Alþýðublaðið - 28.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 28. JAN. 1939 I NÝJA BfÓ Wm Bfl Dulariulli hringurinn Ajnerásk stónnynd í 2 köflium, 20 þáttuim. öll myndin sýnd i kvöld. Mynd piesísi var sýnd hér í d'ez.emhe4" í tvennlu la^gi, og sáu hajna þá færri iein viidlu; vierðíur hún því eftir ósk niargra sýnd öil í einu í kvöld. Böm fá ekki aðgang. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FRÓÐÁ44 Sjónleikur í 4 þáttiun, eftir Jóhann Frímann. Sýning á morgun ki. 8. Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. — Sími 3191. Hjálpræðishermn. Samko:múr á miorgiun kl. 11 og 81/2- Adj. Svava Gísiadóttir stj. Velkomm! Drtottimngm er væmtainileg hingað á máiru- dftg frá Kaú'proaininahöfn. Súctín er hér, fer 2- febr. .aiuistuir uni tll Sigl'ufjarðiar og anýr þair viið. |(g2 TÍLKYNNMM UNGLINGASTOKAN BYLGJA nr. 87. Puindur á morgun tol. 10 f. h. i GóötempiarahúsiinU úppi. Upplestúr og fleira. Mætum 'stúndvísiliega. Gæslurna'ður. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fuindur in. k. niánudagsk'Vö'ld á wnju- 'teguim 'Stiftð og tíima. Fúnidam efni; Enihættislmaininiakosinmig,ar. Haignefnidalmtriöii: Upp'edur o. fl. Fjölsækið stúndvíslega. Æt. SPÁNN Fnh. af 1. síðlu. loníu, Samkvæmt tilkynning- um Burgosstjórnarinnar í mor'gun tóku hersveitir upp- reisnarmanna Badalona í morg- un, en fregn hafði raunar bor- ist um það í gærkveldi, að borg- in væri fallin í hendur þeirra. Borg þessi er við Miðjarðarhaf. Uppreisnarmenn hafa sótt fram um 22 km. frá Barcelona- Bærinn Sabadell fyrir norð- austan Barcelona hefir verið umkringdur. Uppreisnarmenn hafa sótt fram um 22 km. frá Barcelona. Bærinn Sabadell fyrir norðaust- an Barcelona hefir verið um- kringdur. Flugmenn Francos hafa hald- ið uppi tíðum loftárásum í dag á ýmsar borgir í Norður- og Norðaustur-Kataloníu, m. a. á smábæinn Figueras, norður undir Pyreneafjöllum, en þang- að hafa nokkurar stjórnar- skrifstofur verið fluttar. Um tjónið af þessum loftárásum vita menn ekki gerla enn sem komið er, en það er áreiðan- lega mikið. Þá er sagt, að skot- ið hafi verið á flóttamenn á leið til frönsku landamæranna, og hafi þeir særst og fallið í hundraðatali. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I DM. 20 ára starfs- afmæli. Tómas Albertsson. Tuttugu ára STARFS- AFMÆLI við Alþýðu- blaðið á í dag Tómas Alberts- son vélsetjari, Hefir hann starfað að setningu blaðsins síð- an 28. janúar 1919, skömmu eftir að það byrjaði að koma út. Það var þá prentað í Guten- berg. Vann Tómas í þeirri prentsmiðju. meðan blaðið var þar, en hefir fylgt því síðan og nú síðustu 13 árin verið vél- setjari í Alþýðuprentsmiðjunni. Tómas hefir alltaf gegnt starfi sínu af hinum mesta dugnaði og er mjög vinsæll meðál allra þeirra, sem með honum hafa unnið. Eimskip. Gúilfosis fer viestar og rnoröur feíl!. 8 S ikívöltí, GoÖáfoisis fier til út- tflimd'ai kl. 9 í iivöiíd, Brúaifosis er á teið ti'l Aberd-oeir. Nætúrlæknir er Halldór Stef- ámsision, Ránargötu 12, slimi 2234. Næliunvöröur er I Reykjawkur- og IðúninaíiMapóiteki. ÚTVARPIÐ: 10,00 Veöfurfrieginir, 12,00 Hádeg- isútvflrp. 