Alþýðublaðið - 27.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAG 27. JAN- 1939 ■ QAMLA BIO ■ Tér béldnm taeim. Áhrifamikil og listavel leikin amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins heimsfræga rithöfundar Erich Maria Remarque- Aðalhlutverkin leika: John King, Richard Cromwell, Barbara Read. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dygðir model 1939 verður leikin í kvöld klukkan 8%. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1. Vanalegt leikhúsverð eftir kl. 3. Leikurinn byrjar stundvís- lega. Alikálfakjöt Nautakjöt Saltkjöt Hangikjöt Verslunin Símar 3828 og 4764. :i il' „Goðafossu fer á laugardagskvöld 28. janúar um Vestmannaeyjar til Hull, Rotterdam og Ham- borgar. „Gullfoss“ fer á laugardagskvöld 28. janúar vestur og norður. Aukahafnir: Þingeyri í vesturleið, Sauðárkrókur og Stykkishólmur í suðurleið. Tómatsósa að eins kr. 1,25 flaskain Kartöfliur — 0,15 ljt kg. Giulrófur — 0,15 — — Sítróniur — 0.20 stk. Bögglasmjör nýkomið. Egg lækkaö verð. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Lym fór í gærkveldi áteiðís til Bergen. , Tryppa kjðt, í buff og smásteik. Reykt og saltað hestakjöt. Reykt hesta og kindabjúgu. Úrvals dilkakjöt, frosið og saltað. Frosið kjöt af fullorðnu, að- eins 45—55 aura Vz kg. Saltað á 60 aura Vz kg. Reykt dilkakjöt, 1,00 Vz kg. Soðin og ósoðin dilkasvið. R j ómabússm j ör. Bögglasmjör- Ostar, kæfa, pilsur, óbarinn harðfiskur og söltuð grá- sleppa o. fl. fl. KJðtbúðfn Njálsgötu 23. Sími 5265. Ms. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Fylgi- bréf yfir vörur komi fyrir kl. 3 á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. „EITT SÁ TÓMT HELSTRÍÐ.“ Frh- af 2. síðu. af heimili móður sinnar aðeins til að deyja og lét eftir sig unga konu og börn í ómegð, og enn dóu voveiflega, hvor í sínu lagi og með óvenjulega sorg- legum atburðum, tengdasonur hennar og tilvonandi tengda- sonur, báðir kornungir menn, en dæturnar leituðu tregandi og í sárum í skjól móður sinnar. Hvernig bar nú þessi veik- byggða kona slíkt óvenjulegt mótlæti? í stuttu máli með þeirri skapfestu og yfirlætis- lausu, tignu, orðlausu, ótúlk- uðu ró, sem ég þekki engin dæmi til, og ætla, að lengi megi leita eftir. Það varð mitt sorg- lega hlutskipti að standa nærri, er tvö slysin urðu, einskis megnugur úr að bæta og hafði ekkert í té að láta, er orðið gæti aðstandendunum til huggunar, enda vissi ég ekki aðra hafa. En frá Sigríði Árnadóttur sjálfri, hinni margmótlættu konu, þög- ulli og fálátri, stafaði sá sefandi friður og mildandi rósemi, sem jafnvel mér, vandalausum manni, varð til hugarléttis og ekki aðeins í þessum kringum- stæðum, heldur er mér það ætíð síðan, í hvert skipti, sem mér gefst ástæða til að minnast þess. Sennilega hefi ég, árin, sem ég dvaldist á ísafirði, engan í- búa kaupstaðarins séð sjaldnar en Sigríði Árnadóttur. Hún kom naumast út fyrir þröskuld heimilis síns- En það, að ég vissi um hana í miðjum bæn- um, gaf