Alþýðublaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG I. FEBR, 1939 ■ GAMLA Blð ■ Sjómannaiíf Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar, Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Hlntastúlka óskast til Grindavíkur. Upp- lýsingar í síma 4663 eða Lind- argötu 18 B, uppi- * Húseigendur! Nú er hentugasti tíminn til þess að láta standsetja hliðhurðirn- ar. Tek að mér alls konar við- gerðir á hliðhurðum. Reynið viðskiftin. Smiðjan, Vegamótastíg 5 (við Laugavegsapótek). Drotíningin ier væntanlieg tii Akureyrarsdð- Idiegis í dag. Sú&in fer annað kvötd kl. 9 austur uim í hningfierð. F. U. J. F. U. J. SKEMMTIFUNDUR verður lialdinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgðtu fimtudaginn 2 febrúar kl. 9 e. h. og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemtunar verður: 1. Formaður félagsins talar. 2. Einsöngnr og einleikur á pianó 3. Ræða: Sigurður Einarsson. Auk öess verða ýms fieiri skemtiatriði og fioldasongur. FÉLAGAR! Fjiilmennið og takið gesti með. SKEMTINEFNDIN. IðnaðarmannaVélagið i Reykfavik. heldur afmælisfagnað að Hótel Borg föstudaginn 3. febr. n.k. og hefst með danzleik kl. 9 síðd. GÍSLI SIGURÐSSON SKEMTIR. Aðgöngumiðar fást hjá: Jóni Hermannssyni, Málaran- um, Óskari Gíslasyni, Laugv. 4 og Sveini Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Stjórn og skemtinefnd. Útsala á refaskinnum 30 refaskinn (flest silfurrefir) verða seld með tækifæris- verði í 4 daga á Laugavegi 18 (Bókabúðinni). Jafn lágt verð hefir aldrei heyrst hér í bænum. RÆÐA HAR. GUÐM- (Frh. af 1. síðu-) hámi útfhitoÍnigsgjía'Ms, nýjiutmi fiystihústiin, miklum sty.k tíil báita líaupa io. s. frv. Ein þetta ier iangt frá því aö nægja — og mú erlu vandræö'in, siean við áttuim a'ð að lieysa 1937 i Isíjðias'tla tegii, orðin svo mtíkil afö laiusn veriður áð fás.t-“ „Miemn gneiinir á um leiðiiimar. Þáð er áðallegia rætt um tvær sjtefnur: gergislækkun, etia styrki og annan staðning. Síðári ieiðina tel ég heppiliegri fyrir liaradsimiemn í heiid. Bn um þær tillögur, siem fram hafa kom- ið í niefnidirani get ég ekki á þesisu sfigi málisinis gert méiri síkil nú. En þegar afstáða fliokk- arana er kuirn orðin rniun ég skýra hiana fyrir ykkur. Alþýðiuftakkur- iiran heíir ieran ekki tekið fullra- aðanafsitöðu, en hún verður tek- im á næstunini". „Mér er kunnugt uim það að í háðium hiinum fiokkuirauim eru skoðanir allmikið skiftar um þsssi inát og óimöguliegt að siegja hváð ofan á verður“- „Afstaða Alþýðufiokkls'iinis mun miðast við hagsimuini u'mbjóöanija hians, hiirania viranaindi stétta í landinu.". Ræðiu HaraldB GuðmUínld'sisioiniair var tekið m jög yel og uirðu raokkr ar lumræður uim' ©fni, hieranar á eftiir. Alþýðuflokksfélagið er rnjög vaxaradi féiag og hættrasit raiamgir nýix félagar við á furadirauím í gærkvöMi. ■ HÆSTARÉTTARDÓMUR. (Frh. af 1. síðu-) niðurstöðu, að Mjólkursamsöl- unni hefði verið óheimilt að verja reksturságóðanum svo sem gert var, heldur hefði henni borið að skifta honum milli allra mjólkurframleið- enda verðjöfnunarsvæðisins og dæmdi samsöluna til að greiða Ólafi kr. 988,90. Niðurstöður hæstaréttar urðu þær, að Mjólkursamsölunni hafi verið óheimilt að ráðstafa þeim hluta reksturságóða síns, sem fenginn var af sölu mjólk- urafurða, svo sem gert hafði verið. Hins vegar leit rétturinn svo á, að af reksturságóða sam- sölunnar stöfuðu kr. 116 630,89 af öðru en sölu mjólkur og mjólkurafurða og að þeirri upphæð hefði verið heimilt að verja svo sem gert hafði verið. Tekjuafgang af sölu mjólkur og mjólkurafurða telur réttur- inn kr. 26 660,48 og að þeirri upphæð beri að skifta á milli þeirra, sem lagt hafa mjólk og mjólkurafurðir inn til samsöl- unnar. Koma samkvæmt því í hluí Ólafs Bjarnasonar kr. 313,75. Auk þess voru honum tildæmdar kr. 600,00 í máls- kostnað. Guðmundur í. Guðmundsson flutti málið fyrir Mjólkursölu- nefnd, en Eggert Claessen fyrir Ólaf Bjarnason. Útbrwðið Alþýðublaðið! 