Alþýðublaðið - 27.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1939, Blaðsíða 1
(RITSTJÓRI: eC R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁBGANGUB FÖSTUDAG 27. JAN- 1939 22. TÖLUBLAÐ ¦l11-"!.....MMfBMMV: Frá bardögunum við Barcelona: Hópur stjórnarhermanna, sem Francoherinn hefír tekið til fanga á vígstöðvunum vestan við Barcelona, rekinn með uppréttum örmum út úr kirkju, þar sem hann hafði leitað hælis. ! , , , og skotfær Barcelonaherím til á nef ast n Mussolini notaði faU borgarinnar til taumlausra stríðsæslnga gegn Frökkum Dalaler fékk transísjffir- lýslngu Dingslns i gær. Stjórnin heldur fast við afskiptaiey&i sitt af borgarastyrjöldinni á Spáni. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. STJÓRNARHERINN f BARCELONA gafst upp í gær- morgun án þess að yeita nokkra verulega mótspyrnu. Það er viðurkent af halfu uppreisnarmanna, að hermenn- irnir í borginni hafi verið svo soltnir og skotfæralausir, að þeir hafi raunvéínilega ekki verið færir um að veita neitt viðnám. í Montjuich, aðalvígi borgarinnar að suiman. áttu hermennirnir ekki eftir nema örfá skothylki, þegar Mára- bersveitirnar brutust inn í það. För uppreisnarmanna inn> i Barcelona var undir þess- urn kringumstæðum líkari skrúðgöngú en áhlaupi. Her- sveitirnar gengu inn í borgina undir dynjandi hornablæstri. Hvergi urðu neinir verulegir árekstrar. Fréttirnar, sem bárust frá Rómaborg í gær, vöktu engu minni athygli en fréttin um f all Barcelona. Þar tilkynti Musso- lini frá svölum Palazzo Vene- fali borgarinnar frammi zia fyrir múg og margmenni, og hék um leið stríðsæsingaræðu, sem á fáa sína líka* MÞÝÐUBUIÐID Neðanmálsgreinin i dag. VILMUNDUR JóNSSON land- læknir ritar neðanfflálsgrein- lina í Idag lum Sigríði Ámadottr Ur, gamia koom, siem er nýlátin vEsitlur á ísafirðii, og er gneinin glæsi'legMr minnisvarði luan hana. AHir Islienidingar kamnasit við hið fagra fcvæði Ma/tthíasa>r „Börn- tfp frá HváThjmfcoti", en bærinn Fífiuhvamimiur hér við Beykjavík, hét áðiur Hvalmimikot. l'marz 1874 fóru sysitMnin þrjú tiil kirkju í Reykjavík, en á .beimlei'ðinni druikkniuðu 2 peirra), piltiur 15 áira og Þónuinn, 18 ára, en þif&ja syst- kinið, Sigríðiur Elísalbet Ámadótt- ir, bjarga"ðfat Þénnatn atbroð rif$- ar Víirnundiutr Jónsisön upp i grrejn isínmi í idiag. París. Hótanirnar gegn Frakk- landi þykja ekki benda til hess, að Mussolini taki alvarlega þau loforð, sem hann hefir oft gef- ið um áð jflytja ítölsku her- mennina heim frá Spáni, þegar Franco hafi sigrað. Það er tekið sem einskonar svar við þessum hótunum Mussolinis, að Frakkar og Englendingar sameinuðu stór- an hluta af Miðjarðarháfsflota sínum í gær og létu hánn vera á sveimi í vestanverðu Miðjarð- Frh. á 4. síðm. LONDON í morgun. FÚ. EFTIR að lokið var um- ræðum um utanríkismál í franska þinginu í gær og Bonn- et hafði haldið sína margboðuðu ræðu, fór fram tvennskonar at- kvæðagreiðsla um traust á stjórnina: 1. Þingið lýsir trausti á utanríkismáíastefnu stjórnar- innar- 2. Þingið treystir stjórn- inni til þess að sjá um, að frönsk lönd og franskir hagsmunir verði