Alþýðublaðið - 21.01.1939, Page 2

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Page 2
LAUGARDAG 21. JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Minningarorð um Guðmund Sigurðsson. Guðmundur Sigurðsson. M£ÐAL hinna mörgu, sem fórust með togaranum Ólafi 22. nóv. s.l., var Guð- mundur Sigurðsson, Langeyr- arvegi í Hafnarfirði. Guðmundur Sigurðsson var fæddur 24. júní 1894 í Teigabúð á Akranesi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Fæðingarstað sinn hélt Guðmundur sál. mik- ið upp á og voru honum bemskuminningarnar þaðan einkar kærar, og hann lifði að sjá staðinn stækka og taka miklurn framförum til lánds og sjávar. Ég minnist þess oft, þegar við Guðmundur sál. hitt- umst, hve hann var innilega á- nægður yfir öllum fram- kvæmdum, sem þar voru gerð- ar- Guðmundur sáL ' stundaði sjó alla tíð, fyrst framan af á skútum ög mótorbátum, og síð- ar á togurum. Hann gekk á stýrimannaskólann og útskrif- aðist þaðan 1918 með ágætri einkunn. Hann var ágætur sjó- maður, liðlegur og laginn til allra starfa, enda ávalt leið- beinandi þeim er óvanari voru. Guðmundur var tæplega meðalmaður á hæð, laglegur og glaðlegur á svip, síkátur og fjörugur, og hafði sérstaklega gott lag á að koma öðrum í gott skap, enda vel greindur. Hann var kvæntur Hrefnu Jónsdótt- ur, frá Nýja Bæ í Garði óg áttu þau einn son, Guðjón, nú 15 ára. Eiga þau mæðgin um sárt að binda við fráfall ágætis eiginmanns og föður, en þó er þeim mikili raunaléttir hinar fögru og góðu endurminningar, sem lifa í hugum þeirra. Guðmundur sál. var ágætis heimilisfaðir og lét sér mjög ant um alla velferð heimilisins. Hann varði miklu af frítímum sínum í landi, í að laga og prýða umhverfið kring um hús- ið sitt. Þess ber og allt merki, að þar hefir verið að verki maður, sem kunni að meta gildi fegurðar og smekkvísi, innan húss var myndarskapurinn eins, gestrisnin og alúðlegheitin, og naut þar hinnar ágætu konu, sem var manni sínum ávalt svo samhent í öllu, sem við kom að fegra og prýða heímilið. Við fráfall Guðmundar Sigurðsson- ar hefir íslenzka sjómannastétt- in á bak að sjá ágætismanni sem sá og skildi þá erfiðleika, sem hún á við að stríða til við- halds lífinu í baráttunni við Ægi. Þetta verður ekki umflú- ið, þar sem tilvera íslenzku þjóðarinnar byggist mikið á þessu starfi — og verður sjó- maðurinn að horfast í augu við þær hættur, meðan kraftur og líf endist. Vinur minn. Nú ertu horfinn sýnilegum návistum og kveð ég nú í hinzta sinn góðan félaga og þakka samferðina í lífinu. Guð blessi minningu þína og þinna föllnu félaga. Hafnarfirði í jan. 1939- Halldór Hallgrímsson. Aöalífundur Verkamianmafélags R'aiufarkafmar vair hlaldinn 15. þ. m. Meðal aninara fiundarstiarfa viar kosm ný stjórn, og náði enginm erud'urkosn- ingtui, s.em vör í .stjómimini fyrir. Formáður hininjar nýju stjómar, er Friðmundur Jóhainneisson, AI- þýðufLokksmalður, sean er hriaiut- ryðjandi verkalýðshreyfingarinfn- ar þar á istaðmtam, og befír lengst aff verið forma'ður. Sá, sem var formaður s .1. 2 ár og féll nú, var íhaldamaður. HéÓins-klikan átti ekkiert fyigi á fuindiiniuim, og hefir því ferð Arnórs í sumar sýnllega borið lítinin áraingur. Enginn efast lengur um, að þess verði aðeins skammt að bíða, að Memelheraðið, sem var lagt undir Lithauen eftir stríðið, verði aftur innlimað í Þýzkaland. íbúar héraðsins eru að yfir- gnæfandi meirihluta Þjóðverjar, og þýzku nazistarnir beita sömu kúgunaraðferðunum og í Súdeta- héruðunum til þess að knýja þá til fylgis við sig. Henlein Memelhéraðsins heitir Neumann, og sést hann á myndinni til vinstri vera að halda eina af ræðum sínum- Myndin til