Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 30. JAN. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ / Nír Blði borfli á 20 ára afmæli „Smára“, óviðjafnanleaa^bragðgóður, Fjöldi manna, sem hafa reynt þetta nýja smjörlíki. fullyrða, að það geti ekki verið smjörLÍKI. Enginn sem hefir reynt kökur ur Nýja Bláa borðanum, fasst til að trúa því, að svo góðar kökur séu gerðarúr smjör- LÍKI. •'&fí!- Bragð er að þá barnið finnur. Börnin hafa strax tekið eftir nýja bragðinu. Smjörlíkisgerðin Smári er elzta, stærsta og langfull- komnasta smjörlíkisgerð landsins að öllum útbúnaði. Fyrir 20 ára afmæli verksmiðjunnar var lokið við að koma þar fyrir nýtízku vélum, sem framleiða 500 kg. af smjörlíki á 50 mínútmn. Eru það Atlas-vélar með tvöföldum „Emulsionsvélum“, sem tryggja það, að smjörlíkið geymist betur og verði betra í kökur og til að steikja í. Smjörlíkisvélarnar eru þannig útbún- ar, að hver vélin tekur við af annari og þarf aldrei að snerta feitina hendi. Alt af er bann beztur Blðl borðinn. Hitler - Þýzkaland ekki með á heims- sýningunni i New York i snmar. r ’W. __ En pýzkn flóttamcnnirnir hafa har .skálafrelsisins* ÝZKALAND HITLERS hefir nú neitað, að taka nokkurn þátt í heimssýningunni í New York. En þrátt fyrir það hafa verið gerðar ráðstaf- anir til þess, að Þýzkaland hafi sinn skála þar. Það eru þýzku flóttamennirnir, sem hafa gert það, og þeir œtla að sýna iðn- að, vísindi og menningu Þýzka- Iands, áður en Hitler brauzt til valda og meðan þeir áttu frið- land heima á hinni þýzku ætt- jörð sinni. Þýzki skálinn á að heita „skáli frelsisins.“ Hann verður byggð- ur með aðstoð landflótta þýzkra vísindamanna og listmanna. — Stjórn heimssýningarinnar hef- ir lánað grunninn til skálans endurgjaldslaust, en 250 þús. dollurum á að safna með frjáls- um samskotum til þess að stand- ast kostnaðinn af skálanum að öðru leyti. Nýr simi, sem vekur mikla athygli í Banda- rikjunum. Byður hann gamla simanum bnrt? síma er nýlega komin á síma er nýlega kominn á markaðinn í Bandaríkjunum. Það, sem mesta undrun vekur hjá fólki, er, að liann þarfnast engrar utan að komandi orku frá rafgeymum eða öðrum afl- . gjöfum. Tæki þetta er níú orðið svo Mlkomið, alð hægt er að talast vað mielð þvi í 500 fcm. fjarlægð, og er vonasit eftir, að hægt sé að ftuilikomna tækið swo nú þegar, aiði auiðvolt verði aið1 tala með því um miei’ri fiairtægðir. HeJztjui kostir þiessa nýja sirna ierju þtefr, 'að hanji er ailveg há- vaðalaius og raddhljóðið flyzt ai- veg óbjagað og skýrt. öli s:uða og hav'aði frá rafgeymiu'm og Öðriu siliku er alveg útilofcaður. Á- haldið er svo hljóðnæmt, að það er hægt að hvísla í það. Það eina sem mieð þarf við svona sSm® ertu tvö simtðl og vir til að tengja þaiu saman. Búist ter við að pesisl sfaii verði aðallega notað'ur sem innanhúss- sími, og þá emkaeiiega á stöðum, .þar sem er mtkiil hávaði, .því ekfcerf heyrfs't i honlulm ntean'a það sé talað fast viið heymartólið; engfam tu'tan að fcomiajnídi hávaði. Eininig verðiulr hann þægilegiur á viinintusitöðvtom og úti við, vegna þess’, hve hanm er léttTir i með- föflum. Það sem gerfr þenmam mýja sima möguilegan er mý iteglumid af seguil og hljóðpiata I taltóliniu. Þegar taiað er i símanm fcemst hún á hreyffagiu og fcemmr af stað alfiar veifcum rafstnaum, sem verfrar á heyroartóílið. Það er ékfci búist við þvi, að þessi mýi simi útrými þ©iim gmrala höldtur fcorni imm á vissten svið' ten, þttr sem hanm á við. Útbreiðið Alþýðublaðið! 