Alþýðublaðið - 03.02.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1939, Síða 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið inn frá Hverfis- götu. RITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 3. FEBR. 1939. 28. TöLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚ SINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. Kommúnistar gáfu ihaldinu 4 í bœjarráð, meiri- hluta í stjórn S.R. og alræðisvald i bygginganefnd Dr. Negrin, forsætisráðherra spönsku lýðveldisstjórnarinnar (í miðjunni) og Del Vayo utanríkisráðherra (til vinstri), Vörninit verður haldið á- f ram á Nið- og Snður-Spáni eins pótt Ratalonfa tapist. —---- ■» ...— Yfirlýsing Dr. Negrins i spánska pinginu ---4—----- EGAR bæjarstjörn kom saman á fund í gær kl. 5, voru mættir á fundinum Haraldur Guðmundsson og Héðinn Valdimarsson og gerðu báðir kröfu um að verða teknir gildir sem vara- fulltrúi Jóns Axels Pétursson ar, sem veiktist skyndilega af botnlangabólgu í fyrra dag og var skorinn upp sama dag. Kosningar á strfsmönnum bæjarstjórnar og í fastar nefndir átti að fara fram á fundinum og af þeirri á- stæðu mun H. V. hafa lagt svo ríka áherzlu á það að fá að sitja fundinn, svo að hægt væri að bola Alþýðuflokks- mönnum út úr bæjarráði og öðrum stjórnum og nefnd- um. Strax og fundurinn hafði verið settur, tilkynti forsetinn, Jakob Möller, kröfur varabæj- arfulltrúanna, en ákvað svo fundarhlé, þar sem hann yrði að hafa tal af flokksmönnum sínum. Hófst svo flokksfundur Sjálfstæðisflokksins, en að honum loknum hófst fundur að nýju. Stefán Jóh. Stefánsson mælti nokkur orð áður en forseti kvað upp úrskurðinn. Hann sagði m. a,: í upprunalegu lögunum um kosningar í málefnum sveita og bæjarstjórna var gert ráð fyrir að sett yrði reglugerð um rétt- indi varafulltrúa. Þessi reglu- gerð var aldrei sett, en hér í Reykjavík hefir mynd- ast hefð um þetta. Flokkarnir hafa ráðið því hvaða varafull- trúar hafa mætt í forföllum að- alfulltrúa. Hefir jafnvel engin athugasemd verið gerð við því, þó að varafulltrúi, sem verið hefir í neðsta sæti listans, hafi mætt á fundi- Eins og kunnugt er var kosningabandalag svo- kallað milli Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar. Þeiin lauk með því að Alþýðu- flokkurinn fékk 3 fulltrúa kosna og kommúnistar 2. Var og raðað á listann með það fyrir augum að sama hlutfall héldist. Nú er það vitað, að Héðinn Valdimarsson, sem átti að vera einn af varafulltrúum Alþýðu- Benedikt á Anðnnm látinn. BENEDIKT JÓNSSON frá Auðnum, bókavörður á Húsavík, lézt í fyrra dag 93 ára gamall. Benedikt var þektur um alt land sakir gáfna sinna og mannkosta. Hann var í mörg- um málum forgöngumaður sinnar sýslu, einn af stofnend- um sýslubókasafns Suður-Þing- eyinga og bókavörður þess til æviloka. Þessa mæta og merka manns verður nánar getið hér í blaðinu seinna- flokksins, hefir horfið úr flokknum og gengið í Komm- únistaflokkinn, og tel ég því að hann hafi mist allan rétt hér sem