hægri sýnir áletraðan stöpul, sem nazistarnir hafa reist i áróðursskyni í Memel. Á honum stendur á þýzku: Ekkert getur rænt okkur ástinni og trúnni á land okkar. Hver framdi versta Blæpion? Sftir Pétnr Slgnrðsson. VILIK ógorleg sorgaii’sag-i. Hún gerðist skömimiu fyrir jólin. Konao, eem fmmdi glæp- inm var hrædd við jólin. P:aÖ; er margt, sem aöþœngdar sálir geta hræ&st. Lögfræðingurinu, sem varði riiál koriuinuar, siagði, að þaið væri hið rauaiaJegaista, sem hainu hefði ferigiist við. Þetta gerðist í EngJaindi. Konan var 33 ára, átti 4 börn, ■öfll yngri en 6 ára, Heimilið var bláfátækt, ekkert til Uipp í húsa- leiguna', og ekkert til neins.' Börnin vorU altaif aö tala um jólagjafir og biðja um jóilagafir. Svo skeðuir þetta. Konan tekur 3 ára garnalt barnið sitt, leggur af stað með það niðuir að á, var- ast að ganga um þær götur, er stilt höfðu út fyrir jótín, svo barnið ekki Sikyldi biðja um jólábaimagull. Hún kastar svo barninu f ána. — GJæpurinn var framinn og auðvitað var hún tek- in föst. En svo ern það aðrir, sjem fremja svívirðilega glæpi, en em í hávegum hafðir, og ekki sízt um jólin. Drykkjuieilkínifng- ur Englands fór upp um 27 milljónir sterlingspunda á síðaist liðnu ári. Þetta gátu auglýsingair biuggaranna, og vafalaust hiafa þéir verið S dýrðleguim veizlum um jólin. — Hvílík menning. — Til hvers er fyrir mig og aðtra einfeldninga að vera að nöldra í mönnuim á slíku mienningarstigi. Er ekki revyan, sem útvarpxð var mieð héma luim kvöldið, hæfilegt andans fóðiuir fyrir slík- an heirn? Meiri andleysa og leir- burður hefir aldnei borist til minna eyma. Ensk blöð segja, áð drykkju- reikningur Banidairíkjanna muni nú vera yfir 17 þúsUnd ínidljónir króna. — Nóg er þó tom atvinnu- leysi og fátækt í pvi góða laindi1, en því að vera að tala uiift þettia, er ekki eitthvað, sem liggtor nær? Ung síúlka, af einlu hiniu mestu myndarheimili, sem ég hefí kynsí hér stonnanlamds, kom til okkar Um jólin. Hún sa,gðist hafa ver- ið ,á dansskemtton á Hótél Borg rétt fyrir jóliin, og það hefði mátt heita, að allir befðlu verið ölvaðir — fullir og hálffullir. Það befði yerið „hræðilegt“, - sagði hún; og stöðtogt var verið að bjóða henni áfengi, og menn undruðusit það, áð hún skyldi ekki drekka lika. Einn vðlt út af stólnum eints og sikotin iskiepna; istúlkumar varð áð styðja út í bílaua; þæ,r gátu ekki stáðið. Og þetta ball var til inmtekía fyrir vetrarhjálpinai. Hve.rju skyldi riú fólkið. hafn fórnáð meiru þetta kvöld, vetr- arhjálpinni eða Bakkusi?— Kon- aw, sem fátæktin vair aíð. kvielja og drepá og kastaði svo baminu sínu í ána, er ekki eini glæpa- . ináðuirinn; en þáð, er misjatfoilega farið m©ð þá. Heródes lét myrða ungbömin vegna þes-s, að hann var hræddur urn áð mi&sa völdin. Enn era til menn, sean fyrir völd og peninga spilla svo lífi manna, að verra gettor tálist en daiuðinn', og a|uð- vitað fylgir hann oft með, — Hváð á að. gera við þá? Halda áfralm að. halda þeim veizlur; en látá hina svelta?' Eða hváð? Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast framtal til Skattstof- unnar. Útbreiðið Alþýðublaðið! 