Alþýðublaðið - 31.01.1939, Blaðsíða 1
Fnndnr í kvðld
í Alpýðnhúsinu
KITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
ÍXX. ÁRGANGUE
ÞRIÐJUDAG 31. JAN. 1938
25. TÖLTJBLAB
'iii 'i '—
Sommúnist
samDykkir
DigsbrÉ úr ilnýðHsambanilio
Fyrsti áþreifanlegi árangurinn af samfylkingu
íhaldsmanna og kommúnista i verklýðsfélogum.
---_------__*------------:----
Ögreiddur skattur félagsins verH
«_• iniiheimtiir með málssékn.
H'
riÐ SVOKALLAÐA Trúnaðarráð í Dagsbrún, sem ein-
göngu er skipað kommúnistum, samþykti á fundi sín-
um í gærkveldl, að Dagsbrún segði sig úr Alþýðusambandi
íslands.
Frá þessu er skýrt í bláðsnepli kommúnista í 'dag, en
um það hefir stjórn Alþýðusambandsíns ekkert borist.
Aðalsamþykt kommúnista-
klíkunnar um þetta er á þessa
leið — og ber sannarlega öll
merki hinna óhreinu fingra
þeirra:
„yerkamannafélagið Dags-
brún er ekki lengur meðlimur
stofnunar þeirrar, er Stefán Jó-
hann Stefánsson er forseti fyrir
og nefnir sig Alþýðusámband
íslands, og telur sér óviðkom-
andi með öllu stjórn þess, lög
og skattgreiðslur til þess og fel-
ur íélagsstjórn að tilkynna
þetta forseta ofangreindrar
stofnunar."
Samkvœmt framangreindu
mun félagið ekki greiða yður
neinn skatt, enda munuð þér
ekki hafa átt von á því."
Til áréttingar þessu munu
kommúnistar ætla sér að boða
til félagsfundar og láta hann
samþykkja samhljóða ályktun.
Eins og menn muna, var því
haldið fram af Alþýðuflokks-
mÖnnum í sambandi við alls-
herjaratkvæðagreiðsluna í
haust, að tilgangur kommúnista
MÞÝÐUBLA9IÐ
Neðanmálsoreiniii í dag.
væri sá að slíta Dagsbrún úr
tengslum við Alþýðusamband-
ið.
En þá mótmæltu kommúnist-
ar þessu harðlega og töldu að
það væri blekking og lygi.
Nú er þetta orðið lýðum ljóst
— og þó að ýms formsatriði séu
eftir, þá verður að líta svo á
að félagið sé komið úr sam-
bandinu og njóti hér eftir engra
réttinda sambandsfélaga.
Frh. á 4. síölu.
Umræður um
sjavartit¥egsmalin.
FÉLAGAR í Alþýðu-
flokksfélagi Reykja-
víkur eru hvattir til að
sækja vel fundinn í kvöld
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu-
Aðalumræðuefnið verð-
ur um sjávarútvegsmálin,
en auk þess verður rætt
um viðhorfið innan verka-
lýðshreyfingarinnar nú og
framtíðar hennar.
Fundurinn hefst kl. 2>XA
og eru félagar beðnir að
mæta stundvíslega.
HommiiDistar gera upp-
relsnartllrann i Katalonío
að baki stjirnarhersins.
En hún var
tafarlaust bæld niður.
------------*.—,---------
t ;Gísli Guðmundsson
|; - gerlafræðingur.
Af álefeni 20 éna aftmæliis stmjör-
l'iikisjgeiiðiairiiiDniax Smlá'ra Skírifajr V.
S. V. luan pienmiain brauitiry&g'ainícla
í ismáörliikiSsgerBiiiaiiii í rael&laintmiális-
gtiáim í (dag. Stoínaaitíi sttnjförliiús-
gierðialríiin.'niar viar GíbÆí Gulð'mwntíls-
son gert^fnæÖiiingíur sjem var hiinn
mBrtoas.ti anaðluir og wr&wr, fytrst
og fíiemist aið Þatoka foraiutryðj-
amdasjtB'rfi' hiainis favie vtel tókst tií
-'uan þesnrain i&na!&, pegair í upp-
bafi. e * . • '
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
ITOMMÚNISTAR hafa
**• notað sér það neyðará-
stand, sem nú ríkir í Norð-
austur-Kataloníu, til þess að
gera uppreisnartilraun að
baki stjórnarhersins.
