Alþýðublaðið - 02.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1939, Blaðsíða 1
HappdrættisumboðiÖ í Al- þýðuhúsinu. Gengið inn frá Hverfis- götu. IMTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 2. FEBR. 1939 27. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. Bandaríkin hjálpa Englandi og Frakklandi i Evrópustriði ¦— » Yfirlýsing Roosevelts í hermálanefnd Banda~ ríkjasenatsins, sem vekur alheimsathyglL Roosevelt. ¦ V m& Horoíd Ickés, innanríkisráð- herra Roosévelts, sem á döguri- um vakti mikla reiði þýzku nazistastjórhairinnár með þ.ví að segja, að það væri móðgun við miðaldirnar, að líkja nú- verandi ástandi á Þýzkálandi við þær. Stjórnarskrðrfrnm- varp Staunings sai- ftFkktf danska fúlks- þinpiu. Frumvarpið fer nú til landspingsins. KALUNDBORG í gærkv. FÚ. IDANSKA fóiksþinginu kom stjórnarskrárfrumvarp Stau ningstjórnarinnar til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu í dag. Með frumvarpi þessu er gert ráð fyrir afnámi lands- þingsins í sinni núverandi mynd. Atkvæði fóru þannig, að já sögðu 96, en nei 32 þingmenn, að viðhöfðu nafnakalli sam- kvæmt kröfu vinstri flokksins. Með frumvarpinu greiddu at- kvæði allir jafnaðarmenn, radi- kalir, Retsforbundet ög flestir þingmenn íhaldsflokksins- Á móti voru vinstri bænda- flokkurinn, þrír þingmenn úr íhaldsf lokknum og Púrschel, (Frh. á 4. síðu.) Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. "D LÖÐIN „New York Times" og KHÖFN í morgun. ,New York Herald Tri- bune" birtu í gær svo.að segja samhljóða fréttir af fundi í hermálanefnd Bandaríkjasenatsins í fyrra dag, sem vakið hafa alheimsathygli. Samkvæmt þessum fréttum lýsti Roosevelt forseti því yfir í ræðu, sem hann hélt á fundinum, að Bandaríkin muni gera hinar víðtækustu ráðstafanir til þess að hjálpa Englandi og Frakklandi, ef á þau verði ráðist af fasista- ríkjunum. „í næstu Evrópustyrjöld," sagði forsetinn í ræðu sinni, „verða landamæri Bandaríkjanna í Frakklandi." Hann lýsti því jafnframt yfir, að stjórnum Englands og Frakklands hefði þegar verið tilkynt þessi ákvörðun Bandaríkjastjórnarinnar. Roosevelt tók það þó fram í yfirlýsingunni á fundi hermála- nefndarinnar, að hann byggist ekki við því, að amerískir her- menn yrðu sendir til Evrópu, þó til ófriðar kæmi, en hann teldi það skyldu Bandaríkj- anna, að leggja lýðræðisríkiun- um til ölí þau vopn og mat- væli, sem unt væri, gegn því einu skilyrði, að þau væru greidd. ÖOöliernaðarílunvélar seldar til Frakklands. Yfirlýsing Roosevelts var gefin í tilefni af því, að í her- málanefnd Bandaríkjasenatsins kom fram fyrirspurn um sblu, sem nýlega hefir farið fram á 600 hernaðarflugvélum til Frakklands. f sambandi við það, gat Roose- velt þess sérstaklega, að sú sala væri í fullkomnu sam- ræmi við þá stefnu Bandaríkja stjórnarinnar, að styðja lýð- ræðisríkin gegn fasistaríkjun- um. Og þegar forsetinn var spurður að því, hvort sala á hernaðarflugvélum myndi einn ig verða leyfð til Þýzkalands og ítalíu, svaraði hann því, að hvorugt þessara ríkja hefðu að vísu farið þess á leit, en hann teldi heldur ekki líklegt, að slikri beiðni yrði sinnt. Föpuður á Ennlandi og Frakklandi, hamstola reiði á Dýzkalandi. Ræða Roosevelts hefir vakið óhemju athygli um allan heim- Hún er