fulltrúi fyrir Alþýðuflokk- inn. Alþýðuflokkurinn gerir þá kröfu, að varamaður frá hon- um mæti í forföllum aðalfull- trúa og áíitur ekki það ná nokk- urri átt, að maður úr öðrum flokki mæti í stað aðalfulltrúa Alþýðuflokksins. Það er tví- mælalaus tilgangur laganna — auk þess sem öll sanngirni og skynsemi mælir með því, að varafulltrúarnir tryggi það, að vald flokkanna raskist ekki þó að aðalfulltrúi forfallist. Héðinn Valdimarsson fékk því næst að taka til máls. Hann heimtaði að fá að taka sæti sem varafulltrúi fyrir Alþýðuflokk- inn og taldi sig eiga rétt á því samkvæmt úrslitum kosning- anna. Vildi hann ekki fallast á neitt af því, sem St. J. St. hafði sagt. ÚrskurSur forseta var á þessa leið: „Það er viðurkend góð regla, að láta fram fara umræður um mál áður en úrskurður er feld- ur. Það er viðurkent, að Alþýðu- flokkurinn og kommúnistar höfðu bandalag um framboð og stuðning A-listans við síðustu bæjarstjórnarkosningar. Um það verður vitaskuld ekkert sagt, hve mörg atkvæði hver flokkur fyrir sig hafði við kosn- ingar þessar, eða hvað fylgi þessara flokka líður nú. En það var samkomulag þeirra á milli, að raða flokksmönnum sínum þannig á listann, að þegar Al- þfl. fékk 3 fulltrúa, fengu kom- múnistar 2. Nú er það, samkv. lögum um kosningu í sveitar- og bæjar- stjórnir, hlutverk varafulltrúa að tryggja það, að hver flokkur hafi þar alt af sömu áhrif á mál þau, sem þar er fjallað um, sem hann fær eftir upprunalegum kosningaúrslitum. Þar sem 1 aðalfulltrúi AI- þýðuflokksms er forfallaður, sé ég ekki betur en Alþýðuflokk- urinn eigi að ráða því, hver varafulltrúi tekur hans sæti, svo hlutverk varafulltrúa verði rækt eins og lögin gera ráð fyrir. Héðinn Valdimarsson var upprunalega kosinn sem vara- fulltrúi Alþýðuflokksins. Síðan hefir hann stofnað annan flokk og getur því ekki rækt hlutverk sitt sem varafulltrúi Alþýðu- flokksins. Þar sem Alþýðuflokkurinn hefir valið varafulltrúann Har- ald Guðmundsson til að sitja á þessum fundi, þá mælist ég til þess, að varafulltrúinn Héðinn Vldimarsson víki af fundin- um.“ Þegar svo var komið stóð H. V. upp, mótmælti úrskurði for- seta og kvaðst áskilja sér rétt til að áfrýja honum. Síðan vék hann reiður af fundi. Kommúnistar afhentu íhald- inu S. R. og byggingarnefnd og gáfu því 4 í bæjarráð. Nú hófust kosningar í bæjar- stjórn. Kommúnistar skiluðu annaðhvort auðu við allar kosn- ingar eða lögðu fram lista. Hafði það þau áhrif, að íhaldið fékk 4 kosna í bæjarráð, það fékk alræðisvald í byggingar- nefnd og yfirtökin í stjórn Sjúkrasamlagsins. Feldu kom- múnistar með þessu framferði sínu úr stjórn S. R. Guðgeir Jónsson og afhentu íhaldinu þar með stjórnina. Er þetta í fullu samræmi við annað fram- ferði þeirra. Forsetar og ritarar voru kosnir þeir sömu og áður- í bæjarráð voru kosnir: Stefán Jóh. Stefánsson, Guðm. Ás- björnsson, Jakob Möller, Bjarni Benediktsson og Guðm. Eiríks- son. Varamenn voru kosnir: Jón Axel Pétursson, Jón Björns son, Helgi