Quintina, foringi setuliðsins
í smábænum Puigcerda uppi í
Pyreneafjöllum, rétt við landa-
mæri Frakklands, sem hafði
forystu fyrir þessari uppreisn-
artilraun, notaði sér aðstöðu
sína til þess að taka borgar-
stjórann þar og helztu forvíg-
ismenn lýðveldissinna fasta og
setja kommúnistiska ógnar-
stjórn á stofn í bænum- En
uppreisnartilraunin var bæld
niður af lögreglu dýðveldfe-
stjórnarinnar innan skamms og
fangarnir frelsaðir.
Quintina er flúinn frá Puig-
cerde, en óvíst hvert hann hefir
farið.
Ogurleg neyð á meðal
. flóttafélksins.
Neyðin meðal flóttafólksins,
sem nú er komið norður að
frönsku landamærunum í Py-
reneafjöllum, er ógurleg. Fjölda
fólks hefir þó þegar verið veitt
móttaka af frönsku yfirvöldun-
um, en um 50 þúsund manns
eru ennþá fyrir sunnan landa-
mærin.
Það er stórhríð þarna uppi í
fjöllunum og hörkufrost og
þjáningar flóttafólksins ósegj-
anlegar. Frönsku yfirvöldin
hafa látið úthluta mjólk og
brauði meðal þeirra, sem komn-.
ir eru yfir landamærin, en
fjöldinn er svo mikill, að mat-
vælin, sem flutt hafa verið til
landamæranna nægja ekki.
Það hefir einnig tafið fyrir
móttöku flóttafólksins, að
læknisskoðun þarf að fara fram
á hverjum manni, því að marg-
ir flóttamennirnir eru með
húðsjúkdóma og taugaveiki hef-
ir einnig gert vart við sig á
meðal þeirra. Margir hafa dáið
áður en hægt var að veita þeim
nokkra hjálp.
Þjófnaður á
„Nafta" i nótt.
NOTT var stolið 120 krón-
um á „Nafta", og er þjóf-
urinn ófundinn ennþá.
Var peningunum stolið úr
skúffu á • afgreiðslustöðinni,
meðan afgreiðslumaðurinn var
úti að afgreiða. Hafði skúffan
yerið læst, en lykill staðið í
skránni.
Skuggalegar horffur um frlðinn
f Evrópu eftír ræðu Hitlers*
--------:-------*----------------
Þýzkaland styður Italíu undir ðllum
krmgumstæðum, ef til ófriðar kemur.
Sjálft heimtar það nýlendur
af Englandi og Frakklandi.
•' *!
Hitler.lætur hylla sig eftir eina af sínum mörgu stríðsæs-
ingaræðum.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
XJ" ORFURNAR á friðsamlegri lausn þeirra ágreinings-
¦*• •*¦ mála, sem nú eru uppi í Evrópu, eru ekki glæsilegar
eftir ræðu þá, sem Hitler hélt fyrir þýzka ríkisþinginu í gær,
í tilefni af því, að þá voru sex ár liðin frá því að nazista-
flokkurinn tók við völdum á Þýzkalandi.
Þó að Hitler léti þau orð falla einu sinni í ræðunni, að
hann spáði langvarandi friði, þá var ræða hans engin frið-
arræða, heldur full af nýjum kröfum og nýjum hótunum.
Ilann dró engan efa á það, að Þýzkaiand gerði kröfur til
þess að fá aftur þær nýlendur, sem England og Frakkland
hefðu tekið af því í heimsstyrjöldinni. Og hann lýsti því
einnig afdráttarlaust yfir, að Þýzkaland myndi styðja ítalíu
undir öllum kringumstæðum, ef hún lenti í styrjöld.
Slík yfirlýsing er, þegar litið er á kröfur og stríðshót-
anir ftalíu í garð Frakklands undanfarna daga, ekki þess
leg, að til friðar sé boðað í Evrópu fyrst Um sinn.
Gyðingar 09 bolsévilar notað-
ir sei Grýía, eins og eiiiranær.
Ræða Hitlers, sem stóð i
meira en tvær klukkustundir,
var þrungin hatursfullum árás-
um á lýðræðisríkin, og hvar-
vetna var reynt að koma þvi
að, að Gyðingar væru öllu ráð-
andi í þeim löndum, það væru
þeir, sem heimsfriðinum stæði
hætta af, og takmark þeirra
væri að koma á „hinum al-
þjóðlega bolsévisma". Móti
þessari hættu hefðu Þýzkaland,
ítalía og Japan tekið höndum
saman.
„En ég ætla að leyfa mér að
spá því," sagði Hitler, „að ef
Gyðingum tekst að koma nýrri
heimsstyrjöld af stað, þá verð-
ur árangur hennar ekki sá, að
hinn alþjóðlegi bolsévismi leggi
undir sig heiminn, heldur sá, að
Gyðingakynstofninum verður
útrýmt fyrir fult og alt í Ev-
rópu."
