Alþýðublaðið - 01.02.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.02.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVBKUDAG 1. FEBR. 1939 26. TÖLUBLAÐ Laosnin á vandamálum útvegs- ins markar stjórnmálaviðhorfið. MIUlÞlnganefndln I sjávardtvegsmáluni athugar leiðlr til viðreisnar útveginum ——■——*--— Rœða Haralds Guðmundssonar á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. --- ...... SJÁVARÚTVEGSMÁLIN eru um þessar mundir mönd- ull íslenzkra stjórnmála. IJndir því, hvernig lausn þeirra mála verður, er það komið, hvers konar ríkisstjórn fer með völd í landinu upp úr næsta alþingi, en það hefir verið kvatt saman 15. febrúar. í milliþinganefndinni um sjávarútvegsmál, sem sæti eiga í fulltrúar frá þremur stjórnmálaflokkunum, eru menn sammála um það, að útgerðin verði að fá einhvers konar stuðning, og að taprekstur hennar geti ekki haldið áfram. Hins vegar eru ýmsar skoðanir uppi um það, hvernig eigi að ráða fram úr vandamálum útvegsins, og um það eiga flokltarnir nú að fara að semja sín á milli. Þetta var höfuðinntakið í ræðu Haralds Guðmundssonar, formanns Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, á mjög fjölmenn- um fundi félagsins í gærkveldi- „Þær skýrslur, sem nefnd- inni hafa borist, sýna það, að 3á hlutar togaraffítans hafa tapað sl. 5 ár, en 14 hluti, eða 8 skip, hafa skilað hagnaði. Út- koman er ákaflega misjöfn og veldur margt.“ „Viðhaldskostnaður togar- anna er gífurlega hár, svo að fullyrða má að tapreksturinn stafar ekki minst af því, að skipin eru gömul og úrelt. Við athugun skýrslnanna hefir það og komið fram, að sá liður í kostnaði stórútgerðarinnar, kaupið til skipshafnanna, sem atvinnurekendur telja alt af að- alútgjaldaliðinn, nemur aðeins 26% af kostnaðinum. Þó er hér ekki aðeins talin laun til há- setanna, heldur allra skipverja og einnig premía þeirra, þar á meðál skipstjóra og annara- Það fer því mjög fjarri að það se rétt, að launakjörin út af fyrir sig hafi afgerandi áhrif á afkomu útgerðarinnar." Aðalfnndir í gærkv. í Hreyfli og Nót. BIFREIÐASTJÓRAFÉLAG- IÐ Hreyfill og Félag netavinnufólks ,,Nót“ héldu að- alfundi sína í gærkveldi og í nótt. í báðum félögum voru stjórnirnar að mestu endur- kosnar. Stjórn Hreyfils skipa: Hjört- ur Helgason, Sæmundur Ólafs- son, Pétur Guðmundsson, Jón Guðmundsson, Kristján Jó- hannesson, Þorleifur Gíslason og Bjarni Guðbjörnsson. í stjórn „Nótar“ eru: Árni Jónsson, Björn Jónsson, Bryn- dís Sigurðardóttir, Sigríður Eyjólfsdóttir og Jóhanna Jóns- dóttir. „Þá má geta þess, að fyrir 5 árum var meðalúthaldstími togaranna á saltfisksveiðum 100 dagar á skip, en 3 síðustu árin hefir meðalúthaldstíminn verið um 50 dagar.“ „Ég tel að það sé fjarri sanni, að hin slæma afkoma stórút- gerðarinnar stafi af sköttum og skyldum hennar gagnvart því opinbera, eins og íhaldsmenn reyna að halda fram í pólitísk- um tilgangi. Ástæðan fyrir henni er aflaleysið síðustu árin og markaðsvandræðin.