Alþýðublaðið - 21.01.1939, Side 3

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Side 3
LAUGARDAG 21. JAN. 1939 ALÞfdUBLAÐIÐ ALÞfó>UBLAÐIÐ RESSTJÓIU: & F. R. VALDEMARSSON. f fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötul. ; SÍMAR: 490b: Afgréiðslá, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. héima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 49Q6: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN faldboð Hítlers síð- asta von íhaldsins? ÞAÐ hneyksli er mönnum enn í fersku mirini, þegar • JEinar Olgeirsson notaði þann ræðutíma, sem Kommúnista- flokkinum var úthlutaður til jafns við aðra stjórnmálaflokka á tuttugu ára fullveldisafmæli landsins, til áróðurs. fyrir Sov- ét-Rússlaridi undir því yfir- skyni, að hann væri að gefa þjóð sinni heilræði um það, hvernig hún gæti bezt tryggt fullveldi sitt í framtíðinrii. „Heilræði" Einars Olgeirssonar var það, að íslenzka ríkið bæði um vernd Sovét-Rússlands og gerðist framvegis skjólstæðing- ur þess. Hatíri gat í því sam- bandi ekkert sérstáklega um Kommúnistaflokkinn- Hann mun hafa ætlað hlustendun- um sjálfum að skilja það, að vissara væri að koma sér vel við þann flokk, eftir að landið væri farið að leggja vandamál sín undir úrskurð Stalins aust- ur í Moskva. , . Þó að mönnum blöskraði svo óviturleg tillaga og svo takt- ' laus áróður fyrir óskyldu . og fjarlægu einræðisríki og erind- rekum þess hér á landi á tutt- ugu ára fullveldisafmæli þjóð- arinnar, þá mun þó varla verða sagt, að mönnum hafi komið þáð með öllu á óvart, þótt Körnmúnisfáflokkurinn sýndi af sér slíkan fíflsskap..... En við því munu menn ekki hafa búizt, að i opinberu tíma- riti Sjálfstæðisflokksins, ~ stærsta stjórnmálaflokksins í landinu, kæmu lifiu -síðar fram bóllaleggingar um samband okkar við annað einræðisríki, sem, éf nokkuð er, ganga ennþá lengra í ábyrgðarleýsi heldur en útvarpsræða Einars Olgeirs- sonar á fullveldisafmælinu þ. 1. desember. Eln það er ekki um að villast: Inrian Sjálfstæðisflokksiris eru menn að verki, sem engu síður eri kommúnístar eru reiðubún- ir að verzla með sjálfstæði landsins, ef það mætti verða flokki þeirra til framdráttar. í síðasta hefti, sem út hefir komið af tímariti Sjálfstæðis- flokksins, „Þjóðin,“ skrifar Gunnar Thoroddsen, sem hamp- að er sem einum af hinum upp- vaxandi mönnum þess flokks, grein,, þar sem hann gerir tryggingu fullveldisins út á við að umræðuefni á ekki ósvipað- an hátt og fulltrúi kommúnista í útvarpinu. Hann telur þar, að ,,eina ráðið til þess að tryggja sem bezt fullveldið út á við sé það, að leita vináttusambúðar við þau ríki, er raunverulegt tfaust og vernd sé að.“ Á meðal þeirra eru nú að vísu í augum Sjálfstæðis- mannsins ekki Sovét-Rússland, heldur Þýzkaland. Fyrir siða- sákir nefnir -hanh einnig Eng- land. En hvernig hann hugsar sér framkvæmd þessarar „vin- áttusambúðar,“ segir hann í eft- irfarandi orðum: „En til þess að eiga nokkra von um að ná samúð stórveld- anna eru viss skilyrðr um stjórn arfar vort innanlands nauðsyn- leg. Það er víst, að þýðingar- laust er að ætla sér að ná vin- áttu tveggja fymefndra ríkja, ef hér ríkir stjórnarstefna, sem er fjarlæg og fjandsamleg stjórnarstefnu þeirra. í. Þýzka- landi eru tvö megineinkenni stjómarstefnunnar: Þjóðernis- stefna og einræðisstjórn. Þýzka land beitir sér af öllum sínum mikla mætti gegn hinum al- þjóðlega bolséyisma"! Með