hvergi skertir. Atkvæði féllu þannig, að 374 greiddu atkvæði með stjórn- inni um 228 á móti. Eftir hina löngu ræðu Bonn- et töluðu bæði Leon Blum og Daladier. Blum lagði mjög að stjórn- inni um það, að slaka é hinni svonefndu hlutleysisstefnu sinni gagnvart Spáni. Daladier sagði, að stjórnin mundi gera allt sem í hennar valdi stæði til þess að vernda Frakkland og nýlendur þess. — Var þeim ummælum vel tekið af öllum flokkum. Frafefear ætla aö láta Spin eiga sig. LONDON í gærkveklá. FO. Boninet, utianrilkisimláilaTáÖihierra FraflíkTanids, flutti loks. i dag •ræðiu þá í Bullibrúadieildinini, siem Ærjenm hafa beðilð lefbií' með svo míklöi eftirvæntiiingui. Hiann lýsiti yfir pvi, að> framsfca siíjórniin ætlaiði að fylgja hlut- leysaisis'tefniunni gagnivart Spéni á- fnam aenr a'ð todainfðmiu. Spán- ver]'ar sjiáilfir, sagði Bonqet, eiga að útifcljá sín mál. Hinis wgar íýsú Boninet yfír pví, að franska stjóimiin muindi vafca yfir hiniunii inikilvægU' samgön'giuleiðum niilli Frakkíands og NorðiuovAfriflu, log ekki pola' néin afstkifti, isiem settiu (pær í hætt,to. BuTgosstjómin hiefðl fýst yfir pví, a-ð ekkiert ierlent >»elídi myndii hafa heraffla í spaanistam iöirjdairo, pegar styrj- öldin væri tem garð gengiai'. Bo:nnet kva^ð fröinskiu stjónnina me'ðiniæltft pví, að alpjóðairáið- stefnia væri haildin iim spán. Bandalagíð við Breta nm fram alt annað. Hann vaTiði Mtochenstefnluna og benti á pé hættu, sem yfir hefðd vofaið, en ef tfl ofriðar hefði komið, hefðu Fraklkar að kalla einir sitaðið gegn Sieigfriedlísminni þýzktt. Hann isfjiurol hivier imiumdi 1 hans sporum bafa tekiið pé stefniu, að 'skrifa ekki undiir fransk-ípýziku yfirlýsingiuna- — Franisk-imisisnesfci sá'ttmáilinn væri tann l fluliu gildi, isagðí hannenn- fremur, m homsíteinn fraœkmar lutanrMsmá(la,'s1efnu væri hih ^náina 'samvinina og vinátta Breta og Frakka. Franisk-bnezka banda- Sagið væri bandaíHag í pjágiu fri'ð- arim. En ef itil ófriðBr kæmi, mynidu Frakkar koma Bretum til hjálpaT rne^ ölltóm þeim hjiálp- armeðiulumi, sem peiir hefðu yfir að rá.ða, og einis. Bretar komá Frökkum til hjáJpar undir siömu kringiumsitæðium'. • 1 ræðu sinni sagði Bonniet einn- ig, að Bretland væri ekki sí'ðiur hætta búin af þvi en Fnakklawdi, ef erliendar .þjó^ir hefðiu ítök ó Spáni, eftir að styrjöldinni væri lokið. Það var ekki einasta, að Mus- solini talaði um fall Barcelona sem sigur sinn og ítölsku her- mannanna og ósigur spönsku lýðveldisstjórnarinnar, sem hann kallaði „rauðtt pestina", heldur lét hann einnig svo um mælt, að „aðrir óvinir" ítalíu hefðu einnig beðið hinn herfi- legasta ósigur við hernám borg- arinnar. Múgurinn, sem hlustaði á ræðu Mussolinis hrópaði þá: „Tunis, Korsíka!" og æstist því meir, sem lengur teið á ræðuna. Þegar Mussolini fór himtm háðulegustu orðum um heit strengingu spönsku stjórnarher- manna: „Þeir skulu ekki kom- ast í gegn," og sagði, að ítblsku hermennirnir hefðu þegar kom- izt í gegn og skyldu framvegis einnig gera það, hrópaði mann- fjöldinn á tórginu: „Til París! Til Parísí" MiðiarðarhafsflotiFrakka on Englendínoa í einni