Alþýðublaðið - 23.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 23. JAN. 1939 0 ■IGAMLA Blð IB Spanskflugan I Sprenghlægileg sænsk gamanmynd, gerð eftir hinum góðkunna skopleik eftir Arnold og Bach. Aðalhlutverkin leika úr- vals sænskir leikarar: Birgit Tengroth, Eric Berglund, Vera Valdor og Nils Ericson. _____________________ Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dygðir model 1939. verður leikin í Iðnó annað kvöld kl. 8 s.d. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Leikurinn hefst stundvíslega- ST. VIKINGUR nr. 104. Fuindur- * inin í fcvöM hefet kl. 8 stond- yísliega og ver'ðuir uppi í lit.Ia salntuim. Kl. 9. stumidvisLaga hiefst sýnrng á lieifcntuim Hnefia- leil:iameib'ta'inn. — Félagar, imætið stundvísliega kl. 8 niieð innsækjendurna. Æt. ÍÞAKA hei'msækir st. Damfelisher í H.afnarfirði annað kvöld. Far- ið vierðiur mieð Hafnarfjariðaribil friá M iðbæ ja risfc ól an um kl. 8V2 .sitiuindvíslega. Skotthúfiur haía taipast á Nöininiugötiu iog Briaigagötu. Skilist á Baldiurs.götu 16. Vekjaraklufeimr. Hitabrúsar Speglar Greiður Handsápur Myndarammar Dömutöskur Barnatöskur Hálsfestar Hringar Nælur Tölur og ýmis konar smávörur. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Tómatsósa að eins kr. 1,25 flaislkain Kartöfiur — 0,15 i/2 kg. Giulrófur — 0,15 — — Sitróniur — 0.20 stk. Bögglasmjör nýkomið. Egg lækkáð venð. B R E K K A Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Drottuingin er í KaUpmannahöfn. Súödn var á RaJufarhöfn í gærkvieldi. i ,Brúarfoss( fer væntanlega annað kvöld um Vestmannaeyjar til Aber- deen, Leith og Kaupm.hafnar. SÚÐIN OG SÖGURNAR UM STRÖND HENNAR. Frh. af 3. síðu- ýmsum stÖðum skipsins, en það veldur geysi truflunum á áttavitana, og er það mitt álit að hinar tíðu bilanir á raflögn- um í E.s. Súðinni hafi valdið þeim skekkjum er þráfaldlega hafa sýnt sig, og þá sérstak- lega þá er þær hafa breytt sér frá degi til dags, sem stafar af því, að viður skipsins er mis- munandi rakur- Rvk., 17./1. ’39. Konráð Gíslason..“ „Það vottast hér með, að bergmálsdýptarmælirinn í E.s. „Súðin“ var eigi nothæfur sök- um bilunar niðri í skipsbotni árið 1936- Bilun þessi var lag- færð hér er skipið var í Slipp í desember 1936 og tækið í heild sinni síðan sannreynt í næstu ferð skipsins þar á eftir (að mig minnir í aprílmánuði 1937). , Reykjavík. 17. jan. 1939. O. B. Arnar. Umboðsmaður á íslandi fyrir International Marine Sounding Device S/A-“ Að lokum þetta. Ég hefi nú siglt Súðinni í tæp níu ár mest- allan ársins hring í kring um land og oft komið við á 60 höfnum í túr og það æði oft í þokum, byljum og svarta, myrkri og þá sjálfur staðið uppi sólarhring eftir sólar- hring og hingað til tekist að bjarga bæði farþegum og flutn-. ingi heilu í höfn, en meðan lof- greinar birtast um aðra, sem líkt er ástatt um, rignir rógi yfir mig. Ef þessum mönnum, sem standa fyrir slíkum skrifum, tekst sjálfum að verða skip- stjórum á Súðinni, þá gæti það farið svo, að þeim fyndist stundum, að þeir ættu annað skilið en níð að launum.