Alþýðublaðið - 26.01.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.01.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN FIMTUDAG 26. JAN. 1939 21. TOLUBLAÐ Aðalfnndur Sjómannafélagsins; Alpýðnflokksmenn kosnir með jflrpæf- andi meirihlnta i Sjómannafélagi Rvikur. —....—-» Kommúniistar tengu að eins 18 hrein flokksatkvæði við kosninguna. Eignir félagsins nema nú krónum 174,146, þar af eru nú í verkfallssjóði krónur 127,136,44. AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur var hald- inn í gærkveldl í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Var fundurinn vel sóttur og fór hið bezta fram. Á fundinum voru tilkynt úrslit stj órnarkosningarinnar. Hún hafði staðið í rétta tvo mánuði í skrifstofu félagsins og um borð í skipunum. Hófst kosningin 25. nóvember s.l. og var lokið 23. janúar. Stjórnarkosningu í Sjómannafélag- inu er þannig hagað, að félagsfundur kýs 5 manna nefnd til að gera uppástungur um stjórn. Nefndin tilnefnir tvo fé- laga í hvert sæti, en síðan tilnefnir félagsfundur einn mann í hvert sæti, svo að félagar hafa um 3 menn að velja. Ólafur Árnason, togaraháseti, nýi maðurinn f Sjómannafélagsstjórnánni. Hroðalegír iari- skjðlftaH Chíle. Henn óttast, að nm 10 lis. manns bafl farlzt. LONDON í morgun. FÚ. ENN eru nú orðnir hræddir um, að allt að 10 þús. manns hafi farizt í jarðskjálftunum, sem urðu í Chile í gær. Manntjón og eignatjón er ennþá ekki fullkunnugt, því að samgöngur við jarðskjálfta- svœðið hafa verið teptar, en flogið hefir verið yfir það. Er sagí að jarðskjálftasvæðið nái frá Concepcion til Talca, um 225 km. vegalengd, alllangt í suður af höfuðborginni Santiago. Smáborg ein 60 km. fyrir nórðan Concepcion hefir alveg fallið í rústir- Forseti Chile og innanríkis- málaráðherrann voru með fyrstu hjálparlestinni, sem lagði af stað frá Santiago og fjöldi lækna og hjúkrunarkvenna. Brezka stjórnin hefir boðið stjórninni í Chile aðstoð tveggja brezkra herskipa, sem þar eru stödd. 50 ám ier í dag frú Arnbjörg Þior- döttir, Gnettisgötiu 58. , Hslgl GiU'ðimiuindsson verkamaðiur Hofsvallagötu 20, ier: fimtogrfr á morguií. Hélgi Giuðmundsison ier hiinm giegmiasiti maðjuir í hvivetna, • enida vimsæll mjög. Hainm er áhiugasiaimiur Al- þýöiuflokfesmiáðlur og meðUmur í Atpýíiuflofeksféliagi Reyfejaivíkur. Alóýðublaðið ósfear Helga tiil h*toingju sneð-afmæið. Það, sem fyrst og fremst vekur athygli við úrslit stjórnarkosnmgarinnar er, að kommúnistar fá 18 —- átj- án flokksatkvæði. Höfðu kommúnistar allt frá upphafi kosninganna haft mjög á- kveðinn áróður, birt daglega í ,,Þjóðviljanum“ áskoranir á sjómenn að kjósa vissa menn, sem í kjöri voru í hvert sæti og auk þess sent bréf um borð í öll skip. Sýnir það glöggt, hve lítið fylgi stefna kommúnista í verkalýðsmál- um hefir, að aðeins 18 sjó- menn greiddu atkvæði eins og hinn svokallaði „Samein- ingarflokkur" krafðist af þehn. Úrslitin urðu annars þessi: Sigurjón Á. Ólafsson formað- ur 479 atkvæði. Sigurgeir Halldórsson fékk 179 atkv. Jón Guðnason fékk 42 atkv. Ólafur Friðriksson varafor- maður 434 atkvæði. Guðmundur Halldórsson fékk 125 atkv- Ólafur Benediktsson fékk 97 atkv. Sveinn Sveinsson ritari 443 atkvæði. Bjarhi Kemp fékk 175 atkv. Thorberg Einarsson fékk 59 atkv. Sigurður Ólafsson gjaldkeri 596 atkvæði. Ásgeir Torfason fékk 11 Rósinkrans Á. ívarsson fékk 97 atkv. Ólafur Árnason varagjald* keri 384 atkvæði. Lúther Grímsson fékk 220 atkv- Hafliði Jónsson fékk 72 atkvæði. Allir þeir menn, sem kosnir voru, eru ákveðnir Alþýðu- flokksmenn, enda eru allir Al- þýðufloklcsmenn, sem í kjöri voru nema Rósinkrans Á. ív- arsson, Lúther Grímsson og Hafliði Jónsson, sem tilheyra hinum svokallaða Sósíalista- flokki. Þess skal getið til skýringar atkvæðatölu Lúthers Gríms- sonar í varagjaldkerasæti, að L. G. átti sæti í fráfarandi stjórn, en snérist í klofningi Alþýðuflokksins, enda vinnur hann hjá Olíuverzlun íslands. Fjölda margir greiddu atkvæði með stjórninni eins og hún var s.l. ár- Ólafur Árnason, sem nú tekur sæti í stjórn félagsins í stað Lúthers Grímssonar, er starfandi togarasjómaður, á- kveðinn verkalýðssinni, hinn á- hugasamasti félagi og bezti drengur. Þátttaka í kosningunni var meiri en nokkru sinni áð- ur, eða 745, en 17 seðlar voru auðir og 19 ógildir. Þessi kosningaúrslit eru þver öfug við úrslitin í kosningunum í Dagsbrún, enda er