Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRÍ: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 30. JAN. 1939. 24. TÖLUBLAÐ. Bandalag kommfinista og ffealdsmaina i Hatnarftrðl gaf feeim 16 atkv. meirlhlnta. —-■— . ■» —— fSiaMsnftenii Iftæífn á siðnstn sfimáii wll aá Iiafn menn f kprl tll pess að geta tftja^gað kommánlsf 11111 Aipýðuflokksfélag Reykiavíkur: Fnndnr annað kvöld um sjávarútvegs- múlin og stjðrn- múlaviðkorfið. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8% í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Haraldur Guðmundsson, for- maður félagsins, hefur umræð- ur um sjávarútvegsmálin ög stjórnmálaviðhorfið, en Har- aldur á sæti 1 milliþinganefnd- inni í sjávarútvegsmálum. Félagar eru beðnir að fjöl- menna á þennan fund. Hann verður einhver merkasti fund- urinn, sem félagið hefir haldið til þessa. Sjávarútvegsmálin eru þau málin, sem stjórnmálin snúast nú um. Mætið stundvíslega á fund- inum. Stjórnarkosnmg i Sveinaféiagi hús- gagnabólstrara.! SVEINAFÉLAG HÚSGAGNA- BÓLSTRARA hélt aðadfiund silan sí&ast liðinn sninniu-dag, og fór par frain stjómarkosning o. fl. t atjúm vorlu koisináir: Sigv’aldi Jónsison forniaðiuir, endurfeoisitnn, Godfred Haraldsson gjialldíkleri, feindluhkoisiinln. Ásgrínmr Lúðvígs- son' ritari, i stað Ragmaris Ólafs- aonar, ©r var ritaírl og baðst lumd- an ieínidiu:rkosin.iingu. Meðistjórinienid- luir voru toosinir Óiafur Daðason1 varaformaðlur og Guólaugnr Bjamason. Fjðidi manns ú skið- nm nm heigina. FJÖLDI manns var á skíð- um mn helgina. Flestir voru á vegum f. R., eða á fimta hundrað. Veður var ágætt, en fremur lítill snjór. Þó var hægt að finna ágætar skíðabrekkur. Á vegum Ármanns voru 70 tií 80 manns, með Skíðafélag- inu á 2. hundrað og með K-R.- ingum hátt á 2. hundrað. I. R. Vegna miðistöðvarhiiliuiníar falla æfingar niðlur þriðjudag og imiðvitoiudag í fimiieikahúsi fé- lagsiins við Túngötlu. Ungbaraavernd Líknar er opin hvem virkiain dag kl. 3—4 i Templarasluinidi 3.. inn í verkamannafélaginu í Vopnafirði og voru kosnir í stjórnina Kristján Höskuldsson formaður, Þorsteinn Stefáns- son ritari og Thorvald Ólafs- son- gjaldkeri. í þessu félagi eiga kommúnistar ekkert fylgi. Aðalfundur var haldinn 27. þ. m. í Bílstjórafélagi Akureyr- ar. Formaður var kosinn Al- þýðuflokksmaðurinn Hafsteinn Halldórsson með 35 atkvæðum. Frambjóðandi kommúnista, (Frh. á 4. síðu.) O ANDALAG Sjálfstæðisflokksins við kommúnista inn- •ft-' an verkalýðsfélaganna heldur áfram og er nú ekki einu sinni reynt að leyna því. Aðalfundur verkamannafélagsins Hlifar í Haínarfirði var haldinn í gær, en hann hafði verið undirbúinn af miklu kappi af íhaldsmönnum og kommúnistum undanfarna daga. Höfðu sjálfstæðismenn ákveðið að hafa menn í kjöri við stjórnarkosninguna, og var hafður mikill áróður í frammi fyrir fundinn. Höfðu allmargir menn, sem kunnugt er að eru íhaldsmenn og skulduðu mörg árstillög í félaginu, greitt gjöld sín til að tapa ekki kosningarrétti. En nokkru áður en fundur- inn hófst í gær kl. 2 barst þaS út að íhaidsmenn væru hættir við að hafa menn í kjöri og að þeir hefðu ákveðið að greiða at- kvæði með frambjóðendum kommúnista. Höfðu íhalds- menn breytt ákvörðun sinni er þeir sáu að kosningin var sótt af miklu kappi af Alþýðu- flokksmönnum :og að þeilr myndu vinna kosninguna með miklum