Alþýðublaðið - 07.02.1939, Page 2

Alþýðublaðið - 07.02.1939, Page 2
ÞRIÐJUBAG t FEBR, 193« ALÞfÐUBLAÐtÐ T*> Slgur|én Ingvarsson. Mlnniiigar or ð» ÞEGAR hermenn íslenzku þjóðarinnar falla, þá falla þeir ekki með saurgaðar hendur af annars manns blóði, það er ekki slíkur vígvöllur, sem þeir berjast á, Nei, þeirra vígvöllur er hið víðáttumikla haf og þar er oft barist upp á líf og dauða af ungum sem gömlum og á hverju ári, sem líður, falla fleiri tugir vöskustu manna, sem hafa barist svo ár- um skiftir við náttúruöflin. Við, sem í landi erum, vitum oft lítið um þær hörðu orustur, sem þar eru háðar fyrir þjóð vora, en þegar hinir hugdjörfu sjómenn íslenzku þjóðarinnar eru sigraðir, þá segir hugur okkar, að það muni hafa verið hörð orusta, sem þeir féllu í. Okkur öllum er enn í minni hvað skeði á hafinu fyrir rétt- um þremur mánuðum, þegar togarinn Ólafur fórst með allri áhöfn. Þar féllu í vota gröf Ægis 21 maður, flestir á unga aldri. Einn af þeim félögum, er þar lét lífið, var Sigurjón Ingvars- son. Hann var fæddur í Reykja- vík 7. júní 1912- Sigurjón helgaði fljótt hafinu krafta sína. Um fimtán ára fór hann hjálparmatsveinn á togara og svo í seinni tíð var hann ýmist háseti á togurum eða mótor bátum. Fyrir hálfu öðru ári varð hann fyrir því slysi að fót- brotna um borð í því skipi, sem einnig varð líkkista hans, og var ekki heill við vinnu sína eftir það, því oft þurfti að brjóta það sár upp aftur, sem var orðið hálfgróið, en við, sem umgengumst hann á þeim tíma, gleymum seint rólyndi hans og karlmensku. Oft mun hann hafa verið þreyttur í sínum veika fæti, þótt ekki væri kvartað, en nú vitum við öll, sem þektum bezt til hans, að sárið er að fullu gróið, en eng- um okkar kom til hugar að það myndi gróa á þann hátt, sem raun ber vitni um. Þegar menn falla frá á þeim árum, sem æskudraumarnir áttu að verða að veruleika, þá er um sárt að binda og ekki hvað sízt hjá ást- vinum þeirra, sem þektu svo vel þeirra heitustu óskir, en þótt lífsstarfið yrði ekki meira, þá er minningin um góðan dreng svo rík í hjörtum þeirra, sem mest syrgja. Og svo var Sigurjón Ingvarsson. einnig um Sigurjón, þótt hann félli svo fljótt fyrir ofurefli því, sem barist var við af þeim fé- lögum. Ó, hvílík stund, þá harmafregn að heyra. sem heilli þjóð fær búið geigvænt sár, ó. hvílík rödd, sem ómar innst í eyra, að ástkær sonur, bróðir. hvílir nár! Vor elsku vinur, sanni, göfgi, góði, af guði blessuð æ þín minning sé, því verður aldrei lýst í litlu ljóði. hvað Ijúfa hjartað þitt oss lét í té. Hver sér þá mynd, sem býr í móður barmi um blíðan, traustan, hjartakæran son, hver lýsir unnustunnar elsku’ og harmi, er átti bjarta lífs-framtíðar-von? Hver getur sagt, hvað misti barnið blíða, sem borið var svo Ijúft af föður- hönd? Hver veit, hve systra’ og bræðra sárin svíða, þar saman tengdust æsku-, og kærleiks bönd? Hver þekkir alt á einverunnar stundum, sem er í sýn úr minninganna sjóð? Hver