Alþýðublaðið - 24.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 24. JAN. 1939 19. TOLUBLAÐ Úrslitaorustan um Bareelona getur byrjað á hverri stundu. ';'-; -mm-mm*Z-----,------*---------'mmi.----------- Borgin hef ir verið Ifst í hernaðarástand 0el Vayo gerir síðustu ttlraun til ao fá hjálp frönsku stjórnarinnar. | NJjar krof nr ffitl-j ers pannI3(l.]air i sex ára afmæli | nazistastjórnarinnar. KALUNDB. í gærkv. FÚ. FEANSKA BLAÐIÐ „L'Epoche" skýrir frá því í dag, án þess að til- greiná heimildir sinar nán- ar, að 30. jan. n.k. á séx ára afmæli nazistavalda- tökunnar f Þýzkalandi muni Hitler halda stóra stef nuskrárræðu. Blaðið telur sig fremur hafa vissu því, að í þessari muni Hitler setja kröfur sínar um skiftíngu Afríku stórveldanna, þannig að bæði Þýzkaland og ítalía fái nýjar nýlendur. enn fyrir ræðu fram milli &» j#^#^*>*<S#^#^.»#^»#i##^#^^j^s»#^#^>##^J Bandaríkin verða að íerja sig fyrir ein- ræðisríUonnm. leröa að gripa til vopna, ef ðnnnr rðð duga ekki. KALUNDBORG í gærfcv. FO. PITTMAN, foitmfflðiiKr utaBjrík- Israiálaneíndar öldiungadeiM- ar Ba'ndiaríkjapings, sagðj í gær í útvarpsiuimræðwin, að hann á- iHi rétt af Bandarikjamonniuon og Bajttdarikjas't]*órii, aö vieita ein- ræðísxfkjmnium ; alJa hugisianlega (tpótstöðiu, bæði jgegn lifsisfeoðiun þeirra, áróöri ©g pólitíslkiuim og viðsldftalegiuan yfirgaingi. Hann jagöi enn fnemiuir nnikla áhierzliu ó. það, afó ef friðs&anleg ráð dygðm etoki til þess að sporna við peini hætttu, seim áf' eiMræÖisTfkJuiniúim istafaðl, og peg- »r væri farra að gera vacrt viö síf i Baaidaríkiiuin'uini,, þé yrðu imfeita ao gerasér ljóst, að end- i ÍF#itrt yrfói sá, að grípa þyrfti til vöpna. y^pfea&vieinijaféliagið Ftaxnisðbn : heldiur stantifiund i kvöld i Alþýðiuhúsiniu við Hverffcgöitu. Til skemtiunar verðiur: Ræðiuhöld, söngtor, lupples/tur og damz. , HaMór Jónseoa fiá Naiusitfuim yið tsafjö<rð lézt 4 gær í Lattidsispítaláiniuim. Hall- tíór heitinn vair himn gegnaeti sne'Ötnr, vfosæll og vel tátinin. Del Vayo, utanríkismálaráðherra Barcelonastjórnarinnar, sem nú er að gera síðustu tilraunina til þess að fá hjálp frönsku stjórnarinnar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun- BARCELONA og öll þau héruð Spánar, sem enn eru á valdi lýðveldisstjórnarinnar, hafa nú verið lýst í hern- aðarástand. Herstjórnin hefir alls staðar tekið við fram- kvæmdavaldinu og dómsvaldinu af hinum borgaralegu yf- irvöldum. Þa,ð hefir þegar verið byrjað á því, að senda konur, börn og gamalmenni burt frá Barcelona, aðallega til Frakk- lands. Franska stjórnin gerir ráð fyrir því að verða næstu daga að taka á móti einni til einni og hálfri milljón spánskra flóttamanna og hefir þegar mikinn viðbúnað í því skyni. Alvarez del Vayo, utanríkismálaráðherra Barcelona- stjórnarinnar, er kominn til Parísar til þess að semja við frönsku stjórnina um hjálp fyrir flóttamennina. En hann gerði eínnig í gær enn eina tilraun til að fá frönsku stjórn- ina til þess að breyta um afstöðu til borgarastyrjaldarinnar á Spáni og koma Barcelonastjórninni til hjálpar á síðustu stundu. En það eru litlar líkur taldar til þess, að sú tilraun beri nokkurn árangur. Fallbyssur Francos heyrast nú þegar til Barcelona. Hersveitir Francos nálgast Barcelona nú óðfluga, að sunn- an, vestan og norðan. Þær, sem lengst eru