Alþýðublaðið - 25.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 25. JAN. 1939 ■ GAMLA BIÚB ¥ér héldnn heifli. Áhrifamikil og listavel leikin amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins heimsfræga rithöfundar Erich Maria Remarque. Aðalhlutverkin leika: John King, Richard Cromwell, Barbara Read. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang Reykjavíkurannáll h.f. 1939. Revyan Fornar dygðir model 1939 verður leikin í Iðnö annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 26. þ. m. kl. 7 síðdegis til Berg- én, lun Vestmannaeyjar og og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Far- seðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. Fomía’an, Hverfisgöitu 16, tek- rusr í umbo'ðssölu ný og ruotuð húsgögn og litið nota'ðan tonnl- mainnafatnað, kaiupiir islenzkar sögiuibækur. ppj ® |1S|® ST. FRÓN nr. 227. Fiumdur atmað kv'öld ki. 8. Dagskrá: 1. Upp- taka nýrra félaga. 2. Ko'sming ©mbættisimaninai. 3. örantuir mál. Hagskrá: a) Hr. Ólafur Fri'ð- riiksson verzlumarm.: Eimisiömg- ur. b) Hr. F. Weiszhappel pi- aniðleikari: Píamóisióió. Félagar, fjölmmnið og mætíð annað kvöld kl. 8 stumdvdistega. Masrfia Markan ‘ befir verið ráðin til pess a,ð hafa með hönduim hlutvierk sem gestteifcari við Konimngtega leik- ítösið í Khöffn:, að pví er frétta- ritari riki'siútvarpsinis hefir fnegn- að frá stjórn leikhúsisi'nis. Er ftetíia í fyrstta sintn sem felienzk 'Söngkona kemur frarni á teiksviði KomUnglega leikhússiiii's. Húm á að syngja og teika aðialhlutvierk- iiði, þ. e. greifafrúna, í Figaros Bryllup. Verður frumisýniimg í febxUaranámuði eða i mairz, og VemðUr það sýnt no'kkrum sirnin- Um. Þáð erai ialdar mokkrar iikur tíi, að Marfa Markan verðii ráðin txl þess að taka að sér nokkur önwur hlutverk á Komunglega leikhúsinU'; en fuLlnaðairákValrðlan- iir um það hafa enin ekki vieirið íekna.r. Mairía Markain hiefir sem fouminugt er oft sungið í óperu- Jáikhúsum i Þýzkialaindi og haltíið ■sóþgskemtanir upp á eágiin spýtur í Þýzkalandi, Daumðrkn, Noregi og Ma,ndi. FO. AUTÐUBUSQI I DAO ELLILAUN OG ÖRORKIJ BÆTUR. Frh. af 1. síðu. mjög verulega til bóta á haustþinginu 1937. Síðasta árið, það er að segja 1935, — áður en lögin gengu í gildi, var úthlutað samkvæmt gömlu lögunum um ellistyrki, alls á öllu landinu kr. 210.700 til 4151 styrkþega, eða kr. 30.77 að meðaltali á hvern. Árið 1936, fyrsta ár alþýðu- trygginganna var úthlutað sam- tals fyrir allt landið fyrir tímabilið frá 1- okt. 1936 til 30. sept. 1937 kr. 942.420 til 5859 styrkþega, eða sem svarar kr. 160.82 til hvers. Haustið 1937 var úthlutað fyrir tímabilið 1. okt. 1937 til 30. sept- 1938 samtals 1.370.820 til 6402 styrkþega, eða kr. 214-- 12 að meðaltali til hvers. Haustið 1938 var gerð auka- úthlutun fyrir tímabilið 1. okt. til 31. des. 1938 samtals kr. 305-240 fyrir allt landið og ennfremur aðalúthlutun fyrir 1939, samtals 1.508.470 til 6643 styrkþega, eða sem svarar kr. 227-06 til hvers að meðalt., þar af voru eins og áður segir 2346 í 2. flokki og fengu þeir að meðaltali nærri 520 krónur hver. Framlag tryggingarstofnun- arinnar hefir þessi ár numið: árið 1936 74.25% af framlagi bæja- og sveitafélaga, 1937 53.25% af framlaginu. Af út- hlutuninni haustið 1938 greiddi Tryggingastofnun ríkisins um % af