Alþýðublaðið - 23.01.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 23. JAN, 1939 18, TÖLUBLAÐ Phjrrnsarsigur kommún- ista í verkam.fél. Dagsbrún Fyrsta sklftl f stlgu félagsliss er stjérnin f miklnm minnitaluta. ------------------» Rekstrarhalli á félaginu siðastliðið ár sem nemur um 9 þúsund krónum. T T RSLIT stjórnarkosning- anna í Dagsbrún urðu þau, að A-listinn, listi upp- stillinganefndarinnar og kommúnista vann kosning- arnar. Hlaut A-listi 659 at- kvæði, B-listinn 409 og C- listinn 427 atkvæði. Líkar atkvæðatölur féllu á trúnað- arráðslistana. Fara því sömu menn með stjórn Dagsbrún- ar þetta starfsár og síðasta ár. Þetta er í fyrsta skifti í sögu Dagsbrúnar, sem stjórn er kosin með minni- hluta atkvæða og því fyrsta sinn sem minnihlutastjórn verður í félaginu. Það er sjálfsagt að játa það, að þessi úrslit koma Alþýðu- flokksmönnum á óvart og þá fyrst og fremst vegna þess, að það var álitið að verkamönn- um væri Ijóst hvert stefndi í málefnum þeirra, ef kommún- istar færu áfram með stjórn fé- lagsins. En þeim er það ekki, í hinu mikla atvinnuleysi hafa þeir misst sjónar á stéttarfélags skap sínum, afhent hann kom- múnistiskum æsingamönnum, sem færa íhaldsmönnum og nazistum vopnin í hendur og afleiðingin verður sú, að í- haldsmenn hefja sókn í vígi verkamanna og umboðsmenn atvinnurekenda fá þar aukin á- hrif. Á þessu ári þorir stjórn félagsins ekki að hreyfa sig, nema að hafa áður grennslast eftir andanum í íhaldsfélaginu Óðni. Alþýðuflokksmenn vildu skapa eðlilega þróun innan fé- lagsskaparins. Verkamenn hafa hinsvegar sagt sitt álit og það fer í aðra átt. Þeir einir munu fá að taka. afleiðingunum af því, Alþýðuflokksmenn í Dags- brún hafa gert sína skyldu- Sigur kommúnista mun reynast þeim sannkallaður Phyrrusarsigur. Þeir eiga að stjórna félaginu í minni hluta. Um aðstöðu þeirra skal ekki rætt að þessu sinni, en fjand- menn alþýðusamtakanna munu áreiðanlega hugsa sér til hreyf- ings, einkanlega nú, eftir að 427 félagar hafa með atkvæði sínu óskað eftir því að umboðs- menn atvinnurekenda tækju við félagsskap þeirra. Mun það vera eindæma hneyksli í sögu verkalýðssamtakanna á Norð- urlöndum og ljóst' dæmi um þroskaleysi a- m. k. nokkurs hluta verkalýðsins 1 Reykjavík. Atkvæðatala Alþýðuflokks- manna er lág. Hún er rúmlega 50 atkvæðum lægri, en talið var að hún yrði. Stafar það af ýmsu. Á öðrum stað í blaðinu er gerð nokkur grein fyrir að- (Frh. af 1. síðu.) Aðalfundnr Sjó- lannafélagsins ð miðviknd.kvðld. Úrslit kosninganna verða tilkynnt á fundinum. AÐALFUNDUR Sjó- mannafélags Reykja- víkur verður haldinn í Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu næstkomandi mið- vikudagskvöld kl. 8V2. Á fundinum verða til- kynt úrslitin í stjórnar- kosningunni, sem staðið hefir í heilan mánuð eða meira á skrifstofu félags- ins og um borð í skipun- um. Hefir þátttakan í kosn- ingunum aldrei verið eins mikil og nú. Kosningin stendur til hádegis á morgun, en þá mun taln- ing átkvæða hefjst. Eru sjómenn hvattir til að sækja kosninguna fyrir kl. 7 í kvöld, og fyrir há- degi á morgun. Þá eru fé- Iagar beðnir að fjölmenna : á aðalfundinn. Aðalfnndnr verklýðs- f élags Sbagastrandar Traust á Alþýðusambandið. NÝLEGA var haldinn aðal- fundur í Verkalýðsfélagi Skagastrandar og vann Alþýðu- flokkurinn kosningarnar, En kommúnistar stiltu upp í- haldsmönnum í aðalstjórn og kommúnistum í varastjórn. Stjórn félagsiinjs skipa niú: Giuðjón Ingólfsision formalður, Björn ÞiorteifsisDín ritairi, Hállgrfmlur Guðjóusison gjald'keri, Jóhan'wa Benónýsid. mieðis'tjó:mipídi Adda Jónsdóttír me&stjónnandi. Á fundiinum vár samþykt svo- hljóöandi ályktlun: „Fundur VerkaíIýÖsfél. Skiaiga'- strandar 13-/12. 