Hermann, Valtýr og Gunnar Thoroddsen. í brunamálanefnd: Soffía Ingvarsdóttir, Guðm. Eiríks- son, Guðrún Jónasson, Helgi H. Eiríksson og Valtýr Stefánsson. í bygginganefnd: Guðm- Ás- björnsson, Guðm. Eiríksson, Hörður Bjarnason og Einar Sveinsson. í hafnarstjórn: Innan bæjar- stjórnar: Jón A. Pétursson, Jón Björnsson og Jakob Möller. Til vara: Stefán Jóhann Stefáns- son, Guðm. Eiríksson, Valtýr Stefánsson. Utan bæjarstjórn- ar: Hafsteinn Bergþórsson, Sig- urður Sigurðsson skipstjóri, og til vara: Þórður Ólafsson og Geir Thorsteinsson. í heilbrigðisnefnd og sótt- varnanefnd frú Guðrún Jónas- son. f stjórn Fiskimálasjóðs Kjal- arnesþings var kosinn Guðm. Ásbjömsson, til að semja verð- lagsskrá var kosinn Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri- í stjórn eftirlaunasjóðs: Jón A. Pétursson, Guðm. Ásbjörns- son og Jakob Möller. Endurskoðendur bæjarreikn- inganna: Ólafur Friðriksson og (Frh. á 4. sfðu.) LONDON í morgun. FÚ. YRSTA svar, sem sézt hef- ir í ítölskum blöðum við yfirlýsingu Roosevelts forseta um stuðning Bandaríkjanna við lýðræðisríkin, birtist í kvöld- blaði „Giornale d’ Italia“ í gær — og er greinin skrifuð af Sign- or Gayda. Hann segir, að Roosevelt forseti hafi, með því að setja landamæri Bandaríkjanna við Rín, gert það að óhjákvæmi- legri skyldu fyrir Þýzkaland og Ítalíu, að flytja landamæri sín til Panama. Hann segir ennfremur, að um mæli forsetans hljóti að vera fyrirfram íhuguð tilraun til að LONDON í gærkveldi. FÚ. R. Negrin forsætisráðherra ávarpaði spánska þingið í morgun, en það situr nú á fundi í Figueras. Hann talaði um til- raunir sínar til að kaupa vopn og sagði, að hergagnaöflunin hefði verið aðalerfiðleikinn upp á síðkastið. Nú, sagði hann, höf- um vér fengið nýjan forða af vopnum, og þó að þau komi seint, þá hygg ég, að þau komi ekki svo seint, að stjórninni geti ekki enn orðið sigurs auðið, ef ekki í Kataloníu. þá á Mið- og Suður-Spáni- Hann sagði, að fjöldi her- manna og jafnvel liðsforingja hefði flúið undan merkjum og strokið, en það væri ekki sann- hleypa af stað styrjöld og jafn- framt tilraun til þess að draga kjark úr Chamberlain í friðar- viðleitni hans. Roosevelt Bandaríkjaforseti kvaddi fjárveitinganefnd full- trúadeildarinnar á fund sinn í gærkvöldi, ásamt aðstoðarher- málaráðherranum, og skoraði á nefndina að veita afdráttarlaust þær upphæðir, sem hann hefði farið fram á, til vígbúnaðar, og rökstuddi kröfur sínar með á- standinu í Evrópu. Listasafn Ebiflrs Jónssonflr. Frá og með aunnudieginuim 5. febr. veróur safnið opið hverjn sunnudag frá kl. 1—3. gjarnt að áfellast þá, eftir fimmtiu ægilega baráttudaga, þegar ekki var einu sinni hægt að skaffa þeim nægileg vopn. Friðarskllyrði stjórnar- innar. Þé gerðd dr. Niegrin gi'ein fyniir þeim 'sikiilyrðtuim', siem fullnægja þiyrfti, >ef vaiminliegur friður ættí ajð Sást á Spáni. Þaiu voru á tíes’sa teið: 1. Að sjálfstæði Spánar eða ■landa þess verði í engu akert og iaillir útlertdir hemnenn fluttir á burt. 2. Að spönsku þjóðiinni veirði giefinln ikostur á að velja sitt ledgið stjómskipulag. 