öðrum orðum: Við eíg- um til þess að öðlast „vináttu“ Þýzkalands, að beygjá okkur undir valdboð Hitlers, setja stjórn .Framsóknarflokksins, sem studd er af Alþýðuflokkn- um, af — hún er eftir orðum Gunnars Thoroddsen að dæma bersýnilega í ætt við „hinn al- þjóðléga bolsévisma“ • —. og taka í staðinn upp „þjóðernis- stefriu og einræðisstjórn“ Sjálf- stæðisflokksins! Þarna liggur hundurinn grafinn: Það er, þegar orð Gunnars Thoroddsen eru lesin niður í kjölinn, ekki „fullveldið út á við,“ sem hann vill tryggja með því að „leita vináttusam- búðar“ við Þýzkaland •— harin er réiðubúinn til þess að verzla með það — heldur völd Sjálf- stæðisflokksins innanlands! — Það er nákvæmlega sami hugs- unarhátturinn og hjá höfðingj- um Sturlungaaldarinnar, sem reyndu að sölsa undir sig völd- in hér á landi sem erindrekar og leppar erlends valds og end- uðu með því að selja því sjálfs-; forræði þjóðarinnar í hendur Þegar svo er komið, að í op- inberu . tímariti stærsta stjórn- málaflokksins í landinu er ver- ið með slíkt ráðabrugg, þá er sannarlega tími til kominn, að þjóðin opni augun fyrir þeirri hættu, sem henni er búin af slíkúrn áróðri. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ávextirnir og EÐ vaxándi ánægju las ég bókina „Læknirinn“ eftir Victor Heiser. Þær myndir, sem Victor Heiser dregur upp fyrir lesanda sinn, eru margar all óhugðnæmar, en þó skiljanleg- ar, þár sem sumt af því var fyrir og. um síðustu aldamót, og skapaðar. innan um villimenn og flökkulýð Suðurhafseyja. Vafalaust hafa fulltrúar heil- brigðismála okkar aldrei þurft að heyja jafn harða baráttu við náttúru .og álla aðstöðu, eins og t. d. Heiser augljóslega þurfti á Filippseyjum. En þótt svo sé ekki, kemst lesandinn þó ekki hjá því, að í huga hans komi myndir samanburðarmyndir af kringumstæðum og fram- kvæmdum hér við þær myndir, sem skýrlega dragast upp í huga lesandans, á aðstæðum og framkvæmdum þar. Því miður verður þessi samanburður til lítillar gleði fyrir þá, sem vildu geta sagt: Hjá okkur er það fullkomið. En það er — ef tekið er tillit til aðstæðna— nokkurn veginn það, sem hægt væri að segja, ef unnið hefði verið og unnið væri af ötulleik í þágu heilbrigðismála okkar. Eftir lestur bókarinnar hlýtur þó að bera mest á, aðdáun á Heiser sjálfum, fyrir hans nær því ótrúlegu réttsýni og hjálparhug, sem kemur fram hjá honum, við þetta vilta og sjúkdómsþjáða fólk, og að öðru leyti elja hans og kjark- ur til að segja til syndanna þeim, sem ráðin: höfðu í hendi sinni, sem og leikni hans í því að koma hinum ráðandi mönn- um í skilning um nauðsyn ýmsra þeirra velferðarmála, sem hann bárðist fyrir. 2 Meðan ég las bókina lá ég x rúminu vegna veikinda, og þessar .línur eru einnig skrifað- ar í rúminu. Aðalsjúkleiki minn er maga- sár. Ég skrifa aðalsjúkleiki — vegná þess að ég hefi legið og líð. af fleiru en magasári. Lækn- ir mitín sagði mér í sumar, eftir nákvæma rannsókn, þegar ég kom til hans. Ásamt því að óskiljanlegum slappleik, að ég þjáðist af efnaskorti, —ég held C-efnaskorti. Gekk ég til hans hokkurn tíma á hverjum degi, og fékk eina sprautu af vökva í lærið, hvert sinn er ég kom til hans. Ásamt því að gefa gefa mér -þessar sprautur, setti hann mér nú lífsreglur gagn- vart mataræði. Þar sem læknir minn hafði sagt mér, að nokk- ur marsvín, sem höfð voru uppi í rannsóknarstofu Háskólans, væru dáuð af sams konar