Alþýðublaðið - 27.01.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.01.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 27. JAN. 1939 22. TÖLUBLAÐ Manntjónið enn meira en œtlað var íChile Alt að 15 þúsand manm hafa farist. LONDON 1 gærkv. FÚ. SA M K V Æ M T seinustu fregnum frá Chile hafa 10 þús. til 15- þús. manns farizt í landsskjáiftunum miklu, sem þar urðu á þriðjudagskvöld. — Fjölda manns er saknað. Svæði það, þar sem tjón varð af landsskjálftunum, er 225 km, á lengd. Mest var tjónið í borg- unum Concepcion, Chillan og San Rosendo. í Chillan er talið, að 10 þús. manns hafi farist. — Alls eru það um 20 bæir og borgir, sem liggja í rústum eft- ir landsskjálftana. Herstjórnin hefir sent tvær járnbrautarlestir til lands- skjálftasvæðanna, með her- menn, lækna, hjúkrunarkonur og annað hjálparlið. Tvö brezk beitiskip eru stödd í Valparaiso og hefír brezka stjórnin tilkynt stjórninni í Chile, að henni sé heimilt að fara fram á hvers konar aðstoð frá þeim, sem unt er að láta í té. Bretaveldiósigr- andi, segir Hoare LONDON í morgun. FÚ. O IR SAMUEL HOARE ^ flutti ræðu í gærkveldi og talaði um ósigranleik Breta- veldis, Jafnframt deildi hann mjög á þá aðila, sem gerðu allt til þess „að stofna til styrjald- ar.“ Hann komst meðal annars svo að orði: „Þegar ég segi, að þetta vold- uga heimsveldi geti aldrei orð- ið sigrað, þá er ég aðeins að skýra frá staðreynd. Land- varnir brezka ríkisins eru nú komnar í það horf, að þær hljóta að ógna hugsanlegum ó- vinum og fjármálakerfi Bret- lands hefir betur staðist krepp- una en fjármálakerfi nokkurs annars lands. Látum heiminn hugleiða þetta. Sérstaklega þá sem halda því fram, að vór sé- um orðnir þreyttir af elli og veiklaðir af að fara með völd.“ Frá lðgreglurétti: Smyglað vín í Lyru. GÆR var skipverji á Lyru -®- dæmdur í lögreglurétti fyrir Áfengislagabrot. Þegar Lyr,a va;r hér sföiast, ftaakiiu tollverðir við leit í sikip- iinu 9 heilíiösfcur af aterfcu víni í tösikto í eldhúsisfcáp. Rieyndist iniatsveiim á sfcipiniu, Hilmar Vil- hietmssan, eigá vinið, og játáði hann, aið hann hefði ætlað vínáð sluimpart til sölu og sumpart til eigin meyzliu. Var hanai dæmdur í 1280 kiróna sekt og vínföngin gierð uppteek. Daladier fékk traustsyfir- lýsingo plngsins i per. ------«------ Stjórnln heldur fast við afskiptaleysi sitt af borgarastyrjöldinni á Spáni. *—--- ------- jýsti Bormet yfir þvf, að frans'ka stjómin mlumdi vafca yfir hinluni mikilvægtu sa nigönguleiöum milli Fmkk’ands og Norðiur-Afrílkiu, og ekki pola nein afskifti, isiem eettiu (pær í hætílu. Burgosstjórnin hefði fýst yfir því, að ekkert erlent y»ldi myndi hafa heralfiia í spænsfcum iör.duim, þegar s’tyrj- öldin væri luim garð gengin. Bonnet kvaö frönsku stjómiina meðmælta þvi, að alpjóðaráð- stefna væri haldin lum spán. Bandalagið við Breta nm fram alt annað. Hann varði Múnchenstofnluna og henti á þá hættu, siem yfir hdfði vofáð, en ef til ófriðar hefSi komið, hiefðu Frakfcar að kalla einir staðiö gegn SiiegMedlíniunni þýzku. Hiann spnrðl hver miundi í hans sponum hafa tek'ið þá