veit, hvað færir hjartans opnu undum hið undra þunga breytta hafsins Ijóð? Guð einn, sem þekkir sælu’ og sorgar tárin og sanna kosti gefur hjarta manns. Lít þú til vor að lækna harma sárin og lyfta’ oss upp úr djúpi sorgar- ranns. I lífi Drottins ljós vér sjáum skína, sem Ijómar yfir þenna skuggadal. Vor Jesús, fyrir fórnfæringu þína er fundin leið í dýrðar þinnar sal. Vér lútum djúpt. — I föðurhönd er falinn hinn farni vin, sem oss var hjarta- kær, og sannarlega sæll skal hver einn talinn, er sjálfum Drottni’ í friði dáið fær. Það verður lofgerð ljúf á vorum tungum, er lifum sæla endurfunda stund. þá mæðist enginn yfir sorgum þungum, sem inn til lífsins gekk á Jesú fund. Vér þökkum guði alt á æfivegi, hans umsjón treystum bæði’ í gleði’ og sorg, sem oss vill leiða inn á efsta degi í alsælunnar ljóss- og friðarborg. E. B. Eftirtektarverð og skemtileg kvikmpd SJÓMANNALÍF, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir, er óvenjugóð, eftir- tektarverð og skemtileg mynd. Hún er sagan um son ríka mannsins, sem alinn er upp í allsnægtum og sem auðurinn og eftirlætið er að eyðileggja- En hann kynnist hinum erfiðu lífskjörum hinna stritandi manna og í hópi þeirra lærir hann að vinna og verða maður. Mörg atriði myndarinnar eru mjög áhrifamikil, og gerist meginhluti hennar á hafi úti meðal fiskimanna. Aðalhlut- verkin leika Lionel Barrymore, Spencer Tracy og drengurinn Freddie Bartholomew. Er það næg trygging fyrir góðum og áhrifamiklum leik. Ferúabækur Vilhjálms Stefáns- sonjar, 17. hiefti er nýkomið út. Er það III. bókiin, Herms'ka'u'talönidiin una'ðslegu. 25 ðra afmæii Dansk Ligbrændings- forening. ■ t MINNINGARATHÖFN -af þvi tíliefni fór fram á H-ótie-l d’ Angletteme í Kaupmannahöfn þ. 5. jainúar s. 1. 'un-dir fiorystu próf. Knwd Sechier, siem er formaður félagstes. Var boðiiÖ þangtað ýmsu sitórmenini höfiuöborgarininiar ó- samt fulitrúum fr-á bálfanaíélög- luim Norð'urlanldanjna. Eftlirfiairiainidi er hlið hélzta úr ræðu próf. Sechier: j Prófieslsor Levision, siem nú er látiinn, varð til þiesis áð ryðja bál- fömim brauit í Danmiörklui. Fyrsta hálförin fúr fram árið 1886. — Damisk Lighræntdingsfor-oning' var stofniuð aðallega áf iærðum mönmiumi og verzliun-armönnuim. Síðar hiefir bálfarahreyfingin. náð til almermings og félagið orðið -maininimargt, lenida ©rU 8°/o af íibú- urn K a'up-maninahafn-ar í Dajisk Li-gbnændingsfonening. Má m. a. þafcka þá mikl'U þátttöku trygg- inganst-arfsemi fóliaigsims, ier Heide- Dol borgars'tjóri fcom á fasitam fót. Menn geía mieð iðgjöltdiuim grnitt allan bálfiarairkositnialð alð (Sér lát-num. Fj-árhagsafikoma fólágsinis ieir svo góð, áð varasjóður er 3 mli'ilj. króna. Lán til bálstofUbyggilnga hafa v-erið veiitt ýmisium bæjarfé- iögum, m. a-. Kaupmanmahafiniar- borg. Dalnska kiikjian vair iöngum andvíg báliömm. En nú má sú anid’Sitaða he'iija úr sögunni, emda sitj-a tveir priöstar í -stjórn fé-lags- tins. I