“ „Þegalr úttiáMstimiinin hnapar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÍÐAN á laugardag hefir Frakkland veitt um 78 þúsund spönskum flóttamönn- um viðtöku, en talið er að um 60 þúsundir bíði enn þá fyrir sunnan landamærin. Það er snjór og hörkufrost í Pyreneafjöllunum og þúsund- ir flóttamanna hafa í þrjá sól- arhringa hafst við í járnbraut- argöngum hjá smábænum Cer- bere, þar sem ekkert annað skjól var að hafa. Engin járn- brautarlest hefir getað farið í gegn um göngin á þessum tíma. Ástandið meðal flóttamann- anna er hörmulegt. Taugaveiki breiðist út á meðal þeirra og börnin hrynja niður úr hungri, kulda og vosbúð. Franska heilbrigðisstjórnin hefir sent járnbrautarlest með matvæli og lyf til landamær- anna, og innanríkismálaráð- herrann og heilbrigðismálaráð- er þáö augijóst að aflieiðingm Meiiðiur gífutegt attvinniuilieysi. Þáð liggur þýí í atu|g|ulm luppi, áð með ráðstöfunum, siem geta ibætt af komlu' pesisai atviinnuvegar og tengja úthalidstímiaim, ætti áð verat hægt að mtun áð draga úr aitvmniúleysíniu“. „Þetta ástand í iút\tegismáliuiniujin var okkiur Alþýðuflokksmönirnulm ijó'St fyrir löngu og ba'rátta okkar. fyriir ráöstöíunum tíl úrbóta eir 'öllum iainidslýð kunn. Áriö 1937 á alþingi Hiutti Alþýðuflokkuirínn tvö frumvörp um ráð'stafatni'r tíl handa útvegínum1, í nfeðití dieild ílutti AlþýðuflokkUtritnn frUimv- nm stórfeldan stuðuing við smá- bátaútveginin og í feM deild var flutt frv. um viðilei'sn togairaút- gerðarinnar. Um þessi mál náiðisit fekki samkiomulag milli Alþýðiu- fl. og Fraimsóknarflokkisinis og upp úr þvi va'rð ems og kunn- ugt er þitngrof og nýja'r toasining- ár. Eftír ftosninigaTnia'r tótost að há saanitomulagi um nokkuirn hluta af tillögum Alþýðíuifl. en isiðtau slitnaði upp úr samvinn- úntni, þegair Frarosiðfcnarfl. jleysti1 kaupdieilu sjióimanina nteð Huailld- iinu“. Þrátt fyrir baráttu Alþýðu- flokksins em vaudræöi útviegsáns entn ólieyst að' miesta, þó að því sé ekki hægt að neita, áð öllum haifi verið vieitt miargvislteg hjálp með afnámi ko!a- og salttolls, af- (Frh. á 4. síðu ) herranri franski eru báðir komnir þangað til þess að hafa yfirumsjón með hjálparstarf- inu. Franco lætnr geranýjar lottðrási á flðttafólkið. KALUNDBORG í gærkv. FÚ. Miklar loftárásir hafa í dag verið gerðar af hálfu uppreisn- armanna á bæinn Vich í Kata- loníu, þar sem er saman kom- inn fjöldi spánskra flótta- manna. Er talið að bær þessi sé mjög þýðingarmikill fyriir núverandi vígstöðu stjórnar- hersins og leggi uppreisnar- menn því alt kapp á að ná hon- um- Herskipafloti lýðveldisstjórn- arinnar hefir látið úr höfn í Cartagena í dag, eftir að hafa verið þar saman safnaður um stundarsakir, og er ekki vitað hvað fyrir honum vakir. svo . mjög isiem ég hefi sikýrt frá Msondir flóttamanna i prjá daga i járnbraatargðBgani. -----*---— Hér um bil helmingur þeirra enn hjálp- arlaus sunnan við frönsku landamærin Enskir stúdentar gera gys að nýlendukröfum ítala og Þjóðverja: Þeir bera spjöld með áletruninni: „Við viljum fá nýlendur okkar, New York og Normandié!“ Fjögra velda ráðstefna um kröfur Hitlers og Mussolini? __——.-»--- Gtaamberlain og Bonnet taidir vilja beita sér fyrir henni en Daladier er mótfallinn Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ¥ IMRÆÐUR, sem fram fóru um utanríkismál- in í neðri málstofu enska þingsins í gær, þykja bera vott um það. að Chamber- lain muni ætla að beita sér fyrir nýrri fjögraveldaráð- stefnu, með þátttöku sömu ríkjanna og í Munchen, — Englands, Frakklands, Þýzkalands og Ítalíu, til þess að ræða nýlendukröfur Hit- lers og Mussolinis og Spán- armálin. Enginn efast um, að ef til slíkrar ráðstefnu kæmi, þá myndi hún þýða nýjar íviln- anir og nýtt undanhald Eng- iands og Frakklands fyrir f asistaríkj unum. Það er þó talið öldungis