efnaskorti og ég liði af —• hélt ég þessar lífsreglur hans eins vel og mér var unnt, en eitt gat ég ekki haldið af því, sem hann hafði fyrirskipað mér, og það var að borða ávexti. Hann sagði, að ég þyrfti nauð- synlega að borða ávexti, — en bætti því við, ef þér náið þá einhversstaðar í þá! Eitt sinn spurði ég lækni minn að því, af hverju þeir heimtuðu ekki af heilbrigðis- nefnd eða ríkisstjórn ávexti, ef þeir væru svona nauðsynlegir. Hann svaraði mér því, að lækn- ar hefðu reynt það, en það væri svo lítill tími til fyrir þá að reksa í þessu. Mér fannst þá ekki svo mikið til um þetta svar læknisins, en nú skil ég ekki, ef þetta er svo nauðsynlegt, þetta skeytingar- lausa svar hans, eftir að hafa kynnst endurminningum stétt- arbróður hans, Heiser, Eftir að hafa haldið nokkur- veginn eftir ásettum lifsreglum, sem læknir minn hafði fyrir- skipað mér, fór ég að finna til magakvala; Eftir að hafa liðið af því í nokkurn tíriia, eða þar til þær fóru að verða óþolandi, fór ég til læknis, ekki þess sama, heldur til sérfræðings í meltingarsjúkdómum. Eftir að hafa gengið í gegnum venju- lega skoðun í slíkum tilfellum, fékk ég þann úrskurð, að ég gengi með blæðandi magasár. Fekk ég nú nýjar lífsreglur, — og mátti ég nú ekki borða sumt af því, sem mér var áður fyrir- skipað vegna míns efnaskorts. Hugsun mín: Skyldi ég nú eiga að fara eins og marsvínin? O- nei, það var nú ráð við því, það er nóg af þessu efni, sem mig svo tilfinnanlega vantar, í á- vöxtunum, og það vissi maga- læknir minn, og sagði mér að borða ávexti. Ég játaði þessu og fékk nú lyfseðil, og var það duft, sem ég átti að taka inn, en engan lyfseðil upp á ávexti. Eftir góðan mánuð, hafði ég borðað duft fyrir um 70 kr., en engan ávöxt, og í rúminu ligg ég núna. Nú skal ég ekkert um það ræða, hversu nauðsynlegir þessir ávextir eru, eins og t. d. appelsínur, sem munu vera rík- astar af C-vítamini, einmitt þeim efnaskorti, sem ég þjáist af og marsvínin drápust úr, eða hvort ekki sé hægt að fá það, sem inniheldur jafnmikið af slíkum efnum. En hinsvegar tel ég það víst, að fáar munu þær daglegu fæðutegundirnar vera, sem almenningur borðar af jafn góðri lyst og ávextir, og það eitt fyrir sig er nægilegt til þess að ávextir væru ekki settir undir bannvöruflokk. Én fyrst og fremst benda predikanir lækna til sjúklinga, og í öðru lagi það, að spítalar hafa yfirleitt ávexti handa sjúklingum, á það, að á- vextir munu vera nauðsynlegir í ýmsum tilfellum, og ef svo er, þá hljóta þeir ekki síður að vera nauÖsynlegir til að aftra ýmsum kvillum að koma fram, og ekki er það minna vert, að koma í veg fyrir þá, en að lækna- Victor Heiser segir í bók sinni „Læknirinn": „Ég hefi alltaf talið það meira vert, að koma í veg fyrir sjúkdóma, en að lækna þá.“ Heiser virtist líka alltaf hafa tíma til að reksa í því sem honum fannst ábóta- vant, í heilbrigðismálum. Myndu þessir, mn 50 læknar, sem starf- andi eru hér í Reykjavík, geta sagt það sama og Victor Heis- er? Eða vildu þeir breyta setningunni örlítið — og segja: „Við höfum alltaf talið það meira vert að lækna sjúkdóma, en að koma í veg fyrir þá.