meirihluta yfir komm- únista, ef íhaldsmenn greiddu ekki atkvæði með þeim síðar- töldu. Aðalfundurinn hófst kl. 2 og var haldinn í Góðtemplarahús- inu. Var húsið troðfult út úr dyrum. Formaður félagsins, Þórður Þórðarson verkamaður, gaf skýrslu um störf félagsins, en síðan fór fram kosning á for- manni. í kjöri voru Þórður Þórðar- son fyrir Alþýðuflokksmenn og Helgi Sigurðsson fyrir kommún ista, og var hann studdur af í- haldsmönnum. Úrslitin urðu þau, að Helgi Sigurðsson var kosinn með 186 atkvæðum- Þórður Þórðarson hlaut 170 atkvæði. Varð meirihluti íhaldsmanna og kommúnista aðeins 16 at- kvæði og er talið að íhalds- menn eigi meira en % af atkvæðamagni H. S. Munaði álíka á kosningu annara stjórnarmeðlima, eða frá 9 atkv. og upp í 27. Þetta bandalag íhaldsmanna og kommúnista er aðeins fram- hald af því samstarfi, sem hófst milli þessara flokka á sl. hausti, en einhver fyrsti árangur þess var sá, er kommúnistar kusu íhaldsmann fyrir bæjarstjóra á Norðfirði. Þessi samvinna verður lær- dómsrík fyrir íslenzka alþýðu og henni til óbætanlegs tjóns. Slíkt samstarf mestu æsinga- mannanna innan alþýðusam- takanna og fjandmanna alls verkalýðsfélagsskapar getur ekki staðið lengi og tilgangur- inn getur ekki verið nema einn. En jafnvel þó að það standi ekki lengi, þá hlýtur verkalýð- urinn að tapa miklu á því. ftosningar i öðrum félðoum. Aðalfundur var nýlega hald- Mussolini og Chamberlain í Rómaborg á dögunum. Cham- berlain þakkaði í ræðu sinni í Birmingham samvinnu sinni og Mussolinis það, að tekist hefði að varðveita friðinn í Ev- rópu í haust. stríð eða frið í Evrópu? Rœða Chamberlains á laugardagskvöldið er tekin sem alvarleg aðvörun til fasistaríkjanna. Frá fréttariíara Alþýðublaðsins KIiÖFN í morgun. ‘f*^ ÝZKA ríkisþingið kem- ur saman í Berlín í dag kl. 5 til þess að hlusta á ræðu Hitlers um ástandið í milli- ríkjamálum Evrópu og utan- ríkispólitík Þýzkalands. — Þessarar ræðu er hvarvetna beðið milli vonar og ótta. Án þess að nokkuð hafi verið látið uppi um innihald henn- ar, eru stjórnmálamenn úti um heim við því búnir, að Hitler muni nú gera ákveðn- ar kröfur um það, að Þýzka- landi verði skilað aftur ný- lendunum, sem það misti í heimsstyrjöldinni og jafn- framt lýsa yfir fullum stuðn- ingi við hinar nýju kröfur Ítalíu til landa á kostnað Frakklands í Afríku. Óttinn við þetta liefir farið vaxandi við orðróm, sem gosið hefir upp um það í París, að með mikilli leynd sé þessa dag- ana verið að flytja þýzkar her- sveitir til ítölsku nýlendnanna í Norður- og Austur-Afríku. Ræða Chamberlains í Birm ingham á iaugardagskvöld. Það er einnig búizt við því, að Hitier muni í ræðu sinni í .V..'. '• V'" * ; flag svara ræðu þeirri, sem Chamberlain forsætisráðherra Breta hélt í Birmingham á laug ardagskvöldið. Sú ræða er uti um heim almennt tekin sem al- varleg aðvörun til Hitlers og Mussolinis. Hún hefir fengið góða dórna bæði í frönskum og amerískum blöðum, en þýzku blöðin voru. í gærmorgun mjög varkár í ummælum sínum um hana. Chamberlain lagði áherzlu á það, að England myndi til þess íírasta berjast fyrir því að varðveita friðinn og hann sæi enga ástæðu til þess, að það gæti ekki tekizt að greiða frið- samlega úr ágreiningsmálun- um, ef góður vilji væri til þess einnig hjá öðrum. En ef gerð yrði tilraun til þess að skipa málunum með ofbeldi, þá