Alþýðublaðið - 07.02.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.02.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI; F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 7. FEBR. 193S 31. TÓLUBLAÐ Stjérnarherinn hefir gefið npp alia vcrn í Katalonln og flýr yíir fronsku iandamærin. —..■» ———— Franco lætur skjóta andstæðinga án dóms og laga. --- ■ TlirTn „rr^-rr--— Lýðveldisstjórnin kom til Frakklands i gjær. Frá fréttaritara Alþýðubiaðsins. * K.HÖFN í morgun. XT ÖRN stjórnarhersins í Kataloníu virðist nú vera ger- * samlega þrotin, og hermennirnir streyma þúsundum saman til frönsku landamæranna, til þess að forða sér yfir þau, áður en það er orðið um seinan. Franska stjórnin hefir opnað landmærin fyrir öllum flóttamönnum, án tillits til þess, hvort um konur, börn og gamalmenni eða hermenn er að ræða, og er talið, að sam- tals séu þegar um 160 þúsundir flóttamanna komnar yfir Iandamærin, og hefir þeim til bráðabirgða verið komið fyrir á afgirtum svæðum á fjórum stöðum. Á bak við hið flýjandi fólk sunnan við frönsku landa- mærin ríkir algert öngþveiti og fullkomið blóðveldi sigur- vegaranna. Samtals hefir Franco látið taka um 50 þúsundir lýðveldissinna í Kataloníu fasta, og hver aftakan rekur aðra. Stjórnmálamenn, sem staðið hafa framarlega í vörninni gegn Franco, eru skotnir án dóms og laga. Friðammleitanir af hálfu lýðveldisstjórnarinnar? -----——♦—t------ Allir ráðherrar lýðveldisstjórnarinnar og auk þeirra lýðveldisforsetinn, Azana, eru komnir til Frakklands, og fóru þeir yfir landamærin í bílum í gærmorgun. Hafði verið skotið á bílana úr flugvélum uppreisnarmanna og báru sumir þeirra greinileg merki vélbyssukúlna. Ekki er þó vitað að nokkur ráðherranna hafi særzt. Sterkur orðrómur gengur um það, að stjórnin hafi þeg- ar snúið sér til frönsku og ensku stjórnarinnar með þá mála- leitun, að þær reyndu að miðla málum og koma á vopnahléi og friði á Spáni með þeim skilmálum, að hvor aðili héldi þeim héruðum, sem hann ræður nú yfir, en þessi orðrómur hefir þó verið borinn til baka af Dr. Negrin, forsætisráð- herra lýðveldisstjórnarinnar. Það eru heldur ekki taldar neinar líkur til þess, að Franco myndi ganga inn á neitt slíkt samkomulag, eins og nú er komið. Franskir landamæraverðir í Pyreneafjöilum halda vörð um vopn, sem spánskir stjórnarhermenn hafa lagt niður, áður en þeir fóru yfir landamærin. Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið inn frá Hverfis- götu. Aðalfnndir i Verka- kvennafélaginn i Hafnarfirði og Verka- lýðsféiagi Aknreyrar Alpýiinflokksfilk kosii i ill stðrf félaganna. AÐALFUNDUR var haldinn f gærkveldi í verka- kveimafélaginu Framtíðin í Hafnarfirði. Kommúnistar eiga ekkert fylgi í félaginu, enda var eng- in kona í kjöri frá þeim. Stjórnarkosning fór þannig: Sigurós Sveinsdóttir, for- maður. Guðný Guðvarðardóttir, rit- ari. Guðrún Sigurðardóttir, gjald keri. IngveldUr Gísladóttir, fjár- málaritari. Guðrún Nikulásdóttir, vara- formaður. Um 100 félagskonur sóttu fundinn. Verkalýðsfélag Akureyrar hélt og aðalfund sinn í gær- kveldi. Var fundurinn mjög vel sóttur og miklar umræður um félagsmálin. Stjórnina skipa: Erlingur Friðjónsson, for- maður. Halldór Friðjónsson, varafor- maður. Árni