1938 lýsir áinægju siinni yfir pSrfiuon og stefnu 15. þijngs AlþýÖlusambaudis Malndis, en vit'ir harðlieiga kliofningsistarf- semi Héðinls Valdiimjarisisonar inn- AlþýÖUfliokksilnls og telur hiana sikáðilega starfsemi viedkailýðlsfé- ilaga í fanditnU. Aðalfundur málarasveina. A ÐALFUNDUR var haldinn í Málamsvemafélagi Reykja- ýítóur í gær og tooism istjónn. Formaður var 'kosinn Sæ- mlundur Sigurðsson, varafo'rmað^ Ur Magnús Haunesisioin, rftiari Jökulil Pétursson, gjaid'keri Þor- steinn B. JónsisO'n, varagjialdkeri Hákon Jónsison, S\'ei'nasaimbalnd byggingar- máninia káus framkv-æmdaráö sitt nýlega. Forsieti Vair kosinn ás- björn Ólafur Jönsson mláilari. varaforsieti og ri'tatri Guðjón Beniediktstson múrari, AðalgjiaM- keri Runólfur Jóinsision múrari, varagjaldkeri Þorbergwr Guð- lajugsispn veggfóðrari. Sveinn Björnsson od Gunnar Gunnarsson: Dm samvliiBD Norðurlanda. —-----»---- Afstaða Norðurlandaríkjanna til ísiands er enn að eins vinsamlegt máiæði. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. SVEINN BJÖRNSSON sendiherra íslands í Kaupmannahöfn hefir nýlega birt grein um þróunarferil ís- lands þau 20 ár sem liðin eru síðan þjóðin fékk sjálfstæði sitt og Gunnar Gunnarsson skáld hefir birt grein, um nor- ræna samvinnu, sem einnig vekur mikla athygli. Gunnar skrifar á þá leið, að ísland sé að gliðna ur tengslum við hin Norðurlöndin, vegna þess að þau gleymi ávalt íslandi, og það fari ekki fram hjá íslend- ingum- Hanu siegir enin friemlut, að sámvinina Norburlalnidainjnia viið Islawid hafi fram að þesisu ekki vierið ánnað en viu'samiegt mál- æði, og það sié á móti ós'kuim Is- Iiendingia sjálfra, að þieir liafi orðk ið að taka lán siin anmairs ptáðár’ en á Norðurlöndum. Mörg blöð há!fa þiegar getið þes'sarar grein- iar og í dag kiemiur Berlingske Spánski stj órnarherinn undir býr síðustu vörn Barcelona. ---»--- Stððngar loftáráslr á borglna síðan á laugardag og menn óttast árás af sjó. Tidendie með ritstjórinargriein í tilefni laf hianini. Blaðið leggur miklia áhíerzlu á þaði, alð höfuð- ádeilla Guninarsi, Sú, að samviun- a.n hafi frarn að þesisU af hálfu Norðlurliandauna fyrst og fnemst ýierið fólgin í fállieglum tækifæris* 1- ræðhm, en eikki athöfnum, sé al- veg réttnnæt. Bliaðið teliur griein Gunnars vera mjög tímabæra að- vörun Um páð, að íslaind gliðni úr tengslum við Norðurlöindin, ef þiau 'brieyta ekki gegngert af- stöðu 'sinni tii Islainidis. Kvöldbláð Berlingsikíe Tidieinde segi'r í (díag, að þaið isé þó a. m. k. ástæðiulaiu'st áð sáka konunglega. lekhúsið Um iskiort á isamvirmu við Island, þar sem það liafi i hiaust tek'ið til lieik's leikrát Tryggvia Sveinibjörnskonar og sé nú með leikrit Kaimtoains á döf- inni. ' 70 ária yerður á rnorgun leikkjan Rósa Þörðardóttir, Beigþóírugötii 27. Frá fréttaritara AlþýðublaSsins KHÖFN í morgun. IJINAR tvær milljónir í- búa í Barcelona undir- búa hina síðustu og örlaga- ríku mótstöðu sína gegn her- sveitum Francos. Framsveitir stjórnarhers- ins hafa tekið sér stöðu um 20 km. frá úthverfum borg- arinnar, en hersveitir upp- reisnarmanna eru, sam- kvæmt fréttum frá Burgos, í 25 km. fjarlægð frá borg- inni. Viðskifti við Barcelona hafa að mestu stöðvast, en öll áherzla er lögð á vopnaframleiðsluna. Allir menn undir 56 ára aldri hafa verið kvaddir til herþjón- ustu og þrátt fyrir svart útlit ríkir baráttuhugur í hermönn- um stjórnarinnar. Tugir þúsunda flóttamanna streyma til borgarinnar undan hersveitum Francos, en borgin verður stöðugt fyrir loftárás- um, sem ítalskar og þýzkar flugvélar stjórna. í Barcelona er búist við árás á borgina af sjónum og er talið að herskip uppreisnarmanna séu á