land okkar. Hver framdi versta glæpinn? Bftir Pétnr Sigurisson. Tf\ VÍLIK ógurlieg sorgairsiaiga. '*^ Hún gerðist skömimiu ;fyrir jólin. Konain, sem fnaihdi giæp- ínm var hrædd vfó jóiin. Þa'ðí1 er margt, íieia a^þnemgdiar 'sálir geta hræð'st. ' Lögiræoiinguriínin, siem várði imál foon.iuinmair, sagð'i, að þaö (væ'ri hið naiuœlega!3ta, sem liaihjn hefði'íehgiist v%.'" Þeítn gterðist í BngJaindi. •Kon'an var 33 ára,-átti 4 bönn, •öll yngri ort 6 ára. Heimiliðf var bláiiátækt, ektat >til Mippi í húisaH lieigiuna1, og ekktert til: iieins.' Bö'miin voriu altaff ao taiá'. úm jálagjafir og biðja ¦mm jóiHagiafir'. Svo skeðiuir pfötta. Konan ttekur 3 áira giamialt bárniið sitt, ileggu.r' af staio mieb þaið niöpr ab á, var- ajst að ganga uim þær götor, er stilt. höfðlu út fyrir jóiin, svo bannið ekki ,'skyldi bilðja um |ólabiairn:aguilil. Húm kastiar 'svo bairniiniti f ána. — GJæpuriten var f raminin og aiuiðvitab var hún tek- in föst. En svo ertu það fliðrir1, siem fnemja isvívirðitega glæpi,:.en efflu í háviegum hafðir, og tekki sizt wm jólin. Drykkjureifeniíng- lur Englands fór lupp um, 27 milljónir Bterlingspiuinida á síðiaist liðjiti ári. Petta gátu auglýsingar bru,ggarianjia, og vafaLaiust hlafa þeir vérið í !dýno.l|egiu)m veizlum lum jölih* — H'vilík mianning. — Ti'l hviers, ier fyrir mig og aðsra einféldninga að viera aö nöldra í mðnnluim á slíkiu mieniniingarstigi). Er ekkr revyan, sem útvairpib var mieb hérma luim kvöldið, hæfilegt andams f&ðiuir fyrir slík- an heiim? Mieiri amdleysa ogjeir- biuirðiur hefir - aidrei borist , til mimma eyrnia." ' Ensk. blöb segja, aið drykkj^u- reikmmgtor Banidairíkiamma miuni nú vera yfir 17 púsiumd milljónir kr6na. — N6g er þó lum atvimi'u- Ieysi og fátækt í þvi g6ða lamidi1, m því ao, vera aið tala luim þettö, er ekki leitthvab, sem liggHtr mær? -. Umg síúlka, af eimiu hinlu mesta m^mtíarheiimili, sem ég hefi kym'st hér stunmanlamidis, kom til okfcar um j'ólin. Hun sa(gð'iist hafa yer- fii.Jt_ dansis'kemtiuin ú Hótel Borg rétt fyrir jólin, og það hefði mátt heita, ab alliir hefðiu veri^ ölvabir — íiullir. og hálffullir. Þab hefði yerið „hræðilegt"; - sagðf húm; og stöiðlugt -.var verið afó bjóð'a menoi áfengi, og menm iuínidruðiust þaö," a!ði hún skyMi ekki drekka líka. Eihm valt útaf stólmiuim "eimts og- skotimí: iskepna; ístúlifeurmar .varb a'ð stýðja út í bilana; þær gátto ekki stalðið. ,Og þetta, ball var til ihmtékfa fyrir vetrarhjálpimai. Hverju skyldi hú 'fólkiðT haifá' fó,rnaið mieirlu þetta kvöld,' vetr- arhjálpinmi eða" Bákktusi?-— Kom- ami,; sem fáitæktim vair aJð. kvelja og diep^a og kastaði sto ..baTíniniii sínU' í ámá', er, ekki einí glæpa»- 'mtíbtorimm; em það, er misjaifmlega fairið með þá. Her6des lét myrð>a ungbörmiri vjegmia þesis, ®6 hamm vax. hræddiur Mm alð misisa völdiin. Enmenu til miienm, semi fyrir völd. og .peninga sspilla svo lífi rniamma,, að verra gettor tálist m daíubámm', og aju'ð- Vitabi _fylgir hamm oft mebv — Hvafo á ab, gera vib pá? Halda áfráma ab.halda þeimi' veizliuf, en láitá hina syelta?" Eða hvalð? Pétur Jakobsson. Rárastíg 12, annast framtal til Skattstof- unnar. .. ->.,.., ¦¦„;.;,.;, v m~ nm-fM»mm,Su.....