styrkveitingunum í 1- flokki og auk þess hér um bil þriðjunginn af aukaúthlutun- inni í haust. Af heildarfram- laginu til styrkþega í 2. flokki greiddi Tryggingastofnunin 27.5%, eða samtals rétt um þriðjung þeirrar upphæðar, rúml. 1800-000 kr., sem varið var til þessara mála á s.l. hausti og fyrir yfirstandandi ár. Alls hefir Tryggingastofnunin lagt fram til ellilauna og ör- orkubóta þessi ár næstum 1400 þús. kr., þar af vegna úthlutana á síðasta hausti yfir 590 þús. kr. BARÁTTA ROOSEVELTS OG FASISTANNA UM SUÐUR- AMERÍKU- Frh. af 3. síðu. hefir ráðizt í. Tortrygnin í garð Bandaríkjaauðvaldsins er göm- ul í Suður-Ameríku og eðlileg. Og í sumum Suður-Ameríku- lýðveldunum eru ítök fasista- ríkjanna þegar svo mikil, að þau eiga erfitt með að taka nokkra hreina afstöðu gegn þeim. Fyrir baðmull og málma Brasilíu er Þýzkalandsmarkað- urinn nú þegar aðalmarkaður- inn. Brasilía var því ekki fáan leg til þess að greiða atkvæði með samþyktinni í Lima eins og Bandaríkin óskuðu helzt að hún væri orðuð. Og auk þess er Brasilía, eins og raunar öll Suður-Ameríkurík- in, hrædd við að gera nokkuð það, sem gæti ofurselt þau raunverulegri einokun Banda- ríkjaauðvaldsins- En þegar svo er komið, að þau verða að leita stuðnings gegn erlendum undirróðri og erlendu fjármagni, þá virðist þó samþyktin í Lima sýna það, að þau kjósi heldur að fylkja sér um Bandaríkin en fas- istaríkin í Evrópu, að mínsta kosti meðan hin hógværa og framsýna stjórnarstefna Roose- velts er ráðandi í Washington. DrottnLngm 1 fór frá Kaupmaimahöfn i morgiun. flœstaréttardómiir: Jóhann Þorsteinsson gegn Bæjarstjórn ísafjarðar. Bæjarstjórnin vann málið IMORGUN var kveðinn upp dómur í hæstarétti í máli, sem Jóhann Þorsteinsson kaup- maður á ísafirði höfðaði gegn bæjarstjórn ísafjarðar út af af því, að honum hafði verið bannað að fást við upp- og út- skipun úr skipum gufuskipáfé- laga þeirra, er stefnandi hefir haft afgreiðslu fyrir árin 1924 —1933 og krafðist skaðabóta, en bryggju þá, sem stefnandi hafði notað 'við upp- og útskip- un sína, hafði ísafjarðarkaup- staður keypt 1923 og bannaði skömmu seinna stefnanda að nota bryggjuna, en hann vildi ekki hlíta því. í undirréíti var bæjarstjórn ísafjarðar sýknuð af skaðabóta- kröfu stefnanda og staðfesti hæstiréttur dóm undirréttar- Veðrift I moraati: Frost os biart- viðri nm Vestnr- 09 Snðnrland. IMORGUN var frost og bjartviðri yfir öllu Suður og Vesturlandi, en fyrir norðan er minna frost og sumsstaðar urkoma. I morgiuin kl. 8 var 9 stiga friost hér í RcykjaVík, 8 í iStýikik- ishólimi, 11 í Boliumgavíík, 3 á Horai/i, 7 á Akluirieyxf!,', 4 í Gitim'siey, 6 á Ra'uifarhöfn, 3 í Fa'gradail í Vopnafirði, 3 á Dálatangia, 5 í Hólimavík, 3 aið Kirkjabæjat- Maiuistri, 5 í Vestimaniniateyjuim og 10 í Grindaivík. Víðasth'var wm Iainidið hefir vierið úrkomtujlaust, en þó var hnið í nótt á Aku'reyri, Btönd'u- ósi og Vattarniesi við Reyóar- fjörð. 400 börn læra á skiðDffl bjð K. R. ÖBnur félfts Durfa að koma eftir hádegi ð daginn. F JÖGUR HUNDRUÐ börn og unglingar sóttu skíða kenslu K. R. í gærkveldi. Fór hún fram í Hljómskálagarðin- um og á vesturhluta Tjarnar- innar kl. 8—9, og kendu 30 K. R.-félagar. Mefir þetta orðiö ákaflega vin- sælt, og miuin þátttakan fam sí- felt \axandi. Þvi miður geta K.- R.