stefnu, að skrifa ekki lundir f ransfc-þýziku yfirlýsiinguina. — Fransik-'rúsisnesikl sáítmálinn væri isnn í fluliu gildi, isagði hann enn- fremur, en homsteinn fnamskraT Utanrikiismá.iaistefnu væri hin tnáina samvinma og vinátta Breta og Fralcfca. Frausfc-brezka banda- ílagið væri bandaflag í þágu frtö- arinst. En ef íii ófriðar kæml, myndu Fnafcfcar koma Bretum til hjálpar mieð öllUm þe'nm hjálp- armeötulum, sem þeir hefð'u yfir að náða, og eins Bnetar koma Frökkum til hjáilpar undir sömu fcringumstæðuni. 1 ræðu siinni sagði Bonniet einn- ig, að Bnetlaind væri efcki siðtur hætta búin af því en Fraiddandi, ef eriiendar þjóðir hefðu ítök á Spáni, eftir að styrjöldinni væri lokið. LONDON 1 morgun. FÚ. ILj* FTIR að lokið var um- ■**-'* ræðum um utanríkismál í franska þinginu í gær og Bonn- et hafði haldið sína margboðuðu ræðu, fór fram tvennskonar at- kvæðagreiðsla um traust á stjórnina: 1. Þingið lýsir trausti á utanríkismálastefnu stjómar- innar- 2. Þingið treystir stjórn- inni til þess að sjá um, að frönsk lönd og franskir hagsmunir verði hvergi skertir. Atkvæði féllu þannig, að 374 greiddu atkvæði með stjórn- inni um 228 á móti. Eftir hina löngu ræðu Bonn- et töluðu bæði Leon Blum og Daladier. Blum lagði mjög að stjóm- inni um það, að slaka é hinni svonefndu hlutleysisstéfnu sinni gagnvart Spáni. Daladier sagði, að stjórnin mundi gera allt sem í hennar valdi stæði til þess að vernda Frakkland og nýlendur þess. — Var þeim ummælum vel tekið af öllum flokkum. Frakkar ætla að láta Spðn eiga sig. LONDON í gærtkveldi. FÚ. Bonmiet, !U’(a>'niriki&iniá1.afáíðherra FrakkLands, fliurfctá loks i dag ræðlu þá í fufltrúadeildinini, sem ínenin hafa beðið eftór 'með svo miklííi eftirvæntiugu. Hann lýsti yfir þvi, að frausfca síjómiu ætláði að fylgja hlut- leysdisistefnunni gagnvart Spáni á- friam sem> að undanfömu. Spán- verjar sjálfir, siagðd Bonniet, eiga að- útkljá sín mál. Hinis vegar Það var ekki einasta, að Mus- solini talaði um fall Barcelona sem sigur sinn og ítölsku her- mannanna og ósigur spönsku lýðveldisstjórnarinnar, sem hann kallaði „rauðu pestina“, heldur lét hann einnig svo um mælt, að „aðrir óvinir“ ítalíu hefðu einnig beðið hinn herfi- legasta ósigur við hernám borg- arinnar. Múgurinn, sem hlustaði á ræðu Mussolinis hrópaði þá: „Timis, Korsíka!“ og æstist því meir, sem lengur leið ó ræðuna. Þegar Mussolini fór hinum háðulegustu orðum um heit strengingu spönsku stjórnarher- manna: „Þeir skulu ekki kom- ast í gegn,“ og sagði, að ítölsku hermennirnir hefðu þegar kom- izt í gegn og skyldu framvegis einnig gera það, hrópaði mann- fjöldinn á torginu: „Til París! Til París!