Alþýðublaðið - 06.02.1939, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.02.1939, Qupperneq 2
MÁNUDÁG 6. FEBR. 1939 Skipulag jafnréiti vinna AlÞýðaflokksmeirihluti i Danmðrku 1939. 1 l——--------------4----- Effir forseta S.U.J. i Danmörku, Poul Hansen. ALÞÝÐUÆSKAN mun framvegis birta yfir- litsgreinar um æskulýðs- hreyfingu jafnaðarmanna í nágrannaríkjunum og grein- ar eftir forystumenn þeirra, svo sem ástæður og tækifæri leyfa. í dag birtist grein um við- horf ungra jafnaðarmanna í Danmörku og verkefni Al- þýðuflokksins þar á þessu ári- Greinin er þýdd úr blaði norska sambandsins og er rituð fyrir það af forseta S. U. J. í Danmörku. Eins og lesendum blaðsins er kunnugt hélt danski Alþýðu- flokkurinn þing sitt dagana 10. —13. janúar. Var það glæsileg byrjun á starii flokksins þetta ár, sem mun marka varanleg spor í sögu þjóðarinnar. Starfsskrá flokksins var samþykt nær einróma við mikla hrifningu og með á- kveðnum starfsvilja. (Aðeins 2 fulltrúar greiddu atkvæði gegn starfsskránni.) Hin víðtæka starfsskrá mark- ar pólitíska stefnu næstu ára á skýran og skynsamlegan hátt. Hún er ekki byltingarsinnuð í gömlum skilningi. En þegar framkvæmd hennar er lokið, höfum við stigið stórt spor í áttina að lokatakmarkinu. Félagslegt réttlæti og lýð- ræði er styrkt og fest í þjóð- lífinu. Sameiginleg hrifning og sig- urvilji fulltrúanna einkendi flokksþingið og gaf störfum þess glæsilegri blæ en áður hef- ir þekst, og er þá mikið sagt. Þingið og störf þess báru því glögt vitni, að Alþýðuflokkur- inn er æskunnar flokkur, í starfsskránni er lögð sterk á- herzla á þau verkefni. sem æsk- an óskar eftir að verði leyst, atvinnumálin, almenn og fagleg mentun æskunnar, betri hag- nýting tómstundanna. Á þing- inu voru margir ungir fulltrú- ar. Nýr formaður var kosinn í stað Staunings, sem baðst und- an endurkosningu eftir 40 ára starf í þjónustu flokksins. Lét hann af þessu trúnaðarstarfi til þess að helga krafta sína for- sætisráðherraembættinu. Þing- heimur hylti hann hjartanlega í viðurkenningar- og þakklætis- skyni fyrir unnið starf, og nýi formaðurinn, Hans Hedtoft- Hansen, mætti; svipaðri hyll- ingu þegar hann var kjörinn, en hann var forseti S.U.J. 1928 —29, og hafði nú gegnt ritara- störfum í flokknum undanfarið. Ritari var kosinn H. C. Hansen, sem nú er forseti Alþjóðasam- bands ungra jafnaðarmanna, en var forseti S.U.J. í miðstjórn voru kosnir margir ungir menn úr æsku- lýðshreyfingunni. Þessi grein átti að vera um æskuna og kosningarnar 1939, en vegna þess að þetta ár gerir miklar kröfur til flokksins, er nauðsynlegt að glöggva sig á styrk hans. Flokksþingið sýndi að kraftur er nægur og ekki skortir fylgi æskunnar, að ó- gleymdum einbeittum vilja til að styrkja kröfurnar. Við eigum að fá nýja stjórn- arskrá í Danmörku. Efri deild- in — svokallað Landsþing — á að hverfa úr sögunni, en kosn- ingarréttur til þess er bundinn við 35 ára aldur. í þess stað verður hér eftir raunverulega ein þingdeild. Kosningarréttur- inn verður hér