leiðinni, Frakkar óttast straum flótta- manna yfir landamærin og hef- ir herlið á Iandamærunum gert ýmsar varúðarráðstafanir. — Enska og franska stjórnin hafa ákveðið að breyta ekki út af hlutleysisafstöðu sinni, OVE- 35—40 flugvélar gera ioftárásir á borglna. LONDON í morgun. FÚ. Flugmenn í liði Franco hafa haldið uppi loftárásum í dag á Barcelona. Stundum hafa verið um 35—40 flugvélar á sveimi yfir borginni og hafa þær aðal- lega varpað sprengikúlum yfir höfnina og hafnarhverfin. Til- gangurinn með þessum tíðu loftárásum á Barcelona virðist vera sá, að koma í veg fyrir, að matvæli og aðrar nauðsynjar berist til Barcelona, en þar er nú hinn mesti skortur á mat og ýmsum öðrum nauðsynjum. Barcelonastjórnin hefir nýlega keypt mikið af hveiti og rúg- mjöli frá Frakklandi og er byrj- að að flytja það til Barcelona. Fregn frá París hermír, að brezkt skip — African Marin- er — hafi orðið fyrir skemdum í' loftárásinni á Barcelona, en enginn skipverja beið bana eða særðist- í fregnum frá Barcelona er talið, að flugvélarnar, sem í dag hafa ráðist á Barcelona, séu þýzkar, þar af um 15 stór- ar Heinkel-árásarflugvélar, en hinar, 24 talsins hafi verið hraðfleygar eltinga- og njósna- (Frh. af 3. síðu.) Eftir eina loftárásina á Spáni, Englendingar ern áhygginfnllir út af nýrri fjármáiastefnu nazista. ....■■■» " — Brottvikning Schachts aðalbankastjóra getur haft örlagaríkar afleiðingar. KALUNDBORG, 21. jan. FÚ. AÐ pr toúiis't við, uð viegna bœytingair þieimair, sem Hit- lier hefir gert á yfirstjórn þýzbai rí'kistoankainis, að stjefua bainlkiainiS og starfsemi verði ameð noikkuð öðrn sniði en unidainfai'ið hiefir verið. Gengur orðrómiun' urn það síðidegi's í diag, laið fyrsta lilut- vexk, sem dr. Funk verði falið a!ð leysia 'sem aðalbaniklaistjóra v'erði það, að s'tyrkja: þýzka iðn- aðinai anieð stó’rkiO'StlegUm fjár- fnaimiögum. Er talað um að tiekið miuni verða tveggja miliijatrða ‘mla'rka Ián og því fé veitt til íðinialðurfn®. Þiað hafði verið ákveðið, að ■dr. Schiaicht færí tíl Hdsiingforis i Fiininliaindi á næstuwni og héldi þ|a:r fyriiiestur um fjá'rmál. Þeirri för hiefir pú verið aflýst Ensk blöð prU laill-áhyggjiufull um fraim tíðiinái og gera ráð fyrir, að þiesis- ar síðustu ráðist'afainÍT kunini að lieiðla 'til viðskiftaistríðs. Ýms ensk blöð láta þ,áð I ijó'isi að við-skifta- s'tefnia 'sú, sem Þjóðverjair hiafa íieílcið und'ainfarið undir fomstu dr, Punik, isíé þess 601%, áð fliðrar þjóðir geti ékki við þær WnaÖ. Með dr. Funfc ’siéu biinir róttæk- ari nazistar orðiniir ofan á, en dr. Scbacht hafi verið ful'ltnúi þeirrar 'stefnU, 'sem vildi fara saarminga- leiðimar víð Önnlur ríki. Svipuð Umtmæli komá fraim í frönskum blöðumi, og láta mörg þieiraa í ljösr, að þaið sé miðwr fairið, aö dr. Schacht hefir látið af stjóm þjóðibiankau»« Þýzka rgfcstjömin hefir lýst yfir því, að &almniingum |um Gyð- ingamálin muni verða haldið á- fraan, þó að dr. Schaicht hafí iátið af störfum sem forstjórí þjóðbankaiiis, ttalir éttast ákril kjéð- verja á Balkanskaga. KALUNDB. í gærkv, FÚ. RÉTTARITARI „„Ágence Havas“ í Belgrad skýrir frá því í dag, að hann hafi fengið fulla vissu fyrir því, að ítalska stjórnin væri nú að leita fyrir sér meðal Balkanríkjanna allra, um samvinnu með það fyrir augum, að hamla á móti sívaxandi áhrifum Þjóðverja í Balkanlöndunum bæði í viðskift um og stjórnmálum. Telur hann að ítölsku stjórninni standi mik- ill stuggur af þessarí starfsemí Þjóðverja og telji Balkanríkin ítalskt áhrifasvæði. Ekki er enn þá kunnugt hverjar undirtekt- ir þessar málaleitanir ítölsku stjórnarinnar hafa fengið hjá hlutaðeigandi ríkisstjórnum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.