Alþýðublaðið - 06.02.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.02.1939, Qupperneq 4
MÁNUDAG 6. FEBR. 1939 ■ GAMLA BlO ■ Sjómannalíf Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 í dag. ATH. Þetta verður eina sýningin í þessari viku. Útbreiðið Alþýðublaðið! ÁRSHÁTÍÐ st. Verðandi nr. 9 verður annað kvöld (þriðju- dag). Fundur hefst kl. 8 stundvíslega í litla salnum- Inntaka. Nýir félagar fá ó- keypis aðgang að skemtun- inni á eftir. Hún hefst kl. 9 með sameiginlegri kaffi- drykkju. — Dagskrá: Ræða: Jakob Möller. Kvartett syng- ur undir stjórn Halls Þor- leifssonar. Píanósóló: Eggert Gilfer. Gamanvísur: Bjarni Björnsson. Leiksýning und- ir stjórn frk. Emilíu Indriða- dóttur: Kafli úr Nýársnótt- inni etfir Indriða Einarsson. Frjálsar skemtanir á eftir. Húsinu lokað kl. 11- Að- göngumiða má panta hjá Guðm. Gunnlaugssyni, sími 2086, og í verzl. Bristol, sími 4335. Fást í G.T-húsinu eftir kl. 4 á þriðjudag. Aðeins fyr- ir Templara. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld. Inntaka nýrra fé- laga. Skýrslur • embættis- manna- Innsetning embætt- ismanna. Fjölsækið stund- víslega. ÆT. ST. ,,SÓLEY“ nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8 á vejnuleg- um stað. Dagskrá: Inntaka og m. fl. Félagar! Fjölmenn- ið. ÆT. TILKYNNING- Fundir st. ,,Sóley“ nr- 242 verða fram- vegis' á þriðjudagskvöldum í stað miðvikudagskvöldum áður, fundartími sami, kl. 8. ÆT. UGGUR EYSTRASALTSRÍKJ- ANNA. Frh. af 3- síðu. blaði. í ræðu þessari sagði Sandler einnig, að vænta mætti þess, að í náinni framtíð myndi verða gerður flotasamningur milli Englands og Norðurland- anna. Það er ekki ólíklegt, að Bretland hafi opin augu fyrir því, að af þeim tveim leiðum, sem liggja inn í Eystrasalt, hef- ir Þýzkaland aðra algerlega á valdi sínu. Það er Kielarskurð- inn. Hina leiðina, Kattegat, hafa Norðurlöndin landfræðilega séð í hendi sér, en það er mála sannast, að það liggur ekki við að þau gætu sameinuð varið hana, ef Þýzkaland vildi loka henni- Og þó að Rússland sé sterkasta herveldið við hliðina á Þýzkalandi, sem lönd á að Eystrasalti, þá er eins og eng- inn treysti sér til að segja um það, hversu mikið Eystrasalts- floti Rússa myndi duga, ef á reyndi. Þessi óró og vaxandi , á- hyggja Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna, olli því meðal annars, að utanríkismálaráð- herra Lettlands fór til London í síðasta mánuði og dvaldist þar í 10 daga. Er það Dr. Munters, ungur maður og duglegur. Op- inberlega fór hann í verzlunar- erindum, en það er hispurslaust játað í brezkum blöðum og tímaritum, að hann hafi einn- ið komið til London til þess að tala við ábyrga brezka stjórnmálamenn um Eystra- saltsmálin yfir höfuð, og ekki sízt ótta þessara smáríkja við vaxandi veldi Þýzkalands. — Honum var prýðilega tekið í London og ef til vill betur en vænta mætti um fulltrúa svo smárrar og valdalausrar þjóðar- Viðskiftamálin greiddust vel, en um stjórnmálaniðurstöður hefir ekkert verið látið uppi. Eystrasaltsríkin eru nú í því sem kallað er á máli diplomat- anna „erfiðar kringumstæður“. Það var einmitt orðið, sem þess- ir tungumjúku stjórnmála- menn notuðu um Tékkóslóvak- íu áður en örlagastund hennar sló. í Noregi hefir þessi sami uggur gert mjög vart við sig. Sá sem af einna mestum alvöru þunga hefir rætt um þessi mál þar í landi, er Hambro stór- þingisforseti, sem árum saman hefir verið fulltrúi Noregs á fundum Þjóðabandalagsins, og sá norskra manna, sem einna