Sjómanna- félagið betur skipulagt og fé- lagar þess faglega þroskaðri en margir þeirra verkamanna, sem upp á síðkastið hafa flykst inn í Dagsbrún til að taka þar þátt í pólitískum illdeilum. Endurskoðendur voru kosnir Bjarni Stefánsson og Rosen- krans Á. ívarsson, en til vara Thorberg Einarsson. í styrkveitinganefnd voru kosnir: Jón Bach, Björn Jóns- son, Bala, Eggert Brandsson, Þorvaldur Egilsson og Jón Jún- íusson. ðflupr verkfallssjððnr. Sigurjón Á- Ólafsson for- maðiir félagsins flutti á aðal- fundinum langa og ítarlega skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári og verður skýrsl- an biirt hér í blaðinu næstu daga og síðan send hverjum fé- laga. Samkvæmt skýrslu formanns og reikningum félagsins eru nú í félaginu 1132 félagar. Á árinu hafði verið innheimt í félags- gjöldum kr. 20.192 (til saman- burðar má geta þess, að í Dags- brún eru 1780 gildir félgsmenn og þó höfðu allir starfsmenn þess félags aðeins innheimt (Frh. á 4, síðu.) Útsýn yfir Rómahorg, þar sem Chambérlain og Mussolini gerðu síðustu tilraun á dögunum til að semja um Spánarmálin. í horninu til vinstri: Chamherlain, til hægri: Mussolini- Höllin fremst á myndinni er Palazzo Venezia, þar sem hinar árangurslausu samningaum- leitanir fóru fram. Italír safna liði við frönsku iandamærin. Barcelona Inniloknð af Sier Franeos Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. UM ALLA EVRÓPU híða menn þess nú með vaxandi áhyggjum, hvað verða muni, eftir að Barcelona er fallin í hendur Franco og hinum ítalska hjálparher hans. Það er opinberlega viðurkennt í Rómahorg, að Musso- lini hafi kallað 60 þúsund manns til vopna við landamæri Frakklands og þykir augljóst, að hann ætli sér að koma í veg fyrir það, að Frakkland hafizt nokkuð að til hjálpar Barcelonastjórninni eða geri nokkrar ráðstafanir á Min- orca og í Marokko til þess að tryggja sig gegn fyrirætlun- um ítala á Spáni eftir að Bareelona er fallin. ítölsku blöðin ráðast með offorsi á Frakkland og hóta stríði, ef Frakkland leyfi sér yfirleitt nokkur afskifti af Spáni og þeim viðburðum, sem þar eni að fara fram. Stórpólitískar ræOnr i Par fs, Berlfn, London og Róm. —T---—..♦ ------- ViS þetta ástand bætist nú, að boSaðar hafa verið stórpóli- tískar ræður leiðandi stjórnmálamanna í höfuðborgum Frakk- lands, Þýzkalands, Englands og Ítalíu allra næstu daga, og það er ekki talið Iíklegt að það verði til þess að draga úr þeim viðsjám, sem þegar hafa skapast út af Spáni. Daladier forsætisráðherra Frakka og Bonnet utanríkismála- ráðherra halda loksins hinar margboðuðu ræður sínar um utan- ríkispólitík Frakklands og afstöðu þess til viðburðanna á Spáni í franska þjóðþinginu í dag. Hitler hefir kaliað þýzka ríkisþingið saman á mánudaginn og er búist við, að hann muni í ræðu sinni þar koma fram með nýjar kröfur og hótanir af hálfu Þýzkaiands og Ítalíu — mönd- ulsins milli Berlínar og Rómaborgar. Mussolini talar á Iaugardaginn í næstu viku í Rómaborg. Og loks hefir Chamberlain ákveðið að halda stórpólitíska ræðu í London um ástandið í Evrópu. Er búist við að það verði á sunnudaginn, daginn áður en Hitler heldur sína ræðu í Berlín. Þykjast menn skilja á því, að Chamberlain vilji vara Hitler við, áður en í óefni er komið. Bíða menn allra þessara stórpölitísku yfirlýsinga með engu minni spenningi en viðburðanna við Barcelona. Astandið i Barcelona. Barcelona er nú svo að segja umkringd af hersveitum Fran- cos og engin leið opin burt frá henni önnur en sjóleiðin. E» ennþá hefir Franco ekki talið ráðlegt að gefa fyrirskipun um áhíaup á borgina. Er talið víst, að hann sé að safna þangað öllu því liði, sem unt er, áður en úr- slitahardagarnir byrja. Það er fullyrt, að alt sé nú með röð og reglu í borginni og stjórnarherinn sé ráðinn í því að verja hana til þess ítrasta. I útvarpinu í BarceJöna var því lýst yfir, að hún yrði yaíin götu fyrir götu og hús fyrir hús. Del Vayo utanríkismálaráð- herra lýðveldisstjórnarinnar er aftur kominn til borgarinnar til þess að taka þátt í vörn hennar. Er óvíst, hve margir hinna ráð- herranna eru með honum þar, en Negrin forsætisráðherra hef- ir áður en borgin var umkringd (Frh. á 4. síðu-) Stðustu Iréttir; Barcelona fallin. Þegar Waðið var að fara í pressuna, kom sú frétt frá útlöndum, að hersveitir Francos hefðu tekið Barcelona fyrir hádegið í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.