eftir bundinn við 23 ára aldur, eða tveimur árum lægri en nú er. Við hefð- um helzt kosið aldurstakmark- ið 21 ár, og það er okkar krafa, en við urðum að láta okkur nægja 23 ára takmarkið til þess að tryggja okkur fylgi íhalds- ins, svo að trygt yrði nægilegt fylgi við þjóðaratkvæði um stjórnarskrána. Þegar þingið hefir samþykt stjórnarskrárfrumvarpið á að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga til beggja deilda, sem fram fara samkv. eldri lögum. Er búist við að þessar kosning- ar fari fram um 20. apríl þ. á. Það þing, sem þá verður kosið, á síðan að leggja samþykki sitt á stjórnarskrána, en að því búnu fer fram þjóðaratkvæði, ög þurfa 45% allra kjósenda að segja já til þess að hún teljist samþykt- Ætlunin er að þessar kosn- ingar og atkvæðagreiðsla verði afstaðnar svo snemma, að kon- ungur geti staðfest stjórnar- skrána 5. júlí, sem er okkar þjóðhátíðardagur síðan 1849, að konungur gaf þjóðinni nýja stjórnarskrá og endir var bund- inn á einveldið. Síðari hluta sumars verður loks kallað til kosninga í fjórða sinn. Þá skal kjósa til þirigsins sajmkvæmt nýju stjórriarskránni. Þið munuð því skilja að þetta ár er næsta þýðingarmikið fyr- ir danska Alþýðuflokkinn og dönsku þjóðina. Og það ekki einvörðungu vegna hinna mik- ilvægu breytinga á stjórnar- skránni. Tíu ára ríkisstjórn Al- þýðuflokksins í landinu verður lögð undir dóm þjóðarinnar, og þessi 10 ár eru erfiðustu og óró- legustu tímar meðal Evrópu- þjóðanna síðan heimsstyrjöld- inni lauk. Við trúum því að dómurinn verði okkur í vil og skapi að- stöðu til áframhaldandi marg- háttaðra umbóta. Fjöldi námsflokka er að verki um land alt, sem fást við að kynna sér 10 ára starf stjórnarinnar. Hefir Fræðslu- samband alþýðu safnað saman þeim fróðleik, sem nauðsynleg- ur er til slíks náms- Æskulýðsfélögin setja metn- að sinn og starfsþrótt í að efla starfsemi sína og undirbúa kosningabaráttu flokksins eftir því sem bezt má verða. Allar sambandsdeildir eru hvattar til þess að halda fundi um kosn- ingamálin. Sérstakur bækling- ur er sendur út um stjórnar- skrármálið og ég hygg að fleiri verði sendir út síðar um önnur stórmál. Okkar fólk skal kynna sér og tileinka sér starfsskrána út í yztu æsar. Vopnin eru smíðuð. Þau eru þegar til. Frá deginum í dag og næstu mánuði verður hver dag- ur notaður. Hörðust vörður bar- Hans Hedtoft Hansen. áttan í aprílmánuði, sem hefst með sambandsstjórnarfundi S. U. J. 2. þess mánaðar. Vegna áður gefins loforðs væntum við þess að útvarpað verði frá sam- sæti því, er til verður stofnað í sambandi við fundmn. Síðan verður óslitin barátta, kjósendafundir, samtöl við fólkið, dreifing flugblaða o. fl. o. fl. störf, þar sem ekki mun vanta kraft æskunnar. Nú þeg- ar er mörgum æskumönnum stilt upp til þingkjörs. Alþýðusamtökin halda 1. maí hátíðlegan með fylgi meiri hluta dönsku þjóðarinnar bak við sig. (Lausl. þýtt.) Frá félögunnm. Frá félögaMfum. F. U. J. í Rieykjiatvík hélt fram- hiaildsriðialfuníd sijnja í s.. 1. imiálnluði. Var þar skipuð ritnjefnd fyrir fé- iagsbiaðið „Árroða", saimþykt ný lög fyrir félagið, kosinn fræðisliu- stjóri o. fl. Anman þeslsa máinaðiaf hélt fé liagið skiemtifund. Var þar glieð- skiapur og fjör, svo siem vera ber mieðai æskunnar. Sigurður Einiarslson dósent fliutti afburiðia- snjialt erindi, siem vakti ieiinróima hrifningu fundarimaíninia, Driaip hann þar á hugsunarhlá'tt fóilkis'ins og póli'tiskar tilfinningar eiras oig þær virðlas't vera n.