Alþýðublaðið - 24.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 24. JAN. 1939 GAMLA Vér héldnm heim. Áhrifamikil og listavel leikin amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins heimsfræga rithöfundar Erich Maria Remarque. Aðalhlutverkin leika: John King, Richard Cromwell, Barbara Read. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíkur. HeviaskemmaD verður leikin annað kvöld kl. 81/2. Næst síðasta sinn- SPÁNN. Frh. af 1. síðu. arástand, að halda kyrru fyrir í henni fyrst um sinn, og er talið að sú ákvörðun hafi verið gerð til þess að styrkja vörnina og halda kjarkinum uppi svo lengi sem unt er. En því er op- inberlega lýst yfir, að hver svo sem úrslitin verði við Barce- lona, verði vörninni haldið á- fram frá Madrid og Valencia þar til yfir lýkur. fitlendlngar byrjaðir að flýja borgina. Sendiherrar erlendra ríkja í Bareelona ráðleggja útlending- um, sem þar eru staddir, að hafa sig á brott hið allra fyrsta. Einn amerískur tundurspillir er kominn þangað með skipun um að flytja burtu alla þegna Bandaríkjanna þar í borginni, og tveir enskir tundurspillar bíða á höfninni reiðubúnir til þess að flytja burtu alla brezka þegna, sem kynnu að óska þess. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð. Frosið kjöt af fullorðnu 0.45 og 0-55 Vz kg. Saltað 0.60 Vz kg. Reyktar hestabjúgur og reykt hestakjöt, bögglasmjör og ó- barinn harðfiskur o. m. fl. Njálsgötu 23. Sími 5265. Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast framtal til Skattstof- unnar. Á hverju heímili þessar heimsfrægu vöru- tegundir: Sunlight sápan, Radion eða Rinso, þvottaduftið Vim, sem hréinsar alt og fágar. Lux handsápan, sem 9 af hverjum 10 film- stjörnum nota. Pears handsápa- Knight’s Castile hand- sápa. Lifebuoy raksápan. Allar þessar vörutegundir fáið þér í verzluninni EDINiORG. Utanríkisverzlun Norð- manna. KAUPM.HÖFN, 21. jain. FO. Utanrikisverzliun Norðananna varð mieö þeim hætti árið stem lieið, alð innflíutningur nam 1188 milij. kr., útfluitningur 787 anilljt ílaíði innflutningurinu lættað uim 104 millj. miðalð við fyrra ár ©g útflutnmgur um 68 millj. Útbreiðið Alþýðublaðið! býðingarmlkil járnbrant- arstöð norðvestnr at borginni fallin i bend- nr Francos. LONDON í aniorgiun. FO. Uppneisnarmetnn á Spáni hia'lidu éfram sókn sinni ti'l Baroelona, ©g óstáðfest fregn friá í gær- kveldi segir, að þieir hafi þegar tekið borgina Martone'll, sieun er 19 km. niorðvestur af Baroelona. Ef þetta er satt, þá hafa uipp« neisnarmcnn þar tiekið mjikil&- varðandi jármbraíutarstö'ð, þat' sem höfuðlínain til Madriid ligg- lur í gagnum Martoriell. I loftárásunum á Baroelona í gær fórust 32 menu, en 60 særð- Ust, og í fiskiþorpi í nánd við Baroelona fóiuist 12 mainn&. Loftárásir vonu einnig gerðalr á Valencia í gær, og Jentu spriengj- ur meðál annars á tveimur frönskum sikipum. Skábping Reykja víkor. Tvær nmferðir bafa yerið teflðar. SKÁKÞING REYKJAVÍK- UR hófst