-»iin>ii..l|7.i..—V-n ii iiilij'lf ¦ ' H'Wiii' i 1*1 i fl('' i >l I |tiiTl. Útbreiðið Alþýðubláðið! Kynjalandið. ía® þaif' hagaLöi'til og að hveiriiu! ieyti hann væri eimkenini- tegur. Leoiniard var vaíajaust hiinlum miegim við hurið-1 faa>,, þairina,,.en 'hto 'var isvo þykk,; laö Jú(a|ninlai gat! ekkert tll hams heyrt; amm'ars viiirtist það liggja í aiuig' timi 'uppi, aið ekki væni alð hiugisa til iimtítakoimiu. Að utídamtiekteiujm dyriuiniumii var,. "gaitíö á hamrrSntom! einía opið, söm hum gat,,séð á klelanMm', en gegmiuim það höfði eltkert bajm.^etab tooímizt, og þó ab lumt hefðA 'verio ab komast þaT út, hefði ekki 'ammkið legið fyriri ma.hmi, jem aið dettal oflan. í ólgamidii hyldýpib. . Húm' fór &p hiU'gsia ma mwt Otur imJutndí hafa komJzt lifandi út iúr ortuski is'im'ni víð lonmiguðlinm. Þabi voim lítíl líkindi til þess, m hiamm halði ab, mimsta kosti dáiíÖ eims kartóiammilieiga eimis og boplum sömdi, og henmi þötti ,s6mi ab homlum;' Og svo himm — Framdiisoo. Hemmii þótti líka sajnmaríega somi ab ..homtom, jem.rskaimmabist. isím fyrjar sjálfa :sig, þvl ao1 hön .v$s.si, ab sér hef&i yfináé^t, þótt þab hefðd ekki' yeirið, af áísiettm rábi. Hver hefði getab gizkab á', ai& þdssi veikbyggbi, einiurðarlitli. -miaðiur miumdi reyn'ast slfk' hetja? eðla hver hefði mietið réttilega >mátt og- ifejg- urð þeirrar elsta, sem ga'f homuim' .styrk: til aíð vímnia aigiur á dau&amum? í>ab hefði veri& rangt iaf henml að reabasit vib Leonaírid ut af þesbto, þvi aÖ húm viissi yei, að ©f honlum hefðá verib |)iaib umt, þá hefði hamm .glaöwr iiagt. líf srtt í söhirnair fyrSr hana. Pvi'vaa? iráBtor,, þaí) virtist svo, 'sem' hún hefði æ&vlega á römgu "OÖ srtanda!, því a'&' hún viar örgebja og paí& er örðiugt: aþ. stjiánná tumgu 'siinmíi, Báðlr höf&u þeir ver" iði,>þes.si' albúmir,' aið látai-líffð fyrir ham'a, og ainma;rl, þ^rr%hafÖi gertí þat&'; jæjaj, nu vonu alte horfuir á, að hatosavixl rniiumidu ver&ia á M5u#umMm, pg ab nu m ijiiii.. njjm mtandi toma til bemþa'r kasta að leggja líf .sSjrt í söl- lutoar til a& bjainga elskhiuga Siíntom. Ef isvb skyl'di fana, ætlal&i húm ektó að gleymia dæmi Fnajn'Ciisoos, heldtor ætla&i húm a& neyria a& jafma'st vi& \0m l þvi a& ven'&a vel vi& datoiða sírauim, Dagtorimn var lengi að líða,- em a& loktom ;tók tflo dimma i klefamtam, og sá húm af því, aö. nóíttin var í' námd. Em á&tar en hún kom, koimiu þau Niain »g Sóa imm, og héldu á kentum, sem þau .festM' á hililtar é veggnium. — Vi& er|um komim, Hjan&koma, til þess að heyra sviar þitt, isag&l Nami. Ætlar&ta a& gefa s'aimþykki þitt til þess a& Olfan verði eigimima&tor þinm, e&a. ætlan&ta ekki að gerai þa&? — Ég ætla ekki- áð gefa' s'amþykki