“ Það er sjálfsagt að birta at- hugasemdir skipstjórans. Það var alls ekki ætlun Alþýðu- blaðsins með því að birta bréf- kaflana um Súðina að beita hann neinum rógi. Hinsvegar hlýtur honum að vera kunnugt um þær sögur, sem gengið hafa og þeim hefir hann nú mótmælt — en það tækifæri hefir Al- þýðublaðið gefið honum. Færeyingar selja fisk fyrir 8V2 millj. króna til Spánar og Ítalíu. KAUPM.HÖFN, 21. jan. FO. Fæteyjapingmaöurinn Nicla'aen sfcýrði Lajndsþinginiu frá því í dag, að viegna viösfciftaisamnáugiai þieirra, sem Danmörk liefði telkist að nó, miundu Fæneyiugar gieta seit fisk fyrir fimim milljónir kr. á ítalíu, 3(4 milljón knóna á Franoo-Spáni og nokfcuð á áðra milljón knóna í Grikklainidi. Blinda fólkið á vinnustofu blindra þakkar barnakór Guðjóns Bjarnasonar fyrir þá góðu skemtun er hann veitti þeim með söng sínum í Bethaníu á laugardaginn var. Menntamálaráð úthlntar. Tiu listamenn «g skáld tengn styrk. MENTAMÁLARÁÐ hiefir ný- lega úthlutað sfcátdal- og listámaninas.tyrk fyrir áriö 1939. Fiengiu 'tíiix skáld og listameinn sityxkinjn, 500 kr. hver. Síyrkinn fengu: Jóhánn Magn- ús Bjarnasion, rithöfumidur í Viest- Urheiimi ,sem kuniniaisitur er hér heim-a at bófcumiutm: Eirífcur Hansision, Braizilíiufariairhiir og Vornætur á ElgsheiÖum, Sigurð- ur Helgasun, rithöfundur, siem gaf út fyrir jólin bókina: Og árin líðja', Þóruuin Magnúsidáttir rithöf- Uinidur, Ján úr Vör, Ijóðskáld, Guðmiundur Daníelsision skáld og ríithöfiunidur, Ólafur Jóhann sigurðisison rithöfundur, Ha'.lgrim- ur Helgasion tánlistarmaiður, Eisa SigfúsB isiöingkioiná, Jón Emgil- tevits 'liistmólari og Níina Trygigva- dáttir lisitmjálari. í Mentiamálaráði eru1: Baxði Guðimundsisom, Pálmi Hanmeseon, Áru'i Pálsiswn, Jónas Jómsison og Guðimundur Fiininbogaspn. Fornar dyggðir sýnd- ar annað kvöld. ANNAÐ kvöld hefjast sýn- ingar að nýju á revyunni „Fornar dyggðir“ í endurbættri útgáfu. Allir mierifcustu istjórnmóilavið- burðir, siem skeð hafa slðan re- vyan var samiin, ha'fa verið feknjr til athugumar og endursfcoðiunar í revyunmi, og mörgumi nýjuan atriðum hefir verið ibætt inin í. -woh aaaisaysíianAiw MÚNISTA í DAGSBRÚN. (Frh. af 1. síðu.) stöðu flokkanna við kosning- arnar. Það er því óþarfi að gera því gleggri skil hér, en það hljóta allir að skilja, að sú aðstaða skapar sigur komm- únista að mestu leyti. Þá hefir Alþýðuflokkurinn og tapað á því að hafa ekki A-lista, eins og allt af áður. Það er nú hlutverk Alþýðu- flokksmanna í Dagsbrún að halda uppi því merki, sem Dags brún hefir alltaf barist undir. Það verður erfitt verk og vandasamt. En félagsskapur verkamanna er í gífurlegri hættu, aldrei meiri hættu en nú og þá er skylda allra góðra félaga að liggja ekki á liði sínu. —0— Aðalfundur félagsins var haldinn í gær. Mættu þar um 500 manna. Það sannaðist um leið og reikningar félagsins voru lesnir upp, að allt það, sem Alþýðuflokksmenn höfðu haldið fram um fjárhagslega stjórn á félaginu er rétt- 5000 krónum var minna inn- heimt á árinu en árið áður, en launagreiðslur urðu 8400 krón- ur, rniklu meiri en árið áður. Rekstrarhalli, sem