síðastliðinn sunnudag í K.R. húsinu. Þátt- takendur eru 39 og skiftast þannig í flokka: Meistamflo'kikur: Ásmundur Ás- geirssoni, Guðmuindur Ölafsson, Einar Þiorvaldsisoin, Ingvar Jó- haninssoni, Magnús G. Jónsison, Siurla Pétursison, Ssemuinduir ól- afsison, Guðimiundur Ágústisison og Eggert GilSer. I. flokkur: Ingimiuindur Guð- mUndssoTi, Átisæll Júlíuason, Egill Sigurðsson, Gúðmiuindur Jómsson, Guðjón Jónsison, Guðmwnduir s. Guðmiundsson, Jón Guðmuind,'.sisoin og Guðmundur Guðmuindsison. II. flokkur A: Kristínus Am- áaf, Stofán Thiorarensen, Þorst. Þorsteinssoin, Sigurður Jóhanins- son, Jóhann Jóhanrusisio'n, Marís Guðimundsson, Ottó Guðjónission, Gestur Pálsson, Sveiinn Loftisision, Loftuir Erlenidsson og Gurnnar Jónsisoin. II. flokkur B: Karl GI.sJa.son, Björn Þórariinisson, Siguróur Jó- hannesson, Rag-nar Bjamáson, Kaj • Rasimusisen, HalJdór Jóinias- son, Bolli Th'oroddsen, A'ðalstieinn Halldórsson, Ingólfur Jónsson, Haraldur Bjarníason og Frans Jeshveski, i Jafnvel í snæstn at- riðum verða ihalds- blððin að segja ósatt nm verhaiýðsfélðgin, Anðn og ðgíldu atkvæðin Attnm við, segja )an. IHALDSBLÖÐIN kunna sér ekki læti yfir því að hafa fengið 27% af atkvæðunum við kosningarnar í Dagsbrún, og má segja að litlu verður Vögg- ur feginn. Þau hafa til þessa haldið því fram, að mikill meiri hluti verkamanna í Reykjavík fylgdi Sjálfstæðisflokknum að málum, en raunin hefir orðið önnur. 427 verkamenn eru það blindir fyrir hagsmunamálum símun, að þeir vilja fela íhald- inu forsjá félagsskapar síns, en 1068 vilja það ekki. Svo mikii er græðgi þessara þfáðia í 'atkvæöi verkamanima, að þaiu telja sinium ‘lista öll auð og ógiid - atkvæði, og ekki ferst Mgrbl. hiöndiuglegar, þegar þalð fer a)ð útskýra úrslitin,. 1 morgun stendur þesisi klausa í blaðinu: „1938. Fonmamnsefni Aljþýðlu- flokkslns hlaiut þá 663 atkvæði. Aninar listi kom þá fram, en áð eins eiun kommúnisti var á Mist- ánum, þ. e. Þorstieinn Pétursison. Hanin fékk 464 atfcvæði." Þeíta er aiveg tilhæfulaUst. Við luppstiilinguna í trúnaðianmiamiar ráði i fyrra rueitaði H. V. að (viera i kjöri, nema ialð Þ. P. væri í fjármálaritarasæti. Var gengið inm á það, miéð því skiiyrði, áð Siguiiður Guðmundssion yrði á- friaim starfsimáður félagsinis, þó að hann viki úr stjóminni, og það taldi H. V. sjálfsiagt. En þiegar til kom og á siðwstu istundu, koniu nokkrir Dagsbrúnanmenn með lisra miéð Sigurði Guð- imiundssyni í fjámniáliarit'araisæti, og skiftiust Alþýðufloikfcsimienn mjög lum listana, enda stóðu þeir að báöum. Fékk Sigurður Guð- mtundsson rúm 300 a'tkvæði. En Mgbl. er ekfci fcunnugra en þetta málefnum. verklýö'sfélags- ins, og er þetta aðeins ein af mörgum rangfærslum blaösims. — Þær eru af sama toga spur.,nar og allar aðrar lygar íhaldsiblað- anina um verkálýðasamtökm, þeg- ar þaiuhafa átt i deilum við át- vininurekendur. Yfir 100 flngmenn rehnir úr embætí- m ú Rússlandi. LONDON, 23. jan. FO. FIR 100 