120 þar hagaði til og að hverjuf ieyti hann væri einkenni- legur, Lconard var vafájáust hiintom megin við hunð- ina þairina, eu hún var 'svo þykk, lað Jú(a|nuá gat! okkert til hans beyrt; annárs virtist það liggja í laiuig- Um Uppi, að ekki væri að hugisa til undiankomu. Að tondantekmun dyrumtom var gaitið á hamxintom eina opið, sem hún gait. séð á kLefanum, en gegwuim það hefði ekkert barto getað komazt, og þó aö tont hef&i verið að komast þar út, hefði ekki amnlað legið fyrir manini, en að detta ofan í ólgiandii hyldýpið. . Húin fór að htogsia um hvort Otur mumdi haía komizt lifandi út úlr orusltu sinni við onm-guðinn. Það voito lítil líktndi til þess, en hiann halfoi að minsta kositi dáiö eins karlmanintega einis og bomum S'ömdi, og henni þótti sóoni að honium. Og svo hinn — Franoisoo. Hennii þótti líka sainnartega sóimi að honum, en s'kammaðist isín fyrir sjálfa' sig, því að hún vissi, að sér hefði yfírsézt, þótt það hefðá ekki verið af ásettu ráði. Hver hefði getjað gizkað á, að þdssi veikbyggði, einUrðarlitii miaðiur mundi reynast slfk hetja? eðá hver befði míetið réttilega mátt og feg- urð peinar elsku, siam gáf bonuim styrk til áð vínna sígtor á dauðainum? Það hefði verið rangt af hermi að reiðast við Leonaírd út af þesisu, þvi að hún viissi v-et, að ef hohum heföœ verið |>áð unt, þá hefði hann glaður Jagt lif uitt í söiurnar fyrir hana. Þvi vax1 miður, það virtist svo, sem hún hefði æfiniiega á röngu aö sitanda, þv'i að hún var örgeðja og það er örðtogt að stjórmá tungu sinwi. Báðir höfðu þeir ver- tð þess albúnir, áð láta lífið fyrir hana, og annah þjeErra hafði gert þaið; jæja, nú voito allar horfur á, að háusavixl miundu veifðía á hltotunt<m, og að nú mtondi koma til heninar fcasita að leggja líf s‘itt í söl- urnar til að bjarga elskhuga slnum. Ef isvo skyldi fara, ætialði hún ekfci að gleyma dæmi Friajndiisoos, heldtor ætiaði hún að reyná að jafnast við hann í því aö verða vel við datoöa súnun. Dagurinn var lengi að líða, • en að Iokum tók að dimma í klefantom, og sá hún af því, að nóttin var í nánd. En áður en hún kom, komu þau Nam og Sóa inn, og héldu á kertum, sem þau .fiestu' á hililur á veggnum. — Við er|um komin, Hjarðkona, til þess að heyra svar þift, sagði Nam. Ætlarðu að gef'a- sáimþykki þitt til þess að Olfan verði eiginmiaíður þinn, eða» ætlarðlu ekki að genai það? — Ég ætla ©kki áð gefa samþykki mitt til þess, svaraði Júanna. — Htagsaðto þig betur tom, Hjarðkona. — Ég hefi hugsað mig uim. Þú ert-búinin að fá iliitt svar. Um leið og hún silepti orðinu þreif Nam í hand- Iegginn á benni og sagði; — Komdu hingað, Hjárð- kona, og þá ska'lfu, fá að sjá niolkktoð, — og hiann leiddi bana að dyriinuim, sem Leonjard hafði verið tældur með. Jaftiframt slökt'i Sóa' á öðru kertinu, tófc hitt, fór út ,úr bofanlutm og lokaði dyrunum á áftir sér, svo að þa'u Nam og Júaná vtoru í myrkrirtu- - — Hjarðkona! sagði Nam alvariega;--------------nú áttu að fiá að sjá manninn, sem þú kalilar Bjairgara. Mundu nú það, að ef þú rekur upp hljóð, eða talar hærriaí |ani i hálfum hljóðuim, þá veiður það hans' bani. Júana svairaði engu, þó að hún fyndii, að nú vair hún að mis-'sa kjairkinn. Fimm mínútur liðju eða meira; þá færðist alt í einiu tií efri partur htorðarinnar, sem millli klefantna var, svo að Júainia gait séð 'inri gegnum giatið; en þeir sem fyrir iwnan voru, gátu ekki séÖ haina, því að á þeim var bjart, m dJmt tomhverfis hana. Og nú s;kal skýrt frá því, ©r hún sát . Þrír presfar stóðu í :röð fram með veggnium í innrii klefauum be'int á móti hátrini; þeir héldu á kertum og skein Ijósáð frá þeim á óiundariegú, grimdarlegu and- fítin, og á nakin» brjóatin var tattóveráður hatos tíJims- ins. Fyxiir framan þessa menn síóöu •tveir aðrir prestár' og mjlli þeirra vair Leonard, bundirxn og með kefli í imtonihinitom'. Hinum mogiin í klefanUm, ekki meir.a en tvö fet frá htorðfinni, sieini Júana var að horfa inn tom, var Sóa, og störðta böðkrn'ir á hana, eiris og þair væriu að bíða eftir einhverri. skipan. Milli Sóto og þeasara manna vár ho'l|aí í sleingólíinu. Þiegar Júana hafði horft á þetía »svo sem 20 síekúind- (u,r, lokaðjisit gatið á htorðinini, og vírdtst Svo, sepr- það væri Sóa, ©r liokáðii þvi. Þá tók Nam til máliá á þesisa leið; — Þú hefir séð, Hjarðkona, sagði hanu, — að Bjargahinin er bUndiinn, og þú hefír líka séð, að franx ánda^n honium er hola j site’inigó,Ifiinu. Hver sem diettux! hföur í þá holiui, Hjarðkoua, lendir. 