3. Aðí engar hefnd'aimáðis'tiaifáinir verð iigerðalr af neinuim aiðdljá eftir að styrjöidinjni er lokdö. Mifalar onustur geisa enin i Ka- taloníu, og telja upprieisinanmieinn slg hafa tekið1 þorpjn Bteirga og Vich. . Eitt áðalhlað FrainoO'S birtír í daig yfirlit yfir hielztu afriek Fran- oostjómáriininar Isíðast liðið ár. Telur blaðið fraim þesisi fianm at- ríði: 1. Ráðstafanir til að korna í veg fyrir óhæfiliegain gróða. 2. Gneiðslujöfnuð á fjár'lögtuin- urn. 3. Endurhætur á skólákerfinu. 4- Endurreisu Jiesúítáragiuinimar. 5. Nýja viunulöggjöf. Alfooso lætnr til sln beyra. Alfonso, fyrveramidi Spánankon- ungur hefir sent Fraimoo hieilla- (ógkaskeyti í ttdjjelþú af töku Banoe- lonai, og segist siem spánskur maður vera honurn mjög þakk- iétur. Ný siglingaleið milli Norðnrsjávar og Svartahafs. Sklpasknrður frá Otíer tll Dónár, tilbúlnn 1945 LONDON í morgun. FÚ. GÆRKVELDI var kunn- gert, að samkomulag væri orðið um það milli Tékkóslóva- kíu og Þýzkalands, að bera sameiginlegan kostnað af skipa- skurði, sem grafinn yrði milli Oder og Dónár og á að gera færa siglingaleið milli Norður- sjávar og Svartahafs. Á Þýzkaland að leggja til sem svarar 11 milljónum sterl- ingspunda, en Tékkóslóvakía 16 millj., og á skurðinum að vera lokið 1945. BUabrant fró Svartabafi til Adriabafs. Júgóslaivía og Rúmieniia hiafa; á- kveðið að byggja stímieijginliega bifreiðabraut frá Svartiajhafi ti ílöisíku hafnarhorgairiininair við Adriahaf, Triesit, og á hún aið liggja gegnum Belgrad og Bu<- karesit. TiJkynning ium þetta' var giefin út eftir að fo rsætisráöbenra Jú- gósiavíu og uta<nríiki'smálará<> hierra Rúmeniiu höfðu tokið <við- ræðum sínurn. Samitímis var lýst yfir því, að bæði ríkin myndu neka sameigin- fega futanríkiisimálastefnu. KJðrtfmabilið i Nor- egi lengt npp í 4 ár. KHÖFN í igærikveWi. FÚ. ORSKA stórþiingið hiefir á- kveðíið, að ákvæðin um fengingu kjörtimábilisinls upp í 4 ár akuii einnig talka tdl yfir- standantíi kjörtímahiiis. Fara því kosuingar fram í Nonegi árið 1940. 4-------------------------4 Dýzka stjórnin ðgnar Englandi. HAn ókveöur aö byggja jafnstðran bersltipa- flota og pann brezka. LONDON í morgun. FÚ. T BERLÍN var í gær- * kvöldi birt opinber til- kynning, þar sem lýst er yfir því, að þýzka stjórnin hafi ákveðið að auka flot- ann þangað til hann sam- svarar að öllu leyti flota brezka veldisins, og kunn- gera brezku stjórninni þessa ákvörðun. Verður flotaaukningin hafin þeg- ar í stað og haldið áfram unz markinu er náð. f brezk-þýzka flota- málasamningnum frá 1935 og 1937 eru ákvæði, sem heimila þýzku stjórninni að gera þetta, ef hún telur nauðsyn bera til, ♦---------------------— ■ ♦ Signor fiayda svarar ræðn Roosevelts með stðryrðnm .....■■■ 4* __ Ef landamæri Bandaríkjanna verða við Rfn verða landamæri fasistarikjanna við Panamasknrðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.