talin augljós vottur þess, að Bandaríkjastjórnin líti ekki eins bjartsýnum augum á friðarhorfurnar í Evrópu eftir ræðu Hitlers í þýzka ríkisþing- inu síðastliðinn mánudag eins og viss blöð úti um heim, sem hafa talið hana bera vott um einlægan friðarvilja Hitlers. Ræða Roosevélts hefir eins og vænta mátti vakið gífurleg- an fögnuð á Englandi og Frakklandi. Þýzku blöðin eru hinsvegar hamstola af reiði, birta fréttirnar af henni undir fyrirsögnum eins og „Ný ó- svífni Rossevelts", og telja ræðuna brot á þeirri hlutleys- isstefnu, sem Bandaríkin hafi fylgt á undanförnum árum. — Sum þýzku blöðin rekja yfir- lýsingu Roosevelts til áhrifa frá Gyðingum, og segja að Bandaríkin séu nú orðin mið- stöð fyrir undirróður þeirra gegn Þýzkalandi. f gærkveldi voru birtar í Berlín opinberar yfirlýsingar í tilefni af ræðu Bandaríkjafor- setans, og segir í þeim, að verið sé að reyna með henni að eyði- leggja áhrifin af ræðu Hitlers, og að það verði að teljast ein- kennilegur vottur um friðar- vilja vissra amerískra stjórn- málamanna, að þeir skuli opin- berlega beita sér fyrir vopna- sölu til Frakklands. £m Ein af skotgröfum Francos á vígstöðvunum í Norður-Kataloníu, AfliheflrveriðivenjDgóðnr en er nð heldur að minka. -------- » { gær var ekki rðið i Eyjum vegna aflatregðu. OVENJULEGA mikill afli hefir verið í flestum ver- stöðvum síðari vertíð byrjaði. Þó eru Vestmannaeyjar undan- tekning, þar var t. d. ekki róið í gær vegna aflatregðu. Á Akranesi hafa verið meiri afli en dæmi eru til, og hafa sumir bátarnir þegar fengið alt að 200 skippundum. Sama má segja um Hellissand, þar hefir verið mokafli um alllangan tíma. í Keflavík og Sandgerði hef- ir og verið góður afli. í Sand- gerði hefir verið róið alla daga vikunnar og afli verið góður, eða 10—20 skippund í hverjum Loftvarnabelti við vestur- landamæri Pýzkalands. ---------------------------------......*¦ ¦- Nú tegund víggirðinga gegn loftárásum Þ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. YZKA stjórnin hefir nú látið koma upp loftvarna- belti meðfrarii hinum ramm- byggðu víggirðingum við Rín, hinni svonefndu Siegfriedvarn- arlínu, alla leið norðan frá Hol- landi og suður að Sviss. Er á öllu þessu svæði komið fyrir loftvarnabyssum af nýj- ustu gerð, og auk þeirra járn- grindum, sem haldið er uppi af loftbelgjum, og á þessi viðbiin- aður að verja Þýzkaland gegn loftárásum frá Frakklandi og Englandi. Svisslendingar rððn- ir í að verja land sitt KALUNDBORG í gætikv. FO. A ^) lokntuim f undi sivisisíniesktn •*•¦ sambandssitjórinariiiiniair hiefi'i hermá'lará'ðiunieytifö svisisinieska giefi'ö M opinbiera yfMýsðjngiu wm Tianfdwariníir ríkisinB-. Hafðd sOJmr bandisstjáTiníin einimitt vleriiði að iganga 'frá sá&ustu ákvörðiulntulm í aaimbandi við landivlasrinirinair, 'og aniðtoðiu þiær að s'tónkostlegia aiuik- inni nýliðiaþjálfuin. ÞaÖ ier æ"&sit(i ma'ðMr taindviairnar ráðiuinieytiisins, s©m yfirlýsingiuinií geSur, og B&gk hainin, að latód- vattnir rikisiins Siéu nni komnar í stvo Sulltomjiið hort, að Svisis gieti vanist ilnmrás hvaðan siem er og frá hviaiba íikl siem er. Segir hiamin enn friemlur, að SviíssJiendingar &éu íáikvieðtniir í ;ptví, ialð verja liartl söttt til siðialsta blððdnopa. Leikféliag Reykjavíkuir hiefir