KaUp-mannahöfn eru brend- 5tr 30% þeirxai, sjem falla frá, og* fer no-tkun á bá-lst-ofum mjiög í vöxt. Þær eru n-ú 16 í Danhnö'rku, en í byggimjg á þnemur s-töð- (u|m: í Esíbjerg, Honse-ns og N-ak- sjkov. Bálfarir eru æði máiitlu ó- dýrári en jarðarfiarir. Það stendur til aö hætta að nota A'sisistentis Kirkegaátd i Kaup- malnnahöfin isem grafreit (þar var Jónas Hal-lgrímisisom gnafiinn). Og i Svehdborg er ókveðið ,að 'h-ætta við isitækkUn kirkjugárðsins, vjegn,a þesis að bálistofia er þar bygð. They taste better" i/LSl ppdrættisnaMið í Ainýðuhúsim hefir flutt afgreiðslu sína að vestanverðu í húsið. Gengið inn frá Hverfiisgötu, Skðkping Norðlend- inga. KÁKÞINGI Norðiliendinga á Afcmieyri - er nýliokið. Kept var í 1. Og 2. flöfcki. í 1. flio&ki keptM: Guðbjarítutr Vigfúsison, Hjáimalr Theódórslson og Kriisitjám Thieódórsison — ailir úr Húisiavík — Daníel Sigurðsson og Eiinar Ólason frá Þórshöfin-, Sigurður Lárustson úr SiglufiTði og fró Ak- uneyri Jóhalnn Snormson, Jóm Ingimarsson, Júlilus Bogaiston og Unnsrteinn Stefóns'son. Orslit lurðu þesisi: SigUirðUir Lár- us;son hafði 7V2 vimmjing, Jó-hann Snorrason 6V2, Hjá-lmar Theó- dórs.son 5V2, Guð-bj-artur Vigfús- son 5. Danáel Sigu’rðsision og Unn- siteinn Síefiánsison 4V2 hvor, Júlí-us Bogason 4, Jón Ingimarsson 31/2, Krisltján Thieádórsson 3, Einiar H. B. Haggard: Kynjalandið. iso — Nei; bíðið þið með það dáiitla sturud, svalraði Olfain. — Taktu þetta! og hanin nétti Leon-ard spj-ót þriðja: líðsÆoringjanís; hanm háfði skiiið þiað eftir, þiegar hann lagði af stað ofian fjallið, með þvi að hann var híræddur um, að það kynni að verða sér til trafala; — og rektu hann á undan þér með þvi. Ef við skyl-dum* 1 bíða ó-sigur, getið þið fceypt líf ýkfcar mieð han-s lífi. En ief Mi-ð skyldum geta varist þeim' og þáið sleppið, 'þá getjið þiið við hann hvað sem pið vilj-ið. — Ég weit vel, hvað ég myndi gera við hann1, tautaði Otur og gaf presrtxniulm hornauga. — Og wertið þið nú aæl! hélt Olfian áfr-am mieð sama stíillingarróminíum. — Komið þið með rneiri ís, piltar, leföía steina, ef þið -sj-áið nokfcra; garðurton er 'að sprtoga. Leonaírd og Oíur tóku þegjanldi og- fasit í hönd kon- Ungato^, ien Júama gat lekkf skiliið við batnm svona, þvi að hún komisrt við af ailri gæzku hatns. — Fyrirgefðu -rnér! sagð-i hún lágt, — að ég befi val-dið þér siorgar, — og d-auíða í ofianálag á sorgina, efitir því sem ég óttiast. — Þ-ú gazt ekk-i gert að sorginni, drottninig, og wertu viisis um það, að daiuðtoin verðar mér welkom- ijnn-, ef hann sky-ldi fcj-ósa mig. Farðu nú, og ánægjan fylgi þér. Bstur -að þú sdyppir óisködduð -með fial- legu siíeinana, ®em þú þráir, og betur áö þ-ú og m|aður- inin þinm nj-óti fars-ældar um m'öirg ár í óisrt þetorx, aam þið haffið hvor.t á öðru; o-g þegar þið fiarið áð eldaisrt, þá talið þið eihsitök’u stonium hlýlega Um vilii- majmton, senx 'tilbað þig mieðaU' þú vainsrt ung, og lagðd lff Isitt í sö-l-urnair