Alþýðublaðið - 28.01.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 28.01.1939, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 28. JAN. 1939 23. TÖLUBLAÐ Anknlno framleiðslunnar i niðnrsuðnverksmiðjn S.Í.F. --- ».—.—— Stöðugt 'nýjar framleiðsluvörur á markaðinn frá verksmiðjunni. 30 Rejrkvíkingar stofna nðttiírulækn- ingafélag. Aukin öekking, lækningar án lyfja, heilsusamlegir iifnað- arhættir. Og vörurnar fá ágætan dóm allra. Vfgbúnaðarkapp- hlaapið ú sjðnum nær húmarki i úr. OSLO í morgun. FB. VÍGBÚNAÐUR á sjó verður svo mikill á yfirstandandi ári, að víg- bánaðarkeppnin milli stór- veldanna hefir aldrei ver- ið meiri frá því á heims- styrjaldarárunum. Japan og Bretland eiga 40 000 smálesta orustuskip í smíðum, en Bretar eiga auk þess fimm 35 000 smá- Iesta orustuskip í smíðum. Rússar áforma að smíða þrjú orustuskip 35 000 smúlesta og Þýzkaland eitt 35 000 smálesta orustuskip til viðbótar þremur, sem verið er að smíða. Herskip þau, sem verið er að smiða, og áformað er að smiða, fara langt fram úr því, sem áður hefir þekst, bæði að því er stærð og fullkomnun útbúnaðar snertir. (NRP-) fteykjavífciírbáta? nir Jón Porlákslsoin, Porstieánjn. Her- móCur og Halfþór haifa stonda'ð róðra todanfari'ð o_g aflað vel. ALÞYÐUBIAÐIÐ Neðamnálsgrelnint, dag. Björn Guðfinnsson KARL ÍSFELD blaðamaður ritar neðanmálsgreinina í blaðið í dag um bók norska pró- fessorsins dr. Knut Liestöls: Uppruni íslendinga sagna. Kom bókin út árið sem leið í þýð- ingu Björns Guðfinnssonar mentaskólakennara, en Bóka- deild Menningarsjóðs gaf út- IN nýja niðursuðuverk- smiðja S.Í.F. eykur stöðugt framleiðslu sína og gerir hana fjölbreyttari. Verksmiðjan tók til starfa 1. október í haust og hefir því nú starfað í tæpa 4 mánuði. Fólk hefir fengið að kynnast framleiðsluvörum hennar og þykja þær nú standa fremst meðal íslenzkra iðnaðarvara. Um síðustu helgi komu nokkrar nýjar vörutegundir á markaðinn og þá fyrst og fremst fiskbúðingur og fiska- bollur, sem þegar hafa náð. miklum vinsældum. Þorvaldur Guðmundsson, hinn ötuli og smekkvísi fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar sagði Alþýðublaðinu í gær, að þær viðtökur, sem framleiðslu- vörurnar hefðu fengið, væru jafnvel betri, á svo skömmum tíma, en þeir bjartsýnustu þorðu að vona. Verksmiðjan hefir framleitt vörur í um 200 þúsund dósir úr síld, þorski ýsu, krækling, upsa og ýmis- konar grænmeti. Er útlit var- anna og allur frágangur ein- hver sá smekkvísasti, sem þekkist á íslenzkum iðnaðar- vörum. Úr síldinni eru fram- leiddar 12 tegundir og eru allar hinar ljúffengustu. Hefir mikið verið keypt af þessum vörum, enda er verðinu mjög stilt í hóf. Þorskurinn er soðinn niður í heilum stykkjum, þannig, að húsfreyjan þarf ékki að gera ennað en hita hann upp með kartöflum. Úr ýsunni er búinn til fiskbúðingur og fiskibollur, sem einnig þarf aðeins að hita upp. Tíðindamaður Alþýðu- bl. sá í gær framleiðslu fiski- bollanna. — Helmingur efnis þeirra er fiskur, tæpur helm- ingur nýmjólk og örlítið af kryddi. Eru þær hið mesta sælgæti. Þær eru framleiddar í 1/1 og Ví kg. dósum. Upsinn, eða sjólaxinn er framleiddur í sneiðum, reyktur, litaður og hið ágætasta álegg- Þá er hann og niðursoðinn í stykkjum — og einnig upsakæfu og er hann þannig einnig mjög gott álegg. Allsstaðar frá hefir verk- smiðjan hlotið hið mesta lof fyrir vörurnar — og þau sýnis- horn, sem send hafa verið til útlanda hafa fengið ágæta dóma. Þegar róið er, kaupir verksmiðjan frá 1—4 smálestir af fiski: ýsu, þorski og upsa, og var í gær unnið af miklum krafti í þessum vörum. Verksmiðjan er í þann veginn að gefa út bækling um meðferð varanna og verður sá bækling- ur áreiðanlega mjög kærkom- inn á heimilunum, enda er það mjög undir húsmæðrunum komið, hvernig þessu glæsilega fyrirtæki S.