1 bæli orjnsins fyrir neöau, og enginn máður hefír enn komisit lif- andí frá því að heimsækja hann; því gegníum þessa hoiiu geflum Við Vajnábúanum mat á ákvoðnum tim- Um áris'inis, og þegar uni engar fómfæxtingar er að ræðá. Nú verðurðu . Hjarðkona, að kjósa. um þetta tvient: annaðhx-ort að giftast Oífan af frjáisium vilja, í kvö/Id, ©ða áð borfa á það, að Bja'rgaraimini Vverði Sleygt fýrir Orminn, og s,vo giftast Olfan þar á eftir, hviort isem þú vfít eða ekki. Hvað segirðu isvp, Hjarðkona? Júana hiugsaðx &ig um og komst ,áð þeirri niður- sitöðiu., að spyrna dálítið. lengur á móti, þvi að húh hélt, að þettá hefði verið gert til þoss að reyna sliað- fesitiu hénnar. ■- . . . ; — Ég afsegi að giftast Olfan. Þá opnaði Nam. gaitið á hurðiffiini og hvísiaði ein- hverju að Sóu; hún sagði svo fýrir um eitthvað. Þá flleygðto pries»taböðiam'ir Leonárd tafarlaust niiður á gfúfu, sem ekk'í var neitt þrekviifki, þar siem fætur hána voriu bundnir, og drógu hann áfratoi- þanigað fcill Á miðilsfundi. ÞEGAR ég sá auglýsinguna í dagblöðunum, að Lára Ágústsdóttir ætlaði að halda sambandsfund í Varðarhúsinu sunnudaginn 15. janúar, flytti ég mér að ná í aðgöngumiða. Ég vildi ekkl láta svona ágætt tækifæri ganga. mér úr greip- um. Ég hugði að njóta þama yndislegrar kvöldstundar — en það fór á annan veg. Allt lenti í uppnámi og varð að slíta fundi- Ég hefi aldrei fyr verið með í öðrum eins andlegúm skrípaleik. Húsið var fullt af fólki, eða því sem næst, ég sat í miðjum salnum. Fyrst framan af var allt með kyrrum kjörum, en þó fóru að heyrast óánægðar raddir, þeg- ar farið var að syngja kvæði, t. d.: „Stóð ég úti í tunglsljósi,“ sem er að vísu fallegt kvæði, én ér óviðeigandi að sjmgja við guðsþjónustu eða við samskon- ar tækifæri. Það myndi þykja í frásögu færandi, ef séra Bjarni léti syngja það í kirkj- unni. En svo þegar líkamlegu fyr- irbrigðin fóru að gera vart Við sig, keyrði úr hófi fram. Nokkrir menn í kringum mig bölvuðu sér upp á að þetta væri alltsaman „svindl“ og ekkert annað. Fólk stóð upp úr sætum sín- um, sumir stóðu uppi á bekkj- um og skyggði hver á annan. Enginn sá neitt, nema kannske þeír, sem næstir sátu miðlinurn- Hvér hefir líka gagri af, þó áð hann væri einn í Varðarhus- -íriu, en stáeði frammi við dýr að sjá veru bera fyrir rétt sem snöggvast fyrir litla Ijósglætu innst í salnvun, Seinna fór einhver persória að murinhöggvast við miðilinh. Nokkrir voru þama undir áhrif- um víns. Endaði svo þessi samkoma á þann veg, að slíta varð fimdi löngu fyr en til var ætlazt. Líkamninga sá ég enga, enda var staðið í röð fýrir framan mig og það sem ég heyrði tálað af vörum miðilsins var mark- laust hjal. Ef ég hefði ekki fyrirfram verið sannfærður spíritisti, ■—- myndi ég aldrei framar vilja heyra svona samkomu nefndá, þanhig vérkaði andrúirisloftið sem þarna ríkti, á mig; Það eru því vinsamleg til- mæli mín til allra þeirra, serh unna spiritistisku hreyfingunni, að aðstoða ekki miðilinn, til að koma á stað svona samkomu, sem ekki er tii annars en smáh- ar og vanvirðu fyrir málefnið. Allar góðar gáfur má mis- nota, en þegar þessari dásam- legu náðargjöf er þannig kast- að út í foræðið, þá er of langt 3 gengið. Fundarkona. Nýir áskrifendur fá ókeypis til næstu mánaðamóta. — Gerist áskrif- endur strax í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.