-féIagar ekki kent fyr en eftir fcl. 7 vegna þess, aó pei’r eiu allir í vininu. Er þó fjöldi barna, sem þyrfti að njóta kenisluiningr eftir hádegi og fyrir kl. 6. Það væri mjög gott, ef Skíðafélaig Reykja- t'íkur og ö'ninur iþróttafélög gætu tékið upp keuslu á þesisum tiima. yilja stjómir félaganna ekki at- Jiuga þetta í (dag? Útbreiðið Alþýðublaðið! Næturlæknir er Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki, ÚTVARPIÐ: 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á sítar og Havaja-gítar. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Jóhannes úr Kötlum: Frá Færeyj- um, II. Kirkjubær og bóndinn þar. Erindi. b) Brynjólfur Jóhannesson leikari: Kvæði eftir Guð- mund Geirdal- Upplestur. c) Einar Ól. Sveinsson dr. phil.: Úr Odysseifskviðu Hómers. Upplestur. Enn- fremur sönglög og hljóð- færalög. 22.00 Fréttaútdráttur. Isfisteaj’ia. Hafsteinín seldi i Grimisby í gær 1333 vættir fyrir 1121 stter- lingspuind. Toglajw frá Englandi. í morgiun koonu Bragi og Gull- toppúr. SúMn var á teið til Stöðvarfjaröar í gærkveldi. Hljómsveit Reykjaivíkur sýnir Meyjiajsikeinimuina í kvöld kl. 8Vs. Forirar dyggðir, Rc yk ja víkurnevyain, verður sýnd annaó kvöld kl. 8. Eimskip. Gulfoss kemur kl. 9 f kivöld, Góðiafoss kemur að vestajn og uorðiajn fel. 4 i dag, Brúajrfoss er á teið til Vestmianinaeyja, DettiÆósis er í Huili Lagarfosis er á Akuneyri, Selfoss er á teið til útlanda frá Norðfirði. Frá Sanidi hefiir 'gefið á sjó aila síðaist- liðna viku, nema föstudag og taugandag. Afli hefir vierið góð- Ur — frá 1000—2000 kg. á vél- bát í cnóðlrS. Afli hefir einjniig ver- ið igóður á ára,báta. FO. S/S Hghwood . 'losa.r í Vestimiaminaeyjiuim 1500 surátestir af sialti til Tóimaisair Guðjónssonar. Togariinin Cremioin frá Þýzkalandi teitaði hafinair í Vestmannaeyjum í gær með bil- aðan ketill. Hf. Magni fraimbvæm- ir 'viðgerðina. Gæftir eru mjög ptirðar í Vesitmainnaeyjiuimi; afli er lltill, þá sjaldan er gefur ú sjó. FO. 73 ára er í dag Jóhanin B. Snæfeld vienkaniaður, Gnettisgötu 43. Hann er einn af stofnenduim Dagsbaún- ar og hefir ailtaf verið einin af áhugasömustu meðlimum hearnar. Penihgiagjafir til Vetnarhjáipar- inr«r. Ginger 5 kr. Starfsfólk hjá þvottahúsinlu Drífa 20 kr. R. P. 10 kr. Starfsfófk á borgairsitjória- skrif'Stofunni 225 kr. St. H. 20 kr. Starfsfólk hjá Kritetjiáni Sig- geirssyni 10 kr. Kærar þakkir. F. h. Vietrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. SKÁKÞING REYKJAVÍKUR. Frh. af 1. síðu. Ásmundur vann Guðm. Ól. Einar vann Guðm. Ág. í fyrsta flokki: Ársæll Vz Ingimundur Vz, Eg- ill vann Guðm. S- í öðrum flokki: Arndal vann Stefán Thor- Næsta umferð verður tefld í kvöld kl. 8, Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8Ú2. ÚTSELT. SPÁNN OG FRAKKLAND. Frh. af 1. síðu. Atkvæðagreiftslunni í fransba ginginu ennpá frestað. LONDON í gærkveldi. FÚ. Umræðunum um utanríkis málin í fulltrúadeild franska þjóðþingsins er ekki lokið enn- þá. Bonnet hef$r ekki haldið ræðu enn þá, sem menn bíða eftir með svo mikilli eftirvænt- ingu, pg ef vJLll jflytur hann hana ekki fyr en á fimtudag, í lok umræðunnar. Áður en Bonnet flytur ræðu sína á fimtudaginn, munu þeir Daladier og Bonnet ræða við flokk sinn, radikalsósíalista, — sem er sagður þess mjög hvetj- andi, að ákveðnari afstaða sé tekin, að því er