Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 81. JAN, 1939 ¦ GAMLA BÍOH Spansbflupn Sprenghlægileg sænsk gamanmynd, gerð eftir hinum góðkunna skopleik eftir Arnold og Bach. Aðalhlutverkin leika úr-' vals sænskir leikarar: Birgit Tengroth, Eric Berglund, Vera Valdor og Nils Ericson. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FROÐÁ" SJónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frímann. SfBlnfl á morgun W. 8. Lækkað weri. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. — Sími 3191. ¦jfVNDiœmiiKritnMeM ¦ 0. Unglingastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.-T.-húsinu. Skemti- atriði: Sjónleikur. Félagar fjölsækið. Gæzlumenn. ST. FRAMTIÐIN nr. 173. Furidur '•# imorgwn ki. 8ýí. Intttakái. Fer.ðasag& Ftosa Sigurðsisionar ao' Gaiulvierjaibæ. Gmlla Þár&r-, ' iösdótftfr,, 15 ótq, isýnir sitstpp- danz, og Sigga Átimainin, 10 áta, sýnir akmbatisfc diainz. Félagar! Mætfó, vteJ og komið imeð mýja tneðliimi'. Driðtíítingiö iköm tö Kajupinainfnaihiaintír- í mttijgiuö. . FJÁRHAGSÁÆTLUN BVÍKUK. (Frh. af 1. síðu.) mögulegar starfsstéttir, en svo að segja enginn fyrir konur, þar sem hagnýt kensla færi fram. Hún taldi, í sambandi við sumardvöl fyrir börn og heilsu- litlar mæður, að engum væri meiri þörf á því en mæðrum og börnum, að að þeim væri hlúð og þeim hjáipað til að njóta sumarsins, burt frá göturykinu og striti hins daglega lífs, og skoraði hún á bæjarfulltrúana að samþykkja tillögu sína og enn fremur fjárframlag til barnaheimilisins Vorboðinn, svo að það gæti aukið starf sitt. Það fékst þó ekki, þær voru feldar. Jón Axel Pétursson talaði fyrir atvinnuaukningartillög- um Alþýðuflokksins og sagði, að ef ekki væri stefnt í þá átt, sem þær færu, þá myndi at- vinnuleysið halda áfram að vaxa og afkoma bæjarfélagsins sjálfs versna að sama skapi. Alþýðuflokksfulltrúarnir fluttu tillögu þess efnis, að bærinn styrkti íþróttahreyfing- una með 15 þus. kr., að kosin væri sérstök nefnd til þess að hafa f járúthlutunina með hönd- um og að í nefndinni ættu sæti fulltrúar bæjarstjórnar og í- þróttafélaganna- En þessa leið telur Alþfl. heppilegri en það fyrirkomulag, sem nú er haft um ákveðna upphæð handa hverju félagi, fyrst og fremst vegna þess, að á þann hátt verður hægt að sjá um að styrkurinn til hyers félags fari eftir starfi þess og atorku. En þessi tillaga var feld. Aðrar til- lögur Alþýðuflokksins hefir Alþýðublaðið þegar birt. Voru þær allar feldar eða vísað til bæjarráðs nema tillagan um nefndarskipun í sambandi við framfærslumálin, eins og að framan getur, og tillaga um að reikningar Vetrarhjálparinnar skuli endurskoðaðir af endur- skoðendum bæjarins. YBUBIADID DansJeik 'iheldur Asttiorja f tóvöld i M.- húsáinlu. Hljömsvleit K.-R.-húíslsihs og Hljómsvieift Hótiel Istands leifca tondir danziniuro. Útbreiðið Alþýðublaðið! HiilfunriHP Yerbamanaafél. Dagsbrða vcrður haldínn sunnudagínn 22. janiíar 1959 í K, R,~htís~ Inii. Fundurínn hcfsf kh 2. Dagsbrá; \. Vcnjulcg aðalfundar* sfðrL 2* Onnur máL Sffórnín Skiðaférðlr um helgina. IÞRÓTTAFÉLÖGIN í bænum efna til skíðaferðar um helgina, ef veður og færi leyfir. SMiðiaíélagiið fer tepp I Skíða- sfcála). Lagt verðiur af staið kl. 6 í fevðld og kl. 10 i fyíraimálið. Faffimfóar fást hjiá^ L. H. Mulfer. Ármlenniingair faira i Jósiefsdal í Syrrlam'álið kl. -9, frá ípróittahúsi Jóms ÞöWteinlslsonar. Farmi&ar íást í Briyinijiu í öag og á sfcrif- sitofiu félaigsiiKs kl. 7—8. l.-R.