til þess áð bjarga þér. Júána hlustoði á hainjn, og tárto komu fralmi í ptugup á henn'i; siwo þreif hún alt í etou hönd hinls miifcia máans og kýsti hana. — Ég befi fengi-ð mfa Jáun, drottning! sagði hann; ~ og ég voin-a, að máðiurinn þinin werði ekki laifibrýð-i- siamur. Faríð þið nú og filýtið ykkur! Um ieið og hainn sagði þetta, féll dálirtið srtykki úr garðinu-m, og harölegoi andlitið á einum presttouim &ási í gartiniu. Olfain rak upp org, lyftí upp breiða sipijóitiinju og rak þíað gegnium igatilð. Piiesituriinn félil aftiur á bafc, og rétrt i því bili komU féiagar Olfianls og hlóðu u-pp í gatið. Þjá sménu þau þrjú sér við og flýðU upp fjalllshlíð- ínia. Otur rak Nann á unídán aér með höggulm ogi biótsyrðum, þiaimgað t’ill lok-s að gamli maðuriinm datf og lá á giúfu stynjiajnid'i.. Dveijgurinn baröi hann; en þó að hanin væri ©kki slem mijiákhentastur, gat hann ekki fengið pres;tinin tíl að stan-da upp. — StiattitU upp, siv'ikáltoinld-sporttið þitt! sagði Laonard hairð-niesfcjulega og ptkkáði í hainln -með spjórtinu. — Þjá verðurðu ajð lieysá á mér handl-eggina, Bjiarg- gri! s-varað,i presturinn. — Ég ©r mjög márttfíarkm, og ég get ekki gengið upp þetta fjall méð henduilnar bundinia|r á baki mér. Þú þarft srainna'rlega ek'ki að veira. hlrædduT v'ið gamlan og vopinllausan mann. — Ekfci siern stiendur, býst ég við, taiutáði Leonajrd; — Jió afö við höfumi hafit fulla ásrt'æðiu tíl að wera hlrædd viið þig aið undanförnu. Og svo tók haon hníf ston og sfcajr af bonum bönidin. Meðain hainn v-ar áð þwí, snéri J-úania sér við og leiit til biaifca. Lan-gt fyrir neðian þiau gat hún séð Olfan- og félaga hans i&tanidiai hliiði við hlið, og hún fcom jíafin-) v|el auga á ljósglamp-a-, isem ikösrtuðlulsrt frá spjótum þieirra, því að nú var sótín áð koma upp. Swo sá hún fyriir neðiain þá grasi vöxniu þökin á jojrðineaka heivítinu, borg ÞokuIlýðistoiS, og hinum megto viið borgina' en-dalausu sióttunia, sem áin l-iðáðist ttmi, Ifik-t og silfiurli'tur höggormur, Svo sá hún þár Ifífca þann partinn, siem fjær hjenn-i war, af tröllslega m'u-sterisgarðjinu'm, sem óþektair hiend- ur höfðu hl-áðið á löngu glieymdum' timum-, og Uppi yfir brúntoni ó þeiim sjlíákka í kletrtabelttou, sem h-ún horfði ef-tir, sá hún nokfcuð sv-aTt, sem hún viisjsi alð var hiaUston og berðarna-r á hræðiiiegu lfkniesfcjunni; þav1 háfði hún setið Uppi á himingnæfandi' brúnijnni þá kyinlegu srtund, þega'r þúsUndirnar höfðU boðið hania velkomna með þirumur-aust slem gyðjn, -og þaðan hafði herana'r hj-ar.tfólgnasta vini, Fnancisoo, weri-ð fiieygt ofan tíl þess áð bíða grimmiiiegan da|uðd;a|ga. — 0, hvað ég hefii' þjáðst á þessium s'tað, hugsaöi hún mteð isjálfri sér. — Ég skil efcki, hwemiig ég hefi lifiaö það ai-t aff. 0g þó hefi ég orðið nofcknu ríkari,. 