ekki aðeins staðnum sérstakt innihald og gildi, held- ur öllu mannlífinu. Meðan skáld vekjast annað slagið upp, sem yrkja eins og Matthías, þégar honum tekst upp, og fólkið, sem ort er um, jafnvel aðeins af tilviljun, á það til að vera eins og Sigríður Árnadótt- Þýzkn njösnararair í Ðanmörku dæmd- ir í fangelsi. nðlaðpanrlnn fékfc bðllt annað ár. KALUNDBORG i gærkv. FÚ. IUNDIRRÉTTI KAUP- MANNAHAFNAR í dag voru dómar kveðnir upp í hinu mikla njósnamáli gegn Pflugk-Hartung og félögum hans. Ásamt Pflug-Hartung voru 7 Þjóðverjar einnig dæmdir. Var Pflugk-Hartung dæmd- ur í eins árs og sex mánaða fangelsi. Hinir Þjóðverjarn- ir 7 í átta mánaða fangelsi og verður þeim öllum vísað úr landi, þegar þeir hafa tek- ið út hegninguna. Þrír danskir menn voru einn- ig kærðir fyrir hlutdeild og vitneskju í þessum njósnum, og voru þeir dæmdir til þess að missa borgaraleg réttindi um 5 ára skeið. Allir þessir menn eru dæmd- ir fyrir að hafa njósnað í þágu erlends ríkis í hernaðarskyni, aðallega um skipaferðir og flugvéla til þess að sú vitneskja yrði hagnýtt, ef til ófriðar kæmi. Hinir dæmdu hafa ennþá ekki ákveðið, hvort þeir áfrýja dóminum. Pflugk-Hartung er þýzkur maður, sem dvalist hefir í Kaupmannahöfn um skeið og kallað sig ritstjóra og talið sig standa í þjónustu þýzks blaðs, en gerði lítið að ritstörfum, en hafði hins vegar komið upp víð- tæku njósnakerfi í Danmörku með stöðvar í Kaupmannahöfn, Esbjerg, Aarhus og Skagen og fleiri helztu hafnarbæjum. „EINING ER MÁTTUR, SEM ENGINN FÆR ROFEÐ.“ Frh. af 3. síðu. skaparins, þaðan og þangað liggja allir straumar, er félagið varða. Ég hygg að skrifstofan sé nú orðin það hjálpartæki til þróunar samtökunum, sem henni í upphafi var ætlað að verða. Innheimt hefir verið fyr- ir félagsmenn á sl. ári kr. 1232, sem eru ýmsar kröfur, er fé- lagsmenn eiga á atvinnurek- endur og þeim ekki hafði tek ist að ná. Auk þess hafa verið innheimtar með dómi verulegar upphæðir. Út af ýmsum kröfum höfum við orðið að leita dóm- stólanna, og þá sérstaklega ef um „princip“-mál hefir verið að ræða, sem getur haft þýð- ingu fyrir alla félagsmenn hvernig dæmd eru. Næstum daglega berast okkur ýmsar kvartanir um að á rétt manna sé gengið. í flestum tilfellum tekst okkur að fá leiðréttingu á þeim vanefndum, sem yfir er kvartað, án þess að til átaka komi. Frh. Súöin 'kom í gærkveldi úr hringferö. ir, er þó mannlífið einhvers virði. ísafjörður hefir fyrir mér brugðið liti við fráfall þessarar háöldruðu konu, þar sem bár- an kveður nú „grátlag við tár- ugan stein“ yfir síðasta barninu frá Hvammkoti. 25/1 ’39. Vilm. Jónson. 1 DA6. Nætlurlæknir er Grfmur Magn- ússorr, Hringbraiut 202, ísiani 3074. Næturvöröorr er í Reykjavíkuir- og Iðuirunar-apóteki. • UTVARPIÐ: 1920 Erindi Fiskifélags'ins: Til- skipun um frskiveiðair frá 1758 (Lú'ðv. Kristj. ritstj.). 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20,45 Hljómplötur: Lög leikin á oelló. 21,00 Iþróttaþáttur (Þorst- Jós- epsson rithöf.). 