níam 2920 kr., varð á árinu. Þó var dulinn halli á jólatré, sem mun nema um 800 krónum, og á að færast á reikninga þe&sa árs, þá skuld- ar félagið skatta, sem nema 5700 kr., og er því reksturs- halli félagsins raunverulega 9320 krónur. Þetta sögðu kom- múnistar ósannindi fyrir kosn- ingarnar og fengu jafnvel endurskoðendurnar til að gefa Næiúrlækmir ler BjörgViin Finns- aon, Garðaistræti 4, simi 2415. NæiiuirvörðiuT ór i Reykjavífcur- og Iðuinnariapótek'i. ÚTVARPIÐ: 20.15 Um’ dáginn og vegtinn. 20,40 Hljómplölur: Einsönislög. 21,00 Húsmæöratími: Raddir fcvenma1 (fm Aöalbjörg Sig- Ufðlardóttir). 21,25 Útva'rpishljómlsveitin Leifcu-r alpýðulög. 22,00 Fréltaágrip. Hljómplö'tUr: Létt lög. 22.15 Dagskrórlioik. Fiarftug’afund hiefiir ungmennafélagið Vielvak- ónidi1 í Kauipþingsisálinium á þriðju dagskvöid kl .9. Allir ungmenna- féliaga'r velfcomnir. V. K. F. Framsókn helidU'r skemtiSunid þriðjud. 24. jan. ki. 8V2 í Alþýðuhúsinu vrð Hverfisgöt'u Skieantiatriði: Kaíffi- drykkja; fiú Guðn'ý G. Hagalín les Upp. J. H. 'skiemtir; amnfnem- U'r Litli og Stóri. Þær fconur, sem vilja spila, korni með ispil. Kon- Uir, fjölmennið og mætið stuind- víslega. Kxnverska sýningin. Síðacs'ti 'sýningardagur er í diajg. Hefir isýninigin verið ágætlaga kótt, og kom fjöldi miannis í gær. STRÍÐIÐ Á SPÁNI. flugvélar, til varnar árásarflug- vélunum, ef til orustu kemur. í loftárásunum á Valencia tóku þátt fimm ítalskar Savoia flugvélar. Sókn uppreisnarmanna held- ur áfram í Kataloníu og hefír her sá, sem sækir fram frá Tara gona um Vendrell, tekið Villa- franca. , Gompaoys bvetnr menn að berjast meðan nOkk- ur standi nppi. KAALUNDBORG, 21. Jan, FÚ. Gompanys', forsieti Kataloniui, hefir í dag gefið út ávarp til í'búanna í Kataliomu og sfcorar á þá að verja sig og sjólf- stæði Kataloníu, meðan nokkUr miaðUT isitamdi uppi, og ennfriemlur, að hver máður leggi fram sinn skerf til þesis, að gera Katalonáu að einu vamarvirki. Þá er það tilkynt í Franoo-Spáui i dag, áð Frainoo og þýzka sitjórnin hlaffi gert með sér samning Uim víðiæká menningarlega samviinnu, siem mieðial anin'arsi er í því fólgin, að skift verðiur á kennurum og háskólakeninU'ruim milli beggjai landa. yfirlýsingu um það, þvert ofan í upplýsingar, sem annar þeirra hafði gefið Alþýðuflokksmönn- um undir vitni áður. Þá kom það fram á fundinum, að úti- standandi félagsgjöld eru um 24 þús. kr. Sljkt og þetta er ekki hægt að dylja í reikningum félags- ins. Það hlaut að koma fram. Það vissu kommúnistar. Samt sem áður lýstu þeir þetta lygi, eftir að endurskoðun hafði far- ið fram, síðasta dag kosningar- innar. Á aðalfundinum í gær töluðu þeir Sigurður Guð- mundsson, Þórður Gíslason og Sigurbjörn Maríusson. Ræddu þeir aðallega um reikninga fé- lagsins og framtíð þess. Á fundinum var mjög bland- in ánægja yfir kosningaúrslit- unum. Orðsending. ■ NYIA Blð ■ Vals minn- inganna Kvennadeild Slystavlarfiafélags Islands leyfiT sér hér mieð aö biðjai félíagskio'niur, siem ógneitt eiga órsgjald síðasta áns1, áð gneiða það nú næstu daga á sfcriSstofUi