Spán snertir, vegna öryggis Firakka á Mið- jarðarhafi. Flokkurinn samþykkti mjög ákveðna yfirlýsingu eftir Róma- borgarför Chamberlains og krafðist þess, að stjórnin hefði vakandi auga á að gæta hags- muna Frakka á Miðjarðarhafi. Flngvfillorinn við Barce- lona i hftndnm Francos LONDON í ttnorgun. FO. Samkvæmt tilkyniiiiingu, sem upprei'Sinanmienn á Spáni birtiu ,sieint í gærk'veldi, vonu hersveitir Fnancos kominiar svo nóilægt B.ar- oetena, að þær áttu siums staðar okki eftir niema rúma 2 km. aó útjöðriu'm borgarininiair, og þá var siagt, að Márahers'veitinniar, Isiem koirja. iaÓ 'Sluninan, hafi piegar tekiíð fillugvöll borgarininiar. Þá var og aagt, að stjómarheriinjn væri á toidja;mhá!dli inin í borgiina. Friegn frá Baroötonia hiermir, að lengin nnerki séiu ton óttia ie:ða lupppot í borginini og áð öili opitn- bier þjónius ta hafii farið fram imeð venijtoegum hætti í gær. Ós'tiaðfiest fnegn, sem barlst til Frakklands bieint í gærkveldi, aegir, að stjómiin sé fairin úr Baroelona. Franski siendihierrann jer nú teini fiuiltrúi lerlendra ríikja, E|em eftir er í borginmi. Aðstoðarmaðnr Hen- leins ráðherra í Tékkóslóvakiu. ■ --->v LONDON í morgun- FÚ. FREGN frá Prag segir í gærkveldi, að Knudt, sem verið hefir aðalaðstoðarmaður Henleins hafði verið skipaður ráðherra fyrir málefni þýzka minnihlutans í Tékkóslóvakíu. Er talið að þetta sé fyrsti árangurinn af heimsókn hins 9 NÝJA BÍO ■ Primsinii og betlarinn. Hin ágæta ameríska kvik- mynd verður vegna mik- illar aðsóknar og eftir ósk fjölda margra sýnd aftur í kvöld. tékkneska utanríkismálaráð- herra til Berlín um síðustu helgi. Mr. Rubles, sem verið hefir í París síðan á laugardagskvöld, og setið þar á ýmsum fundum um Gyðingamálin, leggur aftur af stað til Berlínar í dag og heldur áfram viðræðum sínum um Gyðingamálin við fulltrúa frá þýzka fjármálaráðuneytinu. Skemtifnndur Kven- féi. Alþýðuflokksins. Kvenfélag AlþýÖtuiftekfcsiinis hélt fyrsita ftaid sinn á þessiu árl i síðaisit liðinni vibui. Fundurilnin fór vel og prýðitegai fram, pg bætt- usit nýjar konur í bópinn. Meðrl annars, er fram kom á fiundinium, fltirtti frú Thenesia Guðmundsson mjög fróðtegt og áheyritegt er- indi lum Mme. Curie, Nobelsverð- launaeðli'sfræðinginn heimskunna, sem var jaTniabiarmaðUT. Rakti hún æfi- og starfs-fcril þeasiairar slórmerku Iionu og gerði gnein fyrir helztu vísindalegum afnek- um hennar. SLðar á fundinum skýrði Fr. Briekkan rithöfundur fyriir fund- arkoniuim ’fræðslust'arfisiemi les- hringa og almennra námshrinjga. Konur félagsins hafa 'Xnikinin á- hugffi fyrir þeirn málurn ög hafa í hyggju að koma á slikri sitarf- semi imian félagsinis. Yfirleitt hugsa félagskpnur vel til væntanliegrar sitarfseini inuiain þesisa unga félags og trieysta á stnbnmg og samvinnu sín á meðal. Trúliofun. Nýliega opiraberuðu trúlofun sína unigfiú Guðrún Ámadóttir, Þórtegötu 5, og Kristján Jóhann- esisoin, tetud. med. Nýir áskrifendur AlÞjMlaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. — Gerist áskrif- endur strax i dag. Trúlofnnariiringarnir, sem æfilöng gæfa fylgir, fást hjá SIGURÞÓB Hafnarstræti 4, Reykjavík. Félag vðrubllaeigenda, flafnarfirði helður aðalfund fimtudagfnn 26. D. m. að Hótel Hafnarfjörður kl. 8 e. m. Stjðrnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.