-ingar fana, lupp að Kol- viSairhóli kl'. 9 í fyíraimájlið. .Fjar- imiðair fást í StiMhúlsglögin í tíajg. K.-R.-i,ngar fiara í iskála sinin í kvöld kl. 8 og í fywaimóilið 'kl. 9, ef Vieðiur lieyfir. Laigt verðiur af stað frá K.-R.-húisirilu. Starfsima'n'naifélag Kron fier i fyrröffniáliið kl. 9 iupp að sjkála sifcium. Fanmtiðar vierða' siöldir á Skótovöröiuisto'g 12 tíl kl. 6 í kvöld. DAGSBBÚNARKOSNINGIN. (Frh. af 1. síðu.) kl. 1 og mlun hiemmí iloikið umi kl. 4. Úrslitin vierða iekki birt fyr m á aðallffarudi félagsiin® á morg- Uin, siem werðliír í K.-R.-húisiinu og hefet kl. 2. ÁVEXTIRNIR OG VITA- MININ. (Frh. af 3. síðu.) synlegir, af hverju eru þá lækn- ar að staglast á því við sjúk- lingana, að þeir borði ávexti, í staðinn fyrir einhverja aðra fæðu, sem á þessum ávaxta- banntíma væri léttara að ná í? Ef landlæknir vildi vera svo góður að svara mér þessum spurningunv væri ég honum þakklátur. Að endingu vil ég taka það fram, að ég tel ekki þetta á- vaxtaleysi einhvern höfuðskap- ara heilsuleysis hér á landi, pví það er margt í heilbrigðismál- um okkar, sem mætti mun bet- ur fara, og ef ég fer ekki á næstunni sömu leið og marsvín- in, gæti skeð að það yrði tekið til athugunar. , Sjúklingur. UM MERKA SAMTÍÐAR- MENN JÓNASAR JÓNSSON- AR FRÁ HRIFLU. (Frh. af 3. síðu.) en ég hygg, að hann hafi þar verið studdur af ósýnilegri orku, hinum heitu óskum þúsunda ís- lendinga í Vesturh§imi, sem sáu í draumum bjartra daga og dimmra nátta fögur skip koma siglandi yfir vatnið, til að flytja þá aftur heim." f bók, sem kom út rétt fyrir jólin, Nutidens Island, er getið, í grein um listir og bókmentir, að maklegleikum þriggja á- gætra ritgerðahöfunda, essay- ista, Guðmundar Finnbogason- ar, Guðbrands Jónssonar og Sigurðar Einarssonar. Væri ekki óhætt að bæta þar við nafninu Jónas Jónsson og unna honum einu sinni opinberlega sannmælis um það, sem öll þjóðin veit, nú, þegar árin eru farin að sálda mjöll sinni yfir hár hans? Karl ísfeld. Spauí,kfliugan vie'pÖMr sýtíd í Gamla BÍ6 í kvöld. Kaninast Reykvifctagar vej við penmain gamainleik þeirria Amold og Bachs. Aðalhliuitverkin leika Eric Bergtond, Vera Valder og Birgit Tenyroth. LracholnshiTie, eniski togariran, kom himgaöi í gær a& sækja fislkllððis. I DA€. Næturlæknir er Axel Blön- dal, Mánagötu 1, simi 3951. '. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfsapóteki, ÚTVARPIÐ: 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Hérra Lamberthier". eftir L. Verneuil (Indriði Waage, Arn- dís Björnsdóttir). 21,45 Danz- lög. (22 Fréttaágrip.) 24 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er Bergsveinn Ólafsson, Hávallagötú 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARFIÐ: 12,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegistónleikar: Ýms lög (plötur). 17,20 Skákfræðsla Skáksambndsins. 17,40 Útvarp til útlanda (24,52 m.). 18,30 Barnatími: Sögur (séra Friðrik Halígrímsson). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Hljómplötur: Smálög fyrir celló og fiðlu. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Frétt- ir. 20,15 Erindi: Geðrækt (Grétar Fells rithöfundur). 20,40 Einleikur á píanó (F. Weisshappel- 21 Upplestur: Saga (frú Elínborg Lárusdótt- ir). 21,25 Danzlög: a) Danz- hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. b) Danzlög af plötum- (22 Fréttaágrip.) 