50 ára afmeeli Ar- maans. HitfSahSld J 4 daga. LÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN á 50 ára afmæli bráðlega og heldur upp á það með fjÖg- urra daga hátíðahöldum. Hefstt afmælishá'tíðim mið!vitou> dagfam 1. febrúar. Eimm af srtofh- temldluim fétajgsims, séra Helgi P. Hjálmairsispm, Hytur erimdi ten' gifaiteia fyrfr 50 árurni'. Þá fer fram skjaidargJima Ármammts. Dagfam eftír fer fram fírailieika#* sýnfag, úrvajl'sflofcfcwr fcvmna, lumidir stjórm Jómis Þorstefassomiar, Henmamm Jómaisisom flytuir álvarp o. m. fl. Fösrtluidagfam 3. febr. flyte foþ- seti bæjarstjórmiar, Jatoob Möltör, ávarp, fimleifcaflofcfcur telpmi sýnir o. m. fl. Sumimidagfam 5. fobr. lýkur há- tíðiahöldtormm að Hórtel Borg. Þá gengsrt Armamm fyrir sumd- móti í /vor og itemm friemte1 fara úrvalsflokkar fcalrla og fcverana á Limgiaden í SitofcJdhöSlimí i stteniar. B./B. Ársæll, sem keyptur var í Belgíu, kom til Vestmannaeyja í fyriri- nótt. Báturinn er um 36 smá- Iestir. Skipstjóri er Jón Sæ- mundsson, en eigandi er Áimi Böðvarsson. Þrír hásetar úr Vestmannaeyj um voru á bátn- um. Báturinn fór frá Belgíu þ. 16. þ. m- Ferðin gekk mjög vel. í gær voru 30 bátar úr Veöt- mannaeyjum að veiðum og fengu allgóðan afla. Sjómeain eru þar sem óðast að koma bát- um sínum á flot og mesti fjöldi vermanna er þegar kominn til Vestmannaeyja. (FÚ), H. B. Haggard: Kynjalandið. 125 maðiurfam, sem þú lelsfcair, daiuður luirn þessar mumdir, og. biðiur þtesis, að þú koínir og þjómir bomten. Þíú ert 'injög þreyttiur; siegðiu mér mú, Otur, msumdi það efcki v©rá gott, að þú tækir þestsa taiug, sem vafin er Uim mitti þitt, og^ hengdir þig með hemni? Þá mundir þú líka verða að draug, qg miundir geta barizt við áðra draluga á þanm hótt, sem tíðkast þeim á mieðál; og nú stundi ha(nm hátt. Svo vamð hanm sfcyndilegiai hræddur að marfci; stutta, Ufllarfcenda hárfð raðis á höfði hams, tennur hams glörnr- uiðú og eftiir því sjem homium sagðist síðar frá, falnist honiurn jafnvel njefijð á sér vierða fcalt af skelfimgu, þvi aið þar sem hiamm sat, hieyrði hanm eða fánst honiutmi hann heyra rödtí, sem ávaípáði hamm úr loftfau, og það var rödtí herra hams. — Otte! Otte! sagði röddin. Hanm svaraði ©ngu; hámm var of hræddur til þesis. — Otte, ert það þú? sagði röddin aftiur lágt. Þá sviaráði híánm. Já, Baas, það er ég. Ég veit, að þú ert dáuður, og ert áð fcálla á mig. Gefðu mér lefan- air mínútu frest, svo að ég geti máð utam af mér taug- inmi, og svo sfcafl ég drepa mijg og fcomta til þin. — Þakka þér fyrfr Otur, sagði röddin, og gerði hræðilega tilraun til áð hlægjá, en ef þér stendur á sáma, vildi ég mifclu heldu'r, áð þú kæmir lifamdi. <*a hvennig á ég lifamdi áð geta fcomizt til þfa, semi ert dáuður? — Ég er ekki dáuðiur, aúlinrn þimm, sagði Leon- aird. — Hvernig steadur þá á því, Baas, að þú talar x foftfau? Komdu nærri mér, svo ég geti tekið á þér og fengið hughreystimgu. — % get það ekki, Otur, ég er bunidfan og í fangeisi luippi yfír þér. Það er gat á gólffau, og ef þú hefi'r táug, efas og ég beyrði þig segja, þá kynm'* irðlu að getáð kiif nað iupp til mín. Nú fór dvergurfan áð sfcilja, Haran stóð lupp, rétti staffan sem hánn hiafði, hátt upp yfir höfuð sér, pg fanm sér 'til mikil'si fagnáðar, að hamm gait áraorrtið hlBlliisjgólfið miéð homluimj. Allt í efau nanrn eracfinm