Slysavamaf'élagsiin's í Haínarhúsinu, sími 4897. Þar s|em deildin er svo fjöl- menin, er iunhieimta félagsgjalida erfið og fco'stnaðarisöm, og vonuim við því aið konum sé ljúft að geral hana auðveldari méð þesisu móri, og að' allar vilji vera skuld- laUiSar við deidina nú um árs- reifcniingsiskilin. Vinsiamlegaist. Stjérn K. S. V. í. Þýzk sikiemtimynd frá Ufa, er sýnir hrifandi fagra ést- arsögu mieð uáaðis'Iegri hljómlist. A’ð'allilutverkið leikur eft- iriætisleikkiona allra ‘k'vik- myndavina: MARTHA EGGERTH Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast framtal til Skattstof- unnar. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Carls Emils Berndsen. Aðstandendur. Hjartkær eiginmaður, faðir og tengdafaðir Magnús Erlingsson andaðist á Landakotsspítala 22. þ. m, Ágústína H, Torfadóttir, börn og tengdabörn. Þakka alla þá hlýju hugargeisla sem vernduðu mig á áttræðisafmæli mínu, sem þið vottuðuð með blóm- um, skeytum, gjöfum og heimsóknum. Ólafur ísleifsson. ♦----------------:---———----------—-----------♦ Aðalfundnr Sjómannafélags Reykjavlkur verður haldinn miðvikud. 25. p.m. kl. 8,30 siðd. í Alþýðuhúslnu við Hverfisgötu. DAGSKRÁ: Samkvæmt 25. gr. félagslaganna. Fundnrinn er aðelns fyrir félagsmenn er mœti réttstundts. STJÓRNIN. V. K. F. Framsókn heldur skemtifund þriðjudaginn 24. jan. kl. 8% í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. SKEMTIATRIÐI: 1. Kaffidrykkja. 2. Upplestur: Frú Guðný G. Hagalín. 3. J. H. skemtir. 4. Litli og Stóri. Þær konur, sem vilja spila, taki með sér spil. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. MUSSOLINI OG TUNIS, Frh. af 3. síðu- hann ráðist í það. Landvarnirn- ar eru of öflugar til þess, að það sé árennilegt, og Frakkland er ekki sama og Tékkóslóvakía. Tilgangur hans í bráðina er sá, að reyna að knýja Frakka til að veita ítölum hinn sama rétt í Túnis og þeir höfðu þar áður en Frakkar lögðu landið undir sig, fá eigin dómstóla, skatt- frelsi og að vera lausir við all- ar pólitískar og fjárhagslegar kvaðir og hömlur. Og þó að þeir geti ekki látið þetta eftir, þá vona fasistarnir að þeim tak- ist með kröfum sínum að knýja Frakka til að veita þeim ein- hverjar þær ívilnanir eða sér- réttindi, sem efli aðstöðu Ítalíu í nýlendunni. En ítölum liggur á. Talið er, að í Túnis séu um 108 000 Frakkar, en 94 000 ítalir. En Frökkum fjölgar miklu Örar- Vegna Gyðingaofsóknanna á ít- alíu hefir fjöldi ítalskra ríkis- borgara sótt um franskan ríkis- borgararétt í Túnis. Þetta líkar signor Mussolini stórilla, því að það veikir aðstöðu hans til þess að krefjast þar landa. Þess vegna vill hann hraða sér. Enn er það, að Mussolini kann að finnast að Þýzkaland hafi enn sem komið er haft mestan hagnaðinn af möndlin- um Berlín—Róm. Honum finst komið að sér að plokka ein- hverja ávexti af Munchensátt- málanum. Og för Ribbentrops til Parísar var honum ekkert gleðiefni. Hann hefir ærnar á- stæður til þess að hamra meðan járnið er heitt, ekki aðeins í Túnis, heldur einnig í Djibouti og á Spáni. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.