“ Ég held að á meðan að hin að mörgu leyti góða læknastétt okkar sýnir ekki meiri dugnað af sér í þágu heilbrigðismála almennt, samræmíst seinni setningin henni betur. Ef til vill eru þeir læknar til, sem hugsa sem svo, að þeim beri ekki að eyða tíma og orku í þágu heil- brigðismála fyrir almenning, og aðrir læknar ef til vill ekki tjáð því neina hUgsun, og kannske ennþá aðrir, (máske allir), svo slappir af C vítaminskorti, að þeir geti ekki lagt upp í neina baráttu, og er það óneitanlegá mjög sorglegt ástand, en þá er ekkert annað að gera, en áð eyða þessum slappleik, og með það fyrir augum, væri ráðleg- ast fyrir þá að borða ávexti, ef þeir ná þá einhversstaðar í þá. Landlæknir mun verá' for maður eða ráðsmaður allra heil- brigðismála hér á landi, og það mun því alltaf geta verið krafa almennings til hans, að hann vinni af elju og réttsýni í þágu heilbrigðismálanna, og í þeirri von að svo sé, vildi ég biðja hann að svara nokkurum spurn- ingum, sem hér íara á eftir: 1) Hafa ávextir þaú bætiéfttx, sem líkaminn nauðsynlega þarfnast? 2) Getur líkaminn í dáglegri fæðu, sem almenningur getur veitt sér, fengið nauðsynleg efni til sín, og ef svo er, hver er sú fæða, og er hún slík, að almenn- ingur geti borðað hana með góðri lyst? 3) Er í einni máltíð af þessari daglegu fæðu jafnmikið af nauðsynlegum efnum, og t-. d, í einni appelsínu? 4) Ef ávextir ‘ eru ekki nelh nauðsynleg fæða, af hverju eru þá sjúkrahús alltaf látin Kafa ávexti? 5) Var meiri ástæða til að apótek (arar) . hefðu áfenga drykki ýfir banntímanh> en að kaupmenn og apótek , fengju að hafa núna ávexti til sölu? 6) Ef ávextir eru ekki nauð- (Frh. á 4. síðu-) Karl Dm Merka samtíðarmenn Jðn- asar Jónssonar M flrlfln. SAMBAND ungra Fratíi- sóknarmanna hefir hafist handa um útgáfu ritgerða Jón- asar Jónssonar frá Hriflu, for- tíianns Framsóknarflokksins, þeirra, sem hann hefir ritað í blöð og tímarit um þrjátíu und- anfarin ár, og er IV. bindið þeg- ar komið út undir heitinu „Merkir samtíðarmenn“, en. að- alheiti ritsafnsins er „Komandi ár“. Eins og heiti þessa bindis gefur í skyn, eru greinar þess- ar um ýmsa af samtíðarmönn- um Jónasar Jónssonar, bæði samherja hans og andstæðinga x stjórnmálabaráttunni, og eru ritaðar annaðhvort af tilefni andláts þeirra eða afmælis. Dánarminningarnar eru um As- geir Finnbogason, Gest Einars- son frá Hæli, Stefán Stefánsson skólameistara, Hallgrím Krist- insson, André Courmont, Sig- urð Jónsson frá Yztafelli, Magnús Kristjánsson, Hólm- fríði Pálsdóttur, Jón Þorláks- son, Guðrúnu Björnsdóttur, Tryggva Þórhallsson, Ingólf Bjarnarson, Guðmund Ólafs- son, Þórð Jensson, Guðmund Björnsson, Jakob Lárusson, -Magnús Guðmuridsson, Daníel Daníelsson, Kristbjörgu Mar- teinsdóttur, Jón Baldvinsson, Kristján H. Magnússon, Sigurð Fjeldsted, Einar H. Kvaran, Bjarna Runólfsson og Böðvar Bjarkan.Afmælisgreinarnar eru um Olöfu Bjarnadóttur, Jón Árnason, Karl Finnbogason, Magnús Helgason, Svein Ólafs- son, Sigurð Kristinsson og séra Rögnvald Pétursson. fiókáfrégnir enda oftast á umsögn um frágang bókarinn- ar, en að þessu sinni er bezt að byrja á því atriði málsins, og skal þá. höfundur sýknaður taf- arlaust, því að hann mun hafa vérið staddur í annari heims- álfu, jbegéjr ,prófarkir voru lesn- ar og éndanlega lögð hönd á verkið. Sennilega mun vera nóg áf kommum í bókinni, en á sumum blaðsíðunum er eins og þær hafi dottið niður af tilvilj- un og kylfa ráðið kasti um það, hvar þær lentu. Hefði verið eins gótt að háfa éina örk fremst eða aftast fyrir greinarmerki og biðja síðán góðfúsan lesanda að gera svo vel og láta þau á nokk- urn veginn rétta staði. Ef til vill má segja, að