fylkingu. Stríðsæsingaræða Mussoiinis í Rómaborg hefir vákið hina megnuBtu andúð í Londou og Fjfrsta taelldarm piin af helmssýaingnnni i New York UM þessar mundir er verið að leggja sðustu hönd á undirbúning heimssýningarinn- ar í New York, sem verður opnuð 30. apríl næstkomandi. Fyrsta málverkið af heims- sýningmmi, sem nefnt er „Framtíð veraldarinnar", verð- ur sýnt í fyrsta sinni 30. apríl. Getur þar að líta háar hallir og fagra turna, svo undrum sætir, enda hefir sýningin kostað 155 milljónir dollara. Miltill undirbúningur er um að hafa skemtanir sem fjöl- skrúðugastar, til þess, að þeim milljónum manna, sem búist er við að komi á sýninguna, geti orðið stundirnar þar sem un- aðslegastar. Er álitið, að sýn- NaDDtjÓnÍð 6DD meira eo œtlað var i Ghile Alt að 15 Qúsnnd manni iiafa farist. LONDON í gærkv. FÚ. SA'MKVÆMT seinustu fregnum frá Chile hafa 10 þús. til 15- þús. manns farizt í landsskjáiftunum miklu, sem þar urðu á þriðjudagskvöld. — Fjölda manns er saknað. Svæði það, þar sem tjón varð af landsskjálftunum, er 225 km, á lengd. Mest var tjónið í borg- unum Concepcion, Chillan og San Bosendo. í Chillan er talið, að 10 þús. manns hafi farist- — Alls eru það um 20 bæir og borgir, sem Hggja í rústum ©ft- ir landsskjálftana. Herstjórnin hefir sent tvær járnbrautarlestir til lands- sk j álf tasvæðanna, með her* menn, lækna, hjúkrunarkoaur og annað hjálparlið. Tvö brezk beitiskip eru stödd í Valparaiso og hefír brezka stjórnin tilkynt stjórninni í Chile, að henni sé heimilt að fara fram á hvers konar aðstoð frá þeim, sem unt er að láta í té. ingin og New York borg geti veitt aðkomumönnum skilning á, hvernig heimurinn er nú, þar sem framfarirnar eru mestar, og hvernig hann verður í fram- tíðinni. Myndin er eftir H. U. Pettit og gefur á aðdáanlegan hátt yf- irlit yfir sýningarsvæðið. Bretaveldi ösigr- andi, segirHoare LONDON í morgun. FÚ. Q Hl SAMUEL HOARE ^ flutti ræðu í gærkveldi og talaði um ósigranleik Breta- veldis, Jafnframt deildi hann mjög á þá aðila, sem gerðu allt til þess „að stofna til styrjald- ar." Hann komst meðal annars svo að orði: „Þegar ég segi, að þetta vold- uga heimsveldi geti aldrei orð- ið sigrað, þá er ég aðeins að skýra frá staðreynd< Land- varnir brezka ríkisins eru nú komnar í það horf, að þær hljóta að ógna hugsanlegum ó vinum og fjármálakerfi Bret- lands hefir betur staðist krepp- una en fjármálakerfi nokkurs annars lands. Látum heiminn hugleiða þetta. Sérstaklega þá sem halda því fram, að vér sé- um orðnir þreyttir af elli og veiklaðir af að fara með völd." Frá lðgregíiirétti: Smjrglað vín í Lyru. GÆR var skipverji á Lyru *• dæmdur í lögreglurétti fyrir Áfengislagabrot. Piegar Lyra var hér siEðiast, ítódltt tollverðir við ieit í skip- inu 9 heljflöstour af sterfcu vfoi í töakU í feldhúsiská'p. Reyndist -miatsvelnn á skipinu, Hiknar Vil- helms'sen, eigá víniið, og játaSði. hann, aið hann hefði ætla^ð vináfe siumpart til söiu og sunipiært til eigin neyzllu. . Var hann daamdiUT S 1280 krána sekt og vfnfdngin gerð upptRðí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.