13,00 Dönskúkenísla, 3. fl. 15,00 Veðúrfregnjfl*. 18,15 Dön.'S'kukienelfl. 18,45 Enisiku'kensia. 19,10 Veðúrfregnir. 19,20 Otvftrps- tóóið lieiktur. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fröttir. 20,15 Leikrit: „Söng- U/rinn eilífi", eftir Mark Am'stiein. Valúi* Gísliason o. fl. 21,00 Út- vftrpskvöld Iþróttasambands Is- lands: Ávörp, ræöúr, S'öngur, hljóötfæraiteikúr. 22,00 Fréttia- ágrip. 22,05 Dftnslög. 24,00 Dag- skráriok. Á MORGUN: Næturlæknir er Jón G. Niku- lásson, Báriuigöitú 17, sírni 3003. Næcurvörðúr er í La ngavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Mongúnitðiniteikair (plötiur): ÍPiainóikon'siert: i A-idúr og symfó- nia jnf*, 25 í g-'miolí, eftir Mozart. 10.40 Ve'öúrfnegnir. 12,00 Hádeg- isútvarp. 14,00 Mesísia í Frikirkj- únni (séra Ámi SigúrÖisison). 15,30 Miödegisitióniieikair frá Hótel Borg. 17.20 Skákíræðsla Skáksaniibands- ins. 18,30 Bannaitiimi (Skiltíinga- sikóli). 19,10 Veðúrfregnir. 19,20 Hljómpiö-túr: Ástarsöngvar. 19,50 Próttir. 20,15 Erindi: Læfcnin.g- íatrniar í Ciity Terúpífte í Lunidúinium (Sigúrgeir Sigúrösison biskup). 20.40 Hljómplörtúr: Frægir ein- leikarair. 21,00 Upplesitúr: Saga (Hftr. Bjömsison lieifcari). 21,25 Dawslög. 22,00 Fréttaiágrip. 24,00 Dagskrártok. MESSUR A MORGUN: Hvers vegna tekur Llómasmjðrlfk! öllu öðru smjörliki fram? — Vegna þess, að LJéMI itefir fullkomnari vél~ ar en nokkur önnur smjörlfkisgerð á landinu. Hin nýja gerð ATLAS~VÉLANNA sem LJÓMI fékk á síðastliðnu ári fer nú sigurför um allan heim. LJÓMI er einasta smjörlíkisgerð á landinu sem hefir þessa allra nýjustu gerð Atlas-véla FuMomnustu tækin skapa bezta smjörlíkið. Húsméðirin velur LJÓMASMJÖRLlKI vegna þess, að hún hefir reynzlu fyrir þvf, að hezt er að BAKA ár LJÓMA, bezt að steikja og brdna i LJÓMA, að pví ógleymdn að LJÓMI geymist betur en nokkuð annað smjörliki. Menn greinlr á um margt, en eitt ern allir sammáia am, að bezt er Lj óma-smj örlíki. 1 dómkirkjúuini kl. 11, séra Fr. Hftllgrfmsison, kl. 2 bamaguðisi- þjónústa, Iséita Fr, H., kl. 5, séra1 Gfti'ðíar SvaVars. 1 frfkirkjúnini kl. 2 séra Á. S. 1 Laiuigiaimiesiskóila kl. 10 f. h. Barmagúösþjónustur: Kl. 10 í Laugaimessikóla og SfcerjiaíjarÖair- sköla, kl. 2 á Elli'hieiimiliinlu, kl. 3 í Belfliníú. Gúðsiþjówústfl á Bjarnicústöðum á Alftflnesi kl. 2, séila G. Þorst. Sftmkoma í A'ðventkirkj'uami á mprguin kl. 8 síödegiis. Allir veikomnir. ÍDróttafélögin: Skiðaferðir í kvðld og ð morgnn. Ágætis skíöiafæri er núnift, og munu ýms íþróttatféiög í bæn- úm efnia tii sldíðiftfierða í krvöld og á morgun. Iþróttatfél'ftg kvetma fer í skiáLa sinin á morgún. Lagt atf stað kl. 9 f. h. frá Gaimilft Bíó. Þátttak- endúr vitji fiarimí'Öa í hia'ttftbúðiinlal „Hftddja", Laiugaviegi 4, fyrir kl. 6 í dftg. Eiininig vehðlúr fiajrfð í dflig kl. 2. Þá'ttaikieindúr tilkyrrni þá'tttökú í „Hatídft" fyrfr kl. 12. SkiÖai- og sklftuiafélflg