kommuVillur séu engar stórvillur og ástæðu- laust að láta þær fara í taug- arnar á sér, en þó fer skörin að færast upp í bekkinn, þegar þar á ofan standa línur á höfði og maður verður að gera svo vel og snúa bókinni við eða standa á höndunum, til þess að geta komist að efni hennar. Er slík hroðvirkni í prófarkalestri alls ekki vanzalaus, og verður að vanda betur til frágangsins á þeim bindum, sem eftir eru. Það er ekkert smáræði að vöxtum, sem eftir Jónas Jóns- son liggur af prentuðu máli um undanfarin þrjátíu ár. Hann hefir ritað fjölda greina um stjórnmál, skáldskap í bundnu máli og óbundnu, leiklist, myndlist, og yfirleitt allar helztu tegundir lista, nema tón- list. Og manni virðist ervitt að hugsa sér, að hann hefði getað verið án þess að skrifa, jafnvel þótt hann Kefði verið einyrkja- bóndi alla sína ævi norður x móunum við Goðafoss. Manni líður í grun, að honum hefði farið líkt og Gísla gamla Kori- ráðssyni sagnafræðingi, þegar hann sendi vinnumann sixm í kaupstað eftir mjöli og pappír. Vinnumaðurinn kom heim með mjölið, eri engan pappír, því að hatm fékst ekki í verzluninni. Þá varð Gísla gamla að orði: — Hvað á ég að gera með mjöl, þegar enginn pappír fæst? En örlögin höguðu því nú einu sinni svo, að Jónas Jóns- son hefir haft í öðru að snúast um dagana en að sinna ein- yrkjabúskap. Á unga aldri gerðist hann víðförull maður og stundaði nám í þrem helztu menningarlöndum álfunnar, Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi. Engin próf tók hann þó, fremur en fleiri góðir menn á þeim árum, sem lá meira á því að komast út í starfið og stríðið en svo, að þeir nentu að hanga yfir því, að bíða eftir vottorði upp á það, hvað þeir hafi getað lært, og hvað þeir hafi ekki getað lært. Að hættu námi hvarf harm heim til fósturjarðarinnar og hóf stjómmálabaráttu sína. Við ritstjórn Skinfaxa tók hann 1911 og ritaði strax í annað tölublaðið, sem hann var rit- stjóri að, einhverja þá snjöll- ustu og rökvísustu grein, sem ég hefi lesið um íslenzk stjórn- mál. Hét greinin: „Eru fátæk- lingarnir réttlausir?“ og er hin hvassasta ádeila á auðvalds- skoðanir þáverandi sögupró- fessors við háskóla íslands, Jóns Aðils. Upp frá því hefir hver greinin rékið aðra, auðvit- að misjafnar, en eitthvert list- arhandbragð á þeim flestum. Jónas Jónsson mun hafa kynt sér nokkuð enskar bók- mentir, þar á meðal verk enskra essayista- Að formi og byggingu ritgerða riainnir hann oft á Charles Lamb, en að léttleika, stílhraða og fyndni á Jerome K. Jerome. Sérstaklega er honum lagið að byrja og enda greinar, en undir því, hvernig greinar byrja, er það oft komið, hvort menn lesa greinina alla eða ekki, og undir því, hvernig greinar enda, er það komið, með hvað hugþlæ lesandinn skilur við greinina. og dæmir hana máske einungis eftir því, hvernig hún endar.. Ég tek hér til dæmis upphaf að smágrein, dánarminningu um Daníel heitinn Daníelssón, sern kendur var við stjórnarráðið: „Skip leggur frá laridi í kvöld, áleiðis til fjarlægrar stórborgar. Með því fer mikill ferðamaður sína síðustu ferð ‘ tt ~ Og niðurlag annarar grein- ar, afmælisgreinar um séra Rögnvald Pétursson: „Ég vil ekki draga neitt úr réttmætri viðurkenningu á at- orku og þrautseigju sr. Rögn- valdar Péturssonar í því máli (að vekja til samstarfs milli landa austan hafs og vestan), (Frh, á 4. sttSu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.