komnar á víg- stöðvunum sunnan og vestan við borgina, eiga aðeins um 15 —20 kílómetra ófarna til henn- ar. í Barcelona heyra menn þegar skotdrunurnar úr fall- byssum Francos, og með hverri stundinni, sem líður, verða þær greinilegri og greinilegri. Hver loftárásin á borgina rekur aðra, en fólkið er orðið svo vant að verja sig fyrir þeim, að manntjón virðist vera minna af þeim en ætla mætti. AUir, sém vinnufærir eru, eru önnum kafnir við það að leggja síðuistu 'hönd á varnarvirki borgarinnar áður en til úrslitá- orustunnar kemur, sem búist er við að hefjist á hverri stundu. Stjórnin ákvað í gær um leið og hún lýsti borgina í hernað- (Frh. á 4. uíðu.) AðaifnndarSjómanna félagsinsferðnrann- að kvold. Atkvæði talin í ðag. AÐALFUNDUR Sjómanna- félags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. Stjómarktosiningiu var lokið í dag uan hédegi, og höfðiu gœitt atfevæði á 8. hundrað félagsi- jnaaæá, bæði í skrifs'íofto félags- tns og ttm borð í skipunuim. Tainfag- atkvæðaninia hófst i dag kl. 1 og verðtur lofeið um kl. 7 í kvöld, en úrslitin verða ekki tilkymt fyr en á a^ia'lfuindimiuim. Pá niiun og fonmaðiur félagsins, Sigiurión Á. Óialfeson, flytja skýrsliu um srtörf féiagsinis é liðnu sitarfsári. Brezknr björpnarMtir leist i ofsarokl fi sri- vestnrstrðnd Englands Aðeins eÍEum manni af átta, sem bátnum voraf varð bjargað. á -,>. B: LONDON í gækveldi. FÚ. REZKUR björgunarbátur hefir farist við strendur Cornwall-skaga á Suðvestur- Englandi. í ofsaroki, sem gekk yfir mikinn hluta Englands síðast- liðna nótt, fór björgunarbátur- inn út, til aðstoðar skipi, sem var í nauðum statt. Rakst björgunarbáturinn á sker, og Kosningar i verkalýðsfélogunum; Kaupdeila yf irvoíandi í Bolungavík en samkomulag náðisí á DingepL Miaja hershöfðingi, sem nú hefir æstu stjórn í Barcelons* "irERKALÝÐSFÉLAGIÐ " Brynja á Þingeyri hélt aðalfund sinn 16. þ. m. í stjórn félagsins voru kosnir þessir félagar: Steinþór Benjamínsson, for- maður. Ingi S. Jónsson, ritari. Þorvaldur Ólafsson féhirðir. Meðstjórnendur voru kosnir: Jón Jóhannsson, Sigurður Jó- hannsson- Varaform., sem ekki á sæti í stjórninni var kosinn Sigurð- ur Samsoiíarson. Verkalýðsfé- lagið Brynja hafði sagt upp gildandi kaupsamningum um áramótin og hafði ekki náðst samkomulag um nýja samn- inga. Báðir aðilar vísuðu mál- inu til ríkissáttasemjara, sem samkvæmt lögunum um stétt- arfélög og vinnudeilur fól sáttasemjara Vestfirðingafjórð- ungs, Birni H. Jónssyni skóla- stjóra á ísafirði að leita um sættir. Fór sáttasemjari til Þingeyrar fyrir nokkru, tókst honum að koma á sættum og voru samningar undirritaðir 20- þ. m. Samkvæmt hinum nýju samningum hækkar dagkaup karlmanna úr 90 aurum á tím- ann og upp í 1.05 og dagkaup kvenna úr 65 aurum upp í 75 4ura. Öll hafn,'ar-! <^g íshúsli-i vinna greiðist 10% hærra en önnur vinna- Hinsvegar hætta atvinnurekendúr að borga fyrir kaffitímann. . Tókst félögum Brynju því að fá allverulegar kjarabætur með hinum nýju Sántoingum. Verkalýðsfélagið „Skjöldur" á Flateyri hélt aðalfund sinn nýlega., í stjórn voru kosnir: Friðrik Hafberg formaður. Kolbeinn Guðmundsson rit- ari. Kristján Sigurðsson féhirðir. Meðstjórnendur: Tryggvi Jónsson og Magnús Pétursson. Varaformaður, sem ekki á sæti í aðalstjórninni var kos- inn Sigurður Benediktsson. Félagið sagði