Hatfnar- f jariöiair fer skiöaíenö í fyrramáliö 'kl. 8Va. Mætið' stúiKhíslega. Far- miðia sé vitjiað í Verzlún Þor- valdar Bjarinasoniair. Skíöftfélag Reyfcjaivíikúr fer í skiöaíerð úpp á Hellilsbeiði í fyrramálið kl. 9. Lisiti hjá L. H. Miilter kftupmflinini. Eiininig verður tfflríó í sfcálftrnn fcl. 6 í tovöiid. Ármenin'inigair! Ferðiir verðía í Jóseffsldal í dag ikl. 4 og kl. 8 í kvöld, enin ftiemiur í fyrrftmáliö kl. 9. Farmiðíalr em sieiidSir i Vieirizl. Bryniju og á sfcr'ifistofu félagsiins í kivðldo ; Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Modell 1939 verða leiknar í Iðnó á morgun, sunnud., kl- 2 e.h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð á morgun kl. 1—2. ■ OAMLA Btð ■ fialdramaðnrinn fiambini. Óvenjulega spennandi og bráðskemmtileg amerísk leynilögreglumynd, tekin af Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti „karakter“-leikari AKIM TAMIROFF Ennfremur leika: John Trent og Marian Marsh. Útbreiðið Alþýðublaðið! Lík mannsins míns Halldórs Jónssonar verður flutt til ísafjarðar með Dronning Alexandrine. Kveðju- athöfn fer fram mánudaginn 30. janúar kl. 3 e. h. frá Fram- nesvegi 20 A- Karolína Bárðardóttir. öansklúbburinn Valencia. Dansleikur i kvtlld í K. R.«húsina. Munið pað er f K.R.-hiísinu sem hinar ágætu hljómsveltlr leika alt af. AðgðnnnmiðaF aðeins kr. 2,50 Nemendamót Iðnskólans í Reykjavík verður haldið í Iðnó í kvöld — laugardaginn 28. þ. m. ög hefst kl. 8V2. Skemtiatriði verða: Upplestur, ræður, gam- ansögur: Gísli Sigurðsson, og danz. Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir ki. 4 í dag. SKEMTINEFNDIN. Barna- og unglingaskemtun verður haldin í K.R.-húsinu á morgun, 29. janúar kl. 4 e. h. Meðal annara skemtiatriða verða þessi: 1. Gísli Sigurðsson skemtir með eftirhermum. í 2. Sýndur steppdanz. 3. Sýndar nokkrar gamankvikmyndir. 4. Sýndir allir nýjustu danzamir. 5. Einleikur á harmoniku (14 ára piltur). 6. Lesin skemtisaga. 799 8, Danz fyrir þá, sem vilja, hinir geta skemt sér með öðru. Aðgöngumiðar verða seldir í K.R.-húsinu á morgun kl. 1—4. Allur ágóðinn af skemtuninni rennur til Slysavamafélags íslands. — VERÐ kr. 1,50, með veitingum inniföldum. K.-R.-ingar falra í sfcíðflför á Skáliaiíell síem hér segiir: í dag kl. 2 og kl. 8, ein á morgum kl. 9 f. h. Lagt atf stað frá K.-R.- jiúslnju, on fanmið.air eru seldir hjá Haraldi Árnasynii. Fairið 'verðúr í sfcíöaisfcála starfsmfl'nina Kron á HelLisheiöi í fyriftmáLið kl. 9 frá SkólftvörÖú- sttíg 12. Fftnmiðiair seldir á sfcrif- stofú Knon. Í.-R.-Lngar fara í kvöfld ki. 8 ftð Kolviðarhóli 0g kl. 9 í fyrni- málið. FarseÖlar fáist í StáJhús- 'gögn. Farið verðúr frá SöJútúttn- toúm. Leikféliag Reykjavítar sýnir á morgún sjónitei'kiinn Fróðá í steftsta siran. Verð ftð- göúgúmiða er lækkað. Frá biafirðd stundia nú veiftar: ftilir íalmivtoinúfélftgsibáítflT, tveir bátar Hi. Njairöair, ©iinln bát'ur Hi. Hugtos, eilnln bátúr Hi. Mún- tos og fjórir aörtr. FÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.