Alþýðublaðið - 25.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: Fo R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 25. JAN. 1939 20- TÖLUBLAÐ milljón króna í ellilann orkDbætnr ð Árlð 1935 nam ellistyrkurinn að meðal" tall kr. 30.75. En nú kr. 227.06 til hvers. Viðtal vIH Harald Guðmundsson forstj. Tryggingastofnunarinnar • * UTHLUTUN ellilauna og örorkubóta fyrir yfirstand- andi ár á öllu landinu er nýlokið. Alþýðublaðið snéri sér í morgun af því tilefni til Haralds Guðmunds- sonar forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins og spurðist fyr- ir um niðurstöðurnar. Hann sagði meðal annars: „Úthlutunin fór fram eins og 1 móti framlögum sveita og bæj- Haraldur Guðmundsson. -------_-----_,--------—----,---------------r-S-------4 Aðalf andnr Slömanna félapte ¥erðnr í MW. 8]ðmenn beðnir að f jolmenna. AÐALFUNDUR Sjómannafé lags Reykjavíkur verður í kvöld kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgbtu. Taihihg atkvæðanna við s'tjórnarkosninguna fór fram í gær og verða úrslitin tilkynt á fundinum í kvöld. Þá mun formaður félags- ins Sigurjón Á. Ölafsson flytja skýrslu um störf félagsins og hagsmunabaráttu sjómanna á ljðhu stárfsári, en skýrslan verður síðan birt hér í blaðihu. Félagsmenn eru beðnir að f jöl- menna á fundinn og mæta stundvíslega. Aðalfundur Hlíf ar í Haf nar- firði. Aðalfundur , Verkamannafé- lagsins Hlíf í Hafnarfirði verð- u? á sunnudaginn kemur. Fer þar fram kosning á stjórn fyrir félagið og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Skákplng Reykja víkur. mmm — mmm BIÐSKÁKIRNAR frá 1. og 2. umferð Skákþings Reykjavíkur voru tefldar í gær kveldi, og fóru þannig í meist- araflokki: (Frh, á 4. síðu.) venjulega á tímabilinu frá októ- ber og nóvember. Er úthlutun- in í höndum sveita og bæjar- stjórna, sem ákveða hverjir fái ellilaun og, örorkubætur og hversu mikið. En rétt til að koma til greina við úthlutun- ina hafa allir karlar og konur sem eru 67 ára eða eldri, enn- fremur gmalménni, sem þegið hafa ellistyrk samkvæmt hin- um eldri lögum og auk þess öryrkjar, þótt yngri séu, sem mist hafa 50% eða meira af starfsorku sinhi. í haust var úthlutunartíma- bilinu breytt. Áður var úthlut- unartímabilið frá 1. október til 30. september, en í haust var aðalúthlutunin miðuð við tíma- bilið frá 1. jan. til 31. des. 1939, en auk þess og samtímis. fór fram aukaúthlutun fyrir það sem eftir var af síðastl. ári eða tímabilið frá 1. okt. til 31. des. 1938. Aðalúthlutunin fyrir 1939 nam 1508370 kr. •*- einni millj. fimmhundruð og átta þúsund þrjúhundruð og sjötíu krónum- Styrkþegar eru 6.643 og kemur því að meðaltali á hvern þeirra tæpar 230 krónur. Aukaúthlutunin fyrir tímabil- ið 1. okt. til 31. des. namrúm- lega 305 þúsund krónum og hafa því alls komið til úthlut- unar um 1.814 þús. kr. Aðlúthlutunin fyrir 1939 er í tveimur flokkum. í fyrri flokknum eru styrkþegar, sem komast af með tiltölulega lágar upphæðir, allt að 200 kr. eða minna í Reykjavík og 100 kr. eða minna í sveitum og svara þessar styrkveitingar nánast til ellistyrkjanna gömlu, nema hvað heildarupphæðin, sem veitt er í þessu skyni er miklum mun hærri. Til styrkþega í þess- um flokki er veitt samtals fyrir árið 1939 um 3Ö0 þús. krónur ög leggja sveitá og bæjarfélögin fram % þeirrar upphæðar, en % koma frá Tryggingastofnun ríkisins og sem vextir af elli- styrktarsjóðunum gömlu, þann- ig, að hvert sveitar- og bæjar- félag fær yextina af sínum sjóði. í annan flokk koma þeir styrkþégar, sem þurfa hærri upphæðir en veittar eru í fyrsta flokki og leggur Trygginga- stofnun ríkisins hlutfallslega á arfélaga, sem ekki fara fram úr eðlilegum meðal framfærslu- eyri fyrir einstakling á hverj- um stað. Hefir sú upphæð verið ákveðin 900 kr. í Rvík, 840 kr. í öðrum kaupstöðum, 720 kr. í kauptúnum og 600 kr. í óðrum hreppsfélögum. í einstökum til- f ellum haf a styrkveitingar num- ið hærri upphæðum en að ofan greinir og leggur þá