50 ára afmæli Ármanns: Fyrsti dagur há tíðahaldanna. EINS og áður hefir verið ^getið um, halda Ármenn- ingar fjögurra daga hátíð í til- efni af 50 ára afmæli sínu. Hefjaist hátíðiahaldin í kvöM á því, ialð sr. Hslgi Hjáimainsision, fyrrium pnesitur laið Gnenjaiðianstað flytur lerimdi um glímtuina fyrir 50 ártum. Jafnfnaimt verða sýndar skuggamyndir af gömium glhn'u- myndium. Þá fer frialm skjaldargLiima og ienu jþátttatoendur: Lánuis Saió- monason, Eimiair Stiuinlusion,, Ingi- mundur Graiðimuindissora, Jóbalnmies Bjairnaaom, Kriistófier Kristófiers- ison, Njáll Guðmrand'sisioin., S'kúli Þotlieifs'son, Sigu'rðuT Haillhjörns- son, Sigurður GuiömrandisBian og Þorlkéll ÞorkelBsoin. Æfiingair fálila niðlrar hjá Ar- mawn fram yfir hiélgi. 25 ÁRA AFMÆLI EIMSKIPA- FÉLAGSINS. (Frh. af 3. s.) ast, hlýtur að vera bæði vel- ferðar- og metnaðarmál fyrir hina íslenzku þjóð. En til þess að þetta megi verða, og til þess að félaginu megi yfir höfuð vel farnast framvegis, þá er það óhjákvæmi leg nauðsyn, að hin íslenzka þjóð standi hér eftir sem hing- að til sem órjúfandi verndar- veggur kring um félagið og starfsemi þess.“ V. S. V. CHAMBERLAIN OG MUSSO- LINI. (Frh. af 1. síðu.) leiddi af því stórfeMa breyt- ingu, sem gæti haft hinar hættu legustu afleiðingar. Hann taldi heimsfriðinum ekki stafa hættu af Spáni nú, en svo mundi verða, ef til stórfeldrar íhlutunar kæmi. Chamberlain gat þess, er hann ræddi um það, sem hon- um og Mussolini fór á milli í Rómaborg, að það hefði komið greinilega í ljós, að ítalir viMu frið. í þessu sambandi minntist Chambérlain aðstoðar Musso- lini í september s.l. og hennar mætti vænta á ný, ef þörf krefði. Mussolini hefði ekki farið dult með mikilvægi þýzk- ítalskrar samvinnu, en jafn- framt óskað sem nánastrar og beztrar brezk ítalskrar sam- vinnu og endurtekið, að hann myndi í öllu virða ákvæði brezk-ítalska sáttmálans. Sam- komulag náðist um að hefja við ræður um endurskoðun ákvæða um landamæri í Austur-Afríku, eins og gert væri ráð fyrir í sáttmálanum. Að því er erjur ítala og Frakka snerti, hefði það kom- ið í ljós, að Spánn væri þránd- ur í götu. Fyrr en Spánarstyrj- öMin væri til lykta leidd væri ekki líklegt, að hægt væri að útkljá deilumál ítala og Frakka. Ger&a'dóir.iur ier falliinn í fiiski'miaininiadieiliulnni norsikú, og varð niöiurstaiðiam sú, að katrap fi'skimanniainna' slkyMi hæk'ka iram 4—5«/o, eimlig á vieið- lurai við ísliarad. Gildir úrskurður þesisi þangað til 1940. FO. Norðtmienn flytja út lifamdi fisk. Norðmienin erira nú byrjaiðiiir að flytjai lifaindi fisk frá Lofoton tíl Frakklainds. Værata þeir isér góðs marikaðlar fyrir fiiskinn í Frakk- laradi. FÚ. Á málverkasýningu Jóns ÞohiieifsBoniar í Blátúni hafla þiessi málverk sielst: Horna- fjarðarfljót, Siglrafjörðrar, Hékla, Þingvállavatn, Frá Snæféllsniesi, Hekla séð að srararaara, Jónukleif og Úr Hornafirði. Sýnjngin er op- in ram helgar frá kl. 2—10. I DAD* Næturlæknir er Kjartan Ól- afsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki- ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Lög fyrir lágfiðlu og celló. 19,50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20,30 Bindindismálakvöld (Stórstúka íslands og Samband bindindisfé- laga í skólum). 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur hefir á morgun frumsýningu á rússneska gamanleiknum „Fléttuð reipi úr sandi.“ Að- göngumiðar eru seldir í dag. Stýrim an n anámskeið Ihiefjr isitáöiið yfir í Vesrbmianina- 'eyjram 4 undianfama rauáimiðtí Þátttiaíkendirar voru 22, en 2 vorra ekki út tímainin. S. 1. laugardag larak prófi. Gamgra raindir það 20 nnenin. Hæstia leinikranin 98 stigieðia aiðiateinikrann 7,54 — hiiauf Bienie- dikt Sæmranldsison. Skólaisitjiód var Friðirik Steinisson frá Esikifiröi. E. s. Goðlaifosis leistiaði í Vesitenianma- eyjum 29. þ. m. 45 smáiestir af þurfistó tíil Suðratr-Ameriiku og 200 kassa ísfisk tU Englands. Vegna rúmMysii's í (stópinra rairðra eftir yfir 900 kaisisiar af ísfisikí, ter 'fflnnars hiefðra farið. Ýsraafli hefir vierið' mjög góðrar i Veistmanina- eyjram uradamfama daiga. F.