ekki upp gild- andi samningum fyrir áramót- in og gilda þeir því fyrir þetta ár. Verkalýðsfélagið í Bolunga- vík sagði upp samningum sjó- manna við atvinnurekendur, en samkomulag hefir enn ekki náðst. Félagið hefir snúið sér til Alþýðusambands Vestfirð- ingafjórðungs og gert sáttasemj ara einnig aðvart. Mun sátta- semjarinn, sem situr á ísafirði vera þegar farinn að vinna að sættum. Verkalýðsfélagið „Vörn" á Bíldudal hélt aðalfund sinn ný- lega. Var stjórnih öll endur- kosin, en hana skipa: Júlíus Jónsson formaður, Ingimar Júlíusson ritari. Guðmundur Arason féhirðir. Meðstjórnendur Indíana Jónsdóttir og Krist. Eiríks- dóttir. Aðalfundur Verkakvennafé- lagsins Hlíf í Hafnarfirði verð- ur á sunnudaginn kemur, eins og auglýst var í blaðinu á laug- ardag. SWiiliðið kalIaO útfniorgim. O LÖKKVILIÐIÐ var kallað *^ ut f morgun inn að Soga- mýrarbletti 14. Hafði kviknað þar í, en var að mestu búið að slökkva, þegar slökkviliðið kom. SlÖkkviliðið var kallað inn eftir kl. rétt fyrir 9. Hafði kviknað þar í Ioftinu yfir mið- stöðinni. Höfðu legið þar vot föt til þerris á röri og kviknaði í þeim. Eldurinn var slöktur, áður en nokkrar skemdir urðu. K.-R.-iingas' haMa skemitiftmid i húsi síniu I kvöld M. 8V»- Porsteinai Jésefsision rithöfiusnidur flytiur erintíi og synir sfcugga- myndir, Sýndar verða skföakvik- myndir og «ð lotom sttíginn dainz. ótíast menn, að öll áhöfnin, sjií menn, hafi farist, en áttundf maður á bátnum var sjálfboða- liði, sem bauðst til þess að fara með rétt í því er lagt var frá landi, og bjargaðist hann. Fanst hann á kletti við síröndina, þar sem hann hólt sér dauðahaldi, og var maðurinn að vonum mJög þjakaður, er hann fanst. Lögreglumenn og sjálfboða- liðar hafa leitað meðfram ströndum á þessum slóðum og fundið brot úr bátnum, en lík hefir ekki rekið. Annar björgunarbátur var mjög hætt kominn og lá hvað eftir annað við, að bátverjum skolaði fyrir borð. Fór bátur þessi til aðstoðar skipi og var skipshöfninní bjargað, nema skipstjóranum, er skolaði fyrir borð. Björgunarbáturinn komst tií lands brotinn við illan leik, en skipið rak á land, og var þá skipsmönnum bjargað, að ein- um undanteknum, er drukkn- aði, sem að framan segir. Flestir þeir, sem fórust af hin- um bjórgunarbátnum, voru kvæntir menn. Tveir voru bræður. í ofviðrinu varð vindhraðinn þar sem hann varð mestur, ríá- lega 100 mílur enskar á khst. Feikna úrkoma var og liggja akrar á stórum svæðum undir vatni. Llklð lá f þrjár vik- ur i herberginD, ðð- en |að fannst. S ÍÐASTLIÐINN laugardag fannst maður að nafní Bjarni Arnason í Ytri-Njarð- víkum andaður í herbergi sínu. Hafði líkið legið þar í þrjár vikur. Á gamlársdag hafði hann haft við orð, að fara til Reykja- víkur og þaðan til Stykkis- hólms. En er þess varð vart, að hann hafði ekki til Stykkis- hólms komið, fór fólk að undr- ast um hann. Grennslaðist lögreglan um hann hér í Reykjavík, en hans hafði ekki orðið vart hér. Var þá brotist inn í herbergí hans, sem var lokað að innan- verðu og fanst þar Bjarni örend ur á gólfinu. Var hann í öllum fötunum, hafði tekið lykilinn úr skránni og hengt hann upp á nagla á dyrastafnum. Á gólfinu fundust bréf utan af um fimmtíu aspirinskömmt- um. Lík Bjarna hefir verið flutt til Reykjayíkur til krufnings.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.