ú á dögum, og gerði sín'ar athiuga'siemdir þiar um. Þyrftu fleiri aið hlýða á þietta er- indi Sigurðar, því þa;ð á sannair- lega erindj til ailra frjálsilyiniditas og IýðiræðiiSisihinaðra manmia. Er- indið bar öil hi,n venjuliegu ein- kenni fiytjandans, 6barpislkygni, sálrænnair íhuguniar og þekfcmgar driengskapar og barlmiemslku. En það er éinimitt dnengskapur, vlð- sýnii og kaiílimeniska, siem þarf að einkeana ait stairf iýræðfe og sóisiialiiisima. Starfshópar félia^gslptts 'sitarfa af krafti — isalumiaflofck- urinn hiefir tekið verkefnii í þágu féliagsins, auk þess siem þáttták- bnidur siauma fyriir sjállfa sig. Næsitla æfing fræðs'luhópsinis, sem' undanfarið hefir fiemgist við1 verk- éfnið, islt'arf og stefna féiagsins, er á miðivikud'agskvöld. Verður ■þ'á&'"'Tsíðía'Sti fundur uim þstta viðfangsiefnd, en þá veiðlur tek- in ákvöróun um næsta verkiefni. Fóllagar gefið gaum að þessari stiarfsiemi 'og ieflið fræðsl'Uis'tarf'* íið jranan félagsins. Um l«ið vSnuið fapwws*’". •■fflfoos Friður frelsi framfarir ■ i'* Notið heilsulind vetrarlns: snjðinn, skfðinou sölskinið \ DÁM var ekki lemgi í Paim>- ■T*- idíis, og ekki hielidur snjór- iiinn i Bláfjödum .En ánægjuiiegar vonu þær stundimar, sem við nokkriiir F. U. J. félagar höfð- um á iskíðuim! nú urn fyrri helgi. Það mátti ekki sieinna vena að við nœðuim i snjóinn áður en hainn færi á ný, þvi að daginn þainn og igíðian haSa verfð rign- fagar, Það má isegja að þáð haifi verið fnekiar dapuriegur vetiur fyrir þá siem iðkia sfeíðaíþróttfaa og hafa tækifæri til þess að njóta þiesis- arar hollu íþróttar, ■siyo áð miaiður ekkl tali ten þá siem éf til vill hefir dreymt um! að sligrla í Ivœnt- anlieguim síkíðiakappmótum. Sainm- arliega hefir hann vetarinin þnssi orið'ið möigum slkiíðaáhugámiainu- faum ,sár vonbrigði, þvi þieir diag- anriir ,eru teljandi á fimgrum sér, siem sinjór hér í nágriennliinlu hiefir verið nægur til skiðaiðkattia. Það yair éfahviemitiima í tíiezeimlbeir s. I. siem ofuriiMið snjóaðí, og var. ég þá svo bja'ntsýnn að ég þramimaði einn niorgunin með skí&in iá öxlfami niður á torg, , þg fóir í iStræt'iisiVagnfaum inin áð Eliliðiaáim. Þar spemti ég á mig sfcfðfa og hugði til lainjgferða yf- ir snævi þakta jörðina, lein eftir ktukkusitaindajr þnæðimgar meö- fram v-egarbrúnunum, þair s|em einna heizt var snjór, snéri ég heim á l|eið laftatr méð hálf eyði- iögð skíðin pftir s,anld og smá- steinai, sem voru rikuiega bil'ainid- áðir snjóinium. En við skíðaunn- ondur vlerðum að vona að ísr lenzkt veðurfar taki ekki ppp á því, að verða svo