Ú. Smjörlíkisraieyslait. í greinSninli í gær ram simjödílk- isgerðina Smáxi varð meinleg prentviila. Höfðlu tvö núll fallió út- Talið er að smjörlíikisnéysla landsimanna memi 1400 smálest- um árlega (en ékki 14 simiál.). Eimskip: Gul;lfio.sls er á Siglufirðd, Goða- fosis ier á leið tíl Hrall, Brraárfoss er á lefð til KaupmiannailiaÆnar, Lagarfo'sis er hér, Dettifosis er hér, Sélfosis ér í Antwerpen. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 8.—14. janúar (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 56 (51). Kvefsótt 202 (266). Gigt- sótt 0 (1). Iðrakvef 12 (11). Kveflungnabólga 9 (3). Taksótt 5 (1). Skarlatssótt 1 (0). Munn- angur 1 (0). Ristill 1 (0). — Mannslát 9 (6). — Landlæknis- skrifstofan. (FB.) Tveir þýzkir togarar komu í gær, annar með veik- an mann. Höfnin: Gyllir kom frá Englandi í gær, enn fremur Hilmir og Snorri goði, Alden kom frá Stykkishólmi, Rifsnes fór á veiðar, Egill Skallagrímsson fór á veiðar, Belgaum kom af veiðum og fór til Englands. I NorErarlaradaksppraimii ram verð.liaun fyriir bezt rituðu glæpfflmálaisikáldsögu hefir Joraas Lie, lögr!eg]raimfflðlur‘ feragiið noiisikiu verðlaiunin, 10 þúis.. kr. — Jomals Liie lögreglrafioriinigi er Eionfflrsoinrar skáMsii'nis Joraais Liie og hefir áðlrar birt nokkrar glæpaimáliaisögiur, siem hanin hiefir fengið m'itóð lof fyrir. — Verð- lfflunaisikálidsagian hieit'itr „En hai fölger baaitien“ (hákari eftir iskip- ið) og gerlslt hran ia)ð miestu i raorsku firatniingaskipi á leið til Spániar á borgarasityrjaM'atr tim- anram. NRP. FB. Útbreiðíð Alþýðublaðið! LÉIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, f „Fléttuð reipi úr sandi“ ■ NYIA biö ■ Chicagobrun inn 1871 gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. FrnmsýninB á morBunbl.8 Aðgöngumiðar seldir frá kl, 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ST. DRÖFN inr. 55. Fundrar á amorigun fimtudag kl. 8 isi. d. :S'tranidvíslega, Iranisetraiing em- bættiismannffl, Ininitaka nýrra fé- laga. Hagnefradamtriiði: Leikinn Kjóinleikuiriran „Hnefalieikaimeist- arinn“ o. fi. Stúkufélagar og aðriir reglufélagar fjölmiennið. Æ.t. (IN OLD CHICAGO.) Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. — Aðal- hlutverkin leika: TYRON POWER. ALICE FAYE. DON AMACHE o fl. Mikilsmetnustu- kvikmynda gagnrýnendur heimsblað- anna telja þessa mynd risa vaxnasta listaverk amer- ískrar kvikmyndafram- leiðslu, er komið hafi á markaðinn til þessa dags. Börn fá ekki aðgang. MÖRG HUNDRUÐ bindi af góðum og fágætum bókum — nýkomið. M. a.: „1001 nótt“ — ólesið eintak, Verðið afar lágt. Fornbókasalan, Laugavegi 18. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Magnúsar Erlingssonar, fer fram fimtudaginn 2. febr. að heimili hins látna, Njálsgötu 80, og hefst kl. lYz sd. Ágústína Torfadóttir, börn og tengdabörn. Aðal-dansleiknr Skíða-on Skaitaféh Hafnarfj. verður haldinn að Hótel Björninn laugardaginn 4. febrú- ar kl. 10 e. h. fyrir félaga og gesti þeirra. — Aðgöngu- miða sé vitjað í verzl. Þorv. Bjarnasonar fyrir hádegi á laugardag. Aívinnnieyskskýrslnr Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verka- manna, verkakvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templarasund 2., 3. og 4. febr. n.k. kl. 10—8 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnu- daga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta árs- fjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðuim hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskapar- stétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsa- leigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. janúar 1939. Pétur HuSMérssoit. ppdrættís í AipýðahíísíDU heíir flutt afgreiðslu sína að vestanverðu í húsið. Gengið inn frá Hverfisgötu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.