“ Hið j arðarhaf sflotl Frakka og Englendioga i elnni tjflkingu. Stríðsæsingaræða Mussolinis í Rómaborg hefir vakið hina megnustu andúð i London og Frá bardögunxun við Barcelona: Hópur stjórnarhermanna, sem Francoherinn hefir tekið til fanga á vígstöðvunum vestan við Barcelona, rekinn með uppréttum örmum út úr kirkju, þar sem hann hafði leitað hælis. ' , ( ' Hangnr og skotfæraleysi knúði Barcelonataerim til að gefast opp Mussollni notaði fall borgarinnar tii taumlausra striðsæsinga gegn Frðkknm Fró fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. STJÓRNARHERINN í BARCELONA gafst upp í gær- morgun án þess að veita nokkra verulega mótspymu. Það er viðurkent af hálfu uppreisnarmanna, að hermenn- irnir í borginni hafi verið svo soltnir og skotfæralausir, að þeir hafi raunvemlega ekki verið færir um að veita neitt viðnám. í Montjuich, aðalvígi borgarinnar að sunnan* áttu hermennirnir ekki eftir nema örfá skothylki, þegar Mára- hersveitirnar brutust inn í það. För uppreisnarmanna inn í Barcelona var undir þess- um kringumstæðum líkari skrúðgöngu en áhlaupi. Her- sveitirnar gengu inn í borgina undir dynjandi homablæstri. Hvergi urðu neinir verulegir árekstrar. París. Hótanirnar gegn Frakk- landi þykja ekki benda til þess, að Mussolini taki alvarlega þau loforð, sem hann hefir oft gef- ið um að jflytja ítölsku her- mennina heim fró Spóni, þegar Franco hafi sigrað. Það er tekið sem einskonar svar við þessum hótunum Mussolinis, að Frakkar og Fnglendingar sameinuðu stór- an hluta af Miðjarðarhafsflota sínum í gær og létu hann vera ó sveimi í vestanverðu Miðjarð- Frh. á 4. siöu. Fyrsta heildarroyndin af heimss^ningunni í New Yorfe UM þessar mundir er verið að leggja sðustu hönd ó undirbúning heimssýningarinn- ar í New York, sem verður opnuð 30. apríl næstkomandi. Fyrsta mólverkið af heims- sýningunni, sem nefnt er „Framtíð veraldarinnar“, verð- ur sýnt í fyrsta sinni 30. apríl. Getur þar að líta hóar hallir og fagra turna, svo undrum sætir, enda hefir sýningin kostað 155 milljónir dollara. Mildll undirbúningur er imi að hafa skemtanir sem fjöl- skrúðugastar, til þess, að þeim milljónum manna, sem búist er við að komi ó sýninguna, geti orðið stundirnar þar sem im- aðslegastar. Fr ólitið, að sýn- ingin og New York borg geti veitt aðkomumönmun skilning á, hvernig heimurinn er nú, þar sem framfarirnar eru mestar, og hvernig hann verður í fram- tíðinni. Myndin er eftir H. U. Pettit og gefur á aðdáanlegan hátt yf- irlit yfir sýningarsvæðið. Fréttirnar, sem bárust fró Rómaborg í gær, vöktú engu minni athygli en fréttin um fall Barcelona. Þar tilkynti Musso- liní frá svölum Palazzo Vene- zia fall borgarinnar frammi fyrír múg og margmenni, og hélt xun leið stríðsæsingaræðu, sem á fáa sína líka- MÞÝÐOBLáÐIÐ Neðanmðlsgreinin i dag. "ITlLMUNDUR JÓNSSON land- * læfcnir ritar ne'Sian.málsgneiin- toa. í Idaig lum Sigríðii Ámadátt- úr, gamla koimi, sem ler nýlátin vestlur á ísafir&i, og er gneinin glæsiltegtur nii.nnisivar'ði um h.ana. Allir Islenidingar fcaimast við hið fagra fcvæðfl Matthíasar „Börn- jin frá Hv’armmilœti“, en bærinn Fíf'uhvaminmr hér við Reylcjavík, hét áðiur Hvahnimifcot. I marz 1874 fórtt systidnin þrjú til kirfcjiu í Reyfcjavík, en á beimleiðinni driufcfcmiðu 2 þiei.rmi, piltiur 15 ána og Þónunm, 18 ára, en þriðja syst- kinið, Sigriðiur Elísalbet Árnadótt- ít, bjargaðiist Þennain atburð rif j- ar Vflmiunidiur Jónstson upp í jgmin sínni 1 dág.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.