mitt til þesis, svara&i Júamma. — Htagsa&ta þig betur umi, Hjarðkoma. -----Ég heB hugsa& mi|g taim. Þú iért:búinm ,að fá ffiitt svar. "''•-' ;i "u-~".J ¦ ¦ "Um leií& og hto slepti or&imiu'-pméiif Nami i - hamd- leggimn á henmi og sagi&i:— Komdta hingia&, Hjarð^ kona, og þá skaltu, fái a& sj*á öokku&, — iog. hamm.. "eiddi hamia a& dyrta:muim,. sem Leom'ard haf&í veri&, tækltor me&. Jaimínamt slökti Soa' á ö&jiu kertimu, tok hltt, fór -út júr kofamluim og lokaði dynumwmi á éftir sér, svo að þata Nam og' Júianja vönu í myrkrinta- ; —'., Hjanðkorua! s&g&i Nam alvatrileg-i;- — mú áttiu að fá lað sjá mammimm, sem þú kallar B|atrgiar'a. Míundu mú þa&, að ef þu nektar upp hljóí, $ð& taterr hærtrtaj pt t hálfium hljé&uim, þá Vienðuir það hams bami. Juana svana&i engw, þ6 a& húm fymcM, a&mú var húin a& missia kíairkimmi. Fimim' mimúittar li&to eða meira;. þá færðist alt í eimiu tií efri parttar htur&airinmaT, sem milli klefamma var, svo a& Júapa gait se& Smiri gegntam gaiti'ð; em þeir Bemi fyrájr inmam vonu, gátta ekki séö bama, því a& á þeimi var bjairit, eri dlmt tammverfis hama. '. ¦ Og mu skal skýrt Sra þvt, ©r hum sá; , Þrír pres'tar stó'ðta ,!*&!& írarn; tne& iveggmiumí í Jhmrií klefiantam 'be'imt á moti hiammi; iþeíirhéildtaá kertum og s!ke;im ij6si& frá þeim á óltamdarlegú, grimíidarliegiU amd- l|tim, og á makto' brjiósitím var tattóvera&ur haius tííinB-; ins. Fyrir framan þesisa:;menm-:siti6ðia ;tveir aWr,prestatt og imJilM þeirxa, vair LeonaTd, ibiumdian og mé& kefli I: mitamm-miumi'. Himum imegilm i, kle'famtamv ekki mleira :en tvö fet frá htari&fimmi, :stemr-Júama var a& horfiainn uni', var Sóa, og störiðta böðilarnir, á hama, eihs og-þieir, væriu að bíða eftír emhverri skipam., Milli Sóta pg þesisara miamma var ho!)|al •i.steimigölflnta, -,:- " - Þ®ge,r Júana haf&i horft, á þetta isvo';sjem--.2Dvsiek'umdr • Ur, 'lokaðjiBtt gati&. á bur&ammi, og vírtíjst- svoi :semi þa& væri Sóa, er lokaiðii- þvi. Þá; t6k Nam ,til miálisl.á þe*a :lei&:, ,:' -,. , ... .¦':.¦:¦,:¦-.¦:.;..;.:.:-.:. — Þú hefir séð, Hjarðkoma, sag&i hamm, ---,jad Bia,ng'ariiinm er btanidiimm, og.„þá hefir iíka sé&,- a&iframi) 'updam homiumr er hölai í islteÍpgóJfiíniu.. Hver .siem'-diettur! hiiðtar í þá holiu, HjaJi&koma.r lemidir, i bæli ©irimsin&, fyrSir mieðam', i^g- 'k»isg^toitatu>za}^^a^- ^JsfeE^^ "'^lbs>*£BÐ^^kS^^^^&' - ¦ anjdí frá því a& hiöiimisækj'a hainm;ii.þ'ví •gegmiuim þessa ho.'ta geftom Við Va^iabiúamtom' mat á ákve^nta'm;, tim- lim áns'inis,- óg þegar' uim^ engiar foimfæringar,.er ,.a& ræðia- Nú Verðtor&u , Hjar&koma, :að kjó^.!tam,.þetta tvemt: amma&htTOrt - a&.'glftast Oífamöf frjáljs|gn -vií|a ,..í. kv&áidv eð^'-'a&'hotfa'.a *þa&, |a&BJairgiajcaí|^ ,yerði Sleygt fyrSir Onmamjn,: óg, svo giftast Olfaln .þár,.á.iieftíT, hvont isem þú víit e&a ekki. Hvaíð seghðta isvjp, ¦H|ari&koma-?