Þorgrímsson, ritari. Háraldur Þorvaldsson, gjald- keri, og meðstjórnendur Helga Jónsdóttir og Svanlaugur Jón- asson. Auk ýmissa verkalýðsmála var rætt um það á fundinum, að félagið beitti sér, ásamt öðr- um félögum, fyrir fjársöfnun til byggingar gagnfræðaskóla- húss í bænum, og var það sam- Þykt. Flest félög innan Alþýðu- sambandsins hafa nú haldið að- alfundi sína. Sýna úrslit stjórn- arkosningár, að klofningsmenn hafa tapað mjög fylgi innan al- þýðufélaganna síðan kosið var til þings Alþýðusambandsins í sumar og í haust, og að menn, sem tóku í byrjun afstöðu með Héðni Valdimarssyni, hafa snú- ið við honum bakinu eftir að hánn gekk á hönd kommúnist- um og það kom í ljós, að stefna kommúnista er hin sama og áð- ur, og rekin á sama hátt- Mun þetta og koma enn betur í ljós. er tímar líða. Skáhplngtð: Eggert fiilfer skðb- koonngnr Rvíknr. KÁKÞINGINU er nú Iokið í meistaraflokki og varð Eggert Gilfer sigurvegari og hlaut 5Yz af 7 mögulegum, og tapaði hann engri skák. Næstur varð Ásmundur Ás- geirsson með 4Vú vinning, nr. 3—5 voru Einar Þorvaldsson — Sturla Pétursson og Sæ- mundur Ólafsson með 4 vinn- inga. nr. 6 varð Ingvar Jóhanns Frh, á 4. síSu. Azaoa og Negrin ésammáia? Það er hinsvegar fullyrt, að lýðveldisstjóriwn sé innhyrðis ósammála um það, hvað nú skuli gera, Dr. Negrin vilji AZANA halda vörninni áfram á Mið- og Suður-Spáni til þess ítrasta og flytja stjórnarsetrið aftur til Valencia, en lýðveldisforsetinn, Azana, sé því sterklega með- mæltiu: að leggja niður vopnin, jafnvei skilyrðislaust. Hvor stefnan verður ofan á, er talið ómögulegt að segja enn sem komið er, en það er full- yrt, að Azana muni fara til Par- ísar í dag til þess að ræða við frönsku stjómina, og þykir það að minsta kosti benda til þess, að einhverjar tilraimir muni verða gerðar til þess, að semja um vopnahlé og frið með milli- göngu frönsku stjórnarinnar. Það er einnig kunnugt, að del Vayo, utanríkismálaráðherra lýðveldisstjórnarinnar, sat ó ráðstefnu með sendiherrum Frakka og Englendinga á Spáni í Perpignan á Suður-Frakk- landi hér um bil allan daginn í gær, og þykir það einnig benda í þá átt. Hðrmungar flótta- fólksins. LONDON í gærkvteldi FÚ. Fréttiaritari Reutiers viÖ frönsku Landamærin skýrir svo frá, úð það hafi vierið kulda'lieg og sorg- Leg sjón, sem fyrir atigun bar þar við landamæ'rin snemima í nnorgirn. Eru landamærm lokuð ti'l kl, 7,45 á morgnana. Þegtar þau voru opn/uíð í rniorg- un, vtoiiu þtatr fyrir stórir hópar af örmagna konium með bönn og öðru flóttafólki, sem ekki hafði fengið mlait og jafntvel ekki vatn dögum satman. Var fjöldi mann-a ýmfst dáinn eðia deyjandi. Mjög sér á börniunum, ienda hafa þau vierið vanfædd um langain tiima og deyja unnivörpum. Þó befir vterið gert alt, sem auðið er, til að likna þessu fóliki, en flótta- marmah.