almennast er tekið mark á, er hann talar um alþjóðamál. — Hann lét í ljósi þegar eftir Miinchensáttmálann, að nýtt tímabil væri hafið í samskift- um ríkjanna í Evrópu, lögmál frumskóganna væri komið í staðinn fyrir grundvöll réttar- ins — og að nú mættu smáríkin telja sér hætt. Varð þetta til þess, að ýms hægri blöð í Nor- egi réðust í haust hastarlega á Hambro, og töldu jafnvel að ætti að víkja honum úr flokkn- um- Hambro svaraði með ein- arðlegri og skörulegri grein í Samtiden, þar sem hann tók mjög í sama streng og Sandler, að ágangi stórvelda ætti smá- þjóð að svara með einurð og djörfung, en ekki undirlægju- hætti. Á stund hættunnar ætti undirlægjan engan vin. Var nú mikil eftirvænting um það, — hvort Hambro yrði á ný kosinn forseti stórþingsins, en svo fór og hefir hann aldrei verið kos- inn með glæsilegri meirihluta. Jafnaðarmannaflokkurinn hafði ekki annan í kjöri á móti hon- um, en gaf út yfirlýsingu þess efnis, að árásir þær, sem Ham- bro hefði sætt, væru þess eðlis, að flokkurinn sæi ekki ástæðu til að fara í kapphlaup við Hambro um forsetaembættið. Útbmðið AlþýðwblaðitS! - 9 ■' " ' ‘ ~...- AIÞTÐUBIAÐIÐ ÍSLANDSDEILDIN Á HEIMS- SÝNINGUNNI í NEW YORK. (Frh. af 1. síðu.) gos og eldgots., fiostsar og veiðiár, og auk þesis hielztu gistihús o. fl. Beggja. megin við kortið er raöað stóriuim, vönduðuim ljós- myndum. Auk þesisa er ni’ðjri í skálanum sietustofa tll hvffltdair fyrir sýn- fergargesti. Veröur reynt að kioma par fyrir nýtíisku ísJenzkum hús- göignum og láta stofuna bera svip af iislenzkum salarkyninum' á vomrn tíimum. Á veggjunumi verða íslenzk málveiik til skreyt- ingar og örnnur íslenzk vegg- Ekreyting. Andispænis sýninguinini á laind- inu sem ferðamaminallaindi er boga drieginu vegguir, sem notaður Verður til að sýna Reykjavík. — Verðiur Sogisvirkjuniin sýnd þar og enin friemur hin fyrirhugaða hitaveifia, ienda er það tilgaingur heimsisýningarinnar, að isýma eininig fnanrtíðina. Tveir istigajr liggja upp á sv&l- luniair ;slnin í hvtorum enda húss- ins. Þegar lupp kiemur, ef gengiö er upp vallarmeginm, kiemur maður fyrst að herhergi, siem verður komið fyrir sem b'óikar herbergi. Herbiergi þetta vettiðiur útíbúi'ð í fomísilienzkUm baðstofu- S'tíl, og húsgögn þair inini simíð- uð og útsk'oriin hér hieima í fiom- um istil, k'lædd íslenzkum dúk. Á veggnum, siem bLasir við manini, þegar iinm er komið, verða bókaskápar, aisettir vönduðum og merkum íslienzkum hókium. Fyrir miðju, pnegajr inn er kom- ið, er yfir b'ókaskáp komið fyrir mynd Eimars Jónsisoiniair: Einbú- ainium í Atlantshaifii. Sitt hvorum miegin til hliðar vierða tvær litl- ar bogamynidir, er sýna Snorra Sfurluson aið isagnritun og kvöld- vöku í isveit. Nú taka við 3 sýningtarbá®ar. Þann fyrsrta á alð nofia til áð kynna 'Stjóm>skipUn landsins frá Upphafi fram tdl vorra daga. Næsti básiimn vePður helgáður1 mientun þjóðárininar. og memn- ingu. I yzta báseum á svöluinuan verður sivo komið fyrir myndum og lílnuriifium luim heilihrigðismél Þjóðáriinnar, heilsufar, íþrólttalif og félagslif. FralmbaM af þessumi bás er stór veggflötur, og verður þalr fyrir komáð nýju latndahréfi lit- fiei,knuðu af Islanidi,. Verða þar sýnidfiir ailir vegir á Islaindii, brýr, simaiíinuir, 'vfiitar, kxrkjur, skólar og helztu merldisstáðir við sjó þg í istviedit. Framan við básana og sitt hyorum megin við bókaherbergið koma 4 súlur. Þar verðö þessi listaverk: „Móðjr jörð“ og „GUm'á“ eftir Einiar Jónslson, og .vSæmuwdur á sel,num“ og „Vík- ingu:rinn“ eftir Ásmiund Sveiinisson. Vömsýníiniguinni verðuir þánin veg fyrir komið, að sýniingarmun- ímir verðal í sérisitiökium iskáp’um'. Em 3 sitiórir iskápair niðiri, 2 á míðju góilfi, en eiinn á veggnium' á milli laindbúmaðar- og sjávar- útvegsisýningairlnníar. 