milt mn há- vietaTinn að ekki festi snjó niema á hæsiíiu fjöllum og jöklum. Nú er það svo, áð þó nægur snjór sé, þá vefður stærst'ur Wiulti reykvísku æskunnár að isitja heima og bræða héluna af giugg- unum hefaia hjá sér til þess a'ð getia iiorft á eftir syngjandi skjKia- fóiikiniu aka eitthváð upp til fjálla. Hvað pr þ,að, siem veldur því að áilir, sem vilja, ekki getá farið á siki&i? Penfaigaleysi, er isivarið, hvem svo sem maður spyr, en það er ekk:i uema í nnestá lagi hálfur slajnjnieikur. Þegar mienn sjegja ,að þieir geti ekM kiomið lm|eð í skíðlaför, siem- þó aillis iékki er nialuösynlieg, þfegar snjór er iniægUr í bæjárialndfau, vfegnaþiess alð þeir hafi ekki efni á því að káupa sér nÁuðsynlegain skíða- útihún|áð, þá er þetta lekki alls- ko.star rétt. Þeiir fynsita af nýja tímanum, siem hyrj'uðu að iðka skíðáíþirótt' irias, vom yfirieitt synir og dætur efn'aðs fólks, sem niotuðu tæki- færið siem skíðiaflerðfa, og þá sér- þ:ið lað eigfa þrloska. Fólagatmii' hlafa sýnt gó'ðain áhuga fyrir siarfi féiagsinis unida'nfarið, þietta verður áð háldaistt og bíer að leggjia áherzlu á aukningu þfesls og lalmiennari þátttö'ku.. Umnæst siðusitu heigi fóru nokkrix F .U. J. féiiagar í sMÖaferð, fóru þieir mieð efaiu íþiróttafélagi bæjarins er iskipiuðu hviert sæti í einiuim bil. Mun verðia íhugað fmimviegis að halda þesisu vakajndi, skíða- ferðimiar iem hoiiar og þarfiar tíi styrktar likamlegri hieilbrigði. Munið að serida alþýðuæskunní grjéiin- ar lum ykkar íhuíjpumrBJnl. stiaiklega hfefai,koiman, vteittu þeim tiil þpss áð sýna hér á götum Reykjavíkur síðusta vetrartízkíu frá Alpafjöilunum eða slíkum vetrairskemtistöðum'. Eftir þvi, sem augu almiennfags opniuðlust fyrir hiolfaisita skíðaiþrótt- aminna'r, fjölgáði þieim sem þátt óóiku í sMðiaiðkunum, ien til þpss að yera okki síðri en „bnantryðj- endumfa" fans't hinum nýjfa á- hiugamönnum, að þeir yrðlu að láta sauma sér sérstök sMöáföt sinibfa leftir siðusta tízklui. Fyrx íanst þieiim þeir ekki geta farið á s'klði;. Þesisá jskíðiafátáslkoðiun" áiLfit ég s'kiðiaiþróttinni skaðiega, þvi að það eru alt of márgir Unglinglar hér í hæ, siem sitja heiimia efagöngu vegnia þess, að þeir álíta sig ekki hafa föt s|em hæfi til skíÖaiðkana. Þáð vita vitanlega alliir að það er ekki á nokkum hátt untífa fö íulnUm kiom- ið hvernig til tekst á skiðunium, sá i ffau fötuniuim getair ailVeg eins dottið efas og sá siem hrun- ar niður brekkuna í sfaum ,joviera]ls“. Þiess; vegna lungir æsku mienin og konur látið pkki imynd- aðán fátasloort heftia skiðaffierð ykkár, hielidUr klæðist efahverj- fum hlýjum' föttuim, siem þið eigið og 'látið snjófan og sóiskfaið veita ykkur ánægju og lífsþrótt, engu siður ien hinum, sem í mörgum tilfelium haifa stofaáð til skulda, til þes's að geta ffieng- ið sér sérstök sMÖaföt. Hvað skíðin sjálf áhræriir, ,þá er öðirU máli að gegna, því án þeirra' kemst enginn maður langt Er ilt til þeste að vita, a,ð ein- stökum mönnum og fyrhtækjiuim skuii háldást það uppi áð sielja