ópunium hefir farið stöö- iugt fjöigandi í dja|g, og jafnfnamt verðtur minna uan mait. Siíkur flóttaimannasitraiumuir er meiri eða minni á öllum vegum Kiaitaióníu, og á eftir flóittamönn- unurn kemtir lýðiveldishierinin á hægu undanhaidi hvarvetnia og þá her Fnainöos í sókn. Áðiur niefndur fréttariitari Reut- ers isegir, að fögnuður þessa ör- miagna fióttafólfcs hiafi vierið svo mrkiil í miorgun, er landamærin voru opnuð, alð líkasft var sem verið væri áð opna fyrir því hlið Paradísar. HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ; ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. ♦--------:-----‘---;---♦ Fiskimálanefnd síyrkir vélbát tii sildveiða i reknet. ISKIMÁLANEFND hefir ákveðið að styrkja vélbátinn ,,Keilir“ frá Sandgerði til að stunda til reynslu síldveiðar 1 rek- net. Eins og kunnugt er, er afarmikill skortur á beitu- síld, og þó er að sögn sjó- manna fult af síld hér úti fyrir. Er þessi ákvörðun Fiskimálanefndar mjög góð. ♦--------——-----:------♦ Sendlmenn til Spán- ar f fisksðluerindum. RÍKISSTJÓRNIN hefir á- kveðið, að senda menn til Spánar, tii þess að athu'ga möguleeika fyrir fisksölu þar í framtíðinni. Hefiir verið áfevieðið aið sanda Hélga, Briiem þaaigað. Enm friem- ur mun stjórin S. í. F. senda þang- iað mainin. Þá hefir og verið áfeviéðið aið hiefja á ný samninga við Þýzka- jíanid. Anmast þá samninga Svieinn Björnsson sendihierrai, öli Vil- hjálm,sson frasmkvæmidajsitjóri og Jóhainn Jósiefslsion. Rán og gripdeildir nndanfarna daga. TÖLUVERT hefir orðið vart við þjófuaði, innbrot og gripdeildir undanfarna daga, Eru það flest unglingar, sem standa fyrir þeim verknaði. í gærkveldi var maður aust- an úr Árnessýslu aðkomandi hér í bænum. Fékk hann sér her- bergi á Hótel Heklu og ætlaði að vera þar í nótt. Því næst fékk hann sér flösku af víni og drakk hana á herbergi sínu. Þegar búið var úr flöskunni, fór hann fram á gang, og hafði orð á því, að sig langaði x meira vín. Gaf þá maður sig fram, var hinn þjón- ustusamlegasti og bauðst til til þess að sækja vín fyrir að- komumanninn, sem fékk hon- um hundrað krónur. Sá, sem fór að sækja vínið, kom ekki aftur. Þá háfa unglingar framið nokkur innbrot um helgina. — Höfðu þeir brotist inn í bákarí á Bankastræti 2, fóru þar inn um glugga. Þá höfðu þeir farið inn um glugga á fiskbúðinni á Mánagötu 18, stálu þar 10—12 krónum, og í fiskbúðirnar hjá Jóni og Steingrími- Sæmandar-Edda Í myrjdum. Bófeaforiiag Bonniers í Stiofefe- hólrni hefir gefið út myndabefti, siem hefir inni að halda myndir sœnska lisitamannsms Oslsiain Elgsitröm úr Sæimmdar-Eddu. — Osisian Elgström fer&aðist fyrir nokkru til íslands til þess að búa sig lundir verk þetta. FO, Uræðslai viö Evrópustrið gripur aftur um sig. ——■—-. ♦ -- Mussolini neltar að fealla ftðlskn taermennina taelm frá Spánl. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ¥ T PPLAUSN stjórnar- hersins í Kataloníu hef- ir vakið mikinn ugg í Frakk- landi og Englandi, ekki sízt með tilliti til þeirra yfirlýs- inga, sem Signor Gayda, málpípa Mussolinis, hefir gefið um samþyktir stórráðs fasista í Rómaborg síðastlið- ið laugardagskvöld. Samkvæmt þeim yfirlýs- ingum er ítalska stjórnin ráðin í því, að kalla engan ít- alskan hermann heim frá Spáni fyrr en Franco hafi unnið bæði fullkominn hei'n- aðarlegan sigur og pólitísk- an sigur, þ. e. a. s. trygt sér fullkomna einræðisstjórn í landinu og útrýmt því, sem kallað er >,rauða hættan“ í þeim nágrannalöndum Spánar, sem hafi veitt lýð- ræðisstjórninni stuðning í borgarastyrjöldinni. Enginn er í efa um það, að í þessum samþyktum felist Frh, á 4. síðu- A

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.