í kvöld fnumsýningu á uösísnieislka gamatnleifcnto „Flétt- ufó reipi úr siandi." róðri. Sami afli hefir verið á Akranesi síðustu daga- Þá hefir og verið mjög góður afli í 01- afsvík og í Grindavík. Sú frétt hefir borist frá Grindavík, að í hverjuni þorski sé síld, og gef- ur það til kynna að allmikið af síld sé á miðunum. Ætti því að vera óþarfi að flytja síld inn frá Noregi til beitu, eins og sagt er að nú sé talað um af ýmsum- Samkvæmt FÚ eru menn í verstöðvunum austanfjalls sem óðast að búast til sjóróðra. — í Þorlákshöfn var fyrsti róðurinn róinn í fyrra dag. Var einn bát- ur á sjó og aflaði mjög vel eftir ástæðum. Báturinn réri einnig í gær, en var ekki kominn að, er þetta var símað. Frá Þor- lákshöfn verða gerðir út 10 vél- bátar á vertíðinni, frá Eyrar- bakka 2 og frá Stokkseyri níu. Sjósókn er ekki byrjuð frá Eyrarbakka og Stokkseyri, en bátar munu verða settir fram næstu daga- Viðbúnaður er mikill og vonir manna bjartar um komandi vertíð. Fréttir úr verstöðvunum í morgun segja, að svo líti út sem aflinn sé heldur að tregast. Togarariniir hafla afliað- imrjög vel wndiainfariið og farið margar sölu- fiörolr, til Emglainds. Togarkm Gulltoppur kom inn í miorgiuh alvieg fullur af fiski. Var Kajtm' í Jöklutajúpanu og f é'kk iníeisit af aflaniuin síðusitu 3 dagawa. Aíeiims einu togari er faniton á saltfiskvieiðar, Max Piamibiarton. — Líniuiviéiða'riínin Sigriiður 'kom af £|altiiskivteið!uim í gær imtéð 150 skippund Ieftir aðíeims 8 laginir. HerFrancoserað nálgast frðnskn landamærin. FlittamannastranmorlnB !er stðSngt vaxandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. P RANSKA stjórnin hefir tek ¦*• ið þá ákvörðun, að hleypa engum flóttamanni úr her spönsku lýðveldisstjórnarinnar yfir landamærin, heldur aS- eins konum, börnum og gamal- mennum. Aðstreymi flóttamanna sunn- an við landamærin er stöðugt að fara vaxandi, og franski innanríkisráðherrann, sem nú dvelur fyrir norðan landamær- in, hefir lagt það til við stjórn- ina í París, að hún sendi 30 þúsund manna her og lögreglu til landamæranna til þess að halda uppi reglu og sjá um það, að ákvörðunum hennar verði fylgt. Hersveitir Francos náii- ast frönsku landamærin Það á að hytja reknetaveiðim strax M Gylllr og Snorri gioðá Meiðaa' í gær. fáriu á ísfísk- DRGUNBLAÐIÐ hefir birt viðtal við Óskar Halldórsson, þar.sem skýrt er frá því, að nauðsynlegt sé að gera ráðstafanir til að flytja (Frh. á 4. síðu.) LONDON í gækveldi. FÚ. Hersveitir uppreisnarmanna á Spáni eru nú komnar inn í Geronafylki í Katloníu. Þeir segjast hafa'tekið bæinn Blan- es, sem er borg á ströndinni, um 60 km. fyrir norðan Barcelona. Á norðurhluta vígstöðvanna segjast þeir nálgast Seo de Ur- gel skamt frá Pyreneafjöllum, sem er endastöð hinnar nýju vax-narlínu stjórnarinnar í Ka- taloníu uppi í landi- Alt fólk úr bænum er flutt á brott þaðan og eru þar nú einvörðungu her- sveitir lýðveldissinná. Dinarbætnr Hnssoiinis. LONDON í gærkveldi. FÚ. Mussolini úthlutaði í dag minnispeningum handa átta fjölskyldum ítalskra hermanna, sem fallið hafa á Spáni. Fjöru- tíu og tveir ítalskir hermenn fengu heiðursmerki fyrir vask- lega framgöngu á Spáni. 23 000 menn úr svartstakkasveitunum (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.