24 Dagskrár- lolc MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 Sigur- geir Sigurðsson biskup, kl. 2 barnaguðsþjónusta (séra Sigur- jón Árnason), kl. 5 séra Sigur jón Árnason. Barnaguðsþjónustur: Kl. 10 í Skerjafjarðarskóla, kl. 2 á Elli- heimilinu, kl. 3 í Betaníu. í Laugarnesskóla kl. 5 e. h. séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta í Laugarnesskóla kl. 10 f. h. í fríkirkjunni: Barnaguðs- þjónusta kl. 2, séra Árni Sig- urðsson. Engin síðdegismessa. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2. Ólafur Ólaf sson kristniboði predikar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun sjónleikinn Fróðá fyrir lækkað verð. Þessi leikur verður nú ekki sýndur nema einu sinni eða tvisvar enn, því að nú hefjast á næst- unni sýningar á nýjum sjón- leik. KarteeM ikom af veiðfuttn í gær með rúmajr 3000 körfiuir og er farinn til Engiands. Reykjaborgin kom af veiðiutmi í gær mjeð 3500 körfiutr, og er lögð af stoð áleið- is til Englaaiids. TAPAÐ. Gullnæla glötuð í Eyju gleður ei þann, sem fann. Hún er manvísa meyju ^^ ;!>¦¦¦ til aumns — ég er hann. Skila skaltu nú drengur. Skartgripnum halt'u ekki lengur! S. Njarðargötu 25 A. Útbreiðið Albýðubla&MI! Ódýrar bœkur Bækur E. H. Kvarans fyrir gjafverð. Sögukaflar Matthías- ar 3 kr< Hrannaslóð eftir Sig. Heiðdal 0,50 aura. Útlagar 0,50 aura. Brot, sögur, 0,25 aura. Jónas Guðlaugsson: Sólrún og biðlar hennar, 0,50 arua. Car- men 1 kr. Kvennagullið 1,50. Maðurinn með stálhnefann 2,60. Rauða herbergið 3,50. Scotland Yard 4,25. Sendiboði keisarans 5 kr. Bókabiíð Vestnrbæjar, Vesturgötu 21, Ehnskip. Glullfoss fór £rá Leiith i dag. Goðiafoss er á Aktureyri, Brúair- fös's er á öntondíarfirði, Dottifoiss er i Hamiborg, Lagalrfosis er á Húsiavík. Kvefpest á SigliufWi. , A Sigliufirðd genjgur um þiessar mUndir illkynjuð kVefpest. í fyrradag lá rúmfaisitur fiullur þriðjiungiur skðiaibairnaininia. Enn l!|ei:ri lágm í gær. SkóJaniefnd og skólaisitjóri hafa ákveðfó að loíka ba'rnaskólainium þangað tiJ á þriðjudagsmorgun. F0. ¦ NYJA BIO m Prinsinn og betlarinn Amerísk stórmynd frá Warner Bros. samkvæmt hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir hinn dáða ameríska ritsnilling MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERROL FLYNN og tvíburabræðurnir BBLLY ogBOBBY MAUCH Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Kvikmyndina frá Kina sýnir Ólafur Ólafsson kristni- boði í húsi K-F.U.M. sunnud. 22. þ. m, kl. 8% s.d. Aðgangur ókeypis, — frjjáls samskot. Börn fá ekki aðgang. Maðurinn minn elskulegur, faðir og tengdafaðir okkar Jóhann Björnsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 23. þ« m. Át- höfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bræðrahorgar- stíg55, kl. 1 e. h. , Helga Tómasdóttir, börn og tengdaborn. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði íieldur aðalfund sinn sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. í Bæjarþingssalnum. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir einir hafa aðgang og kosningarrétt á fundinum, ef skuldlausir eru við félagið við árslok 1936. Félagar! Sýnið skírteini við innganginn. STJÖRNIN. Laxveiðijörð í nágrenni Reykja^ vfkur til sfflu. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS, sími 4816. Dansieikui í UvíÍHl i K.».-!í zsiiní Hljómsveit K. R.«hússiiis. Hljémsveit Hótel íslands. Refraln-sðngvari kl. 12-2. Þrátt fyrir þessa ágætu músík- krafta kosta aðgöngum. aðeins Tryggið ykkur jniða tímanlega. Seldir frá kl. 4. kr. 2,50. •ffff T IJ,"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.