á srtafntumx efcfci lengur við klöppina. — Héroa er það, en þú vierður að fcastta stafniu'm eins og spjóti lupp gegmium gatið, því að ég ifa bumd- fan, og get ekfc irétt út höndina til áð taika hanm — Bíddu við, Baas, fyrsrt vefð ég að festa tauginia víð haran. — Það er gott, ©n vertu fljótur, því ég er í hættu staddur. Ot|ur flýtti sér að losa ólfaa, sem hanm hafði, viafið útam Uim mittíð á sér, og bátt endamum utan ten mfðjr am sítaiffam. Svo gerðai hiajnm lykfcju á ólfaa hér um biil fiimm fét frá srtafiniuim, mátulega stória fyrir fótimn á sér, gætti náfcvæimilega að gatfau x rjáfrfau, og skaut Stafinium Upp, ieml fcíp'tii í ólina tum leið. — Það er gott, hvísiáði Leoiraárd að ofam; feomdu nú lupp. ef þú getur. — Dvergurfam lét ekfci siegja sér það tvisvar. Hanm tók tuim taugfaa efas háitt og haran gat, og fór að fifca sig upp eftir á handafii sfa'u; það var efcfcert auðvelt því að ólfa var mjó og sfcárst fan í ffagumia á honúm og hægra fótlegigíimn, þár siem ha'ran hafði vafið ólfami ú'tam úm til þes's að má biertiia táki. En hiomum tófest þegar áð komá fætfaum í lykfcjuraa, sem hanm hafði Wnýtt sér, og þá fánú hann höflúð hains og hjerðari voilu fcomífa' upp í gatiið. og með því að rétta höndfaa Upp gat halnm raáð í stafáran, sem lá yfir hiemiti. Svo vár ekfci torvielt að athafna sig, og inraam hálfiialr mfa- útu stóð hamm iLafmóðúr Við hlið herra sfais. — Hefurðu hmíf, Otur? — Já, Báas, litia hmifinn minm, stóru hnifamir eru þama niðri; ég skail segja þér þá sögú við tæfciifiærf. — Kærðu þig ákfcirt iwm söguraa nú, Otúr- Hend- urnair á 'mér leiM bunrinat fyrfr aftan bakið á mér. Þrefaaðlu fyrir þér eftfr ólinmi og skerðu háraa smnd- |Ur, og fáðu mér svo hmifimn, svlo ég göti Iosað á mér fætiurna. Otúr hilýddi og Leoraaird s;tóð rétt á eftir upp og rétti úr sér, svo hionten hægðisrt raokkúð. — Hvar ©r Hjarðfcoraam, Baas? — Þarnla í mæsita fclefa. Þ©ir skiídu inig frá hemmi og isfðarn hiefi ég veirið látfah dimjgfla fótiuinúm uppí yfir þessú gati, búnidfan og með 'fcefli í munmfaten, é|g býst við afð það hafi. verið gert i þvi skyni að fá heramar samþykki til efahvers með því að láta fiana sjá þá hættú, sein ég er í staddur, því að vafaiaarst hefir húra verfð 'látfa vera efahvér staðar, þar s(em hún hefir getað séð alit. Svo fóru þeir frá méf, og mér ’tóksit að hrlækja keflfaú út úr mér, ien ég gaþ eikfci leyst af mér böndfa. Ég gerf ráð fyrfr, að þeir múni bráðum fcoma aftur. — Ættuim við þá ekki heldur áð flýja, Baas? Ég hefi fúradið göng, siem iiggja upp á fjöllfa. — Hvermig getium við flúið og slkitið Hjaj'ðfcom- Jiná eftir. Otur? Síðiaú. farið var að haflda mér upp, yfir gatfau, hafa að eiras tveir memn koratið til mfa við og við, þvi áð þeir háldai að ég gati enga bjöig mér veittt. Við skuiuan fljúga á þeslsa menm, þegar þeir koma inm, og tafcai hnifana þeirra, því að við er- úm vopralausir. Svo geíum við hugsað okkúr wm; við verðum Hka að raá í lykiaina þeirna. — Já, Baas, £aö getten viö gert. Tafc þú stafinm minm.; hamn er srteritúr? — Og bvað ætlar þú aö hafa? spurði Leonard. — Vertú óhræddúr, Baas. Era þessír rraenm með ijós? | i í j ; ;| j ! — já« í í 1 i- ; j j'■*] j;*j — Þá skal ég búa mér til vopn á tyefate mfan útúm. ! ; ; I ;i j ijjfíjJJ Og hiamm leysti ólfaa af stafraum, og fór eitthvað »ð fflist víð h«ma og flýtti sér mjög. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.