emhættisimann í Sovét-Rúsislandi hafa verið Látnir hætía störfum i sattnbandi við inýja atremnw til að hreinsa tiil í embættisimaunaliði hins opin- bera. Sumir þiesisara manna eru fliugmeran og flugforiingjar, iog eru þeir sakaðir um sfcort á stluindvísi og náfcvæinni. í meistaraflokki fór fyrsta ufin- ferð þaninig: Magnús vann Sturlu, Guðm. Ól. og Gilfer gerðiu jafn- tefli, ELnar og Guðm. Ág. bið- s'kák, Ásmundur átti frí. Ömniur umferð var teftd í gær- kveidi iog fór þaninig: Gilfier vainin Einar, Sæmiundur van;n Magnús G., Giuðrn, Ág. og Ing- var jafntefli, Ásmundur ogGuðm. Ó'I. biðtefli. Þriðja íumferð verður t©fld anai- áð fcvöld. i I DAO. Nætiurlæknir er Daniel Fjield- sted, Hweriisgötu 46, sími 3272. Næiurvörður er í Reykjiavikur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Erindi Húnaðarfélagsins: Um smjörframlieiðsliu (Sv. Tryggva-on mjólfcurfr.). 19,40 Auglýsingar. 19 50 Fréttir. 20,15 Erirndi: Ma'dame Ourie og visindiaiafrek herrnar (frú Thienesia Guðmund'sison). 20.45 F.æö's’uiliokkur: Sníkjudýr, II (Árni Friðrifcss. fiskifr.). 21,05 SymfóniutónJeifcar: a) Tón- leikar Tónlistarskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21,50 Symfóniuiónleikar (plötur): b) Oellókonsert, Op. 104, e'ftir tivorák. Isfisksö'ur. I gær isieldu: Mai í Grimsby 1945 vættir fyrir 969 sterlings- pund, Óli Garða sama stað 1956 vættir fyrir 919 stierlingspund og Egill í Hull 1800 vættir fyrir ÍCOO stpd. Hljómisveit Reykjavífcur sýnir Meyjasbemmuna anniað Ifcvöld kl. 8V2 i næstisíðasta isinn. Revyan „Fornar dygðir“, imodel 1939, fverðiur sýnd i Iðnó í kvöld. Vér héldum heim, 'hiéitir amerisk stórmynd, sem Gamla Bíó isýnir um' þessa'r miundir. Er hún gerð samkvæmt hinini frægu bók „Vér héld- lum hieim“ eftir Erich Maria Remarque. Aðalhlutverkin leika Richard Cromwell, John Klng, Barbara Read o. fl. BifreRastjórafélag í Vestmanaa- eyjum, Þann 20. þ. m. var stofnað' bif- íeiðastjórafélag í Vestmaninaeyj- Um. Félagið heitir Ekill. Tilgang- ur þesis er að efla hag og mienn,- iugui bifreiöias'tjióna í Vestmainna- eyjwm og gangastt fyrir stofnun landsisambandls bifieiöasitjóna á Isilandi'. Félagið er ópólifískt. — 1 sitjórm þesis voiu kosinir Gílsli Víum fonmaður, Bjami G. Magn- úsison ritari og Lárus Ámason gjaldkeri'. FO. SkóTiastjðrinn I Reyfcholti i Borgarfifði hiefir í fyriaivietur og aitiur í vetur kom'ið á nám- skeiði í danzi í sfcólwintom. Hef- ir hanin fengi’ð einin, af aðaldanz- keninurium í Reykjwvik, frú Rig- mor Hanson, til þess að fcenna danzinn. Ungmien.nafélag Reyk- Idæla er í samvimnu við iskólann Um þiessii danznámskeið. Segir frú Rigmor Hanson að danzkensl- lan i Reykholti í fyrra hafi verið h'in ánægjulegasta og mikill á- hiugi nemiemdanna fyrir áð laéra fiagrain dainz. Frú Rigmor Hanson fer þessa daga upp að Reyfcholti og hiefir þar danzfcensiiu í hálf- an mánuð, en því næst keimir hún danz annan hálfan m'ániuð á vegUm ungmennafélagsinis i