-- ": '-'¦ .' ". - - ,-. :. ¦..... , Júa,na-hiuigsa&í sig nian og fcomist a& þeirri mii&urrí sitöðiu;, a& spynnial dáílitið, lemgur á, taioti, þvf a& húm hélt, að þettá hief&i veni& gert til þes|s a.ð reyn(a,.sit(a&- ¦ • fesitta hehmai".' :'í l\- ;--; . i -.::. '•.."'•. '',•.' '— Ég afsegi a& giftaist Olfam. , , i,, ¦--- Þá opinaði Naiih, gaitii& á htar&immi og hyíslaði -eim- hverjta a&-S6u; húm siaig&i svo fýrir um eitthvað. Þá ffleygðta pre^^b&ðlafrnlr' Leonaíd tafarilaiust niiður, á ¦ grtafw, isém • éktó • vaf mieltt þnekvirki, þat stean' fasturi háiiiá viorw 'bwnidnir, og dr6gu hamm áframi, þamtgað. löl Á miðílsfnndi. ÞEGAR ég sá auglýsinguna í dagblöðunum, að Lára Ágústsdóttir ætlaði að halda sambandsfund í Varðarhúsinu sunnudaginn 15. janúar, flytti ég mér að ná x aðgöngumiða, Ég vildi ekki láta svona ágætt tækifæri ganga- mér úr greip- um. Ég hugði að njóta þarna yndislegrar kvöldstundar-~- en það fór á annan veg. Allt lenti í uppnámi' og varð að slítk fundi- Ég hefi aldrei fyr ver$ með í öðrum eins andlegum skrípaleik. Húsið var fullt af fólki, eða því sem næst, ég sat i miðjum salnum. Fyrst framan af var allt með kyrrum kjörum, en þó fóru að heyrast óánægðar raddir, þeg- ar farið var að syhgja kvæði, t. d.: „Stóð ég úti í tunglsyósi," sem er að vísu fallegt kvaéði, en ér óviðeigandi að syhgja yið guðsþjónustu eða við samskon- ar tækifæri. Það myndi þykja í , frásögu færandi, ef séra Bjarni léti syngja það í kirkj- unni. , - . ' En svo þegar líkamlegu fýr- írbrigðin fórú að gera vart við sig, keyrði úr hófi fram; Nokkrir raenn í kringum mig bölvuðu sér upp á að þetta vs$vi alltsaman „svindl" og ekkert annað. Fólk stóð upp úr sætum sín- um, sumir stóðu uppi á bekkj- um og skyggði hver á áhnán. Eriginn sá neitt, néma káhnske þeír, sem næstir sátu miðlihum- Hvér hefir lika gagh af', þó aðhanri væri einn í Varð|rhus- íriu, i ert stæði framrhi við: dýr að sjá vefu bera fýrir rétt sern snöggvast fyrir litla ljósglætu innst í salnum. -Seinna íör einhvér persóna að muhnhöggvást við miðilinh. Nokkrir voru þarna undir áhrif- um víns. : Endaðx svo þessi samkomá á þann veg, að slíta vafð fuhdi löngu fyr én til váf ætlazt. Líkamninga sá ég enga;: erida var staðið í röð fyrir framan mig 6g það sem ég héyrði táláð af vörum miðilsins var márk- laust hjal. - :Eí: ég hefði ekki fyrirfraíri vefið sannfærður spíritistif---i- ihyndi ég -aldrei framaf vilí?a heýra syona sahikomu nefridá, þaririig: vérkaði ajriárúriisloftÉ -sem þarna ríkti, á mig. : Það eru því vinsamleg tii- mæli mín til allra þeirra, seíh uriria spiritistisku hreyfingunhi, að aðstoða ekki miðilinn, ti| aÖ koma á stáð svona samkomu, sem ekki er tii-annars en smári- a? og vanvirðu fyrir málefhið. Allar góðar gáfur má, mis- nota, en þegar þessari dásam- legu náðargjöf er þannig kást- að út í foræðið, þá er of iangt g^rtgið. Fundarkona. Nýir áskrifendur MplðnMaðii ökeypis til næstu mánaðamóta. -— Gerist áskrif- endur strax f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.