ó- víst, hvort Frakkland myndi verða fáanlegt til þess að taka þátt í slíkri ráðstefnu á ný. Sterkur orðrómur er uppi um það, að franska stjórnin sé klofin í málinu. Daladier for- sætisráðherra sé fjögravelda- ráðstefnu mótfallinn og vilji ekkert frekara undanhald fyrir kröfum fasistaríkjanna. En Bonnet, utanríkisráðherra hans, vilji halda áfram samningaleið- ina með Chamberlain. Það er þrátt fyrir allan frið- arvilja Chamberlains ekki talið ólíklegt, að Evrópa eigi órólegt vor í vændum. Attlee gagnrýntr stefnu GhamPerlains. LONDON í gærkveldi. FÚ. UmræSur um utanríkismálin hófust í neðri málstofu brezka þingsins í dag, og eru það að- allega Spánarmálin, sem borið hefir á góma. Af hálfu Alþýðu- flokksins talaði Attlee, en af hálfu stjórnarinnar varð fyrir svörum Chamberlain forsætis- ráðherra. Chamberlain sagði, er hann svaraði Attlee, að Bretland hefði aldrei notið meira álits og virðingar en nú. Enn frem- ur sagði hann að það væri ekki satt, að friðarstefna sín hefði engan árangur borið ■— heldur væri hún stöðugt að eflast. í til- efni af ræðu Hitlers sagði for- sætisráðherrann, að ummæli hans bæru því ekki vitni, að hann væri maður, sem vildi hrinda af stað styrjöld. í ræðu sinni sagði Attlee, að það hefði ekki neitt gott í för með sér, að gera of lítið úr því, hvern þátt ítalir hefðu átt í sókninni í Kataloníu, og vitn- aði Attlee í ummæli ítalskra blaða hér að lútandi. Taldi Attlee, að helmingur liðs þess, sem tók Barcelona, hefði verið ítalskar hersveitir. Hann benti á hættur þær, sem Frakklandi og Bretlandi væru búnar, ef Franco ynni fullnaðarsigur á Spáni. Þýzka- land og Ítalía, sagði hann, gæti verið öllu ráðandi á Spáni, — þótt Franco léti engin lönd af hendi fyrir stuðninginn. Að því er^ viðræðurnar í Rómaborg og Ítalíuförina væri ekki um neinn árangur að ræða annan en þann, að það hefði komið skýrt í ljós, að al- menningur á Italíu vildi frið og vináttu við Bretland. Chamberlaín Mir á friðarvilja Massolinis! Chamberlain varði stefnu brezku stjórnarinnar gagnvart Spáni. Hann benti á, að íhlut- un hefði verið byrjuð á Spáni, áður en hlutleysisnefndin tók til starfa. Víðtækari íhlutun hefði óhjákvæmilega leitt til þess að draga styrjöldina á langinn. Nú er ekki hentugt augnablik til þess að breyta um stefnu, og ef leyfður væri her- gagnaflutningur til Spánar, — Frh. á 4. síð'u. Hæstaréttardómur í máli Olafs Bjarnasonar gegn Mj ólkursamsolunni. ————>•————— IMORGUN var kveðinn upp dómur í máli, sem Ólafur Bjarnason í Brautarholti hafði höfðað gegn Mjólkursamsöl- unni vegna ráðstöfunar hennar á reksturságóða samsölunnar. Málavextir eru þeir, að í mjólkursölulögunum er heim- ilað að taka alt að 8% af and- virði neyzlumjólkur og borga til framleiðandc^ vinslumjólk- ur. Á árinu 1936 hafði Samsal- an notað þessa h'eimild að fullu, en auk þess borgað framleið- endum vinslumjólkur kr- 143- 291,37 sem verðuppbót af reksturságóða samsölunnar. Ól- afur Bjarnason og aðrir fram- leiðendur neyzlumjólkur töldu, að með þessu hefði samsalan brotið 8% hámarksákvæði verðjöfnunargjaldsins og að allur reksturságóðinn ætti að renna til framleiðenda neyzlu- mjólkur, þar eð hann væri frá þeim kominn. Höfðaði því Ólafur mál gegn Mjólkursamsölunni til greiðslu á sínum hluta reksturságóðans, kr. 2276,99, Undirréttur komst að þeirri (Frh. á 4. »íöu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.