21,25 Hljómplötiur: Hanmónikul. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. SfcáfcÞinqlð. Fjórða nmferð teld í gærkvðldi. FJÓRÐA umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld í gær í K-R.-húsinu og fór þann- ig: í meistaraflokM: Ingvar vann ÁsmUind, Einar vann Guðmiund, Eggert og Magn- ús biðskák, Guiðm. Ág. hættur sökuim veikinda, Sturia og Sæ- muindur áttu fri. Ásmundur lék 'dnottningarpeðí og fékk gott tafl í byrjun, en lék siðan veikt f miðtaflinu og þurfti eð taka skiftamiuu, en tók þann kost að láta drottninguna fyrir tvo menn og tapað-i. Gúðm. byrjaði með duottning- arpeð móti Einari, tefldi síiðain ó- reglUlegt; hiugöist vinna peð í miðtaflinu, en tapaði hrók upp úr því og skákinni þar með. Magnús tefldi ortodoxt, en fékk þröngt tafl tupp úr byrjumirnm og hafði tapað tveim peðum, er skákin fór í öiö. 1 fyrsta flokki: Guðm. J. vann Jón (var fjar- verandi), Guðjón vann Ingimiund, Egill vann Ársæl, Guðm. S.vann Guðm. Guðm. 1 öðrum flokki A: Sveinm va'nn Ottó, Maris vaon Loft, Gunmar vann Jóhainnj, Sig- urður varun Arnda'l, Stefán vann Þorstem, Gestur áitti frí. 1 öðium floitki B. Bolli varm Ingólf, HalLdór vann Haralid, Kaií vainn Fnainz, Karl vann Ragnar, Sigurður vann Bjöm. Aðalsteiínn átti frí. Næsta umferð verður tefld á sunnudaginn kl. 1 e. h. Eimskip. Gullfoss er í Reykjavífc, Goða- ifoss er í Keflavík, Brúarfoss er á leið til Aberdeen frá Vestmanina- eyjtam, Dettifofis er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Lagar- foss er á Blönduósi, Selfoss fer ffrá Hull í kvöld. ReykjavSkunannáll h.f. sýnir revyuma „Fomar dyggð- ir“ í 'kvöid kl. 8V2- Farþegar með Gullfossi frá útlöndum: Ungfrú HiJdur Pálsdóttir, ungfrú Kaja Guðmunidsdóttir, ungfrú Gróa Helgadóttir, Árni Böðvars- son, Árni Egilsson loftskeyta- maðiur, ungfrú M. Finsen, Jón Bogason bryti, Jakiob Thoraren- sen skáld, Anent Glaesisien kon- súll og frú, frú Lóa Andersen og sonur, Tómas Vigfússon og frú, ungfrú Guðjónsison, B. Jóisefsson verkfræðingur, ÁrnS Thor,ateins- son, Sveimn Kjarvail, Gu'ðná Jó- hannsson, Garðar Þorsteimsisom hiran. og frú, ungfrú Ragmheiður Hafsteim. i Grænmeti: Hvitkál Gulrætur Eauðbeður Purrur. Kjðtverslanir Hjalta Lýðssonar Kjöt & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Kjötbúðin í Verkam.búst. Kjötbúðin á Fálkagötu 2. Reykhúsið, Grettisgötu 50 B. ■ NÝJA Blð ■ Dularfulli hringurinn Amertsk stórmyntí i 2 köfltam, 20 þáttum. öll mynd'm sýnd i kvöld. Mynd þessi var sýnd hér i dezember í tvenmu lagi, og sáU’ hama þá færri en vildu; verður hón þvi eftiir ósk margra sýnd öl! í einu í kvöLd. Böm fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! ; Alúðar þakkir til allra hinna mörgu vina minnai; ; fjær og nær, sem heiðruðu mig með heillaskeytum, | gjöfum eða nærveru sinni á fimtugsafmæli mínu. Halldór Hansen. Árshátfð Vélskólans i Reykjavik verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 28. janúar kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 