Í.F. reiðir af, Þarna Náttúrulækningafé- LAG ÍSLANDS var stofnað hér í Reykjavík 24. janúar á fundi, sem haldinn var í Varðarhúsinu af áhugasömu fólki, er hafði óskað að vera með í slíkum félagsskap. i Jónas Kristjánisison sikýröi fyrir fundarmónnum tilgang slíks fé- lagssfeapar og hvaCa árangnir sajm's konair stari'semi hiefðd borið í öðrnm Jöiniduim. Taldi hann timabært að hefjast handa í þestsu efná hér á laudi, til pess að vinina að auikiinmi þdakingu manina. Furbdurirm samþykbi lög félagsins, og fjállia þau m. a. urn að útbreiða Iiekkingu á Jögimóílum náttúruninar og heilsusamlegum lifnaðarháttuin, að keinua fólkinu að vanast sjúkdóima og fyrir- byggja þá, að vinnia að þvi, að þeir, sem veikiir eða vedkiáðir eru orðjnir, geti sem fynst orðið að- njótandi hjúkru,nair á náttúrleg- tim grundveili, án lyljanotkunar, sa,mkvæmt reynslu, þekkiingu og vísindalegum niðumtö'ðum nátt- úriiilæfcna og lífeðlisfræðmga, inin- lendra og erleradra. Stjóm va'r kosin: Jóinas Kristjánslsou læknir, forseti, en meðstjórraeradur: Sig- urjón Pétursison, Álafosisi, Sigurð- ur Björrasson frá Veðramóti, Hjörttur Hanason utnboðssali og Axel Meinholt kaupmaður. Stofn- eradur félagsiras murau vera uim 30, og er ráðgert að haida út- þreiðsillufund í tnæsta máinuði. — (Tilk. frá N. I. FB.). Aðalfundur Hlífar i Hafnarfirði.; AÐALFUNDUR verkamianraaffé- lagsims Hlíf í Haf’niarfirði verður haldiinin á morgun í Gó.ð- templaraihúslnu, og liiefst hatiu kl. 2 stund'vísliega. Félagar í Hlíf eru hvaitir til áð f jökraenlna á fumdiran og mæta sturadvísiliega. Aljýöuflokkslél. Reykja- vikur á öriðjudaflskvöld. AlþýCufflokksffélag Reykjaivíkur hieldur furad á þriiðjudagsfcvöld i Alþýðuhúsirau við H'verfisgötu. Á furadilnum hefur formaiðUir fé- laigsins Hanaldur GuðmundssiOJt, fratnsögu um sjávarútvegsmál, eni háran á, eiins og kuninugt er sæti í mi'liiþiingainefndiuaii tom þesisi mái. Þá verða og fleiri stónnál á dagskrá. er allt með hinum mesta mynd- arskap, allar vélar hinar full- komnustu og meðferð varanna eftir ströngustu reglum. Við þessar vörur eru tengdar miklar vonir, ef allir styðja hana og húsfreyjurnar kunna að meta vörur hennar- Þá er henni borgið. Viðsjár ítala og Frakka eru stððugt að verða alvarlegri. -—..■»———— Hermenn Mussollnls í Kataloníu eru nd á taraðri leið tii frðnskn landamæranna ,........- -— ♦ — Átðk i aðsigt um eyjuna Nlnorea? ... . . . ...................... KORT AF SPÁNI. Efst á myndinni eru landamærin milli Spánar og Frakklands sýnd með punktalínu. Lengst til hægri Baleareyjarnar: Ibiza, Mallorca og partur af Minorca (eða Menorca, eins og nafn hennar er einnig skrifað), Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. VÐSJÁR ÍTALA OG FRAKKA verða með hverjum degi, sem líður, alvarlegri. Þó að Barcelona sé fallin, bólar ekki á neinum ráðstöfunum til þess, að flytja ítalska hjálparherinn heim frá Kataloníu. Það er þvert á móti nú þegar