1 þessum skápium verðal sýnídar lainidbún- aðar- og sjávarafurðir svo sem föng eru á, og smiekkvísi leyfir. Frajman á svuliaíbrúminni veröur 30 m. liöng mynld a)f fjallatíndum Islands, isiem ýmiist rilsa tærir og tógnairlegir úr hafi eða teygjia sig upp úr skýjum. Á þes'ei mynid áð táknia isíenzka fjiaillalsýn. Víðs vegair um iskálann verða settair höggmyndir leftir ísienzka lista'mienn. Enn fremur verða sýnd model af húsum, t. d. þjóð- leiikhúsinu, háskólanum o. fl. Einnig eru sýnidir í skáp út- stoppaðir íslenzkir fugílar, þ.ám. öm, fálki, æðairfugl, rjúpa o. fl. Á mörgum veggjum sýningair- I DAQ. Næturlæknir ©r í nótt Páll Sig- Urðs'son, Hávallagötu 15, simi 4959. Næturvörður er í ReykjavíkluT- og Iðunnar-apótekÍ. OTVARPIÐ: 20.15 Um daginn og veginn- 20,35 Einsöngur (ISríú Guð|rú,n Ágústsdóttir. 21,00 Húsmæðra.tími: Hagnýting ma(tarieifa, II. (frú Guð- björg Birkis. 21,20 Otvarpshljómisveitin leikur alþýðulög. 22,000 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Lögreglian hefir náð í piltana, siem brut- Ust inn í Vinnufatagerðiinia við Þvergötu um nóttina. Emi þeir þrir, tveir 17 ára og eínn 15 áir,a. SörnU nótt höfðu þeir vilst inn í brauöasölubúð á NjáliSgötu 65 og hirt þar sælgæti- Grænt Ijós heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Er hún tekin eftir frægri samwefnídri sögu eftir Lloyd C. Dauglas. Að- alhlutveririn leika Ernol Flynn, Anita Louise, Margairet Lindsay og sir Gedric Hardwicke. Sjötugur varð 5. þ .m. Hjálmar Jónass S'efánsson að Vagnbrakikíu í Mý- vatnssveit, fæddur 5. fiebr. 1869 að Hagauesi í isömu sveit. Hainn hfefir dvajilat í Mývatnssyeit mieist- an hluta æfi sínnar. — Hjálmar er skálidmæltur vel og eru marg- ar vfsur hans fleygar um land alit. Fomar dygðir. Aðgöngumiðar að sýninguinfni í gær seld'ust upp á einini klukku- stund. í kvöld verður „revyain“ siýnd, og eru allir miðar upp- selidir. Næs'ta sýning verður ekki fyr en í |næsít(u viku, vegna þess áð leikhiúsið er upptekið. Skúli Thoranansen biður þess getið, að hann hafi eíkki keypt togaranax Brimi, held- ur leigt bajin af fyrri eigenidum til 18. marz, iein þá fier fram upp- boð á eigninsni. skáiliahs verða allis konor hag- fræðffleg líiniurit, er skýra frá hög- um þjóðariininiar, veirzlun, iðnaði og öðrum aftviirmugreinum og at- vininuháttum. Eins og getið hefir veriíð um hér að framau, er ti'l þesis ætlast, Bð sýrad verði Islaindsrkvikmynd dlaglega. Kvikmynd þessi er mjó- filmia:. Nú er toomið til Niew York mjög mikið efni í þesisla íslenzku kvikmynd, s|ean verið er að visnna úr og sietja saman. Þá hefir einnig verið tekin mjg ítarleg filma af landbúnað- inum (mjó filma), sem einnig verður sýnd síðar og víðar sem sjálfstæð filma, en jafnframt þessu hefir verið ferðast víðs vegar um ísland til þess að ná myndum úr þjóðlífinu og af fegurstu og einkennilegustu náttúrufyrirbærunum. Það fyrirkomulag hefir verið ákveðið, að sérhver þjóð, sem þátt tekur í sýningunni, skuli hafa einn dag til umráða til þess að vekja athygli á sér og halda þátttökuna hátíðlega. — Vér höfum valið 17. júní sem vorn dag og teljum það heppi- legt, bæði vegna væntanlegra ferðamanna héðan að heiman, og sérstaklega vegna þess, að Vestur-íslendingum mun sá tími hentugur til að sækja sýn- inguna. Það er enn óráðið, hvaða tilhögun vér höfum á þessum degi, en það má telja víst, að útvarpið verði aðallega tekið í þjónu9tu dagsins. Ar- Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin annað kvöld kl. 8% vegna þeirra fjölda mörgu, sem urðu frá að hverfa á síð- ustu sýningu. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Geír goðj, mórtorbáturinn, kom' af veáóum í gær. ■ NVJA bio ■ Gramt Uós. Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Anita Louise. Margaret Lindsay. Sir Cedric Hardwicke. Útbreiðið Alþýðublaðið! Sokum jarðarf arar verður skrifstofum vorum, heildsðlu og Eggjasðlusam^ laginu lokað á morgun frá kl. 12—4. Sláturlélag Suðurlands. 37440 Tðlnr ð 5 anra stykkið, seljum við svo lengi sem birgðir endast. TÖlum- ar eru: Kjóla-, Peysu-, Blússu-, Buxna-, Vestis-, Jakka-, Frakka- og Káputölur, innfluttar 1938. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. í vegum Vetrarhjálparinnar verðpr fjölbreytt skemtun haldin 1 Gamla Bíó, þriðjudaginn 7. febr, kl. 7 e. m, Skemtiatriði: 1. Hljómsveit spilar gömul og ný dgpslög. Hljómsyeitamtjþri P. Bernburg. 2. Guðbrandur Jónsson prófessor: Erindi: Um dagiop @g veginn. 3. Gísli Sigurðsson: Eftirhermur. 4- Lilla Ármapns pg Lilla Halldórs sýna plastik. 5. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. 6. Anna og Guðjón: Samspil: Gítar og mandólín, Aðgöngumiðar seldir í Garnla Bíó á þriðjudaginn frá kl. ,3 e, m. og kosta kr, 1,50 fyrir fullorðna og kr. 1.00 fyrir börn. Undirspil við effirhermur og plastiksýninguna apnast Jóhann Tryggvason, Styrkið Vetrarhjálpina um leið og þér skemmtið yður, 230 hreindýr hrapa fyrir björg i Noregi STOKKHÓLMI í morguh. FU. ¥ HÉRAÐINU Valdfiös í Nlorlegii •“• toom þaið nýliega fyrir, aó 230 hneindýr hröpuðu fram af 50 mietra háium hamri. Þau höföki kormð á 'hraðri ferð og mnnið á SvielM fram af bjargintu. Þetta slys er nærri því eins dæmi, þófit al- gengt sé, að hrjeindýr farist í fjölliunum viið og viið. 1 Svásiahéraóiniu í Nofið’ur- Noriegi hafa úlfar gerisit nærgötng- uldr, Ikomið nálægt maininábústtöð- um og dnepið á aninað huntíráð hfieindýra. Hefiir verið heitiið 400 kr. til höfiuðs hvterjum úlfi. — Lappar hafa fyriir Jöngu :srtofnað sjóð ril að vierðlaiuna úlfaskyttur. I sjóðinin renniur það fé, eism fæsrt fyrir ómajfikaða hreSnia, er seldir ern á vaifauppboðium. Það er ráðgiert aið fara heifiefið gegn úlfunum, þegair vorair, og slkjófia þá úr flugvél. Það Isama pi' ákvteðið í Svíþjóð, þar sem þeir iefiu að verða stoæðir. NAZISTARNIR í STOKK- HÓLMI, mælt, að hér sé um siðferðislega gerspilltan félagsskap að ræða, ,sem sé miklu nær því, að vera hrein og bein glæpamannasam- tök en pólitískur flokkur. Verkakvenrafélagið Framsókn tilkyrunir: Þær konur, siem enn eiiga ógneidd félagsgjöJd sln, erú béðmar að gneiða þaiu nú þegar. SkrifsMfan opin a]Ja virfea daga frá kl. 4—6. U. M. F. Velvukandi hefir fluiad í Kaupþinigslsialínuni á þriðjudagskvöld kl. 9. SlyaavarsadeiJdin Fiiskakliettur hielduir aðalfund s-inn á Hótiel Bjöminn í fcvöid. Ferðafélagiö heMur fund að Hótel Borg annað kvöld kl. 8,15. Óiafiur Jón;s- aon framkvæmdastjóri á Akur- eyri sogir frá göingiuför þvamt yf- ir Ódáðahraun síðiaisrt liðið surnar. í förinini var eintnig Eðvarð Sig- urgeirsision og tók myndir, siem Ólafiur sýnir jafnhliða frésögn- inni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.