Hitler byrjaði ræðu sína á
því, að rekja sögu nazista-
stjórnarinnar og lýsa sigur-
vinningum hennar út á við og
inn á við. Því næst snéri hann
sér að ástandinu í milliríkja-
málunum í dag, og fer hér á
eftir útdráttur úr því sem hann
sagði um þau:
Iflendnr annað hvort
með samkomulani eða
hervaldi.
BERLÍN í morgun. FÚ.
„Hver er orsökin að örðug-
leikum vorum?" spurði Hitler.
Ofmikið fjölmenni, sem verður
að hafast við á of takmörkuðu
landssvæði. Þýzkaland hefir
verið féflett og rænt nýlendum
sínum og sér þó fyrir íbúum
sínum. En til eru lönd, sem eru
mjög strjálbýl og hafa gnægð
hráefna og geta þó ekki veitt
íbúum sínum sæmileg lífsskil--
yrði."
„1918 hefði verið hægt að
koma á skynsamlegu samkomu-'
lagi, en stjórnmálamennirnir
þá vissu ekki, hvað þeir voru
að gera. Vandamálin stóðu nú
skýrar en fyrir stríðið. Hvern-
ig er hægt að tryggja réttláta
skiftingu á lífsmöguleikum
þjóðanna? Það er ekki hægt, aö
gera 80 milljónir Þjóðverja að
hornrekum-
Annaðhvort verður að skifta
auðæfum heimsins með her-
valdi eða réttlátu samkomulagi,
Það er misskilningur, að Þýzka-
land og ítalía láti sér lynda aö
yera útilokuð frá því að hafa
áhrif á gang málanna í Evrópu."
„Því hefir verið borið við
gagnvart nýlendukröfum okk-
ar, að okkur gæti ekkert gagn
orðið að þeim. Það ætti að vera
því meir ástæða til að fá pkk-
ur þær í hendur umyrðalaust.
Því hefir einnig verið borið við,
að við myndum ekki kunna að
fara með stjórn þeirra og eins
það, að það myndi styrkja
hernaðarlega aðstöðu Þýzka-
lands. Þetta er ekki annað en
viðbárur því til réttlætingar,
að þjóð er neitað um rétt henn-
ar. Þýzkaland þarf ekki á ný-
lendum að halda til að koma
sér þar upp hersveitum. Tii
þess nægir kraftur okkar eigin
kynstofns. Þýzkaland þarfnast
nýlendnanna af þjóðhagslegum
ástæðum.
Eden og CbarcUII kail»
aðir „strisposíular"!
„Ég t»l paið skyldu anlna a^
hvterja Þjóðvierja til a'ð s!ki|a; og
•sty&ja hijn pjói&hagislliegu siónaav
imio oktoair, aÖ sikilrjja aið felatmr
lieiSislan er a&aliatoiiíðiS, em oryggi
nfciteiinis eir luiwdir hánu' miWnaSkfe-
piólsiítiíslíia öryggi ikþimSÖ. Ég treysti
hör isfkilmiingi þjó&aitímniar og
mlinini htenmalr, Þao> pnlu aJð inokkru
lieyti isOmiu imjeininíilnSr, Isiem Jflömu
af siíað. heimlsityrjöildiiiníni sí(ð(utstol
og lenw lunidlrhúia iiiýja srtyrjöid.
GiteymJumi' þvi lekk'i, jaiö í vlsisiuin.
iýðræðiisa'iq'um teHist ptaið Hffl for-
réfttiinida aft rækta og. úHbHe^
faBtuir tii ednaaeðSsiríJlq'Hntala, steni:
lengri þjóð vilp ni|efe giera. Með».
aíi .siíktr strílðispostiufcir siem Mr.
Chiurchill, Mr. Edem, Mr. Duff-
Qoopter og Mr. Iokles ra&þtet áj
okkur, get ég fulvi|sis|al& yikkœ
luim, &Q viið imiuinjuim 'isvaira. Á'
inte&iaii Þýzkaliatod jer :sjáflfetætt
ríki, miuji piaið ekki léta bannia!
sér iaið svara áriásiuim is!lj1kra;istrjóx!n-
imételmaininiai. Og ÞýzikNliainld mun
Vier&ia sjiáilifis'teett iríki', fyA 1*$
skwliu vopin vior sj^ og fjiöflKÍivinp!
vorra".
titrýmlng ftyðlnga boí-
nð nndlr mlklnm fap-
aðarláíura.
„Um eitt vil ég fullvissa
alla: Tilraunir þessara manna
(Frh. 4 4. mix.)