orðið víst, að hann tekur þátt í sókn Fran- cos frá Barcelona norður að landamærum Frakklands. Þar með væri takmarki Mussolinis í bráð náð, og hann búinn að fá aðstöðu til þess að undirbúa stríð gegn Frakklandi einnig frá Spáni. Mörg Parísarblöðin skora nú á frönsku stjórnina að taka í taumana áður en það sé um seinan, leyfa loksins vopnasölu til spönsku lýðveldisstjórnarinnar og tryggja sig gegn því, að eyjan Minorca verði nú, eins og Mallorca, tekin af uppreisnarmönnum og ítölum, og sambandinu milli Frakklands og frönsku nýlendnanna í Norður-Afríku þar með stefnt í beinan voða. En ítölsku hlöðin svara þessum áskorunum nú aneð því, að krefjast þess að sínu leyti, að ítalski flotinn taki Minorca tafarlaust og tryggi ítölum yfirráð yfir henni, Og þau Iýsa því yfir, að svo fremi, að Frakkar skjóti einu ein- asta fallbyssuskoti hvort heldur við spönsku landamærin eða Mallorca, verði það skoðað sem stríðsyfirlýsing gegn Ítalíu. Mikill hluti af Miðjarðarliafsflota Frakka og Breta liggur nú fyrir aklterum úti fyrir Minorca. Vaxandi áhyngjur í london. Þetta ástand í Kataloníu og í vesturhluta Miðjarðarhafs veldur stjórnmálamönnunum í London vaxandi áhyggjum. Flotamálastjórnin er við því búin, að svo geti farið að hún verði fyrirvaralaust að her- væða ekki aðeins allan brezka Miðjarðarhafsflotann, heldur og heimaflotann — Home Fleet, Chamberlain og Lord Hali- fax virðast þó gera sér von um það, að geta afstýrt svo alvar- legum viðburðum. Chamher- lain heldur ræðu þá, sem boðuð hefir verið, i Birminghani i kvöld, og er búizt við, @8 hann muni nota þa8 tækifæri til þess, að aðvara bæði Hitler og Mussolini, áður ea slikt ástand er skapað f Evrópu 4 nýa M» hér um bil hafði leitt til heims- styrjaldar í haust. Stjórnarherinn i Rata- loniu á nndanhaldi til frönskn iandamæranna. Ástandið í norðausturhluta Kataloníu, þar sem leifar stjórnarhersins og ógrynni flóttamanna eru nú á leiðinni frá Barcelona til frönsku landa- mæranna, er talið hræðilegt. Fióttamennirnir skifta mörg- um þúsundum, og hafa hvorki mat né húsaskjól. Allir vegir eru fullir af þessu fólki, og járnbrautarsamgöngur við Frakkland hafa með öllu lagst niður. Leifar lýðveldishersins eru á hægu undanhaldi til frönsku landamæranna í Pyreneafjöll- um, en hersveitir Francos, þar á meðal stór ítalskur hjálpar- her, veita þeim eftirför. Loftðrásir d Figneras hinn nýja aðseturstað lýð veldisst j órnarlnnar LONDON í gærkveldi. FÚ. Uppreisnarmenn á Spáni halda áfram sókn sinni í Kata- Frh. á 4. sSÖto. 4--------------------------.. „Við brækjnm fram- an i alla Prakka*. Hin nýja „siömenníng“ fasista í nmgengni viö aðrar Djóðír. RÉTT eftir að Cham berlain hvarf heiim frá Rómaborg á dögunum byrjuðu á Ítalíu sóðalegri blaðaárásir á Frakkland en dæmi voru til áður og er þó þá þegar langt jafnað- í einu ítalska blaðinu „II Tevere,“ birtist grein undir fyrirsögninni „Við hrækjum á Frakkland,“ sem hafði meðal annars eftirfarandi, smekklegu orð inni að halda: „Lítum á frönsku blöð- in og tökum eitt þeirra skítugustu, sem skrifar, að Ítalía myndi í dag vera frönsk nýlenda, ef Napóle- on hefði ekki verið fluttur til St. Helena. Við hrækj- um framan í þann Frakka, sem hefir skrifað þessa grein, og framan í alla borgara hins franska lýð- veldis.“ ♦--------------------—-----♦

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.