Borg- arniesi. FO. Skáíafé'ag Rjykjavíkur hélt áðalfunid sinn sunmudaginn 15. þ. m. Félagið, sem er sam- eining skátiafélagainna „Væringj- ar“ og „Emir“, telur nú 610 fé- laga að meðtóldum Ylfingum og starfar í 6 deildwm auk skáta- evei'tar á Seltjarnairnesi. Fuindur- inn kaus stjóm fyrir félagið, siem 'skipa: Björgvin Þorbjöms- son, félagsfioringi, í staö' Leifs Guðmunds'sonar, sem baðisit und- an endiurfcosiniingu, Daníel Gísla- son og Hörður Jó'hannessan, áð- 's íoöarfélagsfo ringjar, Sveinbjöm Þorbjöms'son, gjaldfceri, Þórarinn Bjömsson, ráitari, Reykjavíkurannáll h.f. 1939. NYIA Blð Revyan verður leikin í kvöld kl. 8. NOKKUR STÆÐI ÓSELD. Útbreiðið Alþýðublaðið! Prinsinn og betlarinn. Hin ágæta ameriska kvik- mynd verður vegna mik- illar aðsóknar og eftir ósk fjölda margra sýnd aftur í kvöld. Aðalfundur SJémannafélags Reyk|avfikur verður haldinn míðvikud. 25. D.m. kl. 8,30 siðd. i Alþýðuhúslnu við Hverfisgötu. 1 DAGSKRÁ: Samkvæmt 25. gr. félagslaganna. Fnndurinn er aðeins fyrir félagsmenn er mœti réttstnnðis. STJÓRNIN. Kanpnm témar flösknr þessa viku til föstudagskvölds. Flöskunum veStt méttaka f Blýborg. Áfenglsverzlan rikisins. Nýir dúka liöfum LINOL A og B þykt. e--; Rw ■ X:—r RÉ. H ir á gólfin EUMGÓLFDÚKA r— '8t ^ Æ. F. R. Ske Æ. F. R. mtifundur. Æskulýðsfylkingin heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8,30. _ ..... DAGSKRÁ: 1. Minning Lenins. ; 2. Upplestur kvæða. G. Sig. 3. Uppeldismálin: Vald. Sveinbj.son. 4. Upplestur: Kári Sigurðsson. 5. Píanósóló. 6. DANS. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 á skrifstofu Æ. F. R., Hafnari stræti 21, frá kl. 5—7 í dag. GUFUBAÐSTOFA Á HVERT HEIMILI. Frh. af 3. síðu. dvelja langdvölum fjarri heim- ilum sínum, — og ég tel mig hafa fært rök að því að þetta er hægt, án þess að kosta miklu til — er mér það ljóst, að al- menningsbaðstofum er einnig nauðsynlegt að koma upp, t. d. í Sundhöllinni, á baðstaðnum við Skerjafjörð og á öðrum stöðum hér á landi, þar sem al- menningur syndir í sjó eða í vötnum —■ og í öllum verstöðv- um. Á flestum slíkum stöðum er hægt að nota rafmagn til að hita baðstofuna, og er sennilegt að bæir eða sveitafélög legði til ókeypis rafmagn ef íþrótta- eða ungmennfélög gengjust fyrir því að reisa baðstofurnar. „Asea“-rafmagnstækin munu vera tilvalin í slíkar gufubað- stofur — en nánari upplýsing- ar um tæki þessi ættu menn að geta fengið hjá raftækjasölu ríkisins- Ég hefi ástæðu til að ætla, að íþróttafélögin taki bráðlega að sér forgöngu um að gufubað- stofur verði reistar sem víðast um landið, og boði til lands- fundar um þetta mál, eftir til- lögu Þorsteins Einarssoonar í- þróttakennari í Vestmannaeyj- um. „Rauði krossinn" hefir og þegar tekið málið á stefnuskrá sína. Eigi að síður er það mikil nauðsyn að sem flestir húsráð- endur gefi málinu gaum og komi sér upp gufubaðstofum, — allir sem geta. Jón Gunnarsson. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.