Trygg- ingarstofnunin ekki á móti því, sem fram yfir er. Til úthlutunar úr þessum flokki hafa komið samtals fyrir allt landið fyrir árið 1939 1211130 krónur til 2346 styrk- þega, eða tæplega 520 kr. á hvern styrkþega að meðaltali. Tryggingastofnun ríkisins hefir lagt mikla áherzlu á það, að ellilaunin væru miðuð við það, að styrkþeginn gæti kom- ist af, án þess að njóta fram- færslustyrks til viðbótar og er nú svo komið, að yfirleitt má telja, að gamla fólkið, sem kom- ið er yfir aldurstakmarkið, njóti nú ellilaunanna;, en ekki fá- tækrastyirks. Ellilaununum er úthlutað fyrirfram og vita því styrkþegar hvaða upphæðir þ«ir fá mánaðarlega, eða ársfjórð- ungslega, í stað þess að þurfa að fara bónleiðis til fátækra- nefndanna í hvert skifti, sem þeir þurfá styrks við og eiga það undir misjöfnu mati þess- ara nefnda, hve naumt er skamtað í hvert skifti. Lögin um alþýðutryggingar gengu í gildi 1. apríl 1936, en var breytt (Frh. á 4: síðu.) í Barcelona er ennþá unnið dag og nótt í þeirri von, að takast megi að vérja borgina. Mynd- in sýnir hermenn stjórnarinnar við vopnasmíði í einum hermannaskáianum, Frakkar óttast alvarlegustu £LI16101IlgSir 3.T TSLlll JS3,FC©10Hd ..... » . ¦ Hersveitir Francos í áthverfum borgarinnaf. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ILfERSVEITIR FRANCOS eru nú komnar inn í úthverfi. Barcelona bæði að sunnan og vestan, en ennþá er opin leið norður eftir ströndinni áleiðis til Fralíklands. Það er ekki búist við því, að borgin geti varist lengur en tvo til þrjá daga eftir þetta. Fólkið flýr í hundruðum þúsunda burt úr borginni norður á bóginn. Stjórnin er nú einnig farin þaðan, og er talið, að hún muni til bráðabirgða hafa setzt að í Gerona, norðar á Kataloníuströndinni, en muni innan skamms fara aftur til Valencia, þar sem hún var áður en hún fór til Barcelona. ' , r . Senda Frabbar her I Min- oroa og Spðnskn Harokko? í Paris hafa fréttirnar frá Barcelona vakið mikinn ugg og kvíða. Franskir stjórnmála- menn óttast, að Mussolini muni nota sér fullnaðarsigur Fran- cos í Kataloníu til þess að ná fótfestu við suðurlandamæri Frakklands, enda þótt hann hafi lofað Chamberlain því í Rómaborg á dögunum, að ít- ölsku hermennirnir skyldu all- ir verða fluttir heim undir eins og Franco hefði unnið endan- legan sigur á Spáni. Það er mikið rætt um það í París, hvað gera skuli, ef Mus- solini svíki það loforð. Aðstaða Frakklands væri í því tilfelli Síðustu nýliðarnir frá Barcelona á leiðinni út í skotgrafirnar í útjöðrum borgarinnar. mjög alvarleg, þar sem þaí hefði þá fengið þriðju landa- mærin til að verja, ef til ófrið* ar kæmí í Evrópu, í viðbót viS frönsk-ítölsku landamærin og þau frönsk-þýzku. Það er talað um, að Frakk- land myndi svara stíkum svik- um af hálfu Mussolinis með þvi að senda her og flota til eyjar* innar Minorca, sem er ein af Baleareyjunum við austur* strönd Spánar. — Sú eyja, sem liggur á siglingaleiðinni milii Frakklands og frönsku nýlendnanna á norðurströnð Afríku, hefir fram á þennan dag verið á valdi spánska stjórnarhersins, en eyjan Mal- lorca, örskamt þaðan, að aafti- inu til á valdi Francos, en raun- verulega á valdi ítala. Það er einnig talað um, að Frakkar myndu neyðast til þess að fara með her manns frá frönsku nýlendunni í Marokko inn í hinn spánska hluta henn- ar og taka hann herskildi til þess að tryggja aðstöðu sína og Englendinga við Gibraltarsund, að sunnan. En engum blandast hugur um, hve alvarlegt ástand myndi skapast í Evrópu við slíkar ráðstafanir. Llðsafnaður vlö lio? Hræðslan við stríð er aft- ur að leggjast eins og mara á Norðurálfuna. Það er ful|- yrt í París, að Þýzkaland sé að draga saman lið við Rín til þess að vera við öllu Búið og stöðugir flutningar fari fram á fallbyssum og skrið- drekum frá Þýzkalandi tíX ít- alíu. Orðrómur gengur einnig um það, að hervæðing sé þegar byrjuð við frönsk- í%- ölsku landamærin. • t? ,. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.