0g hún leit á Leoinárd, sem var að reka Nam' til hennár, — og ef við aðetos koimiumist líffs af og mér auðnast að hjálpa honum til áð standa við heirt s-irtt og káupa aftur heimili siitt mieð þesisluim giimjsrteintum, þá skal ég ekki sjá eftir jwí að hafia' þolað alt þetita til þesis að ná þetoi. Jafwwel þegar habn venður hættur að hafa sivoná bei'ta ásrt á mér, hlýtiur hann þó að v-erða mér þakklátur, þvi að fiáar konur haffa gert jafnmikið fyrir mienn síraa. Nám staulaðist friaim hjá heixni og bölvaði í hvæs- ingarróm; en Otur, sem aldnei þrieyttist, lót höggun- Um rigna á hrygginn á honum. Svo misistu þau. sj-ónar á Olfan og félögum hans, fcomust heilu og höldnu -upp á háílston og sáju ísbrúna glitriandi fyrir fnaimatn, sig og stóiu snjóflákaina hinum megin við hana. XXXVIII. KAPÍTULI. Sigur Niams. — Hwaða Iieið eigum við nú að fiaira? spurði Jú-ana'. — Eigum við að klifira ofian í Jxetta m-ikla gii? — Nei, Hjarðkona, svaraði Otuir. — Sko! fraim'undan okk-ur er brú; og h-anm ben-ti á ís- og ham'ra-spönigfaia, s*m lá ýfir grittíð-a giilð. Ölason 1. Guðbjartur Vigffússon várð sðkum veiktoda aiö hætta, er hann h-afði iteflt 5 sfcáfciir og unnið lallar. Htoair 4 sfcákirínar, við Einair, Jón, Sigurð og Daníel voru dæmdar tapaðair honum, samkv. 8 gr. regluigierðar Sfcák- þings Is’lendin'ga. í öðtrum fiokki voru 10 fceppiendur. Flesrta vton- toga hlutu þessir: Anton Söiva- son, Hallgriinlur Beniedifctsison, Sigurður Halldórsson og Srtiein- grímiur Bemhairdsson,, 61/2 vton- ing hvier. I salmsæti að loknu þinginu vair 'kosto 7 -manna nefind ti.1 þess að xmdirbúa stofinun sfcáksiam- ibands íyrár Norður- og Ausite- land. FÚ. A! tilefni 40 ára afmælits Knattspy.rnufé- lalgs Rieykjaviifcur, fékk félllagið Leyfi ti'l að bjóðá hinigað í istrtímiajr erlendum knaittspymufliokkii. — Stjórn K. R. hiefiír rtmdánfarið srtaðið í sám-ningum við ©nska knarttspyrnuflokka, og árangurinn hlefir ofðíð sjá, að sitjórn K. R. hefir rtekisrt að ná samuingum við éinn ajllra frægaisrta knartts'pymu- flo-kk áhugamanna í Englandi, „Islfagton Cortorthians“. FLokfcur þessi vár á 8 mámaða fiefðáliagi í fyrra í kringum jörðtoa. Lék þá' 95 liei,ki, vann 68, jafinrtiefili 19, tapaði 8. I filokknum veiföa mínst 5 leifcmenin úr landsliðd Engliend- inga. Plökkurinn kemur hingað 17. júní og dweiur hér til 29. júní. Keppi'r hér í Rieykjavlk 5 kapp- lieiki. I ftoklkniuim em 17 merm. Einnig hiefir Knajttsipymiuféiag Reykjavifcur boðið hingað fiær- eysikúm knarttspyrnufitofcki, siem fcemur hingaið 2. júlí. Dvelur flokkurhm hér í yifcu og keppir hér 3 'kappleiki. Samtíðln, 1. hiefti yfirsrtandándi árgangs er nýkomið út. Efni: GripdjelLd- ír í Rieykjávik. Hvítar vélár, Hún b'va'rf m-ér, saga eftir Grímni, Hvað ier mjóllit? Nokkur orð uni rafmagn, frámhiaids-gr-ein eftir Guðm. Márteiinslson, Tónliistarfé- iagið í Rieyfcjavik', Glögguir iækn- ir, Hváð Ikosrtar mannvonisiWan ? ó. m. fl. ísfisksala: í gær seldu x Grimsby Geir 1651 vætt fyrir 969 stpd- og Belgaum 2040 vsettir fyrir 1008 stpd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.