skíði við óhæfi'lega háu verði. Skora ég fastliega á íþiróttlafélöig þeslsia bæjar, að bindajst siaimtök- um, umi siaimeiginileg skíðafan- kiaup, sem þau syo selji við kosn- áðarverði. Mynd'u þau m|eð því gera sMðáíþTóttinini en,gu mfaina gagn, ien rnieð byggiugu vfegiiegra skíðiaskála. R. Fjórtám málvark feftir norska mállarann Edvard Mtunch, sfem tongi haffia verið eign þýzkra listasaflnai, m. a. safasfas í Dresíd|en, voriu nýliega slend hjfeim til Nioriegs og hoðíin þar til sölu. Stjórnir Viðfcomandi lista'safaa réðiu þessu tíiltæki. Málveriða/vprzliun í Oslo kieyptli mynidiriniair fyrst í stað, en siemnlilega vierðia þær fluttar í þjóðlista'safnið. — Þýzk isöfn lögðiu áðuir fyr málkið ká'pp á að éiignast málveiik Miunchls, len nú viilja þalu umfram ait iosna við mynid'ir ihans, efas og hér hpfir yerið sagt frá. — Edvard Munoh ■er mieikásfur nrúliiflalndi nioriskxa iiiS'taimialninia. Hamin e,r fædíddur áriið 1863. FO. Iðal steinsson. Magnús Aðalsteinsson, \ liatugardagfan vair Majgnús AðlaisteinSson til moidar borfan. Hann vair ffiæddux hér í Reykjavfk 5. apríl 1918, og warö því aðjefass rúmlega tvitugur iaið; aldri. Það kioim vinum hainis o,g æsfcu- félögum á óvart, er hanin var á Uniga aldri hrifintn úr hópi þeárra itil þpss að hieyja fanga og erfiða bará'ttu við hinn ægi- lega vágest, hvi'ta dauðáam- 0,g nú leru þalu átök til lykta leidd. Bnn ein fónn, hiefix verið færð á altari þessa grimmúðuga óviinar æsku og gleði. Við, sem að niofckriu fylgdust ■með þessári ójöfnu baráttu, viss- um bvenniig líffisf jörið. laimaiðisit og mótstaðan dvinaðii, við stöndum1 orðlaUs gagnvárt þeim mískUn- áriausu öfltutm, siem hér vioru að veriM- i Hfa isitutta æfi Magnúsár hieit- fas gefur ekki tilefali til stór- hrotinnar umsagnar. Honum ent- islt ekki aJdu'r til að láta þær ■vonfa og ispár rætast, ®em við ha|nn vorii bunldnar . Hann náði ekki þpim aiWri eða þroska, sern' táil hpsis þárf, að látia leftir sig llggja stórvirki á alþjóðar mæli- kvalrða. Fyrir þvi getar fráffiail hans ekki vafcið almpnínia' leffitir- sjá. En þieim, siean þelkta hann finst þ,ar vera stoarð fyrir sMldi. GlaðOyndi hains og drangiieg hngsun gerði bonium gott til vin,a» Ef ég ætti að Jýsa honum eins og mfa kyami af bomuim gáfu tilefai tiil, þá myindi ég spgja: Ha'im var góðiur drengux. Mér ffa'St þ,au orð lýsa hioaruim bezt, hæfa hezt hinini hisipursilíaustu og einiægu framfcomu hans og þvi, að hianin viidi Ölium það gott gera: er hiaiiip mátti. Nú pr stríði þfau iofcið, viimvr. Þótt þú ffiengir pkki lengi að vtena mleðiál ofcfcar, þá liffa minihfag |þín í hluigum okkari. Hún |etr tmlfain- fag |um góðan dréng, og verð- mæí'i, sem hvorki möfar né ryö fær giandað. Hafðlu þökk fyrir sitnndfaniar sem þér anðinaðisit að géra' okkur bjartarii með ná'vist þfaínl. Fariðu í frilðii, vfaur. HaraWur Björpssojii. HippdrættisnBboðið í Aipýðahðsiii h*fir flutt afgreiðslu sína að v«stanv«rðu í kúsið. ímu frá Mv«rlisg*Dii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.