yrði hann að taka undir það, sem Roosevelt Bahdaríkjaforseti hefði sagt í nýjársboðskap sín- um, að lýðræðisríkin yrðu undir slíkum kringumstæðum, að spyrna við fæti. Útdrfittur ðr ræöonni. LONDON í gær. FÚ. „Styrjaldir nú á dögum,“ sagði Chamberlain, „eru svo óg urlegar fyrir þá. sem taka þátt í þeim, hverjar sem afleiðingarn- ar verða, að þær leiða af sér svo miklar þjáningar, jafnvel fyrir þá, sem sitja hjá, að það ætti aldrei að leyfa, að stríð byrji, nema allt heiðarlegt og hyggi- legt hafi verið reynt til þess að koma í veg fyrir það. Þessi hefir verið skoðun stjórnarinn- ar.“ Múnchensamkomulagið væri aðeins einn þáttur í friðar- starfi, sem er leit að ráðum til þess að leysa alþjóðavandamál in friðsamlega — ,,og ég geng feti framar, sagði Chamberlain, og fullyrði, að það hefði ekki verið unt að varðveita friðinn, ef ekki hefði verið vegna þess, sem áður hafði gerst, bréfavið- skifti sín og Mussolinis suniarið 1937, brezk-ítalska samkomu- lagið s.l. ár (í febrúar), því að án hinnar batnandi sambúðar Bretlands og Ítalíu, sem af þessu leiddi, hefði ég ekki not- ið samviíinu Mussolini í septem- ber s.l., en án samvinnu hans hygg ég að ekki hefði verið unt að varðveita friðinn.“ Þar næst ræddi Chamber- Frh. á 4. síðlu. Nýjar breytingar ú stjórn Chamberlains Lord Chatfield verður iandvarnamðlaráðherra. LONDON í morgun. FÚ. BREYTINGAR þær á brezku stjórninni, sem menn hafa verið að ráðgera að í vændum væru, voru tilkyntar í gær. Sir Thomas Inskip, sem hefir verið landvarnamálaráðlierra, verður nýlendumálaráðherra, en þá stöðu hefir Malcolm Mac- Donald haft. Chatfield lávarður, sem hefir verið yfirflotaforingi, verður landvarnamálaráðherra. Hungnr meðal flétta mannanna við landa mæri Frakklands. Bðrnin dejrja i hðndnm mæðra sinna. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun P RÉTTIRNAR frá landa- mærum Kataloníu og Frakklands segja frá hrylli- legu ástandi á meðal flótta- mannanna, sem þangað eru komnir frá Barcelona. Fólkið sveltur heilu hungri og börnin deyja ör- magna af sulti og vosbúð í höndum mæðra sinna. Talið er að tala flótta- mannanna muni nema um 150 þúsundum. Stjórnarherinn heldur áfram vörninni og hefir nú komið sér fyrir á nýjum vígstöðvum, sem ná austan frá Miðjarðarhafi nokkru fyrir norðan Barcelona og norðvestur til Andorra í Py- reneafjöllum, á landamærum Frakklands og Spánar. Dr. Negrin forsætisráðherra lýðræðisstjórnarinnar, Del Va- yo utanríkisráðherra og Miaja yfirhershöfðingi hafa allir lýst því yfir opinberlega, að vörn- inni verði haldið áfram þar til yfir lýkur, og að það sé mikill misskilningur að halda, að vörn lýðræðisins sé orðin von- laus, þó Barcelona hafi fallið. Orðrómur hpfir /komist á kreik um það, að Franco liafi í hyggju að reýna að setja her á land á strönd Kataloníu milli frönsku landamæranna og nú- verandi vígstöðva, að baki stjórnarhersins. Allir keppendur í SkjaldargUmin Ármamis eru beðnir að mæ-ta í fimlieikasal Mentasikólainis kl. 9 í kvöld. 40 ára ler í dag frú Sína Arndal kenn- ari, Kirkjiuistræti 4. 50 ána afmælisfagnaM Glimiufélagsinis Ármamn lýkur að Hótel Borg suwnudaginín 5. febrúar kl. 6Va síðtí. og hefsit þá borðhald. Stjórn félagsins væntir, að bæði ungir og gaimlir Ánmienn- ingar fjölsæki þetnnlain afmaelis- fagnaðo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.