fást hjá Fossberg, í skrifstofu Vél- stjórafélagsins í Ingólfshvoli og Oddfellowhúsinu eftir kl. 4 á laugardag. Skemmtinefndin. Samband íslenzkra berklasjðklinga heldur stofnfund félags berklasjúklinga í Reykjvík næst- komandi sunnudag (29. jan.) í Kaupþingssalnum kl. 2 e. h. Lyfta hússins verður í gangi. Skorað er ó alla, sem hafa látið skrá nöfn sín ó stofn- endalista, að mæta á fundinum. Þið, sem enn eigið það eft- ir, mætið og gérist meðlimir. SAMBANDSSTJÓRN. FALL BARCELONA. Frh. af 1. síðu. arhafi til þess að sýna ítölum, að þessi tvö stórveldi Vestur- Évrópu stæðu saman, ef á ann- aðhvort væri ráðist. Fraoco pakkar MnssoUnl LONDON í arorgtani. FU. í Baroelonia erta nú öll völd !komiin 1 hendtar npp reÍBinianmannía og útviarpiö í Baroelona, $em á mibviiktadagskvöld fliu'tti jsíóustta' ©ldhehta hvatningtana um aið verj- astt, fliutti í gærkvéLdi boóslkap up preismja rmanna. Franoo hiefir sient Mtasisoliíni isfoeyti og þaldkar hontum iirmi- lega fyrf'r hjálpina og lýkur jafn- framt lofsorði á hina ógætú fratm göngu itöLstou hermaininaTm'a. : I Þýzka’Ianidi hefiiir fréttiuiniuim tam Bairoei;ona eúninig veriö úekið m©Ö imifcltam fögnuði, en þýzku hlööin bonda þó á, a'ð styrjöld- imni á Spáni sé ekki Jokið. Barcelona fær matvæli og — dómstól til að dæma pólitiska fangal LONDON í gærfoveldi. FÚ. Þrátt fyrir yfirlýsingu spörasfcu lýðveLdisstjórnariininiaT i gær- kveldi, að Baroélona yrði varitn göita fyrir götu og hús fyrir hús, var hersveitium Franoos engin mótspyrna veitt, ér þeir fóru Lnn í borg.ina. í tilkynningum Burgos-stjónnar- ininar, er göngu Frainoohersins inm í borgina lýst sem isigur- göngta. Mikili mainnfjðldi hafði safnaist saiman á götuim úti og hylti hersve'rtimar, em flögg lupp- reisnarmamna hóngu út úr gltagg- taim fjölda húsa. Á hæluim her- svedtanna fcomu vönubiineiiða- 'lestir með matvælabirgðir, og var þegair hafist handa um út- ii’uttan matvæLa, og er tvúdð að I or.ö á fót mörguim maitvæla- ú h utunarstöðvum i borginjni. Víðtækar ráðstafanÍT hafa verið ger'tar til þess að koma á neglta í Lorginini. Nýr borganstjóri hefir verið 'skipaðtar og fjöldi emib- æltismanma, sfcipaðir af Franoo, e u að taika til starfa. Settur hefir vieiað á iaggimajr dómstóLI, sem te’jur tfll meðfierðar máí pólitískra fanga. Innbrot í nðtt. ¥ NÓTT var framið innbrot í brauðabúð á Bergþóru- götu 2. Hafði verið brotist intn á þann hátt jað hiunðin var dirkuð upp. S'.olið var dálitllu af sælgæti. Lögregian hefir náð Í þá, som verknaðinin frömdta, og eru það þrfr drengir innan 15 ára. Guðspekifélag'ð. Reykjavilíiurstúkain he’dur fund í fcvöld kl. 9. Hóimfríiður Arna- dóttir flytur eriindi: Getum við lifað um aLdur og æfi? tsfisksöliur. Snorri goði sieldi í Hull í gær 1815 vættir fyrir 1150 steriings- pund. Reykjaborg sie'